Vísir - 11.10.1956, Page 7
Fircimtudaginn 11. október 1956
nSIE
refurinn, tók sér stöðu milli de Wissembourgs og dyranna. „Eru
þér særður,, Ratapoil ofursti?" spurði de Wissembourg. t
Ratápoil sagðd, ,,'Ég á ekki lengur tilkall íil þeirrár stöðu.
„Herra“, er einfaldlega nóg handa mér ur þessu, herra de Wiss-
emböurg. . .... Særður? Nei. Fékk kúlu í handlegginn. Ég er
með snert af köldusótt. Þér vitið hvernig hún er. Húh kemur
eins og hamarshögg. Hiti og kuldi, vátn og þurrkur á v'íxl. Húri
ræðst á hvert bein í skrokknum og höfuðið er gagnlaust. Ég er
feginn að sjá yður heilan á húfi og hraustan. Og gott íil þess að
vita, að þér komust undan.... Heyfðu Tessier — þessi maður
var bezti maðurinn í hópnum.“ Nú tók Ratapoil aftur að skjálfa
svo að vínið hristist úr glasi hans.
De Wissembourg sagði: „Svona, nú farið þér fram úr og
kiæðið yður — og svo á burt héðan!“
„Hvert?“ sagði de Ratapoil.
„Áburt héðan. Hvert gerir minna til,“ sagði Wisseinbourg.
„Eru þér einn Júdasinn í viðbót. Er þeíta einhver gildra?"
Tessier, refurinn sagði: „Ég held ekki. Ef hann ætlaði að ná
þér svoleiðis og vissi hvar þú værir myndi hann hafa komið
með hermannahóp, gráan fyrir járnum. Farðu!“
„Það er sama; það er útilokað,“ sagði Ratapoil. „Algerlega
útiiókað. Það er vitanlegt, að Ratapoilsmenn hafa orðið að
halda undan, en þeir hafa aldrei gerst liðhlaupar. Þakka yður
fyrir, eri ég á konu. ... En hvað sem Um það er, þá er þessi
tilraun að engu orðin. Þei, þei! Er ekki fótatak í stiganum?“
Rataþoil velti sér út úr rúrninu með miklu átaki, kipþti stíg-
vélunum á'fætur sér, smeygði sér í buxurnar og sagði: „Nú
kómá þeir. Yið skulum útkljá þetta. Fáið mér stafinn minn og'
pístolurnar og lengi lifi dauðinn!“ En hetjutilburðir hans
þreyttúst skyndilega í hlægilega undrun, bví að í þessum
svipúm sagði tær rödd og róleg: „Má ég koma inn?“
De Wissembourg sagði, „Gerið svo vel, frú de Ratapoil,“ og
Louisa gekk inn í herbergið.
Hún horfði á de Wissembourg, en ávarpaði Ratapoil og sagði:
„Fyrirgefið'mér. Ég sagði honum hvar þú værir, en svo fór ég
að hugsa að ef til vill,—■“
Hún þagnaði og de Wissembourg sagði: „„Þér hélduð, að ég
ætlaði að fá manninn yðar lögreglunni í hendur?“ Þegar h'ún
kinkaði kolli, sagði hann ennfremur, „Og ef svo hefði verið,
hvað ætluðuð þér þá að gera?“
Louise gat ekki komið upp nokkru orði, en tók upp úr vasa
sínum lítinn, blikandi hníf, henti honum frá sér og fór að gráta.
Tessier tók hnífinn upp, leit á de Wissembourg, kinkaði kolli
með velþóknun og sagði: „Þvílík kona! Þú ert lánsmaður Rata-
poil. Svona kona er dýrmætari en rúbínar!“
Ratapoil var nærri orðlaus en sagði þó: „Elskan mín Louisa,
dýrmæt ertu og ekki veit ég hvert þú ert meira virði en rúbínar,
en haldi ég lífi skalt þú eignast þá og demanta og smaragða
líka!“
„Ef þér viljið lifa, er yður hollast að koma með mér,“ sagði
de Wissembourg. Eftir lítið hik og þögn sagði' hann: „Og frúin
geíur komið líka, ef hún vill.“
„En hvert?“ sagði Tessier.
De Wissembourg svaraði: „Við förum til Le Havre“.
Ratapoil barðist við mikla þreytu og tautaði: „Til fjandans
ef þér viljið! Til himnafikis eða'helvítis, bara áfram, áíram!“
„Já, aðeins ef ég: gét fárið með;“ sagði Louise.
Ratapoil var alklæddu'. j jístólurnar voru í vösunum og hatt-
urinn skáhallt á höfði hans. Hann tók í hönd Tessiers og ætlaði
að taka til máls.
En Tessier þag'gaði niðrir í lionum og sagði: „Já það er gott.
Ég veit hvað þu ætlar að segja. Segðu bað ekki'. Þetta var ekk-
ért. Gaktu riieð Guði, eins og þeir segja á Spáni. Ég vildi að
við hittumst ’afíur, hérna megin við móðuna miklu! Guð blessi
þig — og J’arðu hoppandi og flýttu þér á fcurt! Ég vildi að leiðii;
okkar lægi saman.“
Ratapbil kom ekki upp nokkru orði og fór á burtu með
Lo'uisu við afm sér.
De. Wissembourg fylgdi Ratapoil og Louisu að léttum vagni.
„Ef þér hafi’ð ' engan farangur frú de Ratapoil“, sagði hann,
„verðið þér að véra ári hans. Það er líka kannske alveg eins
héppilegt, því að héðan af verðiðþér, kæfa frú, að ferðast hratt.“'
Harðleitur maður sát í elcilssætinu og lét nú svipuna hvína
yfir tvéim velöldum hestum, en þeir stukku af stað eftir glymj -
andi steinbfúnn' og í át'tina til Le Havre.
Þau voru kömin 20 mílur út fyrir Parísarborg og hestarnir
brunuðu- irieð þrumandi hófaskellum, gegnum gráa regnblæju,’
eftir breiðum veginum. Ratapqil var sárþjáður af höfuðverk.
en lýfti nú höfðmu og spurði: ,,Le Havre, já. En hversvegna?
Og þaðan, hvert?“
„Til Englands, til Englands! Ég get íengið gott starf harida
yður þar“, sagði de Wissembourg. „Við getum haft gagn áf
monnum eins og þér eruð.“
Ratapoil lézt vera syfjaður, og dottaði. „En hvernig komumst
við þangað?“ spurði hann.
„Frjálsu kaupförin munu flytja okkur.“
„Hver eru þessi frjálsu kaupför?“ spurði Louisa.
De Wissembourg svaraði: „Þau tilheyra mönnum, sem vilja
stund frjálsa verzlun, og hafa skömm á neyzlutollum og toll-
þjónum. Þeir flytja ltaffi og tóbak til Frakklands en konjak og
knipplinga til Englands. Og stundum ’flytja þeir fénað, þið
skiljið — tvífættan fénað eins og við erum, Frjálsu kaupförin
munu flytja okkur frá Le Havre og heim.“
Höfuðið á Ratapoil féll á öxlina á Louise og hann Iokaði aug-
unum, virtist hálfsofandi og sagði: „Hvað? Þeir hafa bát? Við
hvað eigi þér, bát?“
„Já, Dísina. Reynið að átta yður“, sagði de Wissembourg.
„Hún er að flytja inn kaffi.“
„Ja-á“, sagði Ratapoil, „en ég skil ekki enn hvernig við eigum
að komast um borð. . . . Stöðvið vagninn!“ brópaði hann. ,,Ég
trúi yður ekki! Ég treysti yður ekki! Hleypið mér út!“
De Wissembourg sagði með sefandi röddu: „Vinur minn, ég
hef í vasa mínurri tiltekið blað. Skilji þér það? Það er skjal,
sem ég þarf ekki annað en sýna, þá er okkur leiðin greið,
hvert sem vera skal.“
„Jæja, það var gott að vita það.“
Vagninn skrönglaðist mð þau eftir þungfærum vegum og
að lokum komu þau til Le Havre og tóku sér gistingu í gisti-
hæli, sem hét „Múlasninri1. Það var óskipulegt og hrörlegt hús
niður við sjó og voru á því fimmtíu inn- og útgöngudyr, sem
vissu að fúinni skipabryggju. Þúsund skip voru á höfninni rétt
hjá og ultu þau mjög og rugguðu. Það var eitthvað svæfandi við
að horfa á ber möstrin, sem sveifluðust til og frá, þau minntu
á .hægar og útreiknaðar handahreyfingar dávalds. Fiskþefurinn
smó um allar gáttir.
Louise geispaði. De Wissembourg sagði: „Þér eruð þreyttur
lika. getum við líka hvílst eitthvað, en mig grunar — og ég held
að það sé enginn misslrilningur, að Dísin muni koma um dögun.“
Ratapoil og Louisa fengu svefnherbergi með maðksmognum
þiljum og þegar þau voru orðin ein rétti hann úr sér, deyfðin.
rariri af honum eins og skykkja, sem varpað er af sér og hann
sagði: „Mér hefur dottið nokkuð í hug.“ Hann fór ofan í vasa
sinn, tók þar upp trosnaðan vindil, kveikti í honum frieð glóðar-
k&$l4ttökumi
Þeim liggur alltaf svo mikið'
á í Ameriku, Nú hefur ame-
rískur vísindamaður einn og
læknir ráðlagt mönnum að nota
tímánn vel og m. a. bent á, að
menn eigi að eiga tvær raf-
magnsrakvélar. Þá geti þeir
haft sína vélina í hvorri hendi
og rakað sig á báðum kjálkum
samtímis. — Og svo segja aðrir
að hraðinn sé að drepa okkur.
'k
Þar var í klúbb einum í Lon-
don. Menn skemmtu sér við að
segja Skotasögur. Þá spurði
éirin gesturinn: „Vitið þið hvér
er munririnn á Skota og kók-
cshnetu?“ Nei það vissu menn
ekki: „Munurinn á Skota óg
kókoshnétu er, að maður getur
fengið drykk út úr kákoshnetu,
en ekki úr Skota,“ sagði sá
fi'óði maður.
Þá gall við Skoti einn, sem.
þarna var, og spurði: „Langar
yður í drykk?“ „Já, svo sann-
arlega, þakka yður fyrir,“ svar-
áði fyndni máðurinn hálfvand-
ræðalega. „Flýtið yður þá og
nálð' yður í kókoshnetu!“
* í
Ameríski húsateiknarinn.
Frank Lloyd Wright er talinn.
allhvassyrtrir. Hann hefur gert.
tilíögur riin betra fyrirkomulag
á veðhlaupabrautum, éða
reyndar á áhorfendapöllunum.
„En það verður erfitt að koma
því imi í hausinn á sérfræðing-
unum1^ sagði hann, „því sér-
fræðingarnir geta ekki hugsað.
Hví ættu þeir líka að vera að
hugsa — þeir eru jú sérfræð-
ingar,“ bæíti sá gamli við.
*
Forstjórinn leit í kringum:
sig á almenníngsskrifstofunni.
og kallaði svo í skrifstofustjór-
ann: „Hvernig er það, skr.ií-
stofustjóri, var eg ekki búinn.
áð segja honum Andersen u'pp
starfinu, af því að hann er svo*
gleyminn? Mér sýnist ekki bet -
ur en að hann sé þarna e:mþá.“:
„Jú, það er alveg rátt. fcr-
stjóri, en hann er víst búifm:
að gleyma því.“
ir
Þær fregnir berast nú fr i.
Egyptalandi. að Nasser gea-ii
kröfú -tir jarðstjörnunnár Mar.s ,
þar ku allt .vera fullt af.'skurð-*
um.
£ £ BuwuqhÁ
2200
boðaliðana: — Yið skulum leggja af Byssurnar voru. smurðar og skot-
stað og gera árásina með morgnin- færa var aílað.
Því næst var Jagi «£ stað til Kindu..
Apamaöuiinn b.rosti og sagði:
- Hafið engar áhyggjur af Joe. Eg
aiU áídrei von á að hann yrði með
okkur.
Því næst ávarpaði Tarzan sjálf-
um.