Vísir - 19.06.1956, Síða 4

Vísir - 19.06.1956, Síða 4
VISIR Þriðjudaginn 19. júní 1956 WISIH DAGBLAÐ i ■' i *:> :fí r I te>ii*S8 ' Ritstjóri: ■Hersteinn Pálsson | Auglýsingast j óri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrætl 3 AfgrttS’iLa: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm iínurj Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VtSIE H/T Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Rafskinna í sumarskrúða. ,,Kom iít“ á þjóðliáiíðartlaginn. Ef Það er orðin hefð á landi hér, að útvarpað sé stjórnmála- umræðum rétt fyrir kosn- ingar. Er þetta orðin svo föst venja, að óhugsandi er að bregða út af henni, en segja má, að með slíjium umrseðum, nái kosningaá- sem nefnt hefur verið „Al- þýðubandalagið", sigraði í kosningunum, og er þá átt við þann óra-fjarlæga möguleika, að það fengi meirihluta á þingi, myndi mörgum þykja þröngt fyrir dyrum. Nokkru áður en hátíðahöldin'smekklega hófust í fyrradag^ mátti sjá ber Ijósan þröng mikla við Skemmuglugga Haralds í Austurstræti og fólk í léttu skapi. Þar var komin hin vinsæla Rafskinna Gunnars Bachmanns í gluggann. En allir vita, að ætíð setur hún svip á bæinn, er hún kemur fram. Sér- | staklega var það ánægjulegt, að i hún skyldi nú koma fram á | Þjóðhátíðardegi Islendinga og' I þannig vera einn liður í ánægju fólksins, og ábyggilega ekki sá þðingarminnsti — það mátti heyra og sjá á aðsókn fólks að glugganum. Allan daginn til miðnættis var þar þröng mikil og mun fólkið hafa orðið að sæta auglýsingaglugga vott'. kunpáttu og smekkvísi höfundar Rafskinnu, Gunnar Bachmanns. Sjálf er Rafskinna prýdd hin- um ágætustu auglýsingamynd- sem vekja athygli að vanda, sakir hugkvæmni höfundar í myndum og texta. En hverju sinni, sem Rafskinna keraur í gluggann, hefur hún ætíð nýtt að færa. Er það saga út af fyrir sig, hvemig hægt er að hugsa upp ætíð nýjar og nýjar hug- dettur, en þó ávallt án þess að viðhaía endurtekningar. En einmitt vegna þessarar sérstöðu Rafskinnu hefur hún öðlast slíkar fádæma vinsældir á liðn- j róðurinn og undirbúningur- Engin ástæða er að ætla, að i ----- .... inn hámarki sínu. Fer í alla ( staði vel á því í lýðfrjáisu [ landi, að þessi háttur sé á I hafður. yið hljóðnemann hafa allir ræðumenn sömu aðstöðu tiL • þess að leggja málefni sín 1 fyrir kjósendur, en af máL- flutningi þeirra verða menn svo að mynda sér skoðanir á þeim málum, sem mestum ágreiningi valda í bili. Það er annars ánægjulegt að geta hugleitt, að okkur ís- lendingum þyki það sjálf- sagður hlutur, að geta deilt um skoðanir sínar, sótt og varið mál á svo opinberum vettvangi sem útvarpið er. Ef á hinn bóginn fyrirtæki það, íslenzkir kommúnistar seu öðru vísi en skoðanabræður þeirra annars staðar í heim- inum. Þess vegna liggur beint við að álykta, að hér myndu íslenzkir kommúnist- ar hafa sama hátt á og t.d. í A.-Þýzkalandi, Póllandi, Ungverjalandi, Tékkósló- vakíu o. s. frv. Ef hinn dul- búni kommúnistaflokkur myndi sigra í kosningunum, yrðu ekki framar kosningar í þessu landi, og þá þyrftu menn heldur ekki að hafa fyrir því að skrúfa frá út- varpinu rétt fyrir kosningar -til þess að heyra deilumálin rædd frá ýmsum hliðum. færi til þess að komast að glugg- | um árum. Þeir auglýsendur, anum. Aðsóknin að Rafskinnu! sem því láni eiga að fagna að hafa öruggt pláss á síðum hennay mega vel una hlut sín- um. hefði orsakað nokkra umferða- truflun, hefði Austurstræti ekki verið lokað fyrir bifreiða- umferð mestan hluta dagsins. Að þessu sinni er Rafskinnu- glugginn skreyttur lifandi trjám og blómuny mjög smekklega að vanda. Vinalegur skógarkofi stendur þar í rjóðrinu og er innsýn í stofu hans búna við- eigandi húsgögnum. En út um glugga kofans gefur að líta lít- inn fugl, sem tyllt hefur sér meðal blómanna, og syngur án afláts dírrum-dírrum-dí — lof- söng sinn sumri og hækkandi sól. En söngur hans berzt út á strætið fyrir tilstilli hátalara, sem komið er fyrir ofanvert við gluggann. Allt yfirbragð þessa Rétt í svip hittum. við Gunn- ar Bachmann við gluggann og spurðum frétta um framtíðar-. áform. Margt sagði hann að væri á prjónunum, sem þó enn væri leyndarmál. Sérstaklega taldi hann gleðilegt hver á- hugi nú væri hjá kaupsýslum. um vandaðar og markvissar auglýsingar. Ekkert annað taldi hann heldur hinni vel mennt- uðu kaupsýslustétt samboðið. Síðan var hann þotinn. Hugðist kaupa slysatryggingu til ör- yggis aðdáendum Rafskinnu í þrönginni við gluggann. Réttindi útmáð. út Alþýðubandalagsmenn, þ. e, þurrkar heldur ekki þeir, sem raunverulega ráða sjálfsögð mannréttindi. þar (Brynjólfur og hans lið, í kvöld hefjast þessar útvarps- sem ekki hefur sig mikið í frammi), myndu ekki hugsa sig tvisvar um, ef um það væri að ræða að banna um» ræður í útvarpi eða dag- blöðum. Hins vegar hrópa þeir hátt um lýðræði og lýð- ræðisvenjur, sem hafðir eru á oddinum, eins og Hanníbal og aðrir slíkír, sem Brynjólfsmenn nota til þess að vinna skítverkin. En ís- lendingar mega vera minn- ugir þess, að Alþýðubanda- lagið, ,sem svo er nefnt, er ekkert annað en dulbúinn kommúnistaflokkur, sem svo myndi í alla staði hegða sér eins og kommúnista- flokkar annárra landa, ef hann hefði til þess bolmagn, Þegar af þeigf* ástæðú munu íslendingap;' ófúsir til þess að ljá þeím flokki fylgi sitt. Maður kallar ekki yfir sig ófrelsið ótilrteyddur og umræður, sem á var minnzt og þeim lýkur annað kvöld, Sjálfstæðismenn ganga ó- hræddir til þessara um- ræðna, því að þeirra víg- staða er góð við þessar kosn- ingar, e. t. v. betri en nokkru sinni fyrr. Ræðumenn Sjálf- stæðismanna geta óhræddir Vegleg 17. juní hátíðahöld á Akureyri. Meiri mannfjöldi samankominn en nokkru sinni áöur. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Hátíðahöldin 17. júní fóru mjög virðulega fram á Akur- eyri og meiri og almennari þátttaka í 'þeim; en nokkuru sinni áður. Hátíðahöldin hófust moð guðsþjónustu í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. þar sem báðir sókn- arprestar staðarins þjónuðu. flutt málstað þess flokks sem I Eftir hádegið safnaðist mann- stendur einn og óstuddur í fjöldi saman á Ráðhústorgi og hefur naumast sést þar- jatn margt fólk í annan tíma áður. þessum kosningum. Sjálf- stæðisflokkurinn þarf ekki á neinum bandalögum að halda, hvorki til hægri né ' kjósanlegasta í alla staði, sól vinstri. Flokkurinn stendur1 skin fram eftir degi, en dró óskiptur að öllum þeim stór- fyrir sólu seinni hluta dags og málum, sem helzt setja svip um kvöldið féllu dropar, án skátar í skrúðgöngu og undir fánum frá Skátaheimilinu Gunnarshólma að Ráðhústorgi, þar sem fánahylling fór fram. Þar lék Lúðrasveit Akureyrar um stund en að því búnu var haldið í skrúðgongu yfir ,á íþróttavöllinn og hefur aldrei sést jafn fjölmenn skrúðganga á Akureyri. A íþróttavellinum var fán- inn hylltur en að því búnu setti Páll Helgason hátíðina með ræðu. Ungfrú Þórhalia Þor- steinsdóttir flutti ávarp fjall- sinn á kosningarnar. Sjálf- stæðisflokknum dettur ekki í hug að gera varnarmál landsins að kosningabrellu, en lætur Hræðslubandalag- inu um . slíkar bardagaað ferðir . M: 3 þess það kæmi að sök. 15 stiga hiti var um daginn. Strax upp úr hádeginu gengu Reynt að skrökva. Blöð Hræðslubandalagsins reyna bæði að telja kjósend- um trú um, að Sjálfstæðís- flokkurinn:; vilji, einn ís- I lenzkra stjórnmálaflokka, 7 hafa erlendan her í landinu til eilífðanóns. Þau vita hið ? innra með sér, að þetta er ^ rangt, eu samt skal það birt og reynt að berja það inn í fólkið með sífelldum end- urtekningum. Sjálfstæðis- menn líta svo á, áð ekki beri að fara óðsleg'a í þessu máli, og.umfram allt eigi ekki að gera varnarmál landsins og öryggismál að kosninga- deiluefni. Þetta mál er okk- Veður var hið ágætasta og á- |konunnar, Jóhann Frímann skólastjóri flutti lýðveldisræð- una en Bolli Gústafsson stúdent talaði fyrir minni Jóns Sigurðs- sonar. Að því búnu var þjóð- söngurinn leikinn. Aður en íþróttakeppni 17. júní-mótsins hófst sýndu átta drengir leikfimi undir stjórn Einars Helgasonar, en eftir það var, keppt í ýmsum íþrótta- greiniini. Á milli keppniatriða lék Lúðrasveit Akureyrar. Ura kvöldið hófust hátíðar- höld á Ráðhússtorgi með le:k Lúðrasveitar Akureyrar, enn- fremur lék drengjasveit Tón- listaskólans undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. karlakórinn Geysir, Karlakór Akureyrar og Kirkjukór Lögmannshlíðar- sóknar sungu, þá fór fram upp- lestur, gamanþáttur og gaman- visur og loks var stiginn dans til kl. 2 eftir miðnætti. ur þýðingarmeira en svo, og auk þess sýnist' sjálfsögð skylda að ráðgast um Örygg- ismál okkar við þjóðir þær, sem sæti eiga í NATO-sam- tökunum. Um hitt er enginn . ágreiningur, að íslendingar vilja auðvitað búa einir að landi sínu. Dómgreind ís- lenzkra kjósenda mun ti'yggja það, að þeir láta ekki ærast af söng Hræðslu- bandalagsmanna og komm- únista um varnarmálin, þar . sem talað er gegn betri vit- und. Sv. skrifar eftirfarandi: „Ég las nýlega í Bergmáli bréf frá hús- móður, þar sem hún ræöir um skammlífi afskorinna rósa. Þetta er gamalt og nýtt vandámál og á því er engin endanleg lausn feng- in. Stöðugt koma þó fram nýj- ungar meðal þeirra sem fást viS meðhöndlun afskorinna Móma. Erlendis er víða unnið skipulega að rannsóknum á þessu sviði og hafa þar koinið fram nýjungar, eins og géymsla við lágt hitíistig og geymsla i loftþéttum umbúð'- um. Ennþá er ekki hægt að segja „húsmóður" með neinni vissu, hvers vegna sumar rósir i sama vasanum standa lengi, en aðrar lognast útaf. Keniur þar til greina ræktun og meðferð öll eft- ir að þær voru skornar. Nokkrar reglur. Ef ske kynni að einhver hefði agn íif, skrifa ég hér niður nokkr ar viðurkenndar leiðbeiningar um meðferð afskorinna blóma: 1. Þvoið vasann fyrir hverjai notkun með sápuvatni, tii að fj-arlægja bakteriur. Bakteríum fjölgar fljótt, og þær stífla vatns- upptökupípur blómanna og or- saka slöppun þeirra. 2. Skerið neðan af blómstilkn- um. Nýr skurðtir auðveidar vatns upptöku. Notið beittan hnif eða skæi'i og skerið stofninn þvert eða á ská, eftir hentugleikum. 3. Fjarlægið öll laufblöð seiti lenda undir yfirborði vatnsins. Þau blöð sem lenda í kafi, rotna fijótt og stytta líf blómanna. Volgt vatn og pappír. 4. Notið volgt vatn, ca. 45° heitt. Látið það kólna eðlilega. Volgt vatn breytist örar i stofn- inum en kait vatn og útrýmir é. t. v. loftbólum. Djúpt vatn er ekki nauðsynlegt, því mest af vatninu fer upp í gegnum enda stofnsins. 5. Vefjið pappír utan um blóm- in eftir að þau eru komin i vas- ann, þar til þau rétta sig áf. Pappírinn hindrar örán löft- straum yfir blómin og minnkar útgufun.. — Ef blómin slappast siðar, má endurtaka þetta. 6. Haldið blómunum köldura þegar þau eru ekki í notkun. Við hitastig frá -h1°C--f-2°C standa blóni lengur en við hærri hita. Af skörín blóm st-anda miklum nura Íeiigur ef þau eru geymd í isskáp eða í köldu herbergi ýfir nóttina, eða ’þégar þau eru ekki í notkim. 7. Staðsetjið blóm ekki nærrl ofni, eða þar sem súgur er. — Hlýtt loft fjarlægir vatn frá blóni- unum hraðar en þau geta tekiS það upp. Hiti flýtir einnig fyrir þroska þeirra. Súgur örvgp einnig útgufun frá blónuininn, 8. Réýnandi er að nota sera blómabúðir liafa'tií sölu og lengír líf afskorinna blóma. Efni þessi drepa bakteríur og sveppi ög' lireinsa með því vatnið.“ Brgmál þakkar Sv. bréfið og“ upplýsingarnar, sem i þvi felast. — lcr. Myndatökur í heimahúsum og á ’stöfu. Passamyndir, atelierrhyhd- ::f ir, litanir. Eina stofan í vesturbæn- um. Yngsta stofan en ekki verst. St jörnui jóstnyrid ir Víðimel 19. Sími 81745. Ölvun sást ekki á nokkumm manni og öll fór hátíðin fram með prúðmennsku og eiiut og bezt varð á kosið. >

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.