Vísir - 26.05.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 26.05.1956, Blaðsíða 6
6 VTSIR Laugardaginn 26. maí 1956. þjóð algerlega ofviða að við- haldl.a slikum afreks-„standard“ eða færa hann að vild yfir á aðrar íþróttagreinar — slíkt er aðeins á færi stórþjóða með miklu mannvali. (Þetta er það, sem sumir blaðamenn okkar telja vanza og þjóðarhneisu að mistókst í Cortina). Nokkrir þessara stórafreksmanna okkar kepptu of ungir og óþroskaðir á Lundúnaleikunum til að njóta sín, en entust ekki til keppni á Helsinkileikunum, af ýmsum orsökum óviðkomandi íþrótta- ferli þeirra. Þetta, sem að fram- an er .sagt, sýnir, að ekki er vonlaust jafnvel fyrir smáþjóð- ir, að eiga menn í fremstu röð á Ólympíuleikunum, þótt róð- urinn þyngist nú óðum í því efni, þar sem stórþjóðirnar leggja slíkt ofurkapp á sigur- vinninga, að þær skirrast ekki við að brjóta höíuðreglu Ól- ympluleikanna- og. tefla fra-m diilþúirum r.fvinnumönnum. En þsssi ágætu afrek ís-j lenzkra íþróttömanna eru vcl kunn meðal íþróttamanna í flestum löndum heims, þótt þau séu ekki unnin á Ólympíuleik- um, og á meðan við eiguin all- rnörg þjóðarmet í íþróttum sem aðeins stærstu þjóðir heimsins hafa farið fram úr, þurfum við ekki að kvíða þv-í að vera taldir liðleskjur eða eftirbáta annarra þjóða, jafnvel þóU keppendur okkar séu ekki meðal þeirra fremstu á Ólympíuleikunum. Ó. Sv. Sundmeistaramótið hefst á morgun. A morgun og mánudaginn verður Sundmeistaramót Is- lands háð í SundhöII Hafnar- fjarðar og verða flestir beztu sundgarpar, karlar, konur og unglingar meðal keppcnda. Mótið hefst kl. 2 e.h. á morg- un og verður þá keppt í eftir- töldum sundgreinum: 10 m. skriðsund karla. 400 m. bringusund karla. 50 m. bringusund telpna. 100 skrið- sund drengja. 100 m. baksund kvenna. 100 m. bringusund drengja. 200 m. bringusund kvenna. 4x100 m. fjórsund karla, boðsund. Á mánudagskvöldið kl. 8,30 heldur mótið áfram og verður þá lceppt i 100 m. flugsundi karla. 400 m. skriðsundi karla. 100 m. skriðsund kvenna. 100 m. baksund karla. 50 m. skrið- sund telpna. 100 m. baksund drengja. 200 m. brirgusund karla 3x50 m. þrísund kvenna, boðsund. 4x20C m. skriðsund karla, joðsund. MABCt A 6AMA STÁP GULFLEKKOTTUR kött- ur (læða) hefir tapast. Þeir, sem kunna a5. verða hennar varir vinsaml. látið vita á Rauðarárstíg 19. (918 KVENVESKI tapaðist sl. mánudagskvöld í Vetrar- garðinum eða á leiðinni að Háskólanum. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 81174 gegn fundarlaunum. (925 FÆÐI • Ný stjórn liefu rtckið við í Jordaniu. Forsætisráðherra er sá, sem var við völd, er Sir Gerald Templer ræddi við Jordaniustjórn um aðiid að Bagdadbandalaginu. Þetta er fimmta stjórn Jordaniu á fhnm mánuðum. FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í síma 82240 kl. 2—6. Veit- ingasalan h.f., Aðalstræti 12. TILKYNNING. Tökum í umboðssölu nýjan og vel með farinn, notaðan fatnað. — Fatasalan, Grettisgötu 44 A. Horn Vitastígs og Grettisgötu (678 Höíuœ allar tegundir af olíupermaneníi, einnig kemisk permanent og háralitun. um utankjörstaðar-atkvæðagreiðslu. Skrifstofa embættisins í lögreglustöðinni hér, verður opin til utankjörstaðaratkvæðagreiðslu utan reglulegs skrifstofutíma, sem hér segir: Sunnudaga kl. 14—16. Alla virka daga kl. 20—22 nema laugardaga frá kl. 14—16. Atkvæðagreiðslan hefst sunnudaginn 27'. þ.m. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 23. maí 1956 Björn Ingvarsson. STOFA eða herbergi með innbyggðum skápum, ósk- ast, helzt í austurbænum. -— Uppl. í síma 1718. (000 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 6121. (913 2 STULKUR óska eftir her- bergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 2497 frá kl. 2—3 og 8—10. (916 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi sem-næst mið- bænum. Einhver eldhúsað- gangur æskilegur. Til greina kemur barnagæzla 1—2 kvöld í viku. — Uppl. í síma 2482. — (919 úrvalslíð frá Vesím'*Bei'liH Þeir sem rétt eiga á, aðgöngumiðum samkvæmt reglu- gerð Í.B.R. um ókeypis aðgöngumiða, skulu vitja þeirra til vallarstjóra, mánudaginn 28. maí kl. 4—7 eða þriðju- daginn 29. maí kl. 1—4, annars verður litið svo á, að ekki sé óskað eftir miðunum og verða þeir þá þegar seldir. Mið- arnir verða ekki sendir út né geymdír. Foi’.w/íi ^aðgöngumiða hefst þriðjudaginn 29. maí kl. 4.30. REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi í aust- urbænum um mánaðamót. Sérinngangur æskilegur. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „235“. (803 LÍTÍÐ hsrbergi óskast sem næst miðbænum fyrir mið- aldra karlmann. Uppl. í síma 3552 kl. 2—5, (932 VANTAR 1—2 herberg.i og eldhús. Göð umgengni og örugg greiðsla. Uppl. í síma 80313. (933 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi. — Má vera í kjallara. Uppl. í síma 6236 frá kl. 1,15—4 í dag. — (937 REGLUSÓM stúlka í góðri vinnu óskar eftir herbergi og eldunarplássi eða íbúð. -— Uppl. í síma 80725. (936 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1308. (938 VORÞING Umdæmisstúk- unnar nr. 1 hefst laugardag- inn 26. maí 1956 kl. 2 e. h. í Templarahöllinni að Frí- kirkjuvegi 11. Þorsteinn J. Sigurðsson. umdæmistempl- ar. Maríus Ólafsson, um- dæmisritari. (920 FERÐAFÉLAG ÍSLANÐS fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá Austurvelli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Féíagsmenn eru vin- samlega beðnir um að fjöl- menna. (000 K. F. U. M. SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30 — Ólafur Ólafsson krisntiboði talar. — Allir velkomnir. SKRÚÐGARÐAEIGEND- UR! Sumarúðun er hafin. -— Úðið í tíma. Pantið í síma 5474. Skvúður. (787 RAFLAGNIR í bíla. Soga- vegi 112. SJmi 6064. (801 IIREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 4739. (126 GIRÐUM í kringum lóðir og málum girðingar og tök- um að okkur allskonar á- kvæðisvinnu. Sími 82437 kl. 5—9. (827 HÚSAVIÐGERÐIR: Ef húsið lekur, þarfnast við- gerðar, þá hringið í sima 6640. (774 HREINGERNINGAR. — Vanir menn til hreingern- inga. Leitið tilboða, ef um stærri verk er að ræða. Sími 82108. - (931 DUGLEGAR stúlkur vant- ar í verksmiðju okkai’. — Sápugerðin Frigg, Nýlendu- götu 10. (928 STÚLKA á aldrinúm 21— 35 ára óskast á veitingastofu fyrri hluta dags, Þarf að kunna að- smyrja brauð og baka. 4 frídaga í mánuði. — Hátt kaup. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Forstöðukona — 02“. (879 1 GÓÐUR liex-jeppi til sölu og sýnis í dag og á morgun kl. 2—5 á Nýlendugötu 16, niðri. (929 SÆNSK kvendragt; nr. 42 á granna konu til sölu í Miðtúni 30, niðri. (934 TIL SÖLU grár Silver Cross barnavagn. Hlunna- vogi 12-. Verð kr. 900. (935 BARNAVAGN Pedigree til sölu á Skúlagötu 68, I. hæð t. v. (892 LÍTJD telpuhjól óskast. — Sími 80499. (807 DRENGJAREIÐHJOL með bögglabera og ljósaút- búnaði til sölu. kr. 400.00. — Uppl. í síma 5584, (939 KAUPUM eir og kopar. —• Járnsteypan h.f., Ánanaust- um. Sími 6570. KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30, (608 SÍMI 3562. FujTsverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstækl, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (133 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðnipgar. — Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. — Sími 5581. (42 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 SVAMPDtV ANAB fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — HúsgagnaverksmiL^an, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. — (473 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgctu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, g fteppi og fleira, Sími 81570. (43 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og garða, ef óskað er. Sími 2577. (207 DÍVANAR. allar stærðir, Laugavegi 68, litla bakhúsið. BARNAKOJUR — Rafha- eldavél, tauvinda, og' fallegt málverk til sölu í Eskihlíð llt kjallaraíbúð. Sími 82042. Tækifærisverð. (912 TIL SÖLU rafmagnselda- vél, Mufad, og nýuppgerð frambretti fyrir Vauxhall, model 1947. Tækifærisverð. Uppl. í síma 4663. (914 BILSKÚR óskast til kaups. Uppl. í síma 4663. (915 SVEFNDIVANAR, rúm- dívanar, barnarúm. Hús- gagnaverksm. Bergþórugötu 11. — (917 TIL SÖLU :Bendix-þvotta- vél, sófasett, barnarúm og barnaþríhjól. Kjartansgata 9, kjplJarinn. (921 VEGA-saumavél til sölu í skáp, með mótor. Verð 1500 kr-. — Til sýnis, og sölu á Baugsvegi 17 A. (924 SEM NÝ klæðskerasaum- uð, svört dragt á lága og granna dömu til sölu. Tæki- færisverð. Sími 1798. (926 DÖNSK svefnherbergis- húsgögn til sölu. — Uppi. á Ber.gþórugötu 53, fyrstu hæð til vinstri í dagv laugardag og sunnudag. (922 NÝTÍZKU barnavagn, danskur, nýr, til sölu. Tóm- asarhagi 49, kjallari. (923 TIL SÖLU notuð, amerísk leikföng og barnahúsgögn: þríhjól, skriðgrind, barna- rúm o. fl. að Úthlíð 16 á morgun e. h. (930 GOTT, nýuppgert drengja- reiðhjól til sölu. Uppl. í síma! 2492. (927

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.