Vísir - 19.06.1956, Blaðsíða 2
B'
VlSIB
Þriðjudaginn 19. júní 1953
Útvarpið í kvöld:
20.00 Stjórnmálaumræður af
tilefni Alþingiskosninga 24
júní; fyrra kvöld. — Ein um-
ferð, 45 mínútur, til handa
hverjum framboðsflokki. —
Dagskrárlok laust fyrir mið-
nætti.
Hvar eru skipin?-
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Beykjavík í morgun til Akra-
ness og til baka til Reykjavík
xir. Dettifoss fer frá Kotka í
dag til Svíþjóðar. Fjallfoss fer
frá Antwerpen í dag til Rotter
tíam, Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Reykjavík fyr-
mruó
ttlai
ALHIENIVIXGS
Þriðjudagur,
18. júní — 168. dagur ársins.
1 F1Ó8
var kl. 11.42.
Ljósatíml
biíreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
Víkur verður kl. 22.25—2.45.
Næturvörður
er í Iðunnar apóteki.
Siími ,7911. — Þá eru apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kL 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
tunnudaga frá kl. 1—4 siðd.
Vesturbæjar apótek er opið
til kL 8 daglega, nema á laug-
•rdögum, þá til kl. 4.
jSJysavarðstofa Reykjavíkux
I Heilsuverná’arstöðinni er op-
fn allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
é sama stað kl. 18 (til kl. 8. —
!Bími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Næturlæknir
rerður í Heilsuverndarstöðinni.
6iml 5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: 1. Kor. 12,
27—31 Leiðtogar frá guði.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
rListasafn Einars Jónssonar
er opið daglegá kl. 13.30—15.30
frá 1. júní.
...•- ;j; ;
Oæjarbókasafnið.
. Lesstofan er opin alla virka
4gga kl. 10—12 og 13—22 nema
laúgardaga, þá kl. 10—12 og
13—16. Útlánadeildin er op-
tp alla virka daga kl. 14—22
nema laugardaga, þá kl. 13-16.
Lpkað á sunnudögum yfir sum-
áfmánuðina.
Tæknibókasafnið
J. íðnskólahúsinu er opið á
»naár! udögum. míðvikudögum
U/2 íóstudöguni kl, 16—19
ir 8 dögum til New York. Gull-
foss fór frá Leith í gærkvöld til
1 Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Fáskrúðsfirði á laugardag til
Hamborgar og Leningrad.
Reykjafoss fór frá Vestmanna.
eyjum á sunnudag til Rotter-
dam og Hamborgar. Tröllafoss
fór frá Siglufirði á laugardag til
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar. Tungufoss fór frá Seyð-
isfirði á sunnudag til Hauga-
sund og Flekkefjord. Trollnes
kom til Reykjavíkur á fimmtu-
dag frá Leith.
Skip SÍS: Hvassafell fór
væntanlega í dag frá Gautaborg
áleiðis til Norðausturlands-
hafna. Arnarfell fer frá Borg-
arnesi í dag til Sauðárkróks og
Akureyrar. Jökulfell er í Ham-
borg. Dísarfell fór 16. þ. m. frá
Skudenes til Austur-Þýzka-
lands og Riga. Litlafell fór í
gær frá Faxaflóahöfnum til
Vestur- og Norðurlandshafna.
Helgafell er í Þorlákshöfn.
Kornelia B I losar á Vestf jarða-
höfnum.
Hekla er í Bergen á leið til
K.hafnar. Esja er á Vestfjörð-
um á suðurleið. Herðúbreið er
á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fer frá Rvk. á
mcrgun til Breiðafjarðar. Þyr-
ill er á leið til Þýzkalands.
Skaftfellingur fer frá Rvk. síð-
degis í dag til Vestm.eyja.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg kl. 19 í kvöld frá
Hamborg og Oslo. Flugvélin fer
kl. 20.30 xil New York.
Pan-American-flugvél
er væntanleg til Keflavíkur í
fyrramálið frá New York og
heldur áleiðis til Osló og Kaup-
mannahafnar. Til baka er flug-
vélin væntanleg annað kvöld og
fer þá til New York.
Utanrikisráðherra
hafa borizt samúðarkveðjur
vegna fráfalls Bjarna Ásgeirs-
sonar sendiherra frá utanríkis-
ráðherra Tékkóslóvakíu, svo og
frá ambassador Sovétríkjanna í
Reykjavík og ræðismönnum
íslands í Tromsö og Helsing-
fors.
Á þjóðhátíðardaginn
bárqst utanríkisráðh. ýmsar
heillaóskir, þar á meðal frá ut-
anríkisráðherra ísraels, utan-
ríkisráðherra Brasilíu, sendi-
herra Spánar, aðalræðismönn-
um íslands í Barcelona, Tel
Aviv’ og Généve.
Á þjóðhátíðardaginn
bárust forseta íslands meðal
annars árnaðaróskir frá kon-
ungum Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar, forseta Finnlands,
foresta Bandaríkjanna, forseta
Æðstaráðs Sovétríkjanna, for-
K!•«ssyd tti 2903
Lárétt: 1 Afríkumaður, 3
gígur, 5 alg. smáorð, 6 frum-
efni, 7 þröiig, 8 flt. ending, 10
hross, 12 óhreinindi, 14 fæða,
15 stórborg 17 ryk, 18 jarð-
vinnslutæki.
Lóðrétt: 1 var líflátinn, 2
hálshluta, 3 fæða, 4 rauðar, 6
í andliti, 9 peningasöfnun, 11
leðurlengjur, 13 ...kaffi, 16
fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2904.
Lárétt: 1 Hús 3 lút, 5 ef, 6
du, 7 húm, 8 tá„ 10 smár, 12 stó,
14 atr., 15 tin, 17 AA, 18
vaðlan.
Lóðrétt: 1 Hests, 2 úf, 3
lumma, 4 trúrra, 6 dús, 9 átta,
11 átan, 13 óið, 16 nl.
seta Frakklands, forseta
Þýzka sambandslýðveldisins.
forseta Brazilíu, forseta For-
sætisráðs Ungverjalands, for-
seta Rúmenska þjóðþingsins,
forseta Tékkóslóvakíu, forseta
Póllands, forseta ísraels, keis-
ara írans og forsætisráðherra
Túnis.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var lagt fram bréf frá Eiríki
Ásgeirssyni forstjóra S. V. R.
og Björvin Frederiksen bæjar-
ftr. um ferð til Ungverjalands
þeirra erinda, að grennslast
fyrir um kaup á strætisvögnum.
Togarar.
Geir og Karlsefni eru komnir
af karfaveiðum. — í Hafnar-
firði er verið að Ianda saltfiski
úr Júlí. Til stóð að togarinn færi
til Esbjerg með farminn, en við
það var hætt á seinustu stundu.
Ágúst er í Esbjerg og mun verða
lokið við að landa úr honum í
dag. — Júní er væntahlegur af
veiðum til Hafnarfjarðar bráð-
lega, sennilega á morgun.
VeðriS í morgun.
Reykjavík S 2. 10. Síðumúii
V 3, 9. Galtarviti ANA 1, 6.
Blönduós, N 1, 7. Sauðárkrókur,
logn, 7. Akureyri NV 2, 5.
Grímsstaðir (vantar vindátt)
11. Raufarhöfn VNV 3, 6. Fagri-
dalur í Vopnafirði, logn, 11.
Dalatangi SSA 2, 5. Horn í
Hornafirði SV 4, 8. Stórhöfði í
Vestm.eyjum SSA 1, 9. Þing-
vellir iogn. 10. Keflavík SA 4, 9.
Veðurhorfur, Faxaflói: Norð-
austan og norðan.gqla. Skýjað.
Trúlofun.
Nýlégá hafa opinberað írú-
lofun sína ungfr. Sonja Ásbjarn-
ardóttir, Borgarnesi, og Örn
Ragnar Símcmarson, biívéla-
virki, Borgamesi.
för
Þökkum auSsýRda samúo við andlit og jarSar-
fiuðmíiuilar Jón^ouai*
f résmiðs, Hallveigarstíg 8.
Guðnaison, Hulda Guðmimdsdóttir,
íg GuSnaspn, Ástríður Sigurðardóttir.
SÆEtÆÆÞ
í cellophan-umbúðum.
Margar tegundir.
Æ usturstwœti
Kjötfars, fískfars, —
tómatar, agúrkur, gul-
rætur, sítrónur og
laukur.
Verzluci
Axeís Sigurgeirssonai
BarmaMíð 8. S£mi 7789.
Hamflettar rjúpur, svið
og allskonar grænmeti.
Foialdakjöt í buff og
gullach, hakkað foi*
aldakjöt, léttsaltað fol-
aldakjöt, reykt folalda-
kjöt og hrossahjúgu.
iteykhwsi&
Grettisgotu 50B. Súnl 44(7.
Daglega nýtt
Kjötfars, pylsur,
hjúgu og álegg.
Kjötverzlunin BOrfelS
dkjaldbcrg viS Skúlagfito.
______Simi 82750._____
Nýtt hvalkjöt, hjúgu,
kjötfars, hakkað
nautakjöt og
hakkað saltkjöt.
KJÖTBÚniN
Grundarstíg 2. Sími 7371.
Mývaírtssilungurirm
er komin.
J(jöt & Jiáhur
Herni Balðursgota og
Þórsgötu, Sími 3828.
Glæný rauðspretta og
- hindi.
Fiskverzlun
Hafliöa Baldvinssonar
Hverfisgötu 123. Sími 1456.
Þýzk „InterIock“
Kvennærföt
Verð frá kr. 13,40 pr. stk.
„Inter|pck“ nærföt barna. Verð frá kl. 8,85.
*
4sgf. Cr. 0rnmmmímM0ss€»n d
Austurstræti I.
Blindravínafélagi fslands
hafa borizt þessar gjafir að und_
anförnu í fjársöfnun fyrir leið-
söguhunda: Frá skipshöfninni
á m.s. Brúaxfqss kr. 2600, frá G.
50, frá S. B. 100, frá konu á
Elliheimilinu Grund 100, frá S.
S. 500, frá ÓHnu 100, frá Mar-
gréti Rasmus 200. andvirði
j.hvolps frá Garlsen 600, frá L.
W. 1000, frá J. H. 100, frá G. D.
100. — Gefendum færum við
innilegar þakkir, f. h. Blindra-
vinafélags íslands (Þ. Bj.).
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: Kr. 100 frá Magnúsi,
20 frá N. N., 20 frá N. N., 50 frá
J. B., 30 frá G. S.
Til Sóllreimadrengsins,
afh. Vísi: Kx. 30 frá L, J, -,j