Vísir - 11.10.1956, Síða 4

Vísir - 11.10.1956, Síða 4
3 vr;iB Fimmtudaginn 11. október 195E i M D4GBLAB Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristjáo Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 liiíret«Rla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Þeir misstu glæpinn. Markaðs ieitað í Svíþjóð fyrir hraðfrystan fisk. Fiskneyzla fer þar ört vaxandi. Sölumiðstöð hraðfrystihús-' eingöngu með fisk frá Sölu- anna byrjar á þessu ári sölu á hraðfrystum fiski í Svíþjóð unclir vörumerki' sínu „Ice- Iandic“. Eru matvöruverzlanir í Svíþjóð viða vel búnar kæli- hólfum. Standa vonir til, að sala freðfisks í Svíþjóð aukist miðstöðinni. Gert er ráð fyrir að heildar- sala á frýstum fiski í Sviþjóð verði á þessu ári um 9000 smál. En svo mikil aukning er nú í fisksölunni að búizt er við, að hún verði komin upp í 20 þús. R Aldrei hefur mannkynssagan greint frá annarri eins 1 „tragikomedíu“ og því sjón- arspili, sem farið hefur fram austan járntjaldsins síðustu árin — og má í rauninni segja, að hið sama hafi farið fram alveg' frá því að kom- múnistar náðu völdum í RÚssIandi fyrir nær 40 árum. En það síðasta er endur- svikarinn og' glæpamaður- inn. Þess vegna þótti rétt að svifta þá glæpnum, grafa upp lík þeirra og greftra á nýjan leik með mikilli við- höfn. Og' þetta eru raunar ekki hinir einu myrtu, sem hafa fengið uppreisn æru, síðan Stalin bóndi kvaddi þenna heim og hélt til fundar við skapara sinn. greftrun ,,svikaranna“ ung- En milljónir lig'gja enn óbættar g versku, Laszlos Rajks og f' félaga hans, sem fram fór f' um síðustu helgi. Fyrir sjö f érum höfðu þeir verið ' dregnir fyrir dómara og' sak- aðir um svívirðileg afbrot gegn alþýðulýðveldinu. ' Og þeir játuðu á sig allar sakir, svo að ekki var um neitt að villast, enda fengu þeir „makleg málagjöld“, voru teknir af lífi og greftraðir utangarðs, eins og siður mun vera hjá kommúnistum. Þessir ,,svikarar“ hlutu synda- gjöldin, meðan Stalíns naut enn við. Nú eru aðrir menn teknir við hásæti hans og | völdum, og í þeirra augum voru Rajk og félagar hans ! sakleysingjar, en Stalin hjá garði, milljónir sak- leysingja, sem höfðu ekkert til saka unnið — annað en að vera til og vekja athygli Stalins og manna hans á sér með einhverjum hætti. Þess- ar milljónir hafa ekki verið einn vænlegasti markaðurinn fyrir þessa vöru. Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna hefir tekið upp samstarf við stórt matvælafirma ,,Bjáre“ í Helingborg, sem er eign Margarinbolagét í Stokkhólmi. Fyrirtæki þetta hefir á untían- förnum árum framleitt mikið af frystum matvælum, græn- meti og ávöxtum. Með sam- starfi við það fæst þegar víð- tæk dreifing á framleiðsluvör- um Sölumiðstöðvarinnar. svo á næstu árum, að 'þar sé smál. árið 1960. Svíar eru hvergi nærri sjálfum sér nógir í fisk- veiðum. Hefir verulegur hluti fisksins hingað til korriið frá Noi'egi. En með hinni áætluðú markaðsþenslu á næstu árum virðist auðséð, að íslendingar hafa möguleika á að skapa sér tryggan markað þar í landi. Lítið magn af freðfiski var sent til Svíþjóðar sl. vor. Hefir ekki verið hægt að fullnægja eftirspurninni yfir sumarmán- uðina m. a. vegna þess, að lítið hefir borizt af ýsu til fi’ystihús- anna. En nú í oktbermánuði fer Fyrst, þegar þetta samstarf fyrsta verulega sendingin út kom til orða, óskaði hið sænska með Goðafossi. Eru það um 100 fyrirtæki eftir að mega selja'smál. af fiski, allt í 1 punds fiskinn undir sínu eigin vöru- ! neytendapökkum. merki ,,Bjare“. ekki til mála En slíkt kom j Pakkarnir eru smekklega enda megin- J gerðir með litprentuðum mynd- stefna Sölumiðstöðvarinnar, að um. Áletranir svo sem matar- selja framleiðslu sína undir uppskriftir eru allar á sænsku. eigin merki. Varð það úr, að Hefur hinn íslenzki fiskur verið auglýstur talsvert að undan- förnu. M. a. hefir verið dreift í Svíþjóð bæklingi um íslenzka allur fiskurinn er í neytenda- pökkum, merktum vörumerk- greftraðar á nýjan leik, og, inn Icel-andic, en á hliðum ráðamennirnir í Kreml ætla pakkanna er tekið fram, að fiskinn í um 50 þús. eintökum. ekki að gefa þeim upp nein- | ,,Bjáre“ sé dreifandi vörunnar. jHefur þannig glæðst áhugi ar sakir, enda voru þeir hefir hið sænska fyrirtæki manna þar í landi fyrir ís- samsekir Stalin að því leyti,' skuldbundið sig til að verzla Tenzkri framleiðslu. að þeir tóku þátt í ofsóknum hans árum og áratugum saman. En Rajk mátti nota í viðskiptum við Tito, þótt dauður væri, og þess vegna var hann endurgreftraður. Hinir koma ekki að gagni í gröfinni, og þeir mega því rotna á sama stað og áður. Hva-r voru þeir áBur? Þegar Krúsév flutti hina frægu ræðu sína á flokksþinginu í 1 Moskvu á síðasta vetri, tai- : aði hann eins og hann og | allir aðrir foringjar kom- ! múnista væru saklausir sem I barnið í móðurkviði af öll- f um þeim glæpum, sem Stal- in hafði gert sig selcan um. I Mönnum var ætlað að trúa ! því, að þeir hefðu hvergi. j nærri komið, enda nauðsyn- I legt til þeás, að þeir gætu f talizt eitthvað betri en læri- faðirinn. En að sjálfsögðu studdu þeir Stalin bónda á allan hugsanlegan hátt, er hann var að uppræta fjand- menn sovctskipulagsins. •— Þeim var hagur að því að standa með honum, því að hann útrýmdi líklegum keppinautum þeirra um völdin eins og öðrum. Það er engin breyting orðin á stefnu kommúnistaforingj- anna í Moskvu, þó að Stalin sé fallinn frá. Þeir hafa að vísu afneitað hoiuon, er. :þeir. hafa ekki afneitað stefnunni, . sem hóf hann til valda, og markið er hið sama og áður, að beygja allan heinlinn. undir kommúnismann. msir meiisie ■■ ’að eru sannarlega hrekklausir menn, sem trúa því, að í- kommúnistaforingjarnir sé j búnir að taka upp aðra ! stefnu. í Rússlandi hafa ekki j verið gerðar neinar tilslak- í anir, sem gefa slíkt til j kynna, og út á við ríkir f sama óbilgirnin og heiftin í j öllum helztu málum. Það i þarf enga stefnubreytirigu j_ til að brosa í allar áttir, en margir virðast ætla, að ný öld sé upp runnin. ( Ef menn láta slík sjónarmið ráða afstöðu sinni til kom- múnista, verður þess ekki langt að bíða, að svartnætt- ismyrkur kúgunar leggist yfir allan heiminn. Vonandi' er ógæfa mannkynsins ekki slík, ,að bros kommúnista verði tekin hátíðlegá. VIKUNNAR Þegar Landsuppfræðingafé- Leirárgörðum 1801, í stað grallarans og sálmabókar Guðbrands biskups, . var henni ilía tekið af mörgþm. Mþðal annars, sem að henni var' fúnd- ið, var það að gleyrnt var með öllu V.minningum djöfulsins, þess babyloniska Bælsebúls," en í grallaranum var sízt skortur áminninga um- véla- brögð andskotans. Af þessu til- efni komust á loft vísur þær, sem hér fara á eftir og voru eignaðar Finni stúdent Magn- ússyni á Lambastöðum: ,,Tsland beztxun blóma búið fyrrum vaiy fullt með flot og rjóma, feitt afkVæmi bar; J prestar kenndu kristna trú, i djöfli, víti, ár og álf j öldin trúði sú. j Nú-er öldin önnpr. öll a£ dyggðum snauð; hellt er hlandi á könnur, heilög trú er dauð; allt er komið í ærsl og busl, andleg sálma er orðin bók andskotalaust rusl.“ Útvarpshlustandi skrifar Berg- máli á þessa leið: þSiðastlKiið þriðj udagskvöld gafst útvarpshlustendum tæki- færi til að hlusta á keppni þriggja ungra stúlkna i óskalagaþætti ungs fólks. Stúlkurnar voru frá Akranesi, Reykj-avík og Siglu- firði og áttu þær að svara nokkr- um mjög auðveldum spurningum, sem vörðuðu tónlist á einn eða annan liátt. Kkki verður nieð sarini sagt, að mikilli þekkingu hafi verið fyrir að fura lijá blómarósunum og voru verðlaunin ótrúlega rausnarleg í hlutfalli við afrékin. Greinilegur sigurvegari. Engum lilustanda blandaðist hUgur um það, «ð Katrín Árna- dóttir, Reykjavik, sú sem fyrstu verðlaun hlaut, var vel að þeim komin í samanburði við keppi- nautana. Heyranleg frámkoma hennar var líka mjög góð svo telja má víst, að þarna sé um vel uppalda unga stúlku að ræða. Eitt var þó tilfinnanlegt í orð- ræðum hennar, og það var, að þessi prúða unga stúlka, sem nú stundar nám i þriðja bekk Menntaskólíins, var haldin slíkri þágufallssýki, að hún gat ekki beygt þriðju persónufornafn í eintölu rétt. Sagði orðrétt: „Hon- um langar að tala við þig“ i stað „Hann langar að tala við þig.“ Vohandi rækir blómarósin skóla- nám sitt svo samvizkusamlega, að henni takist að vinna bug á þessari livimleiðu sýki, sem virð- ist vera meira en lítið útbreidd hér í höfuðstaðnum. Góð rödd. En úr því ég cr farinn að minn ast á útvarpsþáttinn á annað borð, vil ég lýsa ánægju minni yfir því að fá aftur tækifæri til þess að heyra rödd liins bráð- snjalla útvarpsþular Péturs Pét- urssonar. í raun réttri ættu ráða- menn útvarpsinS að hafa menn cins og Pétur i hriga þegar þeir velja sér þuli til fréttaflutnings. Eins og lestri fréttia er nú háttað, verður hann ekki talinn sæmi- legur. Þulirnir eru sí og æ að mismæla sig og lestrarlag sumra þeirra er með þeim ódæmum, að full þörf væri á þyí, að ríkisút- varpið efni til lestrarnámskeiðs til þess að l-appa örlitið upp á lestur þeirra. Þarf að vera góð rödd. Það er sannarlega ekki lítils virði hvernig flutningur þeirra manna er, sem dag hvern lesa vinsælasta útvarpsefnið, en það munu fréttirnar vera, ef miðað er við hið talaða orð e* ekki tón- list. Vonandi athugar útvarps- stjóri og aðrir ráðamenn útvai'ps ins liVort ekki verði hið bráð- asta hægt að ráða bót á hinum bágbörna fréttalestri.“ — kr. TRICHLORHREINSUN (ÞURRHHEINSUNl SÖLVALLAGDTU 74 • SÍMI 3Z37 BARMAHLÍÐ G iTomViSiDa inyiiöJistostólinn Skipholti 1. Skiifstofutími kl. 5—V síðd. Sími 82821. Ford '47 vörubíll í ágætu ásigkomulagi til sölu eða skiptum fyrir góðan jeppa. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sími 82168

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.