Vísir - 18.04.1956, Side 6
visir
Miðvikudaginn 18. apríl 1956.
DAGBLAÐ
Riístjóri: Hersteinn Pálsson
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3
Algreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm liaur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
4
Lausasala 1 króna
Félagsprentsmiðjan h/f
Sumarið náigast.
í>að heíur verið kalt í lofti
undanfarið, norðannepja
i víðast á landinu og jafnvel
hríðarveður við og við á
ýmsum stöðum nyrðra. Eftir,
óvenjulega mildan vetur,
þegar febrúar og marz voru
með eindæmum góðir, hefur
Iandsmönnu»i borizt eins-
konar aðvörun um það, að
veður öll sé válynd hér á
norðurhjara, og vor eða
sumar ekki gengið í garð,
þótt komið sé fram að
Hörpu, sumardagurinn fyrsti
, sé á morgun, og sumar því
að sögn komið, að nafninu
til að minnsta kosti.
Engu að síður er sumardagur-
inn fyrsti tyllidagur hjá
þjóðinni, því að þótt sumar-
ið sé ekki gengið í garð, þeg-
ar hann rennur upp, er þó
svo komið, að hlýindi og
góðviðri láta venjulega ekki
standa lengi á sér, þegar
komið er svo langt fram á
vorið. Hann er tákn þess, að
þirtan hefur verið að sækja
á myrkrið á undanförnum
mánuðum, og að hún muni
halda sókn sinni áfram, þar
til hér ríkir „nóttlaus vor-
aldar veröld“ um nokkurra
vikna skeið. Á fyrsta sum-
ardag fagnar þjóðin því, að
birtan er að ná yfirhöndinni,
að skammdegið, sem hefur
legið eins og mara á lands-
lýðnum, verði nú að víkja
um skeið að minnsta kosti.
íslendingar vilja vera ijóssins
börn, og sumarfagnaðurinn
er á sína vísu ljóssins hátíð
eins og jólin. Þess vegna er
fyrsti sumardagur alltaf há-
tíðisdagur, þótt enn kunni
að vera hretviðra að vænta
um skeið,-
Sty&jum Sumargjöf.
Þessar tvær hátíðir ljóssins eru
helgaðar börnunum. Þau
„eiga“ sumardaginn fyrsta,
og þá er starfað fyrir þau á
margan hátt. Þá er ekki að-
eins leitazt við að skemmta
þeim og gleðja á ýmsan hátt,
heldur að búa í haginn fyr-
ir þau að mörgu leyti. Um
langt árabil hefur dagurinn
verið fjáröflunardagur, Sum-
argjafar, barnavinafélagsins,
sem hefur unnið merkilegt
starf fyrir yng'stu borgarana
i Reykjavík, komið upp dag-
heimilum, vöggustofum og
þvílíkum stofnunum fyrir
þau, og verið í fylkingar-
brjósti á því sviði frá önd-
verðu til þessa dags.
Sumargjöf mun á morgun eins
og endranær 1. sumardag
; skera upp herör rneðal
; bæjarbúa, bjóða þeim merki
og blað og efna til skemmt-
ana í fjölmörgum samkomu-
húsum, til þess að safna í
sjóð sinn. Með mannfjölgun
í bænum verður starfsemi
félagsins æ nauðsynlegri og
umfangsmeiri, svo að bæj-
arbúar verða jafnt og þétt
að auka framlög sín. Sú fjár-
hæð, sem nægði í fyrra eða
hitt-eð-fyrra, nægir engan
veginn í ár, því að dýrtíðin
bitnar ekki síður á slíkum
mannúðarfélögum en öðrum
og jafnvel enn frekar, af því
að menn munu horfa meira
í skildinginn, þegar leitað
er fjárframlaga af þessu
tagi. Þessa ættu menn að
minnast á morgun, þegar
Sumarg'jöf heitir á menn að
stvrkja gott málefni, og vera
Örlátir.
„Lítlu, hvjtu riímiii".
Annað mannúðarfélag mun
einnig leíta til bæjarbúa á
; morgun, þvi að þá verður
| lokahríðin í happdrættis-
miðasölu Hringsins. Félagið
| er enn sem fyrr að safna fé
í barnaspítalann, og þótt
mikið hafi safnazt á undan-
| förnum árum, er enn þörf
fyrir aukið fé, til þess að
ekkert skorti til að búa upp
| „litlu, hvítu rúmin“. Sá tími
1 nálgast óðum, að húsrými
verði fyrir- hendi handa
[ barnaspítalanum, ogr Hring-
konur vilja, að þá verði
hægt að búa það eins vel og
kostur er. Þær bjóða því
góða vinninga í happdrætti
sínu og væntanlega taka
bæjarbúar og aðrir þeim eins
vel og þær verðskulda: fyrir
dugnað sinn og' atorku. Þær
vinna einnig fyrir framtíð-
ina, heill yngstu borgaranna,,
sem eiga að erfa landið. All- '
ir eiga að hafa áhuga fyrir
að styðja félag', er hefur
slíkt á stefnuskrá sinni, I
eóitecjt óvunar.
Verzlunin Brekka,
Ásvallagötu 1.
eóileqC ótunat':
Verzlunin Skeifan,
Snorrabraut 48.
eóilecjt óvunar !
Sigurður Kjartansson,
Laugavegi 41.
eótiecjt
óamat
J
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður
Bankastræti 12.
,/
eótlecjt ótunar
Kjötbúðin
Grundarstíg 2.
t ótunar,
Verzlunin Þingholt,
Grundarstíg 2.
y
'tlecýt
ótuncu'
ÆtSar að stökkva nr fhigvéi í
100.000 feta hæð.
Gert til vísindalegra athugana.
Ungur, bandarískur liðsfor-
ángi ætlar í haust. að stökkva
út úr flugvél í 100,900 feta hæð
og svífa til jarðar í fallhlíf.
Hann gerir þetta ekki að
gamni sínu, heldur er þetta lið-
ur í rannsóknum bandaríska
flughersins á því, hvaða varúð-
arráðstafanir verði að viðhafa
vegna flugihanna, sem þurfa að
stökkva út úr flugvélum í mik-
illi hæð. Loft er mjög þunnt þar
í háloftunum, auk þess sem þar
er reginkuídi, svo að hverjum
rnanni er bráður bani búinn,
sem verður að stökkva út úr
flugvéi í mikilli hæð, enda þótt
hann falli ört.
Liðsforinginn, sem heitir
Hehrý P Nielson, ætlar að fara
upp með loftbelg í allt að
100.000 feta hæð, en þar stekk-
ur hann úr „körfunni" og læt-
ur sig falla a. m. k. 85.000 fét,
áður en hann opnar fallhlífar
þær, sem hann verður búinh,
eða í ca'. 15.000 feta hæð.
Nielson á metið í fallhlífap-
stökki, hljóp út úr flugvéh í
45,200 feta hæð 1954. Loftbelg-
ur hefur aldrei farið hærra meö
mann en 73,400 fet.
BEZT AÐ AOGLYSAIVISI
ótimat'.
ffímnnter^sírmbur
Cj/íeéilecjt
óumar.
ieótlecjl óutnat
Þökk fyrir veturinn.
Stórholtsbúð,.
Stórholti 16.
eótlecjt ótunat':
Verzlunin H. Toft, ?
Skólavörðustíg 8.
Öldugötu 29.
ótunar:
Verzlun Guðmundar H. Albertssonar,
Langholtsvegi 42.
eóilecjt óutnar: ? ?
Kjöt & Fiskur, íJ
Horni Baldursg. og Þórsgötti.
Verzlanir okkar vería Iokaðar allan föstudaginn
apríl vesrna iarðarfarar
Sigurðar Jóhannssonar, kaupmanns.
GEYSIR H.F.
Falaverzlunin, Aðalstræti 2.
\ eiéarfæradeildm Vesturgötu 1.
Teppa- cg dregladeildin, Vesturgötu 1.
Jaröaríör elskuíegs eiginmanns míns, föður,
tengdaíöður og stjúpfcður okkar
Sigu rðar JóhannssioEtar
kaupmanns,
sem andaöist 12. þ.m. fer fram, frá Dómkirkj-
unni, íöstudagiim 20. |).m. — Athöfnin hefst
me'o bæn á heimili hins látna Freyjugötu 43 kl.
1,15 e.h. Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum.
Elóm aíbeðin. Þeir, sem vildu minnast hins látna
er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins.
Halldóra Jónsdóttir,
Gunnar Sigurðsson, Guðrún Þorkelsdóttir,
Bergjþór Sigurðsson,1 ''Róbéít jonssdh. ;
t_______