Vísir - 24.04.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 24.04.1956, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn. 24. apríl 1958 Útvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur): Ternio op, 53B fyrir selló og píanó eftir Herman D. Koppel (Erling Blöndal Bengtson og höfundurinn leika). — 20.45 Erindi: Tvenn gerólík réttar- ikerfi eftir dr. Jón Dúason (Þul- ur flytur). 21.20 Útvarp frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Þjóðleikhúsinu. — Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Flutt tónlist eftir Wolfgang Amadeús Mozart í tilefni af tveggja alda afmæli tónskálds- ins. — Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra flytur á- varp á undan tónleikunum. a) Adagio (Márískt sorgar- lag — K477)..b) Píanókonsert í C-dúr (K467). — Einleikari: Gísli Magnússon. í hljómleika- hléinu um kl. 21.15 les frú Sig- urlaug Árnadóttir smásögu: ,,Við þjóðveginn“ eftir Guðl. Benediktsd. c) Sinfónía nr. 33 í B-dúr (K319). d) Atriði úr lokaþætti óperunnar „Don Giovanni11. Söngvarar: Guð- mundur Jónsson, Jón Sigur- hjörnsson, Guðrún Á. Símonar og Kristinn Hallsson. — 22.25 ihmó alMemnikgs Þriðjudagur, 24. apríl, — 115. dagur ársins. Flóð var kl. 4,45. Ljósaíínii bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20.55—4.00. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvernáarstöðinrii er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er é sama stað kl. 18 til kl. 8, -— Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hfefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 17, Biblíulestrarefni: Sálm. 143, 1—12 Heyr þú -bæn mína. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 iiema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæ j arbókasaf nið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema, 'augardaga, þá kl. 10—12 og 13—19 og sunnudaga frá kl. . 4—19 —- Útlánadeildin fer op- '.Sb alla' virká daga kl 14—22, fí *bIÍ •B2BpiB&n8i ieuiau Upplestur: Guðrún Þóra Magn- úsdóttir les kvæði. 22.35 „Eitt- hvað fyrir alla“: Tónléikar af plötum til kl. 23.10. Hvar eru skipiri? Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 22. þ. m., fer þaðan til Rotterdam, Hull og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Vent- spils í dag til Helsingfors. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 22. þ. m. frá Keflavík. Goðafoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá ÍLeith í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss.kom til Reykjavíkur 17. þ. m. frá Hull. Tröllafoss fór frá New York 16. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss för frá Hafnarfirði í gærkvöld til Reykjavíkur. Birg, itte Skou ko.m til Reykjávíkur 20, þ. m. frá Hamborg. Gudrid fór frá Borgarnesi í gærkvöld til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell er í Hamborg, fer þaðan í dag á- leiðis til Reykjavíkur. Arnar- fell er í Rostock. Jökulfell fór frá Dalvík 22. þ. m. áleiðis til Ventspils. Dísárfell er í Rauma. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell er í Þorláks- höfn. Ríkisskip: Hekía .fór frá Rvk. á miðnsetti í nótt austur um land til Akureyrar. Esja er í Rvk. Herðubreið, er á Aust- fjörðum á suðmTeið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akúreyrar. Þyrill er væntanlegur til Hvalfjarðar árdegis á morgun frá Þýzka- landi. Saga, millilandaflugvél Loftleiða h.f. var væntanleg kl. 6 frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 á- leiðis til Bergen, Kaupmanna- hafriar og Hamborgar. Dregið hefur verið í happdrætti U. M. F. R. og komu upp þessi númer: 28527 hjólparmótarhjól. 100 dömureiðhjól, 2080 herrareið- hjól. — Næsti dráttur fer fram 22. júní. Vinninganna skal vitj- að, í félagsheimili U.M.F.R. við Holtaveg. Höfðingleg gjöf. Dalvarheimili aldraðra sjó- manna hefur borizt höfðingleg gjöf, kr. 15.000.00 til minningar um Andrés Sveinbjörnsson hafnsögumann, er lézt þ. 12. júlí 1955. Gjöfin er frá móður hans, Ólöfu Andrésdóttur, Báru götu 8 hér í bæ og öðrum að- standendum hans, og skal henni varið til herbergis í Dvalar- heimilinu. er beri nafn hans. Fvrir þessa höfðinglegu gjöf og hlýhug þann, er henni fylgir til áhuga og velfnrðarmála sjó- mannastéttarinriar er hér með þakkað. — F. h Ðvalarheimilis aldraðra sjómanna, Þorv. V. Björnsson. Togiiiiir. Fylkir og Geir komu af veið- um í morgun. Forrldrar, hafið aldrei. víp imi hand í viðurvist barna .vkkar. TJrad; cmisstúkan. Sírnaskrá Haínarfjarðar og. ná.’repnis er nýkomin. út. ;— Símastöðin í .Haínarfirði er op- in á Trköm döTdm kJ. 8—21 og' Kr'ossfjátii 2867 Lárétt: 1 drykkjarílát, 7 frumefni, 8 hreppur, 10 ílát, 11 horfin konungsætt 14 á flótta, 17 guð, 18 illviðri, 20 gefur að eta. Lóðrétt: 1 fyrsti hluti, 2 tónn, 3 fjall, 4 slegið. gi'as, 5 fugla, 6 óðagots, 9 mjólkur-. matar, 12 fóðra, 13 smápen- inga, 15 óvit, 16 skip,19 átt. Lausn á krossgátu rir. 2866. Lárétt: 1 Bifreið, 7 ÓL, 8 seið, 10 eið, 11 vörn, 14 elgur, 17 RS, 18 dæmt, 20 Adlai. Lóðrétt: 1 Bólverk', 2 il, 3 RS, 4 eee, 5 iiii, 6 ððð, 9 örg', 12 öls, 13 nudd, 15 ræl, '16 áti, 19 MA. Veðrið í morgun. Reykjavík SSA 2, 5. Síðumúli A 2, 2. Stykkishólmur A 4_ 1. Galtarviti NA 4, 0. Blönduós NA 3, 2. Sauðárkrókur NNA 3, 2. .Akureyri NV 2, 1. Grímsey ASA 3, -5-1: Grímsstaðir A 3, ~-2. Raufarhöfn A 3, -4-1. Fagri- dalur i Vopnafirði ASA 3, -4-1. Dalatangi SA 3, -4-1. Horn í Hornafirði A 2, 2. Stórhöíði í Vestm.eyjum S 6, 6. Þingvellir 5 2, 3. Keflavík SA 2, 5. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suðaust- an kaldi fyrst en austan stinn-1 ingskaldi í nótt. Rigning með köflum. á helgum dögum kl. 10;—20. Kvöldið fyrir alíar stórhátíðir er stöðinni lokað kl. 17. Stöðv- arstjóri er Ingibjörg Ögmunds- dóttir. BEZT AÐ AUGLYSA í VISI ar Heiiur bióomör og lifrarpylsa í kvöíd. J\jöt & JiáL Hernl Baldursgotn »g Þórsgötu. Simi 3828. Nýréykt bjiígti, kjötfars og íéttsaltaÖ folalda- kjöt. Kj'éTMÚmN GRUNÐARSTÍG 2, Sími 7371. AHt í matinn á einoisi staö. Léttsaltaö kjöt, feaklíáð kjöt. i uom mm joaiopcutm■ búoi iA-oum Wienerpylsur Reynið þær í dag Saltkjöt, rófur, djlka-f Da?,esa nFlt- liftir, kindabjúgu, hrossabjúgu, soðin svið, heitur blóðmör og lifrarpylsa. JJjaiti oCuLöáon Hofsvallagötu I„, «, K)ðtllÚÍ AKW*i* Hákkað saltkjöt, vínár- pylsur, kindabjúgu, hrossabjúgu og kjöt- fars. Sendum heim. Dagíega nýtt. Kjötfars, pylsiir, bjúgu ,og álegg. Réttnrholtsvegi 1. Sími 6682. Fiskverzlun Hatliða Baldvinssonar Skjrildborg við Skulagota 8« H'-Tfisgötu 123. Sími 1456. I 'U Ít' v'i 1 -T í Eolaldakjöt í bufí og LettsaltaS Alkakjoi. ; hakkaS lol- u _ & /7 , i áláákjöt, léttsaltað fol- dv Ljrainmeli ajílakjöt, reykt folalda- Snorrabsaut 5C Simiat, 'lM'Í s1í2'Í5." ' éiœ$l' kjðf og hrossabjúgu. WU’ffkhusift . (áSvmrn&ík SÍS. Síitd MfÁ \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.