Vísir - 19.06.1956, Síða 1

Vísir - 19.06.1956, Síða 1
M. irg. Þriðjudaginn 19. júní 1956 359. tU. Nú eruð þið frjálsir — og niegið fara óhindraðir um fangelsisgarðinn. Togliatti gagnrýnir Kreml-leiðtogana. i framar hlýtt í blindni. I bUtðnm um allan héim er má ræ-tt unt gagnrýni Togliatti, Mns ítalska kommúnistaleið- toga, á núverahdi valdhöfum í Mreml, en hún hefir vakið al- heims athygii. Togliatti gerði að umtalsefni afneitun Kreml-leiðtoganna á Stalín og spurði hvers vegna svo mjög hefði verið vikið frá vegi lýðræðisins í Ráðstjórnar- rikjunum. Komst hann m. a. ,$já þann hinn likía ftokk... u Alþýðuflokkurinn tilkynn it: „I eftirtöMum kjördæm- nm býður Alþýðuflokkurinn |ekki fram en stySur þessa frambjóðendur“: Dalasýsla: Ásgeir Bjarna- som. A.~Ska£ta£e!Issýsla: Páll Þorsteímssoim. V.-Skaftafells sýsla: Jtm Gíslason. Flokkurinn . styður þessa framsóknar-frambjóðendur með öllu kjörfylgi sínu í þessum sýslum, en það er sem bér Segir: Dalasýsla ..... 1 kjósandi . A.-Skaftá£ellss. 2 kjósendur V.-Skaftafellss. 5 kjósendur Síðústu fregnir herma, að búizt -sé við talsverðum van- höldum á fylgi Alþýðuflokks ins í þessuna kjördæmum, — Vafasamt er talið hvort kjósandi flokksins í Dala- ‘sýslu kíitnt i leitirnar, en sig- urvonír hræðslubandalagsins í því kjördænú hafa mjög byggst-á stuðningi Alþýðufl. ■ Ef sá stuðningur bregzt. er talið að Ásgeír eigi ekki aft- urfcvæmt til þings. Svo bregðast krosstré sem önnur tré. svo að orði^ að menh my-íidu ekki framar hlýða í blintíni fyr- irmælum um stefnuna £rá Moskvu, heldur myndu komm- únistar í vestrænum löndum fara sínar eigin götur „að marki sósíalismans“. í brezkum blöðum kemur fram, að á þéirri stundu, sem Tító er dillað í Moskvu hafi . 9 Togliatti fundið sig knúinn til að hrökkva eða stökkva, og tekið sögulega ákvörðun sem tilraun til að bjarga kommún- istaflokknum ítalska frá klofn- ingi eða algerum tvístringi, og megi vel svo fara, að kommún- istar í hinum frjálsu iöndum, ýmist í uppreistarhug, eða í vafa, líta til Togliatti nú sem forystumanns. Áhrifin af „kú- vendingu“ hinna rússnesku leiðtoga á kommúnista í hinum vestræna heimi muni nú fara að koma æ skýrara í Ijós, og kunni að verða allt önnur en þeir væntu. llæstaréttai'dóroii]* x §íe 111 seiivmáIinu: ar §uiiira ara§ar> voru þviiijdar. Tímimt og Þjóðviljinix eru sammála um það í morgun. í forystugreinum, að „vinstri- stjórn" sé Islendingum mik- ið keppikefli. Að vísu eru blöð þessu ekkj alls kostar sammála um, hvað „vihstrí stjórn“ sé, en við skulum athuga þetta nán ar. Það, sem Twninn kallar „vinstri stjórn“ er m. a. ó- stjórn sú, sem sat yfir hlut fslendinga á árunum 1934— 38, en flestir munu sammála um, að það hafi verið einhver versta stjórn, sem nokkr.u sinni hefur setið að völdum í þessu landi. Við munum gerla atvinnuleysið, hrörm- unlna, kyrrstöðuna og vol- æðið, og okkur langar sann- arlega ekki í þess konar „vinstri stjórn“. „Vinstri stjórn“ Þjóðvilj- ans ,er hins vegar stjórn kommúnista, dulbúin að vísu, í gerfi „Alþýðubanda- Iagsins“, með Hannibal Vahli marsson að einingartákni. — Þeir raunu vera fáir, íslend- ingar, sem óska eftir „vinstri stjórn“ undir forsæti Hanni bals Valdimarssonar, þar sem hinir raunverulegu ráða menn væru Brynólfur Bjarnason, Kristinn Andrés- son og aðrir Stalínistar, sem nú þykir heppilegra að hafa að tjaldabaki. Stórglæsðegw sfæðisr Þeir voro dænidir í 18—78 mánaða fangeVsi. IloniiEr kvt'ðin ii upp x §œr. Nýlega var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu ákæruvaldið gegn Þorbimi Astvaldi Jónssyni, Ragnari Jó- sef Jónssj'ni, Ingólfi Kristófer Sigurgeirssyni og Jóni Helga Jónssyni. Málavextir voru þeir, að miðvikudagskvöldið 12. okt. s.l. neyttu.allir hinir ákærðu í máli þessu áfengis. Voru þeir fram- an af kvöldi ymist allir saman eða þeir skildu um stundarsak- ir og drukku með öðrum félög- um. Gekk svo fi'am undir mið- nætti. Að lokum hittust þeir allir aftur í Kolasundi við mót þess og Austurstrætis. Þeir voru þá mjög fjárþurfi og áfengis- lausir með öllu. Voru þeir þar um stund í Kolasundi og höfðu: í frammi nokkurn strákskap. Theódór kaupmaður Siemsen var á gangi þar í Austurstræti. Ákærður Ragnar gekk til Siem- sens og varð honum samferða inn í búð hans. Hinir, sem á- kærðir eru í þessu máli, fóru í humátt á eftir þeim. Þegar búðardyrunum var lokið upp, ruddist ákærður, Þorbjörn Ástvaldur, þegar inn í búðina. Veittist hann umsvifa- laust að Siemsen með höggum og barsmíð, en Siemsen veitti hið mesta viðnám. Að lokum fékk ákærður Þorbjörn Ást- valdur hrakið Siemsen inn í skrifstöfúria og mun ákærður Ragnar Jósef hafa veitt Þor- birni í því. Komu þá hinir til skjalanna og var Siemsen mis þyrmt á hinn hrottalegasta hátt. Er Siemsen var orðinn meðvit- undarlaus, tóku þeir af honurn. tvo hringa og gullarmbandsúr hans og rændu ýmsu úr búð- inni, svo sem vindlingum, vindlum og ýmsu fleiru og fóru síðan. Um Theódór Siemsen er það' að segja, að hann hefur senni- lega legið um stund í blóði sínu í skrifstofunni, eftir að ákærou fóru á brott. Nokkru síðar tókst honum að komast á fætur og gat þá af eigin ramm- leik komizt á lögreglustöðina klukkan 00,55 um nóttina. Var hann þá alblóðugur um höf- uð og herðar, með stórt gap» andi sár aftan í hvirflinum. —* Siemsen var nú fluttur í slysa- varðstofuna til aðgerðar, en að morgni, var hann fluttur á Landakotsspítala, eftir að hafa verið undir athugun alla nótt- ina. Lá hann lengi í spítalanum, Dómsorð í undirrétti var svo hljóðandi: „Ákærðir, Ragnar Jósef Jóns son og Þorbjörn Ástvaldur Jóns son, sæti hvor um sig fangelsi i 5 ár, ákærður Ingólfur Kristó- fer Sigurgeirsson sæti fangelsí í 2 ár og ákærður Jón Helgi Jónsson, sæti fangelsi í 18 mán- uði.“ Hæstiréttur breytti dóminum á þá ieið, að Ragnar fékk 5 ár og 6 mánuði, Þorbjörn 6 ár og 6 mánuði og Ingólfur 3 ár. Dóm- urinn yfir Jóni var öraskaður. a i i 10—20 bátar fara á sílcl. Hafrjfirðingar teeSfylIíu Hafnarfjarðarbíó í gær’kyeldi á sérlega veíheppimiaiSam kosningafundi Sjálfstæ-Sisfé- Iagamna í Hafnarfírðí. Þar fluttu snjallar ræSuir Bjarni Benediktssom dóms- málaráðherra og . Imgólfuiir Flygenring, þingmaSuir kjör- dæmisins. Auk þeirra flúttú ávörp: Bjarni Súæbjömsson læknir, frú Sigitrveig Grað'- mundsdóttir, Eggert Isaks- son, Páll V. Damelssom eg Stefán Jónsson. Að fundi lokmim voriu skemmtiatriði: Kristmn Hallsson ópérusöngvari söng' við undirleik Ragnars Rjörns sonar, þeir lírynjólfur Jó- hannesson og Haraldur Á. Sigurðssoxi skemmtu, en auk þess lék Mjómsveit Carls BiIIieh. Það var mól manna. að fundur þessi líefði verið stór- glæsilegur og beðar hann gótt iim kostiingarnar á sur.nudaginn, en Sjálfstæðis- menQ. í Hafnarfirði eru etn- huga úrn a® gera sigur Ing- ólfs FlygerHriœg sem glæsi- legaétan. . : Akranesi í gær. 17. júní hátíðahöldin fóru vel frarn og voru geysifjölmenn. GengiS var í skrúðgöngu á íþróttavöllinn_ þar.sem Daníel Ágústmusson bæjarstjóri flntti ræðu. Því næsí íþróttir. í knaít-( spyrnukeppni milli Uppskaga-! og Niðurskaga-manna sigruðu hinír síðaraefndu með 3:0. Rík- arður var dómari. mikið að. Hjá Heim.askaga hafa menn ekki ■ haft undan, þótt unnið hafi verið í vöktum. Nokkuð hefur verið fryst ann- arstaðar, hjá Fiskiver hér og í HafnarfirðL Togaramir báðir eru á karfaveiðum. — Bjarni Ólafsson er væntanlegur iim í fyrrarijálið. SíMvelðarnar. Helmingur fIoí;ans mun fara stöðugt mikiL á síidýeiðar, sennjlega 10—12 Metfrysting á hvaikjöti. Hvalveiði er Hvalveiðibátar voru á leið inh í gær riieð Sex hvaíi. Hér er bú- ið að frysta á 8. htmdrað sniál. af ’hvalkjöti og aldrei borizt einsveiðar. bátar. Ekki verður þó sagt með vissu um töluna enn þá. — Verið er að búa báta á síld-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.