Vísir - 11.10.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1956, Blaðsíða 2
s Fimmtudaginn 11. október 1953 ES jmmmhh Útvarpið í kvöld. 20.30 Tónleikar (plötur). — .20.50 Veðrið'í september o. El. (Páll Bergþórsson veðurfræð- .ingur). 21.15 Einsöngur: John MeCörmack syngur (plö(ur). 21.30 Útvarpssagan: „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel; XII. (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir «g veðurfregnir. Kvæði kvölds- WMllSMiilP mmá m f, Fimmtudagur, 11. okt. — 281. dagur ársins. FIÓ3 var kl. 11,10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja !i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20.25—6.20. Næturvörðui er í Iðunnar apóteki. Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess ex Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—-4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á láugar- dögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — 'Sími 5030. LÖgregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðm hefir sima 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðisini. Sími 5030. K. F. U. Rt. ..Sálnx: 104, 1-—18 Hann ber umhyggju fyrir honum. Landsbókasafnið er opið aila virka daga frá kl. 10—12, 13—1S og 20—22 nema laugardaga. þá frá kl. 10—12 ■!> 13—19. Listasíifn Eínars Jónssonar er opið framvegis sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3.30 e. h. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an aiía virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og. 1..7 og sunnudaga ld. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—lö; laug- ardaga kl. 2—7 og Sunnudaga kl. 5—7. — Útíbúið á Hofsvaila- götu 16 opíð alla virka daga, nema Jaugardaga, kl. 6—7. — Útibúið Efstasundi 26, opið mánudaya, miðvikudaga og föstudaga kl. 5 Vz—7%. Þjóðmínjasafnið ipið & riðjudögum, fimmtu- iögun iaugardögum kl. 1— < e h á sunnudögum kl. 1— 1 e. h . ' r-knibókasafníð Iðr lolahúsinu er opið á ■nánudögiiTii miðvikudögum og íöstudöeum kl. 16—19. ins. 22.10 Kvöldsagan: „Sum- arauki“ eftir Iíans Severinsen; XI. (Róbert Arnfinnsson leik- ari). 22.30 Sinfónískir tónleiit- jár (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til London í gærmorgun_ fer þáðan til Boulogne. Dettifoss kom til Reykjavíkur á sunnudag frá New York. Fjallfoss fór frá V.esfmannaeyjum á sunnudag tií GrimSþy, Hull og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Raufar- höfn í gærkvöld til Dálvíkur, Sigíuf jarðar og Vestfjarðahafna* Guilfoss kemur á morgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík kl. T7 í gær til Keflavikur og þaðan í kvöld til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Reykja- foss fér frá Reykjavík í dag til Flateyrar, fsafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar. Norðfjarðar og Eskifjarðar. Tröllafoss fór frá Wismar á mánudag til Rotter- dam, Hamborgar og Reykjavík- ur. Tungufoss kom til Gravarna á sunnudag, fer þaðan til Lyse- kil, Gautaborgar og Kristian- sand, Skip SÍS: Hvassafell kom 9. þ. m. til Ábo, fer þaðan til Helsingfors og Riga. Arnarfellj er væntanlegt til Vestfjarða á morgun. Jökulfell fór í gær frá Djupavogi áleiðis til Londonk Dísarfell er væntanlegt til, Grikklands á morgun. Litlafell' er á leið til Faxaflóa frá Aust- t fjörðum. Helgafell fór frá Stett- in 8. þ. m. áleiðis til Au’stur- og Norðurlandshafna. Hamra- fell átti að fara í gær frá Cari- pito áleiðis til Gautaborgar. Cornelia B I fór í gær frá Borg- arnesi áleiðis til Stykkishólms og Ólafsvíkur. Farþegar S.V.R. Flýtið ykkar eigin för með því að greiða ávallt með réttu fargjaldi. Lofíleiðir. Edda er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Khöfn og Bergen. Fer kl. 20.30 áleíðís til New York. Saga er væntanleg um mið- 'íiðétti frá'Néw York. Fer eftir skámma viðdvöl áleiðis til Oslo og Luxemborgar. allar tegundir á börn og fullorðna. á börn, unglinga og full- orðna ávalít mjög fjöl- breytt og vandað úrval, — gjörið svo vel óg skoðið í gluggana. GEYSIR H.F. Fatadeildin, Aðalstræti 2. ÆCa'&ssgmtes,' itúlka fóskást til húsverka hálfan eða allan daginn. — Gott herbergi. Engir þvottar. — Uppl. Ljósvallagötu 14 II. hæð. Lárétt: 1 „höfuðskepna“, 3 fyrrum, 5 fisk, 6 tæki, 7 tveir’ eins, 8 kauptún^ 9 sjó, 10 tó-! bak, 12 og þó, 13 í jörð, 14 útl. ^nafn, 15 fótarhluti, 16 dugnað. \ Lóðrétt: 1 happ, 2 hálshluta, 3 seinagangur, 4 lengdareining- una, 5 kveffylgja, 6 dráttur, 8 mann, 9 atlot, 11 hátíð, 12 mat- ur, 14 tvíhljóðí. Lausn á krossgáíu nr. 3091: Lárétt: í mör, 3 ha, 5 sál, 6 örg, 7 æð, 8 ólán, 9 all, 10 ungi, 12 ÖA, 13 Nói; 14 hör, 15 DT, 16 ell. Lóðrétt: 1 máð, 2 öl, 3 hrá, 4 agnúar, 5 Sæmund, 6 öll, 8 Óli, 9 agi 11 nót, 12 söl, 14 hl. ei óskast til að vera hjá húsmóður í sveit. Engin störf nauð- synleg. Má hafa með sér barn. Tilboð mcð upplýsingum sendíst afgreiðslu VísisYherkt: „Skemnftun — 119“, fyrir, hádegi á laugardag. HúsmæSur! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. ~JJar(piilia fan i.f. Svið, lifur og létísaltað kjöt. \Jeizfun 4xefi á>lgurgeiriionar Barmahlíð 8. Sími 7709. Ný dilkasiátur, lifur, svið, mör og dilkakjöfc. ~J\jötuerz(u.nin JJár^efi Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Þorskfiök, rauðsprefcfca, silungur og reykívr fiskur. — DdUL eg útsölur hennar. Sími 1240. ♦ Bezt all siii! á Vísi erzlun á mjög góðum ^tað, þar sem einnig er seldur fiskur, kjöt og mjólk, fæst leigð að hálfu leyti. Tilboð merkt „Opna fyrir jól — 129“ sendist blaðinu fyrir n.k. mánudagskvqld. fíúseta ‘vmmimw* á m.b. Geysí fcil reknetaveiða. Upplýsingar m borð í Jbátnum við yerbáSabryggju eða i síma 5526. óskast eftir hádegi. Vesturgötu 25. Jarðaríör ífilur mías pg bróöur fyrrverandi næturvarðar, Karlagötu 2,fer fram i studaginn I: . október kl. 1,30 frá Fossvogskirkp. Jarðsefi verður í gamla kirkjugarðmum. Blóm era vinsamlega afþökkuð, en ef einJ- vildi miœi er bení á Slysavaraars’élngið. Fyrir hönd aðstandenda. Sig®' Öitr ’ Ílafliðaspö, ’ 4510 - i'WBgnrat-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.