Vísir - 18.04.1956, Side 3

Vísir - 18.04.1956, Side 3
Miðvikudaginn 18. apríl 1956. VÍSIR 3 Flestir eða allir, sem hafa ferðast eitthvað að ráði um Bandaríkin og koma til San Francisco, eru sammála um að .hún sé fegursta og skemmti- legasta borgin þar í landi. Um það.má að sjálfsögðu deiía; én svo mikið er víst að borgin og hið fagra umhverfi hennar á fáa sína líka. Sæfarar og gullleitarmenn voru feður San Franciscoborg- ar, sem nú hefir um 800,000 íbúa og er byggð á hæðum — þrisvar ' sinnum sjö haéðum Rómaborgar, sagði einhver — fremst á mjóum nesodda, sem nærri lokar San Franciscofló- anum. Eina leiðin út úr þessum fióa, sem auðvitað er hin á- kjósanlegasta höfn, er um hið þrönga Gullna hlið, en í gegn um það renna sífellt hinir stríðu straumar Kyrrahafsins. Spánverjar leita — <og finna. Spánverjar, sem þegar voru búnir að koma sér fyrir í Mexi- kó og 'suðurhluta Kaliforníu, höfðu. lengi leitað að góðri höfn ái þessu svæði, sem þeir gætu notað á hinum löngu siglingum sínum frá Mexíkó til Fillips- eyja, og á árunum 1542 til 1602 sendu þeir út þrjá leið- angra, en engum þeirra tókst að finna nothæfa höfn. Það var því ekki fyrr en hálfri annarri öld síðar eða árið 1769, að leið- angur undir stjórn Don Gaspar de Portolá, sem farið hafði landleiðina frá San Diego, fann af hreinustu tilviljun flóa þann, sem nú er nefndur San Francis- coflóinn. Sjö árum síðar lögðu 200 spænskir landnemar af stað sunnan frá Mexikó, undir vernd 30 hermanna, áleiðis til hins nýfundna flóa, og settust að á nesi því, sem borgin stendur á. I fylgd með þeim var munkur- inn Junípero Serra og stofnaði hunn þarna kláusturskóla og Lét byggja kirkju, sem hann kenndi við hinn heilaga Fransis af Assisí. Einnig voru þarna byggðar. herbúðir, sem hið fá- menna setulið hafði til aðseturs. Þessar byggingar eru enn til pg mikið skoðaðar af ferða- mönnum. Dagleið milli Jdrkjustaða. íbúar þessa litla þorps, sem auk Spánverjanna voru inn- fæddir Indíánar, lifðu flestir í litlum bjálkakofum eða mold- arkofum. Serra hóf þegar að lœnna Indíánunum kristindóm en Spánverjarnir hófu akur'- yrkju og viðarhögg. Áður en Serra kom þangað, hafði hann átt mestan þátt í því að stofna allmarga klausturskóla og kirkjur á ýmsum stöðum í Suður-Kaliforníu. Alls urðu þær 16 að tölu og er sagt að fjarlægðin frá einni til annarr- ar hafi miðast við dagleið á múlasna^ sem fór fetið. Allar þessar byggingar standa enn, t vel við haldið, og teljast meðal fegurstu og merkustu byggmga Kaliforníu. Þorpið sitt litla nefndu íbúarnir Yerba Buena, sem á spænsku þýðir grasið góða og er nafn á hávöxnu grasi, sem vex á sandfláxan- um við flóann. , Þannig gekk í um það bil 70 ár, en árið 1846 hófst stríðið við Mexíkó, og í júlímánuði það ár réðst Montgomery- sjó- Valencia-gistihúsið hrundi svo gersamlega, að íbúar á 4. hæð voru allt í einu komnir niður á götu. Þegar borgin vii Gullna hliðið hrundi og 1 sem safnast höfðu á árum gull- æðisins, til þess að fegra borg- ina og byggja að nýju hin gömlu og niðurníddu hverfi hennar. Siglingar og verzlun fóru stöðugt í vöxt, höllum auðmannanna á- Nob Hill fór ört fjölgandi, fagrir lystivagnar dregnir af hestum, sem stjórn- að var af kúskum í skraut- legum einkennisbúningum, þutu eftir strætum borgarinnar og hinir sérkennileg sporvagn- ar, sem Andrew Hallidies hafði fundið upp. komu fram á sjón- arsviðið, en þeir voru dregnir áfram af vírstreng, sem lá í stokk undir götunni. San Francisco hélt þó áfram að vera mikil gleði- og skemmtiborg, og hvergi var betur tekið á móti leikurum og öðru lista- fólki. Árið 1906 var tala íbúa borg- arinnar orðin meir en 425 þús- ; und. Borgarstjórnin hafði ný- lega samþykkt og birt umfangs- mikla áætlanir, sem lutu að endurskipulagningu borgarinn- ar og gerðu ráð fyrir því að elztu hverfin yrðu jöfnuð við jörðu og byggð upp á nýjan leik, og að lystigöi’ðúm almenn- ings yrði fjölgað. * 4 . I dag eru 50 ár, síðan land- skjálftarnir miklu lögðu San-Francisco í rústir. liðsforingi í flota Bandaríkj-! anna á land með herdeild sína, dró upp fána Bandaríkjanna og lýsti yfir, að lýðveldið slæi eign sinni á bæinn, og var nú nafni hans breytt úr Yerba Buena í San Francisco. nýja innflytjendur, gullleitar- menn og ævintýramenn. Á örskömmum tíma margfaldað- ist fólksfjöldinn. Éins og nærri má geta var þetta fníslítur og- óvandaður hópúr. Drykkjukrár og vændishús risu upp svo tug- um skipti við götur þær,- er lágu að Portsmouthtorgi í mið- hluta borgarinnar. Glæpaflokk- ar óðu uppi og margir þeirra nutu stuðnings stjórnmála- manna og því mjög erfitt að hafa hendur í hári þeirra. Pen- ingarnir flóðu eins og vatn og' margar fjölskyldur urðu vell- auðugar á þessum tímum fjár- glæfra og spillingar. Eplið kostaði 5 dollara! ’ , Tveimur árum siðar fann James W. Márshall gullmola á Suðurodda við fljót það, er nefnist American River, og hófst nú hið heimskunna gullæði. íbúafjöldi borgarinnar var 25,000 um þessar mundir, og varð þetta upphafið að hinú mesta uppgangs- og róstu'-1 tímabili, sem um getur í sögú Kyrrð færist borgarinnar. í fyrstu hafði yfir aftui. gullfundurinn þau áhrif, aði Þegar leið að alclamótum var bórgin tæmdist nærri alveg a,f gullæðið að mestu liðið bjá fólki og allir flyktust til gull- námanna. Skip lágu mannlaus í höfninni og verzlanir tæmd- ust nærri með öllu. Þeir fáu, sem voru svo hyggnir að fara hvergi^ græddu þó mest, þegar til lengdar lét. Fréttin um gull- fundinn barst brátt til annarra hluta Bandaríkjanna, Suður- Ameríku, Ástralíu og jafnvel Asíu, og ekki leið á löngu unz fólk úr öllum hlutum heims flykttist til San Francisco í stríðum straumum. Brátt reyndist miklúm erfiðleikum bundið að fá nokkursstaðar inni. Eitt herbergi kostaði 200 til 300 dollara á mánuði. Eitt epli. seldist fyrir 5 dollara og brauðhleifurinn' fyrir 75 sent. Siglingar jukust stórlega til borgarinnar. Á síðustu níu mánuðum ársins 1849 lögðust 549 skip við festar í San Franc- -iscohöfn. Mörg þeirra- fluttu Ógnirnar dynja yfir. Skyndilega klukkan 5 að morgni hins 18. apríl vöknuðu borgarbúar við vondan draum. Jörðin skalf og nötraði og húsin léku á reiðiskjálfi. • Þar með hófust mestu jarðskjálftar. sem um getur í sögú Bandaríkjanna. Um vleið og hinar ógurlegu jarðhræringar hófust^ brustu gas- og vatnsleiðslur borgar- innar og þar með varð eldur laus víðsvegar. Ekki várð við neitt .ráðið og Í þrjá sólarhringa samfleytt geystist eldurinn ó- hindraður um miðbik San Francisco. Það var ekki fyrr en herinn hafði komið'til hjálpar og sprengt allar byggingarnar öðrum megin við Van Ness Avenue, sem nú er breiðasta gata borgai’innar, að unnt reyndist að stöðva framsókn eldhaísins. augum mér eins og spilaborgir, og veggirnir hrundu í molum niður á göturnar með miklu braki og brestum". London þrábeðinn að skrifa. ■ ! Hinn heimskunni rithöfund- ur og ævintýramaður Jack London^ sem þá bjó í San Francisco, varð svo mikið um þennan atburð, ' að í fyrstu hét hann því að skrifa enga lýsingu á honum. Vikublaðið Colliers sendi honum hvert skeytið eftir annað og þrábað hann að skrifa 2,500 orða lýsingu á at- burðunum. Lofaði það að greiða 25 sent fyrir hvert orð, sem í þá daga þótti mikil borgun, og þetta tilboð gat Jack London ekki staðist. Hann settist því niður og skrifaði í snarhasti mjög snjalla og lifandi lýsingu á afleiðingum þessara óheyri- legu náttúruhamfara. Þar segir m, a. svo: „Aldrei hefur það skeð fyrr í sögu síðari áratuga. að jafn stór og glæsileg borg og San Francisco hafi orðið fyrir jafn stórkostlegu áfalli. San Franc- is^o er ekki lengur til. Aðeins minningar um hina glæsilegu' borg og mjótt belli íbúðarhúsá í úthverfunum stendur eftip. Verzlunarhúsin, bankahúsin, iðnaðarbyggingarnar og hóteliii — — allt er horfið. Fyrstu jarðhrærðingarnar gerðu vart við sig rétt eftir klukkan 5 á miðvikudagsmorgunn. Einni' mínútu síðar voru allar vatns- og gasleiðslur rofnar og eld- tungurnar stigu hátt til himins og sáust í margra mílna fjar- lægð. Brunaliðssveitirnar stóðu uppi ráðþrota. Ekkert var hægt að gera. Brunnarnir tæmdúst nærri því á svipstundu. Á þrjá- tíu sekúndum voru allar varúðarstafanir, öll t.æknileg sniíli mannsandans að engu orðin. Skrauthýsin sprengd í lofi upp. Um eftirmiðdaginn, tólf klukkustundum eftir að éld- Kvöldið áður en hinir ógur- legu jarðskjálftar hófust, hafði jurinn brauzt út, var helmihgur ’ söngvarinn Carusó sungið hlut- miðbæjarins horfinn. Eg fór um verk Don José í óperunni þetta leyti út á flóann í báti, til Carmen í óperuhúsi borgarinn- þess að skoða eldhafið úr nokk- ar við geysimikinn fögnuð við- urri fjarlægð. Það var stillilogn, staddra. Því sem fyrir hann bar En frá borginni stóð hvass vind- um morguninn lýsti hann síðar ur úr öllum höfuðáttum. Heita þannig: „Eg' hrökk upp snemma loftið yfir eldhafinu myndaði morguns og hreyfðist þá rúmið ógurlegt sog’ eldurinn. glæpaflokkarnir höfðu verið eins ög það væri um borð í skipi myndaði með öðrum orðum upprættir og borgin fengið á- úti á reginhafi í ólgusjó. Er eg sinn eigin risastóra reykháf í byrga stjórn, sem hugðist nota leit út um gluggann sá eg stór- ^ lofthvolfinu. hluta af þeim miklu auðæfum,'ar byggingar hrynja fyrir Síðari hluta næstu nætur. Þannig var víða Unvhorfs í borginni eftir að allt var um garð gengið. AÖeius á stöku stað stóðu liálflirunin hús uppi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.