Vísir - 12.07.1956, Page 5

Vísir - 12.07.1956, Page 5
Fimmt.udaginn. 12. júlí 1956. W TlSIB Z Síidveiðarnar. Framhald af 1. síSu. fékk út af Sléttu í nótt. Síldin fer bæði í sö-ltun og bræðslu. Síldarbræðsla hefst á Dag- verðareyrarverksmiðjunni. í dag, en þangað hafa alls borizt 100 mál frá 3. þ. m., sem geymd hefur verið í þró. í dag er og von á fyrstu síldinni þangað til söltunar. Til Hjalteyrar kom Stefán Árnason í gær með 350 tunnur síldar og í dag eru væntanleg þangað Gunnvör með 300 tunnur og Akraborgin með 1000 tunnur. Til Dalvíkur voru 10 skip væntanleg til löndunar í dag, sem flest landa í söltunarstöð Dalvíkur h. f. en nokkur í sölt- unarstöðvunum Múla og Höfn. Þessi skip voru væntanleg í dag: Guðfinna 350 tn., Faxi 500, Björgvin 300, Bjarmi 15, Júlíus BjörOnsson '750, Hannes Haf- stein 250. Auður 70, Þorsteinn 650, Baldvin Þorvaldsson 550 og Faxaborg 300 tunnur. Baldur frá 1 Dalvík ætlaði einnig að landa þar, en söltun- arstöðvarnar voru yfirfullar orðnar, svo honum var stefnt til Akureyrar. Hann er með 900 tunnur sem landað verður í sölt unarstöð Sverris Ragnars. Áður var búið að salta í 430 tunnur. -------------«------ Bílslys á skips- fjöl. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í júlí. Bifreiðaeigandi hefur verið clæmdur í 50 kr. sekt fyrir á- rekstur á skipsfjöl. Hafði bifreið mannsins verið flutt á bílferju, en vegna sjó- gangs rann hún til og rakst á aðra bifreið. Við athugun kom í ljós, að hemlarnir voru bil- aðir, og' var dæmt í málinu eins og venjulegu umferðarslysi. Ltðiit, sem eigast við á íþróttaveifinum í kvöld. í kvöld 12. júlí fer fram knattspyrnukappleikur á íþrótta- vellinum á milli C. A. Spora frá Luxemborg og íþróttabanda- lags Akraness. — Leikurinn liefst kl. 8,30. — Liðin, sem eigast við eru skipuð, sem hér segir: LIÐ C. A. SPORA: Kock í Brotius — Tribor Remy — Muller — Macho Simon — Fiedler — Dittmann — Boreux — Kremer LIÐ ÍÞRÓTTABANDALAGS AKRANESS: Þórður Jónsson Guðmundur Jónsson Helgi Björgvinss. — Halldór Sigurbjörnss. — Ríkharður Jónss, Jón Leóss. — Kristinn Gunnlaugss. — Guðjón Finnbogas. Ólafur Vilhjálmsson — Guðmundur Sigurðsson Helgi Daníelsson A5sto5armaður óskast við pappírslager, blýbræSsIu o. fl. Prentsmiðjan EDDA AUGLYSING Athygli' söluskattskyldra aðilja í Reykjavík iskal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt og framleiðslusjóðsgjald fyrir 2. ársfjórðung 1956 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 11. júlí 1956. Skattstjórmn í Re.vkjavík. i; ' . . ..... ■. Tollstjórinn í Reykjavík. RÍMIX«ARSAIA!V lieldur áfram í nokkra daga. Notiu tækifærið, með- an gefst. ■ ' ! S *§; K TÖSKIIBI ÐIN, Laugaveg 21 Gengi pundsms verður óbreytt. Af hálfu brezlcu fjármála- stjórnarinnar hefur verið tekið fram, að ekki verði hvikað frá þeirri stefnu, að fella ekki gengi sterlingspunds, heldur verði því haldið í sama hlutfalli við Bandaríkjadollara og nú eða 2.80. Þetta var tekið fram urn leið og tekið var frarn að brezka stjórnin myndi ekki verða við óskum efnahagsmálaráðherra Vestur-Þýzkalands dr. Erhardt, um að rætt yrði um bankagildi sterlingspunds, er fjármála- ráðherrar Vestur-Þýzkalands koma saman til fundar í næstu viku en ráðherrann vill að þar verði rætt um gjaldeyrismál V.- Evrópulanda allra. Vestur-Þjóðverjar eru eina þjóðin, sem stöðugt hefur gukið inneign sína hjá Greiðslubanda- lagi Evrópu, en hinar hlaðið þar upp skuldum. -----♦----- Sænska áleggið í túpunum er óviðjafnanlegt Reyktur áll í túpum Mayonesse í túpum Piparrót í túpum Reyktur lax í túpum Sandwieh Spread í túpum Laxmayonesse í túpum. Takið með yður í sumarbústaðinn og sumar- leyfið hið sérlega Ijúffenga Reymersliolms-álegg í túpunum. IMagnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun Ketilsmiðir í verkfalli. Fyrir syndafióðið. Æðsta ráðið á fundi.- Æðsta ráðið í Ráðstjórnar- ríkjunum kom saman til fund- ar í gær og ávarpaði Búlganín forsætisráðherra þinghéim. Hann kvað friðarhorfur hafa batnað. Einnig ræddi hann iðn- aðar- og landbúnaðarmál Ráð- stjórnarríkjanna og kvað vel horfa, iðnaðarframleiðslan hefði aukist um 12%, en sáð- land um 37 millj. hektara. Nýtt ríkjasamband á uppsiglingu. Brezka þingið hefur afgreitt til fuUnustu lögin um Kari- biska ríkjasambandið. Gékk það greiðlega gegnum allar umræður. Aðstoðarný- lendumálaráðherrann óskaði þjóðunum, sem í hinu nýja sambandi verða ,til hamingju og kvaðst vona, að stofnun sam bandsins gengi nú greiðlega, og óskaði þessum þjóðum guðs blessunar í samstarfinu. Sam- kvæmt lögunum verður stofn- að sambandsþing, sambands- stjórn, sambandsþing og hæsti réttur o. s. frv. 70 ára er í dag Oddur Ólafsson, Kára- stíg 10. Hann er Borgfirðingur að ætt og hefur um mörg und- anfarin ár verið starfsmaður sjúkrahúss Hvítabandsins. — Dvelur hann nú á heimili Gísla sonar síns að Garðyrkjustöðinni Brúnalaug í Eyjafirði. Vinna hefur stöðvast við 100 skip í viðgerðaskipasmíða stöðv um við Míersey. Eru það ketilsmiðir, sem gert hafa verkfall það, sem stöðvuninni veldur. — Ketil- smiðirnir höfðu gert kröfur um bætt vinnuskilyrði. Mollet vill liækka skatta. Stjórn Mollet hefur farið fram á láeimild þingsins til að leggja á nýja skatta. Samkvæmt tillögum hennar á tekjuskattur að hækka um 10% — vegna stríðskostnaðar í. Alsír. Kratar vilja ekki semja vi5 A.-Þ. Vestur-þýzkir jafnaðarmenn komu saman á flokksfund í gær. Samþykkt var, að taka upp beinar samkomulagsumleitanir við A.-Þ. um einingu landsins. Flokkurinn lýsti sig samþykk- an endurskoðun samninga við vestrænu ríkin og andvíg her- skyldufrumvarpinu, sem nú er fyrir sambandsþinginu. Aðalfundur SÍS hófst í gær. Aðalfundur Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga hófst í Bifröst í Borgarfirði í gær. Fundinn sitja um. ,100 full- trúar frá. 56 kaupfélögum víðs- vegar um landið auk stjórnar og forráðamanna S.I.S. Erlendur Einarsson forstjóri sagði, að framleiðsla og vöru- sala samvinnufélaganna á s.l. ári hefði verið meiri en nokkru sinni fyrr. Þá gat hann einnig um framkvæmdir S.Í.S. á árinu 1955, en meðal þeirra er við- bygging Bifrastar, viðbygging við Sambandshúsið í Reykja- vík, sem hvorutveggja var lok- ið á árinu. Þá var einnig lokið við byggingu mikillar vöru- geymslu í Þorlákshöfn, stofnsett Þetta er frönsk kvikmynd, sem hlaut verðlaun á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. Hún er gerð af André Cayatte, bókmennta- og lögfræðingi, sem gerðist kvikmyndaleik- stjóri, og er af flestum talinn fremsti kvikmyndaleikstjóri Frakklands. Kvikmynd sú, sem hér um ræðir, er ein af þremur, sem hann gerði í þeim tilgangi að fá hegningarlögum Frakklands breytt í mildara og mannúð- legra form. (Hinar voru ,,Rétt- lætinu fullnægt“ og „Vér erum allir morðingjar11). Hafa þær allar verið verðlaunaðar í Cannes og vakig mikla athygli í kvikmyndinni, er sagt frá fjórum menntaskólanemum og þeirra nánustu, á tímúm Kóreu styrjaldarinnar, er óttinn við nýja heimsstyrjöld blossaði upp, og hafði sín áhrif á alla, ekki sízt ungmenni, sprottin upp úr losaralegum jarðvegi ár- anna eftir síðari heimsstyrjöld- ina. Þessi ungmenni lenda á af- vegum — í anda stríðshættu og ólgu, en ekki sízt vegna þess að handleiðsla þeirra, sem ætti að leiða þau, bregst — foreldra og annarra — sem eru í flokki á- heyrenda, en ekki sakborninga, er dómur er upp kveðinn. Það er sá boðskap.ul', sem myndin flytur að sektin er ekki öll þeirrá sem verða að bera byrðar þeirrár hegningar, sem dóm- stólar ákveða. Myndin er afburða vel tekin og leikin, svo að segja má, að hér sé valinn maður í hverju sæti. Marina Vlady, frönsk en rússnesk að ætterni, vekur al- veg sérstaka athygli fyrir leik sinn, en Cayátte telur hana bezt til þess fallna allra léikkvenáa í Frakklandi, að leika hina ungu nútímastúlku. Mjög athyglisverð mynd, vel leikin og gerð. Hún var sýnd í fyrsta sinn á. þriðjudag og komust færri að en vildu á kvöldsýningum. — 1. kjörbúð í Reykjavík og keypt 17. þús. lesta olíuskip. Fundarstjóri Sambandsfund- arins var kjörinn Jörundur Brynjólfsson, en ritarar þeir Jón Baldurs og Finnur Krist- jánsson. ■ |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.