Vísir - 14.08.1956, Síða 3

Vísir - 14.08.1956, Síða 3
 .Þriðjudaginn 14. ágúst 1956 VfSQl q—******11. m margt’á"sama stab IAUGAVEG 10 - StMl 33S7 i Tilboð óskast í að reisa verzlunárhús í Reykjavík. .—• T.eikninga og verklýsinga má vitja á teifóíístófu Skarpr héð'ins J.óhannssonar arkitekts, Bergstaðastræti 69, mið- vikudágínn 15. og fimmtudaginn 16. þ.m., gegn 500 króna skilatryggingu. Veggur h.f. BEZT AÐAUGLtSA I VÍSl og ábyggilegan afgreiSsIumann vantar nú þegar. (Ekki svarað i síma). StMt 420& Skyrtur - bindi Fischcrssundi. Atviima Óska eftir sveíni í pípu- lögn eða manni eitthvað ýönúm iðninni. — Uppl í síma 81591 eftir kl. 7 síð- degis. Stúlka i óskast strax í salatgerð vora. Kjöt & Grænmeti Snorrabraut 56. GUM&UT til að hreinsa benzínkerfi og biöndunga í bílum. Bsetir brennsluna. Einnig Diesel Gumout fyrir Dieselbíla og oliu- kynditæki. húsí Sameína&a, gegni Hafnarhúsmu. Sími 6439, MSlaðbut'ikur Vísi vantar börn til þess aS bera blaðið út í eftirtalin hverfi frá og með 15. ágúsl: ÞINGHOLTSSTRÆTÍ, BARMAHLlÐ, RÁNARGÖTU, KIRKJUTEÍG, SOGAMÝRI I, Hrmgið i síma 1660. Hagblaðið V I S I it Vinnubuxur á börn og fullorðna. Njósnasveitin ( Tlie Gíory Brigade) Spennandi og viðburða- rík amerísk hernaðarmynd ffá Kóreustríðinu, Aðaihíutverk: Victor Mature Alexander Scourby AUKAMYND Vettvangur clagsins. Fróðleg mynd með ísl. tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrír börn. strax, helzt vana störfum í efnalaug. Bergstaðastræti 28. 8888 TJARNARBIÖ 8386 SIMBA Störfengleg brezk kvik- mynd er fjallar um átök- ín í Kenya og baráttuna milli svartra manna og hvítra. Aðalhlutverk: Ðirk Bogaráe, Donald Sinden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Notað mótatimbur til sölu. Bankastræti 14, HM HAFNARBIO MM Sonur óbyggðanna (Man Tvitlióut a Star) Mjög spennandi ný aroerísk litmýnd eftir samnefndri 'skáldsögu Bee Llnfords. Kirk Ðouglas, Jeaime Crain, Claire Trevor. Bönnuð böraum. Sýná kl. 5, 7 og 9. LÁUBARASSQIO KATA EKKJAN Fögur og skemmtileg litmynd gerð eftir óper- ettu Franz Lehar. Aðalhlutverk: Lana Turner, Fernando Lamas, Una Merkel. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýr á brúðkaupsferð (Iloehzeit auí Reisen) Leikandi létt og bráð- fyndin ný þýzk gaman- mynd, sem sýnir hvernig fer á brúðkaupsferð ný gifti'a hjóna þegar eigin- konan er nærgætnafi við hundinn sinn, en eigin- manninn. Gardy Granass, Karlheinz Böfem. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. BEZT AÐ AUGLÝSA í VISI ææ TRIPOUBJO 8683 Maðurínn, sem gekk í svefni (Sömiigangareu) Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd, með hinum óviðjafnanlega FERNANDEL. — Þetta ér fyrsta mjrodin, sem Fernandel syngur í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M.s. Draiming Alexandrme fer frá Kaupmannahöfn ' til Færeyja og Reykjavíkur 17. ágúst. Flútningur óskast til- kynníur skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn, Frá Reýkjavík fer skipið 24. ágúst n.k. til Færeyja og Kaupmannahafnar. Pantaðir íarseðlar óskast sóttir fyrir 17. ágúst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. fer frá Reykjavík fímmtu- daginn 16. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. VíÐKOMUSTAÐíR: Bíldudaíur, Þingeyri, Isafjörður, Húsavik, Ákureyrí, Siglufjörður. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANÐS. . Bútar af ullarefnum, rayon, sirtslérefti, blússu- og kjóla- efnum o. fl. verða seldir í dag og næstu daga á mjög lágu verði. ! H. TOFT SkóIavörSustíg 8. Sími 1035. NÆRFATNAÐlíi karlmanna og drengja fyrirliggjandi L.H. Mulíer Sáíarrannsóknafjeíag íslands Aðsöngumiðar að skyggnilýsingafundum frú J. Thompson verða af- hentir félagsfólki á skrif- stöfu' félagsins í Garða- stræti 8 (2. hæð) í dag, þriðjudag 14. ágúst og á morgun miðvikudag 15. á- gúst kl. 6—7 e.h. báða dagana. Jafnframt verða aflient félagsskírteini fýrir starfsárið 1956—1957. Fundirnir verða haldnir í fundarsal félagsins í Garðastræti 8 (2. hæð): Fimmtudaginn 16. ágúst kl. 8% e.h. Þriðjudaginn 21. ágúst kl. 8y2 e.h. Föstudaginn 24. ágúst kl. 8V2 e.h. Væntanlega verða haldnir fleiri fundir, og þá einnig fyrir utanfélagsfólk. og. verður nánar auglýst um þá fundi síðar.. \ Stjórnin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.