Vísir - 26.05.1956, Blaðsíða 4
visrn
Laugardaginn 26. maí 1956.
DAGBLAÐ ■■: ...if
Ritsíjóri: Hersíeinn Pálsson
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3
|| AfíreifSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimra linuij
iLk Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F
Lausasala 1 króna
Félagsprentsmiðjan h/f
V
Hvar var áhuginn?
Robevt Sliaw kórinn.
Robert Shaw kórinn syngur hér á
miivikudagskvöld.
Koma kói'sins stói'nierkui' (ónlisiar-
viðburðm* *.
Nokkru fyrir þingslit var kjör-
in fimm manna þingnefnd
til að .kanna milliliðagróðann
svonefnda, og þá einkum
hvaða áhrif hann hefur á
framleiðslu- og framfærslu-
kostnað í landinu. Nefnd-
inni var einnig falið að
ganga úr skugga um, með
hverjum hætti væri unnt að
lækka kostnaðinn af starf-
semi milliliðanna. Það voru
sjálfstæðismenn, sem báru
tillögu fram um rannsókn
þessa, þegar andstöðuflokk-
arnir hofðu hamazt mikið og
lengi yfir milliliðagróðanum,
sem þeir kölluðu svo, og átti
j að vera að keyra allt í kaf
j í þessu landi. Þess varð þó
j ekki vart, að þessir fjand-
j menn milliliðagróðans 'fögn-
J uðu tillögunni um rannsókn
j hans, þvert á móti, svo að
I ekki var nema eðlilegt, að
| rnenn grunuðu þá um að
j óttast að *missa spón ur
! áróðursaski sínum, ef rann-
sókn væri látin fram fara.
Tillagan var samþykkt um
síðir, og síðan voru kosnir í
• nefndina fimm menn, eins
| og tillagan sagði til um, og
svo varð allt hljótt. Hefði þó
mátt ætla, að „fjendur“
milliliðagróðans, er vilduj
bjarga þjóðinni undan hon-
um eins og öllu öðru, hefðu
þegar í stað tekið til starfa
með makt og miklu veldi,
svo að þeir fengju jafnvel
einhver skotfæri fyrir
kosningarnar. En það var
öðru nær, því að hinir
miklu vökumenn sváfu sem
fastast, og hvergi var á þetta
minnzt fyrr en fyrir nokkr-
um dögum hér í blaðinu, að
þéir voru minntir á stóru
orðin.
Það hefur nægt til þess að
nefndin hefur verið kölluð
saman, og byrjað var á að
' kjósa formann og ritara —
Gylfa og Berg — svo að
menn sjá', að einvalalið er í
henni, og sennilega starfar
hún kauplaust að auki. En
það er hlálegt, að þessir
miklu forsvarsmenn alþýð-
unnar skuli hafa sofið þann-
ig á verðinum. Hvers er þá
að vænta af hinum, sem hafa
engar hugsjónir á borð við
þá?
Eins og Vísir hefur áður
greint frá, er væntanlegur hing
að snemma í næstu yihu hinn
heimsfrægi Robert Shaw-kór,
svo og 20 manna hljómsveit,
sem halda mun eina hljómleika
hér á vegum Tónlistarfélagsins
og Íslenzk-ameríska félagsins.
Robert Shaw hljómsveitar-
stjóri er 39 ára gamall, frægur
tónlistarmaður í heimalandi
sínu, Bandaríkjunum, en um
árabil hefur verið mikil sam-
vinna milli hans og Toscaninis,
sem oftlega hefur fengið Shaw-
kórinn við flutning verka hinna
miklu meistara, svo sem Missa
Solennis og 9. symfóníu Beet-
hovens, Te Deum og óperur
Verdis og fleiri, og má af því
marka, hvers konar kór Shaw-
kórinn er og hver hljómlistar-
maður stjórnandi hans er. Hef-
ur Tónlistarfélaginu lengi leikið
hugur á að fá kórinn hingað,
kantata nr. 4 eftir Bach fyrir
kór, hljómsveit og einsöngs-
raddir og c-dúr messa Scliu-
berts, þá eru amerískir negra-
söngvar en hljómleikunum lýk-
ur á verkum eftir tónskáld,
sem uppi voru á fyrra helmingi
þessarar aldar.
Fréttamenn áttu í fyrradag
tal við þá Ragnar Jónsson og
Björn Jónsson f. h. Tónlistar-
félagsins, er þeir skýrðu svo
frá, að þessi blandaði kór Ro-
berts Shaws væri óefað einn
allra bezti í heimi, og að hér
væri um stórmerkan tónlistar-
viðburð að ræða. Hljómleikarn-
ir verða á miðvikudagskvöld
kl. 9.15 í Austurbæjarbíói.
<50 ára:
Björgvin Jónsson,
kaupmaður.
Björgvin Jónsson er sonur
hinna merku ágætishjóna Jóns
Guðnasonar fiskkaupmanns og
frú Höllu Ottadóttur hér í borg.
Ungur gjörðist Björgvin
bindindisbaráttumaður undir
merkjum Goodtemplararegl-
unnar og hefur ætíð reynzt ó-
trauður og einbeittur, en sam-
tímis mjög drengilegur í störf-
um sínum. Trygglyndi Björg-
vins er með fádæmum. Hann
er hinn mesti dugnaðarmaður í
sinni atvinnugrein, og í því
efni í fremstu röð sinnar stétt-
ar, enda framúrskarandi á-
byggilegur í viðskiptum og
skemmtilegur viðskiptis.
Björgvin er giftur ágætis-
konu, frú Þórunni Björnsdóttur,
sem er manni sínum samhent í
öllum hans störfum.
Hann er mjög vinsæll og á
það skilið.
Þorsteinn J. Sigurðsson.
Hafrannsoknir —
Vaitdræii kommiínista.
Kommúnistar eiga ekki sjö
dagana sæla um þessar
mundir. Þeir verða fyrir
hverju áfallinu af öðru, og
vita varla, hvernig þeir eiga
að snúast við þeim. Þeir eru
jafnvel orðnir svo ruglaðir,
að þeir eru farnir að amast
við því, að varnarliðið-skuli
ekki ætla að semja um
neinar nýjar framkvæmdif,
svo að atvinna muni minnka
af þeim sökum. Þar við bæt-
ist, að Áki Jakobsson, einn
af helztu foringjum þeirra
um langt skeið, hefur nú
sagt frá viðskiptum ýmissa
foringja 'flokksins innbyrð-
I is, og brugðið upp mynd af
„lýðræðinu“, sem þar'rikir.
Kommúnistaf vilja — segja
þeir —- að varnarliðið Vérði
flutt á brott, og hafa raunar
krafizt þess lengi. Það kem-
ur engum á óvart, því að
brottflutningur þess mundi
vera ómetanlegur greiði fyr-
ir stefnu kommúnista í
heimsmálum — að allar
þjóðir sé berskjaldaðar nema
þær, sem eru á þeirra bandi
í skoðunum. Og þeir hafa
fengið ötula bandamenn í
þessu efni, sem eru Hermann
og glæframenn af því tagi.
Enginn mun hafa átt von. á
því, að kommúnistar reidd-
ust yfir því, að varnarliðs-
vinnan minnkaði. Þeir hafa
alla tíð talið hana þjóð-
hættulega, og ættu að fagna,
er úr henni verður dregið.
Hvers vegna gera þeii: það
ekki? Hvað reiðast þeir? .
Robert Shaw.
Hræddir verða hræddari.
Mikil skelfing hefur gripið um
sig meðal þeirra manna, sem
fylla flokk Hræðslubanda-
j lagsins. Það voru hræddir'
| menn, sem stofnuðu það í
j upphafi, og nú eru þeir ves-
| alingar orðnir hálfu hrædd-
j ari en áður, og var þó ekki
bætandi við raunir þeirra.
Það veldur meðal annars
w vaxandi skelfingu þeirra, að
almenningur hefur fyllzt
megnri fyrirlitningu yfir
skipun listans hér í Reykja-
vík, þar sem Rannveig
nokkur er á þriðja sæti, og
nokkrum framsóknarmönn-
um öðrum dritað eins og
tittlingaskít víðar á listann.
Auk þess getur svo farið, að
bandalagið verði að hafa
sameigínlega landslista.
og hingað kemur hann nú úr
tónleikaför um löndin fyrir
botni Miðjarðarhafs og mejgin-
landi Evrópu, þár sem hann
söng í 38 borgum í 20 löndum.
Efnisskráin er mjög fjölbreytt
en hún hefst á sönglögum frá
því um 1600, síðan verður flutt
það táknar, að hagnaðurinn
af atkvæðabraskinu fer veg
allrar veraldar. Það er ekki
að ástæðulausu ;að hinir
en
hræddu eru órðnir hræddari.
Framh. af 1. síðu.
tilhögun sjórannsóknanna
verða með líku sniði og undan-
gengin ár. Rannsakað verður
hitastig sjávar með sjálfritandi
djúp-hitamæli, og ennfremur
verða notuð sjótöku-tæki (til
að ná sýnishornum af sjo) með
áföstum hitamælum. Út frá
hitastigi og seltu fáum við
mikilvægar upplýsingar um
strauma, en auk þess' er svo
rannsakað næringarefni og súr-
efnismagn. Línurit geri ég
jafnóðum um hitastig, súrefnis-
magn og næringarefni til sam-
anburðar við línurit frá fyrri
árum. Við leggjum milda á-
herzlu á að staðsetja hitaskil í
hafinu. Iiöfum við stöðugt í
gangi sjálfritandi hitamæli, sem
mælir hitann á tveggja metra
dýpi; "
: d;Mj
Áturannsóknifnar.-
Á 250 stöðum á leið til Fær-
eyja setju.m við út háf niður
á 50 metra dýpi. Einnig höfum
við sérstakt tæki, uppfundið af
Hermanni Einarssyni, sem skip-
ið dregur 15 mínútur í senn og
er þannig útbúið að það helzt
á 20 metra dýpi. Tekin eru úr
háfnum um 100 dýr af handa-
hófi, til að sjá um hvaða dýr
er að ræða á hverjum stað, og
línu'rit færð um magn átunnar
og breytingar frá einum stáð til
annars. Auk þess tökum við
sýníshorn af sjó á ýmsu dýpi
til athugunar á plöntulífi í
sjónum.'
Vísindamennirnir lögðu á-
herzlu á, agi það hefði feikna
þýðingu að fræðast um lífs-
háttu rauðátunnar, hvar hún
hrygnir o. s. frv. Sennilega
hrygnir hún þrisvar árlega hér
við land, á uppt.ök sín suður af
íslandi og berst með straumum
norður. Ennfremur, að við
rannsóknirnar verði aflað
visindalegra g'agna, til skýr-
ingar á næstu stórbreytingu
sem verður, til þess að geta
skýrt í megindráttum hvað
hafi gerst. Verði síldarár, koma
undangengnar rannsóknir að
miklu liði, og meginhlutverkið
verður í surnar sem áður, að
.leiðbein.a flþtanum um hvar
:síldip.!;ér,; án þess að fara út |
neina spádóina.
■ • n
Rússar hafa 4
rannsóknaskip
á svæðinu, sem íslendingar,
Norðmenn og Danir fara um,
og á Kaupmannhafnarfundin-
um kom til or.ða, að æskilegt
væri, að samvinna gæti tekist
við Rússa um þessar rannsókn-
ir, og er það í athugun á veg-
um Alþjóða hafrannsóknar-
ráðsins. Á Hafnarfundinum
voru menn . á einu máli um
mikilvægi slíks samstarfs.