Vísir


Vísir - 19.06.1956, Qupperneq 8

Vísir - 19.06.1956, Qupperneq 8
Nlr, tem gerast kaupendur VlSIS eftár 1«. kvera mánaðar fá blaSið ékeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VfSXR er ódjrasta Maðið ©g ]>v það f jöl- breytasta. — Hrtngið I sima 166t gvrist áskiifendur. Þriðjudaginn 19. júní 1956 vlð vestrænar Viðræðum hans í KremK lýkur í dag. Tito forseti Júgóslavíu sagðíarablöð skuli hafa fengið tæki- í gær í Moskvu, að engin breyt- ing væri væntanleg í sambúð- íimií við vestrænar þjóðir, en stefnam væri sú, að sem b'eztur skilnírtgur ríkti þjóða milli, án tillits til þess hverja þjóðfélags- skípan og stjórnarfyrirkomulag þi'óðirnar hefðu valið sér. Þessi yíirlýsing er. talin mik- ilveeg, þar sem hún sýnir ó- toreytta afstöðu Júgóslavíu til vesturs, en viðræðum Titos við leiðtogana í Kreml lýkur í dag. í mikiJIi móttöku í Kreml í gær, sagði Búlganin forsætis- ráðherra, að fyrirtaks árangur væri af viðræðunum, en Tito sagði, að rætt hefði verið um efnahagsleg mál, án endanlegr- ar niðurstöðu, og um hernað- arleg mál hefði ekki verið rætt. Krúsév um ræðu Togliattí. Fréttamaður nokkur spurði Krúsév um álit hans á ræðu Togliatti, sem birt var s.l. laug ardag, en í henni gagnrýndi hann leiðtoga Ráðstjórnarríkj- anna, og svaraði Krúsév með þessum orðum: „Eg hef ekki lesið hana, en ég veit að hún er góð, því að Togliatti flytur allt af góðar ræður.“ Afstaða franskra kommúnista Kommúnistablöð næstum hvarvetna vestan tjalds hafa birt ræðu Togliatti. Ekki var hún þó birt í L’Humanité, blaði franskra kommúnistaflokksins, en stjórnmáladeild flokksins hefur nú birt yfirlýsingu, þar sem harmaö er, að vestræn borg Sf rokiif anga ritlr funditir. Strokufangarnir þrír, sem brutust út úr hegningarhúsitiu á Skólavörðustíg á sunnudag- inn eru allir komnir í Ieitirnar. Einn þeirra gaf sig fram síð- degis í gær og var þá að koma ofan frá Akranesi. Hinir tveir fundust á Akranesi í gærkveídí og voru þeir sendir hingað til Reykjavíkur með Akraborginni í morgun. færi til að birta ræðu Krúsévs á undan kommúnistum. Þá seg- ir í yfirlýsingunni að það hafi án efa verið skakkt, að Iof- syngja Stalín á valdatíma hans fyrir ailt, og stuðla þannig að sí meiri persónudýrkun, en jafn- rangt væri að kenna honum látnum um öll mistök kommún- istaflokksins. Varnaðarorð. Brezka blaðið News Chron- icle varar við ofurfögnuði yfir ó einingunni í kommúnistaflokk- unum. Ofurfögnuður og afleið- ingar hans séu einmitt það, sem Krúsév og fleiri geti helzt ósk að sér, eins og komið sé. Menn megi gera sér Ijóst, að veggir Kreml hrynji ekki vegna ofan- nefndrar óeiningar,. og sé því bezt að bíða með að kasta hött um sínum í loft upp og æpa fagn aðarbrópum. ’ SkógareManrir a Nitjám brezkir hermenn biðu bana a£ völdum skógareldanna á Kýpur, en átján fengu alvar- leg branasár og önnur meiðsli, en auk þeirra fengu margir brunasár, era eru ekki í mikilli hættu. Opinber rannsókn er hafin til þess að grast fyrir um upptök skógareidanna, en líkur eru fyrir, að EOKA-menn hafi kveikt þá á undanhaldi sínu. í Nikosia hafa tveir ungir menn, grískumælandi, verið dæmdir til lífláts fyrir morð á brezkum hermanni, og sá þriðji í ævilangt fangelsi. Þeir báðu hermann um vatn að drekka og er hann beygði sig niður til þess að verða við ósk þeirra, skutu þeir hann til bana. Nokkuð hefur verið um sprengjutilræði í Nikosia og Limasol undangengin sólar- hring, en tjón varð lítið. Á suð- vesturhluta eyjarinnar urðu skemmdir á orkuveri, af völd- um sprengingar. „Frávik frá Iesta togari fyrir Kemur í staö bv. ións Baldvmssonar. Þjóðviljinn segir frá því í morgun, að Palmiro Togli- atti, leiðtogi ítalskra komm- únista telji greinargerð sov- étleiðtoganna í tilefni af falli Stalíns „einhliða og ófull- nægjandi.“ Togliatti er enn frtemur látinn segja: „Enn héfur for- usta Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna ekki gert fullnægj andi grein fyrir því, hvcrnig þau alvarlegu frávik frá Iýð- ræði, sem skýrt hefur verið frá, gátu átt sér stað. ... Or- sakanna hlýtur að vera að leita í alvarlegum göllum á stjórnarkerfi Sovétríkjanna.“ Það heitir á máli komm- únista í dag „alvarleg frávik frá lýðræði“, þegar f jölmenn ustu þjóð Evrópu hefur um áratugabil verið stjórnað af meiri harðstjórn og grimmd en dæmi eru til um í Verald arsögunni. Það heitir á máli þeirra „alvarlegir ágallar“, þegar réttaröryggi er ekki til, mannréttindi öll afmáð, menn teknir af lífi án dóms og Iaga þúsundum saman, kosningar í lýðræðislegum skilningi ekki leyfðar. En þetta sama fyrirkomu- lag, sem nú þykir dálítið gallað, hafa kommúnistar, þar á meðal hinir íslenzku dásamað og hafið til skýj- anna, og þegar Stalín sjálf- ur andaðist, máttu þeir Ein- ar Olgeirsson, Kristinn And- résson og Jóhannes úr Kötl- um naumast vatni halda af sorg og trega. Haldið þið, kjósendur góðir, að forsvars- menn Alþýðubandalagsins, hafi breytzt eitthvað að ráði, eða haldið þið, að þeir myndu reyna að leiða það stjórnarform yfir Islendinga, sem orðið hefur að duga Rússum síðan 1917? Ætli ekki. Ákveðið hefur verið að smiða togara fyrir Bæjarútgerð Rvík- ur, hinn stærsta, sem smíðaður hefur verið fyrir íslendinga. Hafa verið undirritaðir samn ingar við þýzka skipasmíða- stöð, ,,Weser“ í Bremerhaven, og á að afhenda skipið snemma ársins 1958. Þýzk stúlka, Margit Núnke, frá Köln, var kjörín feg- urðardrotíning Evrópu í Síokkhólmi s.I. föstudag. Önnur varð sænsk stúlka, þriðja ítölsk, fjórða austur- rísk og fimmta hollenzk. Þrjár ferðir F.l. Á vegum Ferðafélags Islands verður efnt til þriggja ferða um næstu helgi. Af þeim eru tvær sumarleyf- isferðir og tekur önnur þeirra 4 daga en hin sex daga. Lengri ferðin er um Snæ- fellsnes, Dalasýslu og suður- hluta Strandasýslu. Verður fyrst haldið vestur á Snæfells- nes, ekið vestur fyrir jökul, síðan til Stykkishólms um Skógaströnd, Dali, Fellsströnd og Skarðsströnd, um Gilsfjörð í Reykhólasveit og síðan um Steinadalsheiði til Hólmavíkur og loks suður um Bitru og Holtavörðuheiði til Reykjavík- ur. — Fjögurra daga ferðin er augt- ur um Vestur-Skaftafellssýslu og verður farið alla leið austur í Fljótshverfi. Á Jeiðinni verða allir merkustu ogfegurstu staðir skoðaðir. Á heimleið verður ekið um Fljótshlíð og Þingvöll. Þriðja ferðin er 1% dags ferð um Borgarfjörð og upp á Eiríksjökul. — Eiríksjökull er hæsta fjall á vesturhelmingi ís- lands og með fádæmum víð- sýnt þaðan. Fleiri ferðir voru á áætlun um næstu helgi, en vegna kosninganna á sunnudaginn hafa hinar ferðirnar verið felld- ar niður að þessu sinni. NoregskoRungur þakk- ar ávarp Ölafs Ihors. 1 síðustú viku efndi Tíminn til myndagetrauma r í sambandi við kosmingarnar, og birtist hér önnur, sem getut verið dálítið svar við henni. Upphafsstafir skírnarnafna frambjóðendanna mynda fyrstu hendingu í vísu. Mun stakan verða birt í bíaðinu á morgun. Hinn 17. júní flutti Ólafur Thors, forsætisráðherra, nokk- ur ávarpsorð í norska útvarpið, að beiðni þess. Hefur H. H. Hákon Noregskonungur í dag sent ráðherranum svofellt sím- skejdi: „Eg þakka yður mjög vel fyrir hin fögru orð, sem þér beinduð til Noregs og' mín á þjóðhátíðárdegi Islendinga og sem mér var mikil ánægja að hlýða á í norska útvarpinu.“ (For sætisráðuney tið, 18. júní 1956). ★ Talíð er að oMuþörf V.- Evrópu mun[ aukast uni helming á næstu 20 árum, í 1.2 milljarða lestá 1975. — Kjamorkusíöðvar munu ekki fullnægja nema 8% af þörfinni þá5 og um langt skeið enn verða kolin mikii- vægasta eldsneytið, segir í skýrslu Efnahagsstofnúnar- innar fyrir Evrópu. Togari þessi kenpir í stað tov. Jóns Baldvinssonar", sem strandaði, eins og menn muna, og verður tryggingarfé hans not að til smíðanna. Bæjarútgerðin. leitaði fyrir sér um togarasmíð- ina hjá allmörgum fyrirtækjum. í Englandi, Þýzkalandi, Belgía og Japan, en flestar skipasmíða stöðvarnar þurftu of langan ai- greiðslutíma, nema hin þýzka, sem samið var við. Hinn nýi togari verður knú- inn diesel-aflvél af Krupp-gerS, 1680 fet á dýpt, en fiskilest þess verður 20.000 rúmfet. Skipið verður að sjálfsögSu allt hið vandaðasta, og í þvi Verða íbúðir fyrir 48 menn, aúk sjúkraherbergis fyrir tvo menn, Ráðgert er, að skipið kosti fullgert um 12.6 millj. ísl. kr. Hið nýja skip verður um lestir að stærð. Útvarpsumræð- urnarí kvöltt. Eins og áður hefiu* verið tiil- kynnt, verða útvarpsumræðui: í sambandi við kosningamar á kvöld, og hefjast 'þær kl. 8. Eftir hádegi í dag átti ©6' draga um röð flokkanna, en á- kveðið er, að ein umferð verði, 45 mínútur fyrir hvern flokh. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins tala þeir Ólafur Thors forsætls- ráðherra og Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri. Þá hefur Vísir frétt,að þessir muni tala af hálfu hinna flokkanna: Fyrir Fram,- sóknarflokkinn Hermann Jón- asson og Sveinbjöm Ilögnason, Af hálfu Alþýðuflokksins Har- aldur Guðmundsson, Áki Jak- obsson og Guðmundur f. Guð- mundsson. Fyrir Þjóðvamar- flokkinn Gils Guðmundsson og Þórhallur Vilmundarson, og fyrir Alþýðubandalag kom- múnista þeir Hanníbal Valdi- marsson og Karl Guðjónsson. 45 sótta unt Englandsferðina. Frestur er nú útrunninni íítl umsókna n [þátttöku í æskmi- lýðsmótinu í Englandi í sumar og bárast 45 umsóknir. Byggist þetta mót á skipti- heimsóknum, þannig, að ung- lingarnir búa á brezkum heirn- ilum meðan mótið stendur yfir, en þegar mót verður haldið héi^ munu brezkir unglingar búa á. íslenzkum heimilum. Dvalizt verður í Englandi í hálfán mánuð, frá 14.—28. júlí, en því næst verður hálfs- mánaðar dvöl í Skótlandi. í nefnd, sem um þetta mál fjallar, eru þrír menn: Síra Jónas Gíslason prestur í Víli i Mýrdal, Magnús Gíslason námsstjóri og Knútur Hallsson fulltrúi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.