Vísir - 24.04.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 24. apríl 1956
VÍSIR
,.Fínni dömu“, endurtók ég beisklega, „þa,3. hel.d ég nú varla“.
„feetta er allt í bezta lagi. Ekki öfunda ég þig-. Ég held, að
Rata frænka hafi verið einmana þaxna í London, og gert það
sér- til afþreyingar- að taka. þig að.sér. Og sannarlega var hún
hreykin af' þér“, sagði Ðoreen. opinskátt, „hún lofa^i. raér fð
heimsækja sig, þegar ég átti frí, en bara þe.gar- þú yarst ekki
heima. Hún fór ekki dult með það, að hún yildi ekki að ég.
eyðilegði allt sem hún hefCi gert fyrir þig.“
„Hvað segirðu? Hún hefur aldrei minns.t á þig einu orði:
Annars talaði hún lítið um fjölskyldumál.“
,,Þú hefur ekki misst af miklu. Pabbi minn var nú sá harð-
jaxl, að ég hataði hann eins og pestina, en samt var ég haldin'
heimþrá stundum í London og það skildi Kata frænka mæta
vel. Og þess vegna fór það svo, þegar þá sagðir að Treyarnion-
fjölskylduna vantaði stofuþernu, að hún vildi koma mér hing-
að. Pabbi minn veit ekki, að ég er hérna. Ef- hann vissi það
mundi hann reyna að koma mér í burtu. Ég þori ekki að láta
þau vita, að ég sé hérna. Heim fer ég ekki hvernig sem allt
velkist.“
„Ó“.
„Kötu frænka fannst ágætt, að ég færi hingað, því að henni
fannst, að ég gæti kannske orðið þér að liði, ef- þú yrðir vinar
þurfi, og þetta fannst henni nú af því, að Treyarnionfólkið er
eins og það er. Hún hatar það alveg eins og pabbi. Það er nú
meira hatrið, sem hefur verið á milli fjölskyldnanna, en ég sé
nú ekki að það þurfi að hafa nein áhrif á okkur. Ekki komum
við þessu af stað, svo að ekki þurfum við að standa til ábyrgðar
gagnvart feðrum okkar fyrir neinu“.
„Nei, vitanlega ekki“, sagði ég og mér hlýnaSi um hjarta-
ræturnar. Mér yar. blátt áfrarn farið að þykja vænt um hana.
„Það er engin ástæða fyrir okkur að vera -óvinir, Doreen“.
„Og kannske, pf þú giftist herra Mark, fellur allt í Ijúfa löð
og aflir verða ánægðh'“.
„Þ.að eru nú ekki mjklar líkur til þess. Hann er sama sem
trúloíaður frænku Felieity".
„Nei, það verður nú ekki neitt af því, það hefur gamla frú
Grimmett séð alveg ákveðið í tebollunum. Ertu annárs’ búin
að drekka teið þitt? Ég yerð að fara niður me,ð þollann. —
Morgunverður er borinn fram klukkan níu — ungfrú!“
Hún gekk raulandi út. Klukkan var ekki orðin átta, en ég
var of eirðarlaus til þess að liggja lengur, og ég var reið —
ekki Doreen, heldur Kötu, fyrir að hafa leynt mig svo lengi öllu
um Doreen. Hún hef-ði að minnsta kosti getað sagt mér, að
ég niundi hitta hana fyrir hér.? Hvað lá hér til grundvallar?
Hvers vegna hafði hún komið því svo fyrir, að Doreen fékk!
:starf hér sem stofuþerna? Lá hatrið á Treyarnionmönnum til
grúndvallar?
Ó,1 Kata frænka einhverjar g-unsemdir um hvaða tilfinningar
myndu vakna í brjósti mínu, er ég sæi Mark aftyr? Var
Doreen eins og ás, sem hún ætlaði að spila út gegn mér, ef svo
bæri undir? Ef einhvers þurfti til að efla móts,py.rnu Lewis
Treyarnions gegn mér ,sem tilvonandi tengdadóttur var það, að
hafa frænku mina hér sem stofuþernu, því að ekkert var ofar
í huga Lewis en stéttarlegur uppskafningsháítur og hégómi.
Sú staðreynd, að.yfir. h.ann sjálfan hafði ko.m.iS: sterk freisting til
að ganga að eiga. eina af systrum Josh Smith, mundi gfra h.anp
enn ósyeigjanlegr-i í mótspyrnunni gegn þyí, að Mark gengi
Autobrite Siiicone
hreínsar og bónar í einni yfirferS. Bronze og
sprautum. — „Loojk" njóóiiklátar, |voUas^sjnii. -
S.olvol AutosoJ, Chromehreinsari.
SMYMMIÆ
ssnut’&leii" og itMÍftr&rzIszss
Húsi Sameinaða geg.nt Hafnarhúsinu.
4
yU4$ökumi
allrar þeirrar fæðu, sem barninu er
gefið fyrsta árið, þá inniheldur hún
samt ekki öll þau efni, sem nauðsynleg eru örum vexti
þess.
Barnið þarf einnig mat, en fyrst og fremst réttan mat.
H E I N Z barnamatur hefur að geyma þau fjörefni, sem
barnið þarfnast í viðbót við mjólkina.
Læknar um heim allan ráðleggja mæðrum
að gefa börnum sínum HEINZ barnamat.
Heildsölubirgðir:
0. J0HNS0N & KAABEft H.F.
ca. 70—160 feöm. óskast.
Upplýsingar í síina 7950.
Ný og viðsjárverð þróun
hefur verið í bapdaríska radíó-
iðnaðinum. Það eru örlítil
sendi og móttökutæki, sem t. d.
karl og kona geta spennt um
úlnlfð sér. Þannig geta t. d.
,hjón haft samband hvort við
jannað, þ.ótt þau séu víðs fjarri
hvort öðru.
Alvarlegasta afleiðing: Kon-
’an kemst að því, að maður
hennar er í eftirlætisknæpunni.
;sinni og sendir honum tóninn:
— Nú ertu búinn að fá nógu
marga Martini. Komdu strax
heim.
*
Eftirlæti allra Frakka, Mar-
tine Carol, var nýlega spui'ð í
útvarpssendingu, hvers hún
mundi . óska, ef hún ætti sér
þrjár óskir.
-— Eg er ekki í vafa um það,
sagði Carol. — Fyrst mundi eg
óska þess, að konur ælu helm-
ing allra barna, sem fæddust,
og karlmenn hinn helminginn.
svo mundi eg setja atómið sam-
an aftur, þannig að aldrei yrði
hægt að kljúfa það og að lok-
um mundi eg afnema veturinn.
*
Þegar blaðið kom út, sá fjöl-
skyldan, að Hansen hafði feng-
ið hæsía vinninginn í happ-
drættinu. En þar eð Hansen lá.
í rúminu í smávægis hjarta-
bilun, var ákveðði að biðja
jlækninn að segja honurn frá
ihappinu, þegar hann kæmi í
'sjúkravitjun.
| Læknirinn kom inn í her-
bergið til sjúklingsins með
blaðið í hendinni og sagði:
— Jæja, eg sé hér, að það er
búið að draga stærsta vinning-
inn. Segið mér, Hansen! Hvað
munduð þér nú gera, ef þér
fengjuð einhverntíma hæsta.
vinninginn?
— Ja, sagði Hansen, þér haf-
ið s.tundað mig svo vel, að eg
held eg gæfi yður helminginn.
Það steinleið yfir lækninn.
— Hvar voruð þið í gær-
kvöldi?
j — Við vorum heima. Við vor-
;um að halda jól.
j —- Halda jól, núna. Heilum
mánuði eftir jól?
— Já, einmitt þá. Þá eru
jólatrén svo ódýr.
206S
'£inn-þeirra hljóp -fram og rak . Og í .saina
. l.w,í«'djr. . • kona.
• *;
inn fögur