Vísir - 24.08.1956, Page 4

Vísir - 24.08.1956, Page 4
VÍSIB Föstudaginn 24. ágúst lð56. % DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR F/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Hvað verður í september? Septembermánuður er að mörgu leyti örlagaríkur fyrir | íslendinga. Þá fer fram út- j reikningur á því, hversu I mikið bændur þurfa að fá I fyrir afurðir sínar, svo að j tekjur búanna verði í ein- ( hverju samræmi við það, j sem aðrar stéttir í landinu f fá fyrir vinnu sína. Margur j neytandinn hefur jafnan j beðið þess með nokkrum ! kvíða, . að framleiðsluráð j landbúnaðarins gerði niður- j stöður sínar heyrin kunnar, j því að alltaf hefur mátt j ganga að því vísu, að lífs- '| nauðsynjar, sem framleidd- 1 ar eru. í sveitunum, yrðu dýravi eftir en áður. í>að er :,ízt ástæða til að ætla, að einhver breyting verði á þessari þróun, því að þótt verðlag og kaupgjald í land- inu, hefði haldizt nokkurn veginn í jafnvægi í tvö.til þrjú ár fram til vors á síð- asta ári, gerðust þá þeir at- burðir, að breyting hlaut á að verða. Efnt var til ein- i hverrar harðvítugustu vinnustöðvunar, sem um getur hér á landi, og henni lyktaði eftir sex vikur með j talsverðri hækkun kaup- gjalds, svo sem öllum er j kunnugt. Með þessu voru ! flóðgáttir verðbólgunnar I opnaSar einu sinni enn hér á J landi, og afleiðingarnar hafa ! verið þær, að kapphlaup kaupgjalds og verðlags hefur verið í algleymingi. Vísitalan hefur þokazt jafnt og þétt upp á við, verð á hverskyns varningi farið hækkandi, kaupgjald fylgt á eftir, og þannig' hefur þetta gengið koll af kolíi. Allir vita að þetta er hættuleg þróun, en því miður virðast 'þeir allt of fáir, sem vilja færri og verðmætari krón- ur, en fleiri og verðminni. Og nú líður enn að september- mánuði, þegar ákveða skal, eins og á undanförnum ár- um, hversu hátt verð neyt- endur skuli greiða fyrir mjólkina handa sjálfum sér og börnum sínum, hversu mikils eigi að krefjast fyrir hvert pund af kjöti o. s. frv. Og almenningur spyr að sjálfsögðu, til hverra ráða stjórn hinna vinnandi stétta, stjórn umbótaaflanna í landinu ætiar að grípa í næsta mánuði, þegar bænd- ur standa annarsvegar og krefjast þess, að þeir fái refjalaust það, sem þeir telja oð sér beri fyrir mjólk og kjöt og aðrar afurðir, en hinsvegar verða ýmsir laun- þegar, sem kratar og komm- únistar telja sig vera full- trúa fyrir, og krefjast þess, að bændur stilli að minnsta kosti kröfum sínum í hóf, eða réttara sagt, að ekkert verði af launastéttunum tekið, sém þær hafa fengið framgengt með kjarabar- áttu sinni á síðustu árum. Ríkisstjórnin verður þá að gera upp við sig, hvorum hún eigi að fórna, hvort Framsóknarráðherrarnir eigi að-svíkja sína umbjóð- endur, hafa stórfé af þeim, með því að láta þá ekki hafa það verð, sem þykir sann- gjarnt, og kannske varla það eða hvort kratar og kommúnistar láta Fram- sókn bera hlut launþega fyrir borð, með því að full- nægja kröfum bænda á kostnað annara stétta. Þetta er sú þraut, sem ríkisstjórn- in verður að ráða fram úr í ■ -næsta mánuði. Minninj Samúel Jónsson frá H|ölluni. Samúel Jónsson, Silfurtúni 6 við Arnarvog, verðúr borinn til moldar í Fossvogskirkju- garði í dag. Hann var ættaður frá Hjöllum í Gufudalssveit, sonur hjónanna Jóns Finnsson- ar, og Sigríðar Jónsdóttur, er bjuggu á Hjöllum á fimmta ára_ tug fyrir síðustu aldamót. Var þeimili þeirra orðlagt um Breiðafjörð fyrir myndarbrag og snýrtimennsku utan húss og innan. Börn þeirra hjóna voru: ein dóttir elzt, og tíu synir. ÖIl vel gefin. Samúel var fjórði í röðinni að aldri til. Flestir þess- jir Hjallabræður náðu háum aldri. Nú eru þeir allir dánir, nema sá yngsti, Ari Arnalds fyrrv. sýslumaður. Samúel Jónsson var fæddur 17. maí 1864, dáinn 19. ágúst 1956. Varð aldur hans 92 ár og 3 mánuðir. —- Árið Í891 kvænt- ist hann Sigurrósu Einarsdótt- ur, bróðurdóttur síra Guðmund- ar Einarssonar á Breiðabólstað. Búskap hófu þau sama ár að Hlíð við Þorskafjörð og bjuggu þar í þrettán áý og var orðið myndarbú, er hann flutti þaðan. — Árið 1904 fluttu þau hjón til ísafjarðar og voru búsett þar til 1946. Á Ísafírði stundaði Sam- úei srníðar. Um tvítug'saldurinn lærði hann trésmíði og járn- smíði, var útlærður ,,klénsmið~ ur“ sem kallað. var. — Árið 1946 fluttu þau hjón að Silfur- túni til dóttur og tengdasonar. Þar andaðist Sigurrós fyrir ' nokkrum árum. Þau höfðu verið 1 samvistum í ástríku hjóna- bandi í rúm 60 áiy — máttu hvorugt af öðru sjá. Börn þeirra hjóna eru þessi á lífi: Einar, verzlunai'fulltrúi hjá Nathan & Olsen í Reykja- : vík. Helga, ógift, í Reykjavík. Haraldur loftskeytamaður. Sigríður, gift Jóhanni Pálssyni í Silfurtúni 6. Fósturson ólu þau upp. Samúel og Sigurrós, Þorstein Jónsson frá Djúpadal. Var hann sonur Jóns bróður Samúels og Júlíönu Jónsdóttur, systur Björns Jónssonar fyrrv. ráðhérrá og ísafoldarritstjóra. Þorsieirm var lyfjafræðingur í Réykjavíkur apóteki. Dó hann af slysförum árið 1930, í öræva- ferð, . Heimiíi þeirra Saniúels og Sigurrósar var til -fyrirmyndar, Þar ríkti' jafnan ánægja og frið- ur. Þau voru samhent um stjórn heimilisins og spöruðu ekki krafta sína að mennta böm sín og fóstursoninn, enda öll börnin mannvænleg. Eg, sem rita þessar línur^ var upp alinn í nágrenni við Hjalla, æskuheimili Samúels, og var tíður gestur þar í æsku. Ljúfar endurminningar fylla hug minn er eg minnist á Hjallaheimilið. Oft heimsótti eg Samúel á full- orðinsárunum og kom mér þá altlaf í hug, hversu nákvæm- lega fyrirmyndin frá Hjöllum hafði ráðið öllu um sköpun og háttu heimilis hans. — Og þeir voru margir í nágrenninu. sem tóku sér til fyrirmyndar Hjalla- heimilið. Hjallabræðui’nir voru dáðir fyrir mannkosti og mann- úð af jafnöldrum og ekki síður systirin, enda hafa þau öll reynzt vel á lífsbraut sinni og tekið lífinu með allri gát.' Eg minnist enn í dag rím- unnar, er Símon Dalaskáld orti um Hjallasystkinin. íðilhreina blómanfi ber, bauga geðjast þöllum. prýðir sveina sýnist mér Samúel frá Hjöllum. Guð blessi minningu Samúels. S. A. Sigurðsson. Niður með Stalín, Skipt um nafn á Mkverksmiðju, Klofin stjórn. IFyrir kosningarnar var svo oft vitnað í ummæli hræðslu- ; bandalagsflokkanna, hvors | úm lannánpað.greiríilegt var, ! að mikið djúp var staðfest ! milli þessara flokka, enda | þótt þeir skriðu saman af i brýnni nauðsyn, annars ! vegar til að bjarga pólitískri l framtíð Hermanns Jónas- i sonar, hinsvegar til að fram- J lengja tilvist Alþýðuflokks- j ins. f kosníngarbaráttunni J jusu þeir ókvæðisorðunum | yfir kommúnista, sem voru [ að sjálfsögðu ekki í neinum I vandræðum með að svara í ú sömu mynt. Kosningabar- áttán leiddi því í ljós, -að þessir þrír flokkar áttu ekk- ert annað sameiginlegt en hatur. sitt ; iiiribyrðis og á Sjálfstæðisflokknum og hræðsluna við hann. Það hefur síðan sannazt ræki- 'lega af afstöðu flokkanna til varnarmálsins og Atlants- hafsbandalagsins að þessir flokkar geta ekki leyst það mál. Það á eftir að koma fram eftir fáeinar vikur, að stjórnarflokkarnir eru ó- sammáia um fleiri mikilvæg mál, og mun það verða lýð- um Ijóst þegar ákveða á verðlag á landbúnaðarafurð- Stalíueyðingar-öldin geisar enn í Ráðstjórnamkjunum og hefur nú náð til bílafram- leiðslunnar. Bifreiðaverksmiðjurnar í Moskvu voru kenndar við Stal- ín. Nú hafa þær verið skírðar upp aftur og heita nú í höfuðið á I.A. Lichatjev nokkrum. Eichatjev þessi er auðvitað dauður —■. allur er varinn g'óð- ur — hann lézt 24. júní s.l. þá 60 ára að aldri. Hann var einn fremsti iðnaðarforkólfur Rússa. Hann var sjálfmenntaður mað- ur, sem hóf starfsferil sinn sem smiður í Putilovskverksmiðjun urr};. Síðast yar hanjn orðinn að- alforstjóri bílavérksmiðjanna, sem nú bera nafn hans. Hann hafði auk þess mörg önnur um í næsta mánuði. Þessi tvö mál gætu kannske orðið til að valda algjörri spreng- ingu í stjórninni, en ýmsir stuðningsmenn hennar munu þó vera vongóðir um það, að hún muni geta orðið sam- mála um nýjar skattaklyfj- ar, og yrðu þær til að lengja lífdaga hgnnar eitthvað. mikilvæg störf á hendi og var í ýmsum virðingarstöðum. Endurskírnirnar í Rússlandi eru umfangsmikið starf, enda má halda á spöðunum, ef upp- ræta skal nafn Stalíns alg'jör- lega. .Samkvæmt rússneska landakortinu „Atlas mira“, hefir Stalín bóndi sex vinn- inga fram yfir Lenin sjálfan. Borgir, fjöll, víkur o.s.frv., báru nafn Stalíns. Hæsta fjallið í sovétinu, Pamir, sem er 7495 metra hátt, ber nafn Stalíns. Þá heitir hæsta fjall Búlgaríu, þó það sé nú aðeins 2925 metra hátt, í höfuðið á kempunni. Enginn veit hve; mörg sam- yrkjubú, verksmiðjur, igötur og torg bera nafn Stalíns óg verð- ur það ekkert smáræðis verk, að afmá alla þessa smán! Molotov hefur vinninginn! Krúsév hefur nú hlotið þann heiður — segir í fregnum frá Moskva —• að staður einn í héraðinu Kirovograd, hefur verið heitinn eftir honum. Meðal núlifandi manna í sovét- ríkjunum á Molotov enn vinn- inginn í því efni, að hafa lán- að nafn sitt til að prýða staði víðsvegar um Rússland. Það er mjög algengt hér í bæn- um, að alsaklausir vegfarendur fái ekki að vera, i friði fyrir mönnum, sem neytt hafa ein- bvers áfengis og finna þess vegna livöt lijá sér að ávarpa bráðó- kunnugt fólk. Þessi ósiður er mjög hvimleiðúr, og mun reynd- ar vera -algert séreinkenni drukk inna íslendinga. Þó tekur út yf- ir allan þjófabálk, þegar ekki et hægt að l'á að vera í friði fyrir mönnum, sem télja sig vera að skemmta sér, þegar inn í opin- berar veitingastofur er komið. Þetta kannast allir við. Aftur á á móti er það jafn óafsakanlegt fyrir það. 1 rauninni ætti að talca mjög hart á slíku framferði, því liver og einn borgari ætti að eiga þau grundvallarréttindi óskcrt að fá að vera,óáreittur, ef liann ger- ir engum mein. Dæmin um þetta eru mýmörg, en hér skal þó tek- ið eitt dæmi til þess að skýra betur við livað er átt. Gerður dagamunur. Hjón nokkur hér í bæ gerðu sér þann dagamun i fyrradag að drekka eftirmiðdagskaffi á góðri vitingastofu við Austurstræti. — Þegar þau koma þar inn sitja þar fyrir fjórir ungir menn, sem eru undir áhrifum áfengis, þótt eklci bæri mikið á þeim við fyrstu sýn, en rétt er að taka þaS fram, afgreiðslufólkinu til afsökunar. Hjónin höfðu ekki lengi setið, er einn ungu mannanna fer að ávarpa þau og kalla til þeirra. Gerir hann ýmsar athugasemdir við það, er þau ræða um, og hagar sér ósæmilega. Reyna hjónin að láta athugasemdir lians seni vind um eyrun þjóta, en þó kemiir að þvi, að eiginmað- urinn biður inann þennan að láta þau hjónin i friði. Beðið um aðstoð. En óskum hjónanna um að fá að vera í friði er ekki sinnt, svo maðurinn kallar á afgreiðslu- stúlkuna og biður liana um að skerast í leikinn. Afgreiðslu- stúlkan liastar á mennina og hót- ar að hringja á lögregluna. Sami maðurinn heldur áfram upp teknum liætti, og lætur hjónin ekki í friði, og' svo standa menn- irnir fjórir og ganga út. Uni leið og þeir fara framhjá borði iijón- anna, rkur friðspillirinn linefann í brjóst manninum, svona eins og í kveðjuskyni. Ekkert varð svo meira úr þessu, því ódrukkinn maður, sem hefur boðið konu sinni að drekka kaffi með sér í veitingastofu, reynir í lengstu lög að komast lijá því að lenda i liandalögniálum. Ætti að taka hart á. í þetta sinn kom lögreglan ekki, vegna þess að aldrei var kallað á liana, svo ekki verður liún sökuð um neitt. Það liefði þó verið full ástæða, og reyndar skylda afgréiðslufólksins að gæta þess, að gestir fengju að vera í friði hvorir fyrir öðrum. Þáð er lágmarkskraf-a að fá að vera ! í friði fyrir meðborgurum 'síiúim. Og það á sannarlega að taka hart k slíku framferði, eins og hér hefur verið lýst. Það þýð- ir eliki að segja: Hættu þessu laxi, þú ert kenndur. Eg var einu sinni sjónarvottur að svipuðu at- viki í erlendri stórborgj þar sem lögreglan var kvödd til, Végna þess að maður einn var .að trufla annan gest, sem óskaði að lvera í friði. Þar þýddu engar afsakanir. Friðspillirinn var dreginn á lög- reglustöðina, látinn dúsa inni næt urlangt og greiða daginn eftir sekt, sem nemur um 500 íslenzk- um krónum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.