Vísir - 01.06.1956, Blaðsíða 4
%
*2S
VfélB
Fösladaginri 1. juní 195S„
19. sjómaiinadagur haldinn
hátðlegur á sunnudag.
Hér fora útiháfíðarhöBd fram
vlð Auslurvöil.
' Nítjándi Sjómannadagurinn
VerSur hátíðlegur haldinn
næstkomandi sunnudag hér í
Reykjavík og í sjávarplássum
nm land allt.
Sú breyting verður á hátíða-
höldunum hér í höfuðstaðnum,
að ekki verður farin hópganga
■sjómanna undir fánum, svo sem
venja hefur verið, og útihátíð-
arhöldin fara nú fram við
Austurvöíl, en ekki við Dvalar-
heimili aldraða sjómanna, en að
iiðru leyti með svipuðum hætti
og vanalega. Þar sem ekki
verður af hópgöngu sem alltaf
hefur sett mikinn svip á dag-
inn, má segja, að hátíðahöldin
verði ekki eins rismikil og á
undangengnum árum, en þess
er að minnast, að á næsta
ári, á tuttugasta Sjómanna-
deginum, stendur til að hafa
þau veglegri en nokkurn tíma
áður. Nú er og þess að geta, að
fá skip munu verða í höfn hér
á sunnudaginn, en þess er að
óska, að á hinum mikla degi að
ári verði svo til hagað, að sem
flest skip geti verið í höfn, en
þann dag stendur til, að Dval-
arheimili sjómanna verði tek-
iS í notkun til síns framtíðar-
hlutverks. Að mirinsta kosti
standa vonir til, að svo megi
verða, þótt enn sé mikið ógert.
Eftir er að réisa tvær álmur,
= þar sem verðá stofur vist-
manna, og kvikmyndahús, en
í' eíns og kunriugt ér hefur sam-
komusálur stofnunárinnar vér-
ið tekinn í notkun til kvik-
myndasýninga fyrir almenning
til bráðabirgða (Laugarásbíó).
Fjárfestingarleyfi er enn ókom-
ið fyrir hinar nýju byggingar,
en vonir standa til, að ekki
dragist lengi, að þau verði veitt.
Allur ágóði af Sjómannadegin-
um hér renriur til dvalarheim-
ilisins, að venju.
Tilhögun
hátíðarhaldanna.
Kl. 8 að morgni verða fánar
dregnir að hún á skipum, en
kl. 9 hefst sala á merkjum Sjó-
mannadagsins og Sjómanna'
dagsblaðinu. Kl. 13,45 hefjast
útihátíðarhöld sjómanna við
Austurvöll og ræður fluttar og
ávörp af svölum Alþingishúss-
ins. Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur sjómanna- og ættjárðar-
lög, en sjómenn og aðrir þátt-
takendur safnast saman við
Austurvöll. Fánabörg verður
mynduð með félagsfánum sjó-
mannafélaganna og íslenzkum
fánum við styttu Jóns Sigurðs-
sonar.
Kl. 14 verður minnst drukkn-
aðra sjómanna. — Þorsteinn
Hannesson óperusöngvari syng-
ur „Líknargjafi þjáðra þjóða“,
með undirleik L. R. Þár næst
minnist herra biskup Ásmund-
ur Guðmundsson drukknaðra
sjómanria. Að ræðu biskups
lokinni verður þögn og um leið
lagður blómsveigur á leiði ó-
þekkta sjómannsins í Fossvogs-
kirkjugarði. Að þagnarstund-
inni lokinni syngur Þorsteinn
Stór íbuð til leigu
í 4 mánuði frá 1. júní til 1. október n.k. Uppl í síma 82875.
HIÐ NÝJA
\\m
ttiyj
^nrrrvTYTTX
Silicone bifreiðahón, sem hreinsar og bónar bílinn í einni
yfirferð. , j ! rj;,; l
Einnig SINCLÁIR bremsuvökvi, vatnskassaþéttir, vatns-
kassahreínsari, rúðuþvottalögur og vatnspumpufeiti.
SMYRILL,
húsi Sameinsða, gégnt Hafnarhúsinu.
Sími 6439.
Hannesson með undirleik L.R.
„Alfaðir ræ'ður“.
Ávörp.
Þar næst flytur íulltrúi rík-
isstjórnarinnar, försætis- og
siglingamálaráðherra, Ólafur
Thors, ræðu. Að henni lokinni
leikur L. R. „Lýsti sól“. Þá tal-
ar fulltrúi útgerðarmanna,
Kristinn Gunnarsson, fórstjóri
Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar,
en lúðrasveit leikur: „Gnoð úr
hafi skrautleg skreið“. Þar næst
talar fulltrúi sjómanna, Val-
gai’ður Þorkelsson skipstjóri, en
lúðrasveitin leikur: „íslands
Hrafnistumenn“.
Afreksverðlaun.
Að þessu loknu afhéndir for-
maður Fulltrúaráðs Sjómanna-
ráðsins, Henry Hálfdánsson, af-
reksverðlaun og íþróttaverð-
laun, en á eftir leikur lúðra-
sveitin: Ó, guð vors lands. —
Það verður reykvískur sjó-
maður, sem að þéssu sinni fær
afreksverðlaunin, en hann hef-
ur tvívegis unnið afrek, og eigi
verið sæmdur afreksverðlaun-
um fyrr. Eigi þykir hlýða að
birta nafn hans fyrr en á Sjó-
mannadaginn.
Almennar
skemmtanir
fara þar næst fram og er
nánar frá þeim sagt í bæjar-
fréttadálki.
Sjómannadagsblaðið
er stórt og fjölbreytt að efni.
Á forsíðu er mynd af glitsteins-
lögn á skálagólfi Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna, en lögnin.
er frábærlega vel unnin af
Glitsteini h.f., Rvík. Teikn-
inguna að foi'síðumyndinni
gerði Tryggvi Magnússon.
Úti um land
er' viðbúnaður undir Sjó-
mannadaginn mikill og munu
aldnir sjógarpar víða verða
heiði’aðir, en sá þáttur fellur
niður að þessu sinni í Rvík, en
mun verða þeim mun veglegiú
ng eftirminniiegri á Sjómanna-x
deginum áð ári.
Öll bjóðin þákkar S
sjómannastéttinni j
á hátíðisdegi hennar og sýn-<
ir þakklátan hug sinn til henn-*
ar með almennri þátttöku ogj
hlýjum framtíðaróskum, j
Öll þjóðin þakkar
ur
égiiisu æðuiri.
Á fimrníudaginn lagði sjöt-
ugur maður af stað frá Banda-
ríkjunum austur um haf — einm
síns lið á 20 feta langri segl-
skútu.
Gerir karl ráð fyrir að verða'
aðeins 40 daga á leiðinni, og
hefur ekki meðferðis vistir til(
lengri ferðar. Maður þessi,
Walton Clark, uppgjafadómari,
reyndi að sigla austur um hafí
á s.l. ári en gafst upp eftir vikui
vegna andbyrs. Nú vonar hanns
að veður verði sér hliðhollari.
Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur
í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akrar.esi, Keflavík, Rangárvallasýslu, Mýrasýslu, Snæfells-
nessýslu, Akureyri og í Véstmannaeyjum, verður leigugjald fyrir vörubiíreiðar frá og
með deginum í dág og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir:
Fvrir 2-A tonns bifreiðir
Fýrir 2t£ til 3 tonna hlassþunga
Fyrir 3 til 3% — —
Fyrir 3M> til 4 — —
Fyrir 4 tiL4% •— —
Dagv.
58.85
65.60
72.32
79.05
85.77
Eftirv. Nætur & helgid.v.
68.68 78.50
75.43 85.25
82.15 91.97
88.88 98.70
95.60 105.42
Aðrir taxtar verða óbreyttir að þessu sinni.
Reybjavík, 1. júni 1956.
VörubílastöSin Þróttur
Reykjavík.
VorubíIastöS Hafnarfjarðar
Hafnarfirði.
Vörubílstjórafél. Mjölnir
Árnessýslu.
Vörubílstjórafél. Þjótur
Akranesi.
VörubíIastöS Keflavíkur
Kcflavík. 1
Vörubílstjórafél. Fylkir
Rangárvallasýslu.
Bilstjórafél. Mýrasýslu
Borgarnesi.
Vörubilstjórafél Valur
Akureyrí,
Bílstjórafél. Ekili
Vestmannaeyjum.
VörubílstjóraféL ÖxuII
Sriæfellsnes og Hnappadalssýslu.
Það er ódýrt að verzla í kjör
Austurstræti
heyrðu hann flytja ræðu sina
fyrir hirin örsnauða söfnuð —
og þeir hurfu á burt.
Borgarstjórinn
lifir í fátækt.
La Pira var kosinn boi’gar-
stjóri í Florens árið 1951. Hann
er í flokki kristilegra lýðræðis-
.sinna. Flokkur hans er ekki í
meiri hluta í Florens — sósíal-
istar og kommúnistar eru þar
sterkari. En maðurinn nýtur svo
mikils álits, að það réð kosn-
ingunni. Traust á honum er al-
mennt og fátæklingarnir vita að
fremur öllum öðrum mundi
hann sjá þeim fyrir brauði og
þaki yfir höfuðið.
v Eignamenn í Suðurlöndum
eru frámunalega eigingjarnir og
taka ekkert tillit til annarra.
Þetta verða menn að gera sér
ljóst til þess að skilja hvilíkt
uppnám það vakti þegar la Pira
afs.alaði sér öllum forréttindum
og sagði skilið við alla sjálfs-
hyggju til þess að líkna fátæk-
um og hjálpa beim sem þurfandi
voru — þó að hann yrði ekki
munkur. En la Pira hefur þó
fyrir löngu heitið þvi að lifa
einkalífi og í fátækt, til þess að
geta helgað sig þessu stai'fi. Og
árum saman hefur hann búið í
munkaklefa í San Marco-klaustr-
inu í Florens, en það er Domini-
kanaklaustur og hann er félagi
í því þriðju reglu Dominikana.
Hefir gefið j
fötin utan af sér.
Eftir að hann varð borgar-
stjóri fluttist hann I. sjúkrahús
Franciskusar-systranna. Var á-
stæðan af sumum talin sú, að
heilsa hans væri veil og honum
væri nauðsyn á góðri að að-
hlynningu. Áðrir sögðu, að eftir
að hann tók við borgarstjóra-
sætinu hafi munkarnir verið ó-
ánægðir með að hann kom seint
heim, en það er á móti klaustur-
reglunum. En hvernig sem því
er vai'ið, þá vaka nú þessar góðu
systur yfir honum eftir því sem
unnt er. Fyrir kemur að þær
finna hann á gólfinu í kapell-
unni, og hefur hann þá verið svo
örþreyttur að hann hefur sofnað
jþar. — En hvenær, sem hann
kemur heim að kveldi, þá fer
hann alltaf inn í kapelluna og
gerir þar bæn sína.
Vorkunnsemi hans er alkunri
og margoft hefur hann gefið föt:
in utan af sér. Vinir hans fá lika
smjörþefinn af kx’öfum hans,
þegar fátækir þurfa á fötum að
halda. Ótal sögusagnir ganga
um það hversu gjöfull hann sé
og öll prófessorslaun sín gefur
hann til líknarstarfa — hann
hefur heitið að vera ávallt fá-
tækur. Hann er þó ekki aðeins
góður maður og nokkurs konar
dýrlingui’, sem fólk dáir og til-
biður. Hann er mjög starfsamur j
embættismaður og stjórnmála-
maður.
Hjálp
við húsæniðslausa.
Þar nýtur hann þess hversu
mikla lögfræðiþekkingu hanri
héf.ur. Hanri lxefur ekki tekið
sér leyfi frá störfum og aldréi
beðið um lausn frá prófessors-
starfinu. Hann heldur alltaf fyr-
irlestra um Rómarrétt og próf-
ar nemendur. Og hann er svo vel
að sér í öllum smugum laganna,
að fyrir það verður hann mjög
vel til þess fallinn að berjast
fyrir réttindum hinna snauðu.
Hann getur teflt djarft án þesa
að gefa höggstað á sér. Hann
veit nákvæmlega hvað verjandj
er frá laganna sjónarmiði og
Framh.