Vísir - 11.10.1956, Page 6
VÍSIR
Fimmtudaginn 11. október 1956
Ný sending af hinum vinsælu ísabella
faims
V •; .• _; - . ■ i ;. • 'V tstí’s*
kvensokkiim komin ti! landsms.
Kaupmenn og kaupfélög,
Vinsarniegast sendið okkur pantanir
ySar sem íyrst.
Heilsöiubiröðir:
óskast að barnaskólum Reykjavíkur og til annarra heilsu-
verndarstarfa í Reykjavík. Laun samkvæmt X. flokki launa-
samþykktar Reykjavíkurbæjar. Skriflegar umsóknir send-
ist Fræðsluski ifstofu Reykjavíkurbæjar, Vonarstræti 8, fyr-
ir 25. október. Verða þar einnig veittai" nánari upplýsingar.
Skriistofa Borgarstjórans s Reykjavlk.
i ROSKÍNN Icennari óskar
eftir ieiguhérbergi á kyrr-
látum staö nálægt Skóla-
vörðuholti. Tilboð, merkt:
„Kyrrlátur — 127“ sendist
blaðiriu sém fyrst. (476
Edwln 'Ærnasoö,
Lindargötu 25.
Sími 3743.
K. F® li,
A. D. — Fundur í K. F. U.
M.-húsinu í kvöld kl. 8.30.
Þórir Kr. Þprðarson dosent
segir |rá og sýnir myndir
frá Palestinu. — Aííir karl-
menn velkomnir.
HANDÍÐA- og myncllista-
skotinn; Sldplielti 1. Skrif-
stofutími kl. 5—7 síðd. t-
Sími 82821. (000
KENNARI óskar eftir her-
bsrgi í vesturbænum. Uppl. í
síma 0717, fimmtudag. og
föstudag kl. 5—7. (477
EINHLEYP stúlka óskar
fiftir herbergi með sérinn-
gangi., Eldunarpláss æski-
legt. Húshjálp gæti komið til
greina. Símj 6914. (483
2ja HERBERGJA íbúð
óskast strax. Mplning kæmi
til greina: Reglusémi heitið.
Tilboð sendist Visí fyrir há-
degi á laugardag, merk:t
„Maxwell — 131“. (480
TVEÍR menn óska eftir að
leiga stórt forstofuherbergi
sem fyrst. Tilboð óskast
send á afgr. blaðsins, merkt:
„Góð umgengni — 130“, ■—
EINIILEYPUR maður ósk-
ar eftir forstofuherbergi með
jnnbyggðum skápum. ,— Er
aðeins heima 1—2 daga vik-
unnar. Uppl. í síma 6646 í
dag og á morgun. (484
STOFA. til leigu með eða
án eldhúsaðgangs. —• Uppl. í
síma 80103. (473 i
MENNTASKOLASTULKU
vantar herbergi s.trax, helzt
í vesturbænum. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „Skólastúlka
— 128“.. (479
TIL LEIGU í Laugarnes-
hverfi 2 stórar. samliggjandi
stofur með dyrum út á sval-
ir. Einhver fyrirframgréiðála
æskileg. — Tilboð, merkt:
„Stofur — svalir — 120“,
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
föstudagskvöld. (461
-fr-v.
REGLUSÖM. stúlka óskar
eftir litl.u herbergi í Laugar-
'nesshverfi. strax. Uppl. í
síma 82087,. milli kl. 5 og 7
í dag og á morgun. (465
GOTT ■herbergi með inn-
byggðum sfeápum til leigu í
vestufbæn'nm. Síini 7845.
REGLUSAMUR maðiu'
.óskar efti'r herbergi sern næst
miðbænum. Tilböð sendist
blaðinu. merkt: „Reglu-
samur — 123“ fyrir laugar-
dag. (466'
MAÐÚR sem er í ifastri
vinnu ósfear eftir herbergi
með sérinngangi, l'íeízt í
austurbænum. Tilb.oð send-
ist aí'gr. Vísis, merkt: „Hús-
næðislaus — 124“ fyrir há-
degiálaugardag. (467
2 SAMLIGGJANÐI her-
bergi til leigu, mætti elda í
öðru. Fjuirframgreiðsla til
vors nauðsynleg. — Tiiboð
sendist blaðinu, — merkt:
„Strax — 125“. (468
VERZLUNARHÚSNÆÐI
til leigu við Kleppáholt. ■—•
Uppl. í síma 80552. (470
STOFA til leigii. Reglu-
semi áskilin. Uppl. Hjarðar-
haga 38, II. hæð til vinstri.
2ja HERBERGJA íbúð
óskast sem fyrst. Þrennt í
heimili. Húshjálp kemur til
greina, ef óskað er. Tilbcð-
um svarað í síma 4081. (472
TVO unga reglusama pilfa
vantar herbergi nú þegar. —
Tilboð, merkt:. „S. O. S. —
126“ sendist blaðinu fyrir
laugardagskvöld, (475
HERBERGI og vinnu getur
stúlka fengið nú þegar. Uppl.
í síma 2037. (487
TVEGGJA lierbergja íbúð
óskast. Kennsla, húslijájp,
fyrirframgre-iðsla. Sími 4508
og; 2779. (499
HERBERGI til leigu í
vesturbænum. Barnagæzla.
UppL i síma 1181. (460
Eins til tveggja 'herbergja
íbúð óskast. Einhleypur karl
maður.. Uppl. í síma.1757, frá
fel. 6—8. (937
SMAÍBUÐ til leigu í mið-
bænum. — Tilboð, mei'kt:
■ „Reglusemi áskilin — 132,“
sendist bláðinu strax. (501
STÚLKA óskar eftir her-
b.ergi, helzt sem næst Hvíta-
bandinu. Uppl, í síma 81396
éftir kl. 1. (489
HERBERGI óskast í
Laugarnesi eða Höfðahverfi
fyrir reglusapaan pilt.í fastiú
vinnu. — Uppl. í síma 80519
eftir kl. 6 í kvöld. (492
Flugb j örgunarsyeitin.
Fundur í Sanitas, föstudag
ki. 8.30.
Handknattleiksstúlkur Vals.
Æfing kl. 8.30. Áríðandi
að allar mæti.
K. R. Skíðadeild, sunddeild.
Fyrsti skemmtifundurinn
ve.rður .annað kvöld, föstu-
dag, í Félagsheimii inu kl.
8.30. Bingó, daíis o. fl. Fjöl-
ménnið'. Nefridirnár, (500
VIKINGUR. Handknatt-
leiksdeild, Æfing í kvöld ltl.
10 að Hálogalandi. Síðasta
æfing- f-yrir mót. Stjórnin,
STÚLKA eða eldri kona
óskast til húgmóður í sveit.
— Engin. sérstök st.örf nauð-
synleg., Má hafa barn. Til-
boð, sendist afgr.' Vísis, —•
merkt: „Skemmtun — 119“
fyrir hádeg'i á laugardag. -
STÚLKU vantar yinnu
um óákveðinn tíma. Tilboð
sendist Vísi fyrir laugardag,
níeirkt: ,,Úr svéit — 122“.—
GERUM við riök, skiftum
urn rennur. Bikum. Steyptar
re.nnur, Kíf.urn, máium
glugga. Sími 82561. (469
UR OG KLUKKUR, —
Viðgerðir á úrum og„klukk-
um,. — Jón Sigmundsson,
skáftgripavefzlun. (308
DUGLEG. kona óskast til
að veita forstöðu veitinga-
húsi í sveitaþorpi nálægt
Reykjavík, a. m. k. yfir vetr-
armánuðina. Gæti verið hjón
með börn, því næg vinna
fyrir manninn á staðnum. —
Uppl. í síma 82240. (474
DRENGUE eða unglingur
óskast í sveit í vetur. Uppl. í
si'nia 80014. (486
NOKKRAR stúlkur óskást
strax. Kexverksmiðjan Esja
h.f;, Þverholti 13. (4'85
HREINGERNÍNGAfe. —
Fljót a(greið,sla. Vönduð
vinria. Sími 6088.' (723
DRENGUR, í gagnfræða-
skóla, óskar eftir léttri vinnu
fyi'ir hádegi. — Uppl. í síma
82240. — (497
RAÐSKONÚ vantar. Fátt
í heimili, Uppl, í síma 81685,
kl. 6—8. (504
2 STULKUR, sem vinna
vaktavinnu, óska eftir ein-
hv.erskonai' aukavinnu. —
Margt feemur til greina. Til-
boð sehdist blaðinu fyrir
hádegi á laugardag, merkt:
„Aukavinna — 133.“ (503
STULKA óskast í Þvotta-
húsið, Bei'gsstaðastræti 52.
Uppl. á staðnum. (490
HREINGERNINGAR, —
Vaniv og vandvirkir menn.
Sími 4739 og 5814, (725:
STÚLKA óskast g gott
sveitaheimili :á Snæféllsnesi.
Hátt kanp. Sími 5568. (494
2 REGLUSAMIR . menn
geta fengið'fæði og húsnteði
á sama stað. — Uppl. í síma
82240. — (496
lllSSl W/a i
VESKI, meo tékkhefti nr.
73 frá Landshankanum við
I.angholtsveg ásamt fleiru,
hefir tapast. Skilist gegn
fundarlaunum á skrifstof n
véfðgsézluririái'. (498
í FYRRADAG -tapaðist
svarur hanzlti á Laugavegi.
Skilist á Hverfisgötu 29.(507
FLOSKUR, y2 og % flösk-
ur, síyalar,- keyptar. Móttaka
á Skúlagötu 82. Flöskumið-
stöðin. (353
BARNAVAGN, Silver
Gross, til sölu að Jófríðar-
' 'stöðum við Kaþláskjðlsveg.
UNGUR, reglusamur mað-
ui' óskar nú þegar eftir sölu-,
v.erzlunar- eða skrifstofut-
störfum. Uppl. í síma ð664,
frá kl. 9—12 næstu daga. —
SVAMPÐIVANAR, rúm-
dýnui’,, svefnsófar. —■ Hú'S-
gagnaverksmiðjan, Berg'-
þórugötu 11. Sími 81830', —
N.OTUÐ brærivél íil söly,,
mjög ódýrt. — Uppl. í síma
.8 21'57. (473
BARNAVAGGA á hjóiurn,
me'ð tjaldhimni, og dýnu, til
sölu í Njörvasundi 17, aust-
urerida. Verð '350 "ki'i ('495
RAFHA eldavél, I góðu
lagi, og lítil eldhúsinnrétting.
tilosölu, Verð 1600 kr. allt.
ILoltsgata 25. (491
STÓR klæðaskápur ósk-
ast til kaups, Uppl. í ’ síma
5606 eftir kl. 6 e. H. (488
4ra MANNA Renault-bíll.
í góðu lagi, til sölu. —r Upp.L
Sveinn Bjarnason, bifi;eiða-
verkstæðinu Þyrli. —- Síma’r
1388 og 9719. (502
DANSKUR svefnsófi, sem
■riýr, ásarrit borðstofuborði og
4 stólum, ljóst birki, til sölu
í Tjarnargötu 47. Hagstætt
vérð.' (506
BORÐSTOFUBQRÐ og 4
stóla.r, tvíbreiður ottoman og
skápur tilheyrandi, fil, sölu
ódýrt. ■—■•Uppl. í síma 2683.
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grett-isgötu. Kaupum hús-
gögn. vel með fkrin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
gotu 31. ____ (135;
: HÚSGAGNASKÁLÍNN.
Njálgötu 112 kaupir og
selur notuð húsgögn, -herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (43
NYLEG Olympía ferðarit-
vél til sölu. — Uppl. í síma
1916. — _____________ (493
FLÖSKUR, tómar, sívalar,
V-i og %, keyptar í portinu.
Bergsstaðastræti 19. (653
KAUPUM eh' og feppar. —■
Járnsteypan h.f. Ananaust-
nm. Sífni 6570. (000