Vísir - 01.06.1956, Blaðsíða 2
Föstudaginn■ L' júní 1956,
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
XJpplestur: Brot úr gamalli
íerðasögu. (Magnús Magnússon
ritstjóri). — 21.00 Tónleikar
(plötur). —- 21.20 Upplestur:
iLilja Björnsdóttir les frumort
lcvæði. —• 21.30 Kórsöngur:
Xaugarvatnskórinn syngur;
rÞórð.ur Kristleifsson stjcrnar
(plötur). — 21.45 Náttúrlegir
ihlutir. (Tómas Tryggvason
jarðfræðingur). — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Garð-
yrkjuþáttur: Frú Ólafía Ein-
arsdóttir talar um blómin og
iheimilið. — 22.25 „Lögin okk-
ar.“ Högni Torfas. sér um þáttr;
ánn til ikl 23.15.
1A L M E N IV I G S
Föstudagur,
1. júní — 150. dagur ársins.
FI63
var kl. 11.46.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
0 lögsagnarumdæmi Reykja-
wíkur verður kl. 23.25—3.45.
NæturvörSur
er í Ingólfs apóteki.
Sími 1330. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holísapótek
<opin kl, 8 daglega, nema laug-
•mrdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
f>ess er Holtsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Vesturbæjar apótek er opið
til kl. 8 daglega, nema á laug-
ardögum, þá til kl. 4.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
ú Heilsuvernú'arstöðinni er op-
to allan sólarliringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarífctofan
•j hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
íi hefir síma 1100.
Næiurlæknir
werður í Heilsuvemdarstöðinni.
Sími 5030.
K, F, U. M.
Biblíulestrareíni: 1. Kor. 6,
12— 20. Frelsi í Kristi.
Landsbókasafnið
er Opið alla virka daga frá
M. 10—12, 13—19 og 20—22
ciema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Listasafn Einars Jónssonar
•er opiðdaglega kl. 13.30—15.30
:frá 1. júní.
Bæj arbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
«iaga ld. 10—12 og 13—22 neraa
laugardaga, þá kl. 10—12 og
13— 16. Útlánadeildin er op-
to alla yirka daga kl. 14—22,
snema laugardaga, þá kl. 13-19.
Uokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsir:n er opið á
Knánudögum, miðvíkudöguin
©g.föstudogum M. 15—19.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
London í gær til Rostock,
Antwerpen, Hull og Rvk.
Dettifoss fer væntanlega frá
Rvk. í kvöld til Hull o.g Lenin-
grad. Fjallfoss fór frá Hafnar-
firði 30. maí til Patreksfjarðar,
Þingeyi-ar, ísafjarðar, Ólafs-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Eskifjaðar og þaðan til Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss
fór frá ísafirði í gærkvöldi til
Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur-
eyrar og Flúsavíkur. Gullfoss
fer frá K.höfn á morgun til
Leith og Rvk. Lagarfoss kom til
Rvlc. 23. maí frá Hull. Revkja-
foss kom til Rvk. í gær frá Rott-
erdam. Tröllafoss fór frá New
York 25. maí til Rvk. Tungufoss
fór frá Hirtshals í gær til Reyð-
árfjaðar og þaðan austur og
norður um land til Rvk. Helga
Böge kom til Rvk. 23. maí frá
'Rot'térclaní' líébe íibm' fil Rvk!‘
26. mal frá Gautaborg. Canopus
lestaði í Ilamborg í gær til
Rvk. Trollnes lestar í Rotter-
dam um 4. júní til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Þorlákshöfn. Arnarfell er 1
Leningrad. Jökulfell fer frá
Leningrad á sunnudaginn til
Hamborgar. Dísarfeli fer í dag
frá Breiðdalsvík til Stöðvar-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar og Norð-
urlandshafna. Litlafell fór frá
Hornafirði í gær til Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar Reyðarfjarðar,
Seyðisfjarðar og Borgarfjarð-
ar. Helgafell fór 30. f. m. frá
Kotka áleiðis til Austfjarða.
Cornelia B I er á Djúpavogi.
Sjómannadagurmn.
Sjómannakonur annast veit-
ingar í Sjálfstæðishúsinu frá kl.
14.00—19.00. Sjómannadags-
blaðið og merki Sjómannadags-
ins verða til sölu um daginn.
Óskað er eftir sem flestum!
börnum og unglingum til að
annast sölu á merkjum og blaði.
Afgreiðsla í Verkamannaskrl-
inu við höfnina frá kl. 9 á
sunnudagsmorgun .— Kvöld-
skemmtanir eru þessar: Dans-
leikir með skemmtiatriðum
fyrir aðildarfélaga annað kvölcl
í Sjálfstæðishúsinu og Tjarnar-
café, en auk þess verða dans-
leikir á eftirtöldum stöðum:
Ingólfscafé, Breiðfirðingabúð,
Þórscafé, Iðnó og Silfurtungl-
inu. — Allai- skemmtanirnar
standa yfir til kl. 02.00 eftir
miðnætti.
Cjómannadagsblaðið.
Efni: Sjómannadagurinn
1955. Hallgrímur Jónsson: Ferð
með „póstskipi fyrir 40 árum.
Þýdd saga: Harmleikur í ísn-
um: Dogur á Þjóðminjasafninu
á Bvggðey, eftir próf. Richard
Beck. Kai’famiðin við Græn-
land (þýdd grein). Sjális-
morðsleiðangurinn (þýdd saga).
Englandsferð, eftir Friðrik Ag.
| Hjörleifsson. Grámunkur (þýdd
saga). Ný öryggistæki, eftir
Kristján Júlíusson. Veðurskeyti
írá skipum, eftir Geir Ólafsson.
Minningargrein um Guðmund
F. Gíslason skipstj. Landhelgis-
málið og löndunarbannið, eftir
Þorkel Sigurðsson. Norræn sam
vinna á sjó. eftir Július Kr. Ól-
afsson o. fl.
Wienerpylsur
Lárétt: 2 Leggja gjald á, 6 1 * * 4 * * * 8
togaði, 7 um tölu, 9 stafur, 10
eyktarmark, 11 mjólkurmat, 12
stórveldi (útl. skst.), 14 skst. í
titils, 15 ílát (þf.), 17 raupa. í
Lóðrétt: 1 Bátshluta, 2 dæmi, j
3 amboð, 4 úr ull, 5 hrekklaus, ‘
8 blóm, 9 stafur, 13 sorg, 15 \
félag, 16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2894.
Lárétt: 2 Vísir, 6 eir, 7 rá, 9
sm (sama mánuð), 10 stó, 11
höm, 12 et, 14 gu, 15 raf, 17
knapi.
Lóðrétt: 1 Bersérk, 2 VE. 3 ;
iii, 4 SR, 5 rimmuna, 8 átt, 9
sög. 13 lap. 15 Ra, 16 fi.
Nýreýkt hangikjöt,
nautakjöt í bufí, gullach,
hakk og filet, alikáiía-
steik, svínasteik, lifur
og svið.
Kjötverzliioin Súrfell
3kjaldborg vi6 Skúlagötn
_______Stml 8275».______
Nýreykt kindakjöt,
nýreykt folaldakjöt,
nautakjöt í buff og gull-
ach, hrossakjot í gull-
ach, svið og rjúpur, tóm-
atar, agúrkur, gulrætur
og salat.
Verziun
A*els Sigurgeirssonai
Bartnablíð S. SímS 7709.
Folaldakjöt í buff og
gullach, hakkað fol-
aldakjöt, léttsaltað fol-
aldakjöt, reykt folalda-
kjöt og hrossabjúgu.
J£e■fg'khú'mð
(Jrettisgötu 5fiR Sítu) 44*7
Veðrið í morgnn:
Reykjavík NV 3, 4. Síðumúli
V 1, 6. Stykkishólmur N 2, 4.
Caltarviti NNA 5, 0. Blönduós
N 3, 3. Sáuðárkrókur NNA 2, 3.
Akureyri NV 3, 5. Grímseý NV
4, 2. Grímsstáðir á.Fjöllum NV
3, 3. Raufarhöfn NV 4, 3. Fagri-
dalur NV 4, 5. Dalatangi NNA
4, 7. Horn í Hornafirði NNV 3,
8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum
VNV 2, 5. Þingvellir, logn, 7.
Keflavíkurflugvöllur NNV 2, 5.
Veðurhorfur, Faxaflói: Nofðan
gola í dag, en austan' kaldi' eða
stinningskaldi í nótt. Víðast úr-
komulaust en skýjað.
Katla
er í Finnlandi.
Togarar.
Jón Þorláksson kom af ís-
fiskveiðum í gærkvöldi.
Aðalfundnr Skólílioltsfclagsins
er á morgun, laugardag, og
heíst hann ki. 2 e. h. í V.
kennslustofu Háskólans,
Reynið þaer í da
Alikálfakjöt, nautakjöt, svínakjöt,
rjupur og KjuKimgar
Snorrabráut 56. Sim! 2853, 80253
Útibu Melhaga 2. Síml S2936.
KJW T
í cellophanum
búðum.
A. usia rsíBwti
Hakkað nautakjöt,
hakkaÖ saltkjöt, folalda-
kjöi saltaS og nýtt og
nýít hyalkjöt.
Setjdum heim.
KJötbúð Murliajar
Réttarholtsvegi 1. Sími 6682.
Haagikjöt, . svið og
rjúpur.
^JCjöt UiA u-r
Hernl Baldursgötís #?j
Þórsgötis. Sími 3828.
Ný rauðspretta og
færaíiskur.
Fiskverzluo
lafla Baídvinssonar
Hverfisgötu 123. Sími 1458.
Nýreykt hjúgu, kjöt-
fars, hakkao saStkjöt og
hakkaB naiitakjöí.
rdtiskur- er aoM og
góð fæða. Hyggin hús-
móÖir kaupir hann fyrir
börn sán o'.g fjölskyldu.
Fæst í öllum matvöru-
búðuin.
HarSfisksalan.
Rjúpur, sviS, Siangi-
kjöt, saltfejöt, svína-
kóielettur, svfnasteik og
nýít kvalkjöt.
cAijÍsion
Hofsvallagötim 16, sími 2373
VISIR
ÍTYp . ' •
#t rtjssffta itt 2S.9J