Vísir - 14.08.1956, Page 6

Vísir - 14.08.1956, Page 6
 VÍSIR Þriðjudagiim 15. ágúst 195® Hann var höfðingi í lund, gjaf- mildur og oft stórtækur. Hann var gr<$iðvikinn, hjálpsamur og hugulli Hann -var yfirlætis- laus, og fjarri skapi hans var að miklast af fágætum hæfi- leikum sínum. Og hann hafði rótgróna skömm á hverskonar sýndarmennsku og hégóma- skap. — Hann var ósvikinn málmur. Halldór var mikið náttúru- barn, og sveitabarnið var ríkt í honum, þótt örlög hans yrðu þau að ala lengst af aldur í ys borgai'lífsins. Hann var mikill dýravinur og barnavinur, og eiga vinir hans í hjarta sér mai’gar myndir af honum í fé- lagsskap þessara vina sinna. Ógleyraanleg er sú ást, er barnabörn hans nutu. Eins og að líkum lætur var Halldór mjög vinsæll maður. Margra leið lá til hans — fyrst og fremst til 'þ'ess ao fá gert vio bilaðan uppáhalds-grip. Margir buríiu og að hitta liann •vegna ýrnissa sameiginlegra hugðarefha. Halldór átti mik- iö í það að verða mönnum kær. Hann átti svo míkið af fórn- fýsi, einlægni og' tryggð. Það syrtir þegar svona menn kveðja. Það hefur syrt að á heimilum ástvinanna kæru, lijá elskandi eiginkonu og börnurn, er skyndilega ög óvænt hafa verið lostin svo þungri sorg. En þó er það hin milda hugg- un, að minningarnar lifa Um góðan dreng, hugljúfar og bjartar, þótt hann sjálfur sé á brott. Og saman við þakklætið, sem við vinir hans nú viljum færa honum, blandast þakk- lætiö til Guðs, sem gaf okkur hann. Ég kveð þig svo að síðustu, kæri frændi og vinur, með kveðjunni, sem skáldið góða kvaddi samverkamann sinn og vin: Flýt þér, vinur, í fegra heim. Krjúptu að fótum friðarboðans, ög fljúgum á vængum morgunroðans meira að starfa Guðs um geim. Stefán Lárusson. Háhyrningurinit— Framh. af 1. síðu. sig á hættunni sem af þeim staf aði. Svipaða sögu sö'ðgu sjó- menn er skutu á hvalina af riffl um. Hvalírnir lögðu á flótta er sköthríðin hófst, þótt þeir særð- ust lítilsháttar og rifíilkúlurn- ar urðu i'áum að bana. Nýr siður. Þaö eru ekki nema nokkur ár síðan háhyrningar komust upp á lagið með að eta úr síld- arnetum. Það var algengt hér áður fyrr að sjómenn lögðu net sín eimnitt á þeim sióðum þar sem háhyrninga varð vart, því. hann fylgdi sildinni eftir. Hann for'ðaðist þá netin og hefur að öllum líkindum óttast þennan svarta vegg í sjónum. Þá var ekki mjög mikið af há- hyrningi hér við land en á undanförnum árum hefur hon- um fjölgað mjög. — Sjómenn hafa oft séð til hans þegar hann er að eta úr netunum. Þá stendur hann lóðréttur í sjón- um og snýr hyrnunni frá net- inu og japlar á síld og neti og tætir það með beittum tönn- unum. Þegar hann svo snýr sér við eða hreyfir sig eitthvað, ristir hann netið með beittri hyrnunni. Hættulegur hvalstofninum. Þessi ógrynni af háhyrning- um er hættulegur ábatasamri hvalveiði íslanclinga. Drepa háhyrningar að öllum likind- um miklu fleiri hvali á miðun- um við ísland en hvalveiðislcip veiða. Þeir ráðast í hópum á stórhvelin og tæta þau í sund- ur. Hvalveiðimenn í íshöfun- um hafa verið sjónarvoítar að slíkum hildarleik. Tunga stór- hvala er lostæti og hana rífa þeii' úr lifandi hvalnum, með- an félagar þeirra rista spikið með beittum hyrnum og tæta þá í sundur. Er það álit Agnar Guð- mundssönar að með nógu öfl- ugu sprengjkasti megi næst- um útrýma háhyrningum hér við land, en háhyrniixgurinn var að því korninn að gereyði-; lé'ggja reknétjaveiði á síldar- miðunum við Suðurland, Sagði Sturlaugur Böðvarsson að hætta hefði orðið reknetaveiði á miðri vertíð ef aðstoð varn- arliðsins til útrýmingu háliyrn- ings hefði ekki fengist. Heyskapur gengur illa í Flatey. Triíiubaiar frá Flatey hai'a aflað vel á handfæri í sumar og hafa margir haft af því góðar tekjur. Heyskapur hefur aftur á móti l gengið íxxjög illa. Ekki er buið, að slá rnerna helming af töðu enj það sem slegið var liggur víðái hrakiÖ á txinum en það sem náðst hefur er illa verkað, enj hér hefur í suraar yfii’lejtt veriðj mjog erfið tío til lxeyskapar. Stulka óskast Vantar stúllcu til af- greiðslustarfa. Hátt kaup og húsnæði ef óskað er. — Upplýsingar á staðnum eða í síxna 6305. Matstofan Brytinn, Hafriarstræti 17. LÍTIÐ, rautt veski nieð xnyndum tapaðist sl. sunnu- dagsnótt. Finnandi vinsaml. hringi í síma 80209. (323 KVENHATTUR tapaðist í gær á leiðinni frá Stórholti að Úthlíð. Sími 3776 eftir klukkan 6. (316 BRÚN regnkápa tapaðist í si. viku við Bifreiðástöð ís- lands. Vinsaml. skilist á Laugavég 143, miðhEéð. (335 SYSTIR Ingu í Los Ange- les, Kaliforníut vinsamlegast hringi í síma 3965 í kvöld eða hæstu kvöld. (341 2 UNGIR og reglusanxir piltar óska cftir 2 herbergju um í sama húsi sem næst miðhænum. — Uppl. í síina 6462 fró kl. 8—19. (324 HERBERGI til leigu. — Hjarðarhagi 33. (326 SJÓMAÐUK óskar eftir stóru herbergi, helzt í mið- bænum. Fyrirframgreiðsla e£ óskað ei'. Tilboð sendist. blaðinu, merkt: - „Fljótt —- 448.“ — (327 1—2 HERBERGI óskast og eldunarpláss. Húshjálp kem- ur til greina. — Uppl. í síhiá 80313.— (328 STÓRT herbergi til leigu í austurbæmun fýrir reglu- santan einhleypsm mann. — Tilboð, mérkt: ;,15. ágúst — 443,“ sendist afgr. Vísis strax (311 VANTAR HERBERGI. — Ungan xxxan'n vaníar herx bergi -eða stofu, helzt'í aust- urbænum. Tilboð sendist afgi' Vísis fyrir 16. ágúst, merkt: .„Reglusamui’ . — 445.“ (314 SÓLRIK stofa í vestur- bænum til leigu nu þégár. — Uþpl. í síma 81660 kl. 7—9 í kvöld. (315 GÓÐ stofa til leigu með eldhúsaðgangi ef vill. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Miðbær —- 446. (317 KJALLARAÍBÚÐ til leigu. Fyrirframgreiðsla. — U.ppl. i síma 6348. (331 NORSK HJÓN óska eftir herbergi og eldhúsi. Norska sendiráðið. Sími 3065. (333 UNGUR rnaður óskar eftir herbergi, helzt í austurbæix- um. Tilboð auðkennt: „Hei'- bergi — 449,“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (336 2 SAMLIGGJANDI stofur til leigu á Meluixum fyrir eiixhleypan, í'eglusaman karl mann. Einhver fyi'irfram- greiðsla æskileg. — UppL í síma 6207. (339 3ja HERBERGJA íbúð til leigu, Uppl. á Hverfisgötu 80, uppi, kl. 9 í kvöld. (340 3 HERBERGI og eldliús óskast til leigu. Bainiagæzla, e£ óskað ex-. — Uppl. í síma 4388 eftir kl. 6 í dag. (343 STULKA, með barn, óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennnu heimili. Tilbo'ðum sé skiláð fyrir föstud., merkt: „Ráðskona — 447.“ (325 ---;.............:r.... UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til húsverka og annara léttrg stai’fa. — Uppl. í síma 3072. — (307 VINNA. Qerum við hús- þök, bikum rennur og þök og málum. Sími 82561, (251 VÖN saumakona óskar eftir heimavinnu, helzt lag- ei’saumi. Uppl. í síma 80570. (318 STÚLKA, með barn á 4. ári, óskar eftir áð sjá uni fámennt heimili. Uppl. frá kl. 4—6 í dag í síma 81305. (334 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegax'. Kexverksmiðjan Esja, Þveiholti 13. (118 VANTAR stúlku til a£- greiðslustax’fa. Hátt kaup og húsnavði cf óskað er. — Uppl. á staðnum eða í síma 6305. Matstofan Brýtinn, Hafnar- stræti 17. ’ (288 PEDIGREE skermkerra til sölu. Sanngjamt vérð. — Höfðaborg 44. (322 VEIÐISTÍGVÉL, nr. 10 sem ný, til söht ódýrt. Uppl. í síriia 4592. (329 BARNAVAGN til sölu. — Sími 9233. Strandgata 50. (330 REIDHJÓL i góðu lagi, tií sölu. Verð 60® kr.. Lang- höltsvegur 17, kjallara. (30S GOÐUR divan til sölu. — Uppl. á Laugarnesvegi 80. NÝLEGUR, Pedigree barna vagn til sölu á Frakkastíg 2]. niðri. (312, NOTAÐUR dívan til sölu (1 ín. bi’eiður). Sími 3976. BLOKKIiRINGUR — 60X160 — til söíit. Trésmiðj- an, Silfui’teig 6. (319 SKOÚTSALA. Mjög lágt verð. Bergþórugötu 2. (753 KAUPUM eir og kopar. —• Járasteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. KAUPUM fíöskur, flestax’ tegundir. Móttaká. Höfða- túni 10. Chemia h.f. (42 húsgagnaskAlinn, Njálsgötu 112. Kaupir o« ielur notuð húsgögn, herra- fatnað, g fteppi og fleira. Sími 81570. (4S SAMÚÐAItKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um lanc} allt. — í Reykjavík aígreidd í síma 4897.— * (364 KAUPI frímérki og frí- merkjasofn. — Sigmundur Ágústsson. ^-ettisgötu 30. ________________ (374 FLÖSKUR, tómar, ssvalar, % og %, keyptar í portinu, Bergsstaðastræti 19. (653 SlMI 3562. Foraverzlunin, Grettisgötu. K'aupum hú«- gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstækl, •onfremur gólfteppi o. m. fl. Fomverzlunin, Grettl*- gstu 3i. (m BARNAVAGN til sölu £ Skipasundi 43. (338 STÓR, vel með farirui fata- skápur til sölxi í d'ag. Heiðai’ - gerði 118. (342 ELDIIÚSSKÁPUR (vaska- . skápur) óskast ti.I kaups. — Uppl. i síma 6692. (344 I. S. I. URSLITALEIKUR í 2. deildarkeppniilní milli K. S. I. fer fram á fþróilavelhnum á morgun (miðvikudag) og héfst kl. 8. —-■ Dómari: íngi Eyvindss. Verð aðgöngumiða: Stúíkusæti ...... kr. 15,00 StæSi .............. — 10,00 BarnamiSar .... — 3,00 NEFNBiN. KomiS og sjáiS hvort- það verða Hafnfirðingar eða ísfirðingar er löka í 1. deild meistaraflokks 1957.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.