Vísir - 14.08.1956, Page 5

Vísir - 14.08.1956, Page 5
pTÍðjudaginn 14. ágúst 1956 TfSXB » r itgpvein i efnahag Tékkéslévakiu. Félkið snissir tréna á ein- lægni Itéssa. Paul Wohl, fréttavitari blað's. Ens Christian Science Monitor, segír m. a, í grein, sem hann iritaði í Mað sitt fyrir nokkru, aS stjórimiálalegt og efnahags- legt öng’bveiti ríkti nú í Téltkó- slóvakfu. Wohl sagði, að þetta væri siaðreynd, enda þótt „Tékkó- slóvakía virðist á yfirborðinu vera höfuðvígi kommúnismans í Evrópu.“ „Atburðarásin er ekki eins örlagaríki í Póllandi og Ung- verjalándi. En það er svo. aug- Ijóst, að fólk í þessu landi er iarið að missa trúna á einlægni Rússa og snýr baki við komm- únistum, að hvorki leiðtogarn- ir í Moskvu eða Prag geta látið það afskiptalaust. Það var líka þess vegna, að útvarpið í Prag birti eftir óeirðirnar í Poznan 28. júní sl. eftirfarandi aðvör- un til fólksins: „Hver sú hönd, sem reist er í mótmælaskyni gegn stjórninni, verður tafar- laust höggvin." Áhugaleysi. Wohl sagði ennfremur: „Fólk, sem nýlega hefir verið á ferð í Tékkóslóvakíu hefir skýrt svo frá, að óbreyttir flokksmeðlimir kommúnista- flokksins séu algerlega áhuga- lausir. Tékknesk þjóðinni er líkt farið og múlasna, sem dauf- heyrist við blíðmælgi og hót- unum. Stjórnin er skelfingu lostin sökum þess að viðleitni hennar til þess að auka iðnað- arframleiðsluna er stöðvuð, og hún ’getur ekki lengur haldið þjóðinni í járngreip einræðis, en síkt væri eina ráðið til þess, að ráða fram úr þeim vanda- máluin sem skapast hafa eftir iitskúfun Stalíns. .. . Stjórnin í Prag hefir nýlega veitt landsmönnum smávægis tilslakanir. Mikið magn af fjör- efnaríkum fæðutegundum hefir verið flutt til landsins. Margar af aðal verzlunarvörunum hafa Trípólibíó: Svefngengillinn verkamenn fá nú hærra kaup en verkamenn í Póllandi og Ungverjalandi. En ennþá er stjórnin ekki úr hættu.“ Wohl segir, að eftir óeirðirn- ar í Pilsen árið 1953 hafi verið gerðar nokkrar umbætur, verð- lag lækkað og meiri áherzla iögð á aukna matvælafram leiSslu, og líf manna hafi yfir- leitt verið bærilegra um tíma. Ént sagði hann: Vinnustöðvanir. ,„Nýja stefnan* stóð ekki lengUr en í tæpt ár. Fyrri helm- ing ársins 1955, þegar Nikolai A. Búlganin og flokksforinginn Nikita Krútsjoff höfðu tekið við yöldum' var róðurínn hertur aftur, en nú voru átök stjórn- arinnar misjöfn og hikandi, rétt eins og hún væri að þreifa fyrir sér, hve mikið hún mætti bjóða íbúunum. Uridirtektir landsmanna v oru daufar, enda eru Tékkar að eðlisfari yfirleitt harðgeðja og flana að eng'u. Vinnustöðvaniv og skemmdarverk drógu . úr framleiðslunni. Það varð s+öð- ugt erfiðara að fá aukinn vinnu kraft til að starfa að mikilvæg- ustu framkvæmdunum, en það er eitt af mestu vandamálum Tékkóslóvakíu. Og enn alvarlegra varð út.- litið, þegar fyrirskipanir komu frá Moskvu um að hefja þegar af fullumkrafti hina miklu nýju firnrn ára áætlun og þegar af leiðingarnar af fordæmingu' Krútsjoffs á Stalín fóru að koma1 í ljós. Afleiðingar af þessari þróun eru skýringin á stefnu- breytingu stjórnarinnar.“ ItliiiitiitSg: Halldór Arnórsson, norska bridgesveit hér. Svertin kemur I. sept. o§ verður hér í 2 vikur. Nafn Fernandels er svo kunn- úgt orðið, að ekki þarf að fjöl- yi’ða um. Svo afburða snjall er hann, þessi franski skopleikari, að hver ný mynd, sem hann leikur í; á mikla aðsókn vísa. í mynd sem þessari er vitan- lega svo frá öllu gengið, að allt snýst um hann, atburðarásinni, hverju orði.pg viðviki meðleik- um’ < ndanna, en það sem heldur at- i hyglinni fastri er hvert' lát- bragð, viðvik^ hreyfing. Fer- nandel, það er hann og aftur hann, sem dregur að sér at- hygli manns hverja stund; hann ber allt uppi, — og þó er margt annað vel gert. Myndin er spaugileg frá upphafi til enda, en kostulegust er loka- senan, af Fernandel sem svefngengli, með alla krakk- anna í lest í svefngöngú um húsaþök borgarinnar. — Sænsk ur texti er í myndinni. —1. lækkað í- verði, og’ tékkneskir' Á síðasta ársbingi Bridge- sambands íslands var stjórn sambandsins falið að reyna að útvega hingað sterka erlenda bridgesveít, á komandi hausti. Stjórnin hefur nú heppnast að ná í úrvalssveit norskra bridgespilara, sem er væntan- leg hingað laugardaginn 1. september n.k., og dvelur hér um tveggja vikna tíma. Þessi norska sveit er skipuð eftirtöldum mönnum: Eilif Andersen, Odá Larsson, Gunn- ar Haugen og Björn Larsen. Fararstjóri, og jafnfrámt varamaður sveitarinnar verður Jörgen El.vig. Sveitin er öll frá Sinsen Bridgeklubb í Osló, en þetta félag hefur unnið norska meistaratitilinn fimm sinnum á síðustu 10 árum, óg hafa bridgespilarar þessarar sveitar allir verið í hópi norsku meist- aranna a. m. k. þrisvar sinnum. Allir hafa bridgespilarar þessir tekið þátt í Evrópu- meistaramótum oftar en einu sinni, og i hitt eð fyrra voru þeir allir í sveit Noregs á Evrópumeistaramótinu í Sviss, en þá varð norska sveitin nr. 5. Þessi svéit vann einnig bæjar- keppnina við Stokkhólm 1954. Ennfremur má geta þess, að þeir Björn Larsen og Eilif Andersen hafa tvisvar orðið Norðurlándameistarar, og þeir Gunna Ilaugen og Eilif Ander- sen Noregsmeistarar í para- keppni með ýmsum meðspilur- isform er nýtt hér, en á mikl- um vinsældum að fagna víða erlendis. Ætlunin er að keppt verði í 3 riðlum, með allt að 15 sveitum í hverjum riðli. Keppni í riðlum fer ekki fram samtímis, og getur norska sveitin því tekið þátt í þeim öllum. .3. Barómeterkeppni. 4. Sveitakeppni. í þeírri keppni fá þátttöku 5 ísl. sveit- ir, auk norsku sveitarinnar. Einnig verður möguleiki á því að gefa einstökum. sveitum kost á að keppa við Norðmennina. Stjórn Bridgesambands ís- lands biður alla þá, sem áhuga hafa á að taka þátt í einhverri keppninni, að tilkynna þátt- töku það sem allra fyrst, ann- aðhvort til sambandsstjórnar- innar eða formanns síns félags. „Dáinn, horfinn“ — harmafregn hvílíkt orð mig dynur yfir. Þessi upphafsorð hins hug- Ijúfa erfiljóðs komu mér í hug, þá er ég frétti lát föðurbróð- ur míns og vinar, Halldórs Arnórssonar limasmiðs í Reykjavík. Skyndilega og óvænt hafði sigð dauðans lostið hann, með- an hann enn var í fullu fjöri, og kenndi sér einskis meins. Mér fannst við þessa fregn sem syrt hefði að: dimmt og drungalegt ský hafði dregið fyrir sólu og byrgði mér geisla hennar. En er þetta ekki einmitt sagan, sem ávallt endurtekur sig, þá er vér heyrum lát góðs vinar? — Við slíka fregn er sem tilveran verði auð og tóm; lífið. allt kalt og snautt og missi tilgang sinn. — Og þó þarf enginn að láta sér koma á óvart að fá slíka fregn. Því að ekkert er vissara en það, að einmitt þessa sktild eigum vér öll að gjalda. IiTtsa stat i Hiit' & Ætl’unin! er '"sú, áð ge'fa -sem fl'estum íslenzkum bridgespil- úi’um kóst á að' spila við hina erlendu gesti ,og hefur stjórn Bridgesambandsins því ákveðið að stofna til fernskonar keppni í Reykjavík, meðan norska sveitin dvelst hér. Tilhögun keppninnar hefur ekki verið endanlega ákveðin, en verður í aðalatriðum sem hér segir: 1. Bæjarkeppni milli Reykja- víkur og Osló. Keppni þessi fer fram sunnudaginn 2. septepr- ber. .. Rannsaka ástand efnahagsmála. Ríkisstjórnin hefir í samráði við Alþýðusamband íslands og Stéttasamband bænda gert ráð- stafanir til að hafin er hag- fræðileg rannsókn á ástandi efriahagsmála þjóðarinnar, til þess að fmidinn verði. traustur grundvöllur undir ákvarðanir í þeim málum. Þá hefir ríkisstjórnin einnig skipað þi'já. menn, — þá Jó- hannes Elíasson, hæstaréttar- lögmann, Karl .Guðjónsson, al- þingismann og Magnús Ást- marsson^ fqrmann Prentarafé- lagsins, ásamt þeirn. Eðvarð Sigurðssyni, ritara Verkamanna félagsins Dagsbrúnar, tilnefnd- um af Alþýðusambandi fslands; og Sverri bónda Gíslasyni, til- nefndum af Stéttasambandi bærida^ til þess að starfa að þessari rannsókn ásamt sérfræð ingum. Þessi tilhögun er við það miðuð, að náið samstarf taldst milli ríkisstjórnai’innar og stéttasamtakana um lausn at vinnu- og efnahagsmála þjóð 2. Hrsökeppni. Þetta' keppn-arinnar. Halldór Arnórsson var fædd- ur að Hesti í Borgarfirði 10. marz 1887. Hann var sonur séra Arnórs, sem þar var prest- ur, Þorlákssonar, prest að Undirfelli Stefánssonar, -— og Guðrúnar Elísabetar Jóns- dóttur Stefánssonar prófasts í Stafholti Þorvaldssonar, prests og skálds í Holti undir Eyja- fjöllum, Böðvarssonar. Bar hann nafn Halldórs prófast að Hofi í Vopnafirði Jónssonar, en séra Iialldór var móðurbróðir séra Arnórs, föður Halldórs, og ömmubróðir Guðrúnar móður hans. — Var Halldór Arnórs- son elzta barn í tíu systkina hóp. Af systkinahópnum stóra eru nú þrír bræður • horfnir héðan, en 'eftir lifa fjórir bræður og þrjár systur. Halldór kvæntist árið 1913 eftirlifandi eiginkonu sinni Ingibjörgu J. Helgadóttur, ættaðri af Akranesi, hinni mætustu konu. Varð þeim hjónum tveggja mannvænlegra barna auðið, er fullorðinsaldri náðu. Það eru þau Arnór, er unnið hefur á vinnustofu föður síns, kvæntur Selmu Ásmunds- dóttur, — og Guðrún húsfreyja 'í Reykjavík, gift Kolbeini Péturssyni forstjóra. Eitt barn þeirra Halldórs og’ Irigibjargar dó á ungum aldri. . Halldór andaðist af hjarta- slagi sunnudaginn 22. apríl s.l. og var jarðsettur í Reykjavík- ur kirkjugarði 'föstudaginn 27. s.m. I *;! ' di l: Halldór hlaut í vöggugjöf hágleiksgáfu í mjög ríkum mæli. Varð sú gáfa til þess að ráða lífsstarfi hans, því að hann stundaði smíðar alla ævi sína, allt frá bernsku sinni heima í föðurgarði. Lagði hann gjörfa hönd á hvað sem fyrir kom af því tagi. Tuttugu og þriggja ára að aldri tók Halldór, eftir óvenju stutt nám, sveinspróf í trésmíði og 1934 hlaut hann meistararéttindi í vélsmíði. prófi í trésmíðinni, réðst hann til Landssjóðs og vann þar sem verkstjóri við byggingu vita og brúa víðsvegar um landið, þar til hann fór til Magnúsar Benjamínssonar úrsmiðs, en það sagði Halldór sjálfur að af engum manni hefði hann lært meira að smíða, en honum og dáðist mjög að honum fyrir gáfna og hagleiks sakir. Þegar hér er komið sögu er það að Læknafélag Reykjavíkur fer þess á leit við Halldór að hann fari til Danmerkur að> kynna. sér lima og umbúðasmíðar og varð það úr að Halldór fór utan árið 1921 til að nema þá iðn. Að ári liðnu kom Halldór aftur heim og tók nú að vinna að gervilima- og umbúðasmíð- inni og var það ævistarf hans síðan, og hafði hann jafnan nokkurt starfslið á vinnustofu sinni. Halldór varð þannig fyrsti limasmiður og lengst af sá eini, er við þessa iðn fékkst á landi hér. Vann Halldór á þessu sviði merkilegt braut- ryðjandastarf. Það má segja, að vel færi á því, að Halldór tókst á hendur starf, er að því laut að bæta um fyrir vanheilum mönnum, því um Halldór mátti segja með sanni, að hann mátti ekkert aumt sjá. En léleg var þessi at- virina framan af, eða þangað til ríkisvaldið tók sjúklingana upp á arma sína. Þangað til var ekki óalgengt, að Halldór fengi lítið eða ekkert i sinn hlut anna.ðún það að leggja til efnið. . Eri svona verzlunarmáti átti. ,1’aunar ekki svo iíla við Halldór því í sjáli'u sér .féll hönum alla tíð betur aft gefa en selja. Halldór var níeð afbrigðum gjöfull maður og s^órtækur í gjöfum sínum. Segir mér hug- ur um, að flestir sem kynntust Halldóri nókkuð að ráði, haft réyrit' þe’sáa' gjafmildi hans. Sjálfur þáði ég af þeim hjón- um húsaskjóí og margvíslega aðhlynningu heilaii' skóla-vet- ur, og fékk ekkert að gjalda. Ef menn kynnu að ætla, að ég hafi reynt þessa rausn eingöngu: fýrir frændsemi sakir við hann, get ég' upplýst, að annar skóla- piltur, Halldóri með öllu ó- skyldur, hafði á undari mér þegið sama greiða með sömu kjörum. Hann fékk ekki heldur neitt að gjalda. Nokkru eftir að Halldór lauk Þannig var Halldór Arnósson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.