Vísir - 19.06.1956, Blaðsíða 7
PriSjudaginn 19. júní 1956 VÍSIR .
vinstra fæti var þykk.ari en sá á hægra fætj, og hafði þetta þau
áhxif, að gönguiagið varð dálítið ankannalegí.
Hann, settist niður á rúmstokkinn, hélt annarri hendi um
glasið, en renndi fingrum hinnar handar um óhreinan, slitin
flibba sinn. Hann var ekki lengi að tæma úr glasinu.
„Þetta var ágætt“, sagði hann og kveikti sér í sígarettu. Svo
var sem hann hefði veitt því athygli, að ég hafði virt hann
gaumgæfilega fyrir mér, því að hann sagði, dáiítið kankvís-
lega:
„Yður firrnst ég ljótur — er ekki svo?“
Ég sagði ekkert, dreypti á glasinu, og þá hélt hann áfram:
„Látið yður á sama standa“, sagði hann. ,.Ég kæri mig koll-
óttan — þegar ég finn á mér.“
Og svo bætti hann við:
„Og ég finn oftast á mér?“
„Hvert er starf yðar hjá félaginu?“
„Starf mitt?“, sagði hann og opnaði augun, sem höfðu verið
hálflukt. Undrunarsvipur var á andliti hans. „Ég á að segja
þeim allt varðandi háttu hvalanna, hvert þeir leggja leið sína,
hvar þá helzt mundi að finna, og þar fram eftir götunum. Ég
er dýrafræðingur, haffræðignur og veðurfræðingur, eins konar
spámaður, en þeir kalla mig vísindamann. Hver sem væri af
hvalskyttunum gæti komið með spádóma eins áreiðanlega,
þótt þeir byggðu allt á því, hvernig sitt af hverju „legðist í þá.“
— Annars styðst ég helzt við athuganir á því, sem hvalirnir nær-
as.t á, og geti maður. sa.mtímis athugað nokkurn veginn strauma
og annað, er oft hægt að átta sig á, hvar þeir niuni halda sig.“
Hann hallaði sér aftur á hak, eins og hann væri hvíldar þurfi
eftir að liafa rausað þessu upp ur sér. |
„Furðulegt hvernig fór fyrir Nordahl,“ sagði hann svo eftir
nokkra þögn. „Hann var aðdáunarverður maður.“
Ég minntist þess, sem Judie hafði sagt um hann.
„Þeim augun leit dóttir hans líka á hann.“
„Fari hún fjandans til,“ sagði hann reiðilega og reis upp til
hálfs og studdi sig á annan olnborgann. „Stelpa, sem. feílur fyrir
éinskis nýtum hrokagikk og oflátungi eins og Eiríki Bland á
ekki skilið að eiga föður sem Nordahl.“
„Æpið ekki, Bland gæti heyrt til yðar.“
„Hann hefði gott af að heyra hvern mann sonur hans hefur
að geyma,“ þrumaði Howe.
„Hvað er að piltinum?“ spuFöi ég.
,,Ekkert,“ sagði Howe og settist upp, „nema að upniagið var
bölyað og uppeldið eftir því.“'
Beiskjan fór vaxandi í rödd hans.
..Bland er heimskingi, ef hann heldur að EÍdnúr hans verði
þæfur til að taka við öllu, þótt hann láti hann Íara með fíotan-
um eina vertíð. Bland htrgsar ekki- um fiéitt nérna fjárhags-
hliðina. Það var Bernt, sem stóð .i eldinum á miSum úti. Hann
var bezta hvalaskytta í öllum hvalveioiflota Noregs. Og svo
eftir styrjöldina, settu þeir félagið á stofn. Nordahl var leiðang-
urs- og verksmiðjusjóri. Og af því að haan yar við stjórn á
miðunum fengum við fleiri hvali á undangengnum fjórum ver-
tíðum en nokkurt annað félag. Af því að hann réði, segi ég, qg
allir lutu biði hans og banni fúsum huga. ÍÆenn dáðu hann —
eða réttara sagt gainli hópurinn — Tönsbergmennirnir.“
Enn varð þögn. Hann tæmdi glasið, sem ég hafði fyllt á ný.
„Og nú er hann dauður. Féll fyrir borð. Enginn veit hvernig
það bar til. Ég veit ekki hvernig í þessu getur legið. Hann
hefur verið sjómaður allt sitt líf. Á hvalaslóðum hér syðra var
hann kunnugri en ég er í London. Hann blátt áfram getur ekki
hafa horfið svona — ég skal komast að sannleikanum, hvað sem
það kostar, fyrir vertíðarlok.”
Hann mælti af miklum ákafa. Og ég held, að það hafi verið
á þessari stund, sem það lagðist í mig, að eitthvað illt væri í
aðsigi.
„Ef ég aðeins vissi hvað Nordahl var í hug þetta kvöld,“ sagði
hann.
„Um hvað eruð þér að hugsa? Þér haldið þó ekki, að hann
hafi framið sjálfsmorð.“
„Nei,“ sagði hann og hristi höfuðið. „Það kemur ekki til
nokkurra mála.“
„Honum kann að hafa fallið það þungt, að Bland áformaði
að láta son sinn taka við.“
Howe hló tryllingslega.
„Bland stal stúlkunni hans — forðum daga. — Bernt framdi
ekki sjálfsmorð. — Hann var ekki maður, sem lætur bugast,
þótt móti blási.“
„Hvers vegna hefur Bland svo hraðan á, að koma syni sín-
um að?“
Spun-nælon
hwrasokkar
F'ischersundi,
8EZT AÐ AUGLYSA i VISI
M.s. Draonng
Aiexandrhe
fer frá Kaupinannahöfn 20.
júní um Grænland til Reykja-
víkur. — Flutningur tilkynnist
nú þegar til Sameinaða í Kaup-
mannahöfn. —
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur PcLursson.
ný sendine:.
helgi mmm
Hafnarstræti
4
kcól4$<>kumi
— Það var sannarlega óvænt
ánægja að sjá þig á safnaðar-
fundinum í gærkvöldi, sagði
presturinn er hann rakst á einn
svarta sauðinn úr söfnuði sínum-
— Nú! svaraði hann. — Þar
hefi eg þá verið!
★
Toscanini er orðinn aldraður
maður, eins og allir vita, en.
kemur þó bráðum fram sem
kvikmyndaleikari og er ef til.
vill þegar farið að sýna kvik-
myndina. Margsinnis á undan-
förnum árum hefir þess verið '
farið á leit við hann að hann
gæfi til leyfis að æviferill hans
væri kvikmyndaður og loks
tókst það. Henry Koster kvik-
myndaframleiðandi lætur gera
kvikmyndina og hefir hann
sjálfur ritað söguna um hinn.
glæsilega feril hljómsveitar-
stjórans. Ungur maður, sem
líkist Toscaniný verður látinn
leika hann á æskudögunum, en.
sjálfur leikur hann sjálfan sig
er hann er kominn yfir fimm-
tugt. Mun margan fýsa að sjá
kvikmyndina, þegar þar að'
kemur. ,,
★
Karl prins, sonur Elisa-
betar Bretadrottningar er eftir-
lætisgoð þjóðar sinnar. Fyrir
■>nokkru kom markgreifinn af
Aberdeen í heimsókn til Bal-
moral-kastala og hafði nieð-
ferðis góða gjöf handa prinsin-
um. Það vöru skrautleg há-
skotaföt.
Drengurinn þakkaði kurteis-
lega fyrir gjöfina, horfði síðan.
á gefanda og mælti við móður
sina: — Mamma, heldurðu ekki
að það sé uppspuni að Skotar
séu eins óskaplega nizkir og
sagt er?
★
NÝKOMIÐ: |
, 1 [J
Jersey útigallar StarfsstúHuir * ■ • ■
barna frá 6—12 ára, mjög ódýrir.
Netnylonsokkar, saumlausir. — Molskmnsbuxur Stúlkur vantar nú þegar ;;
drengja álíar stærðir. — Amcrískir morgunkjólar og slopp- til afgreiðslustarfa i mat- r;
ar, lítil og stór númer. — Eldhúshandklæði dökk, ódýr. — stofuna Brytann, Hafnar- ;
HandklæÖi kr. 9 stykkið. stræti 17. Hátt kaup, hús- ; næði ef óskað er. — Uppl. ;
VefnaBsrvöruveribniri, Týsfötu 1 á staðnum og í síma 6305. ;
C & Siu-mtgki — 1 Alfi-Afl — 2M9
[CXtrr.ltbaPasi’nu.cImmuiBlWi.lxii Jiít-ofc
[Dlstr. by UöU«ð. Featurt'. Eyafl.teate, 3x»c.
uðu
lifslöngun.
aðeins á undan apa-
manninum að ná í riffilfnn.
Svo greip han.n , heljartaki um
hlaupið. -
Hann sveiflaði. byssunni og sléi
Tarzan. á vangann. . ■,,