Vísir - 22.10.1956, Side 1

Vísir - 22.10.1956, Side 1
41. áig, Mánudaginn 22. olctcber 1956 239. tbl, ulka valdamesti maður Póllands. únistafíokksins þrátt fyrir hót- anir Krúsévs. - Rússum mikiil vandi á höndum, - Gomulka Kefur verið kjörinn framkvæmdastjóri pólska kommúnistaflokksins. Er nú þessi leiðtogi, sem íyrir 7 árum féll í ónáð fyrir ,,titoisma“, valdamesti maður landsins. Stuðmngsmenn hans voru kjörnir í jnýja 9 manna framkvæmdanefnd eða politbureau, en Kqkossovski landvarnaráðherra og stuðningsmenn hans náðu ekki kjön. Forsætisrádheiia Póllands og fyrrverandi framkvæmdastjóri eiga sæti í hinni nýju framkvæmdanefnd. —Atkvæðagreiðslan íi'ór fram eftir að miðstjórnin hafði setið á fundi nærri allán daginn í gær. Var atkvæðagreiðslan leynileg og var Gomulka 'kjöriim með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þessum tíðindum var fagnað mjögmjög hvarvetna í gær- kveldi, er þetta var til- kynnt í útvarpinu. Var þar komist svo að örði, aS þetta væri líkast því sem voraði, er haústaði að. Fréttaritarar segja, að auka- Útgáfur hafi þegar komið út af blöðunum og i prentsmiðjun- um hafi vélarnar ekki haft und an, — svo var eftirspurnin mik il. Hvarvetna voru menn gripn- ir fagnaðarkennd. Haft er eft- ár pólskum blaðamanni, að pólska blaðamannastéttin geti fagnað þessum sigri s érstak- lega, því að hún hafi unnið inarkvisst áð honum. Fréttai-itá,rar Breta í Var- sjá leggja áherzlu á, að Go- mulka hafi verið kjörinn þrátt fyrir hótanir Krúsévs, en jafn- framt minna þeir á, að stefna Póllands gagnv.art Ráðstjórn- arríkjunum sé óbreytt, Pól- land þarfnist vináttu Rússa og vilji halda henni, og bandalag við Ráðstjórnafríkin hornsteinn þeirrar stefnu. Fyrri fregnir hernidu: FrelsisaWa fer nú uin Pólland og þykja horfur allískyggilegar, þar sem sýnt er, að valdliafarnir í Kreml óttast afleiðingarnar ef þeir menn ná völdum í Pól- landi, sem vilja fara sínar göt- ur, að dæmi Júgóslava. Það var til þess að hafa áhrif á gerðir miðstjórnarinnar í þess- íiin efnum, að Krúsév fór í skyldi til Varsjár á laugardags- kvöld og. með lionum nokkrir aðrir helztu leiðtogar Ráð- stjórnarríkjanna, Kaganovich, Mikoyan og Molotov, erkióvin- Mr Titos í’orseta Júgóslavíu. Sagt er, að þegar það hafi frétzt til Moskvu, að Gomulka, sem nú hefur tekið sæti í mið- stjórnimii, hefði krafist þess, að Rokossovski landvarnaráð- herra yrði sviftur sæti í mið- stjórninni og aðrir, sem í blindni fylgja Rússum, hafi skyndiferðin til Varsjár verið á. kveðin, en þangað komu Kreml verjar án þess að koma þeirrí væri boðuð á venjulegan hátt. Þeir héldu þegar á fund mið- stjórnarinnar, og sagt er, að Krúsév Kafi misst vald á skapsmunum sínum, og haft í hótunum, en Gomulka svarað honum einarðlega og varaðhann við afleiðingum þess, að beita Pólverja valdi. Fóru Kreml- verjar aftur til Moskvu og varð fátt um kveðjur, en sagt var að pólsk sendinefnd mundi íara til Moskvu og ræða sam- starf milli kornmúnistaflokka landanna. RæSa, sem vakíi heimsathýglL Atþurðir þessir allir vöktu heimsathygli, og ekki sízt ræða sú, sem Gomutka flutti eftir burtför rússnesku leiðtoganna. í ræðu sinni krafðist Gomulka fulls frjálsræðis Pólverjum til handa til þess að velja þá „leið til sócíalisma", er þeir sjálfir kysu. Hann kvað um margar leiðir geta verið að ræða, og minntist á þær leiðir, sem Rússar hafa farið og Júgóslavar að þessu marki. Hann kvað samstarf milli kommúnista- flokka landanna eiga að byggj- ast á frjálsræði til gagnrýni. Hann kvað stjórnmálastarfsem- ina eiga að fara fram fyrir opnum tjöldum og þingið yrði að hafa rétt til að hafna stjórn- arfrumvörpum og neita að stað- festa milliríkjasamninga. Gomulka kvað samstarf Rússa og Pólverja standa á traustum grundvelli og mundi svo áfram verða, en ef sam- búðin á liðnum tímum hefðd ekki ávallt verið sem skyidi, tilhevrði það hinum liðnu tím- urn, en ekki nútímanum. Ræðunui vcl tekið um gervallt Pólland. Ræð.unni var vel tekið ura gexvallt Pólland. Á fjöldafund- um um land allt hafa rnerin að- hylst stefnu Gomulka um meira frjáisi’æði og. lýðræði, og í fjölda ályktana er heitið full- um stuðningi við stefnuna, en gagnrýni komið fram, m. a. hjá starfsfólki útvarpsstöðvarinnar í Gdansk (Danzig) út af brigsl yrðum. Pravda um pólsk blöð og í blöðum í Júgóslavíu hefur Pravda einriig verið vítt, en nú um helgina var ekkeid rninnzt á atburðina í Póllandi í blöðuxn Ráðstj.órnaiTÍkjanria og Tékkóslóvakíu. í útvarpi í Búdapest var sagt frá megin- atriðum í ræðu Gomulka. Framh. á 7. síðu. Eisenhower svarar Bulganin. Eisenhower hefur svarað seinasta bréfí Bulganins varð- andi vetnissprengjuprófanir og telur hann birtingu bréfsins á þessum tínia, og án bess að iil- kyima hana, íhlutun um friál- efni Bandaríkjanua, Þá vítir Eisenhower í bréfi sínu ummæli Bulganins um John Foster Dulles. Kefauver, frambjóðandi dern- ókrata til varaforseta, sagði í gær að Bandaríkin hefð.u allt að vinna og engu að tapa, að ræða við Ráðstjórnarríkin um að hætta tilraunum með x'etnis- sprengjur. Tilvera og framtíð mannkyns gæti vgrið undir því komin, að tilraununum væri hæ.tt. ærmg nja Flugbjörgunarsveitinni. Hiín helur nú mjög fullkomln úthúnað. í gær fór fram á Reykjavík- urflugvelli og á Öskjuhlíð at- hyglivérð björgunarxefing á veg um Flugbjörgunarsveitarinnar. Síðdegis í gær kom allmargt manna sanxan í veitingasal Loft leiða á Reykjavíkurflugvelli. Björxx Br. Björnsson tannlæknir formaður Flugbjörgunarsveit- ai'innai', ávarpaði viðstadda og skýi'ði frá því, að nú myndu hefjast björguixai-æfingar, sem framkvæmdar myndu sem lík- ast því, að um raunverulegt slys væri að ræða. Hann gat þess, að sveitin ætti nú mikinn og góðan útbúnað, þjálfað hefði verið af samvizkusemi, en allii‘i fneðlimir Flugbjörguxxarsveit- árinriar eru sjálfboðaliðar, sem enga greiðslu taka fyrir starf | sitt og fvrii-höfn. Jafnframt þakkaði Björn foi'svarsmönnum varnaiiiðsins, sem hefðu stutt sveitina á ýmsan hátt, enda væri sveitin varnaiiiðinu nokk- urt öryggi, ef slys bæri að höndum. Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri ávarpaði við- staöda nokkrum orðum og lýsti yfir því, að sv'eitin hefði þegar unnið frábæi't starf og væri vel búin öllum nauðsynlegum gögn um, Lauk hann lofsorði á dugn að og ósérptægni björguuar- sveitaiTXianna. Mannlegur veik leiki ylli því, sagði flugmála- stj.óri, að þrátt fyiir allar tækni legar franxkv.æmdii-,- yrðu menn að yera viðbúnir slysum, og því væri gott að eiga vel. búna og' þjálfaða fiugbjörgunarsveit. Meðal gesta voru borgar- stjóri, lögreglustjóri, forseti Slysavai’nafélagsins, Whiíe hex-shöfðingi, yfirmaðúr vai'n- ai'liðsins og margir foringjar úr því. Síðan hófust æfingarnar. Var gert ráð fyrir, að flugvél hefði hrapað í Öskjuhlíðinni. Lítil leitarflugvél tók sig á loft, fann innan skamms slysstaðinn og tilkynnti unx það. Var skotið rauðu blysi til að sýna slysstað- inn, bjöi'gunarleiðangrar brun- uðu af stað í skriðbílum, sjúki'a bíll var til taks, tjaldbúðum bafði verið slegið upp o. s. frv. Fundust fjórir meiddir menn á slysstaðnum og voru þeir flutt- ir til tjaldbúðanna. Á leiðinnl þurfti að fai'a yfir „gjá“, og sýndu bjöi'gunarmenn mikla leikni ög öryggi. Æfingin tókst í alla staði mjög vel. Geta má þess, að sviffluga, sem dregin var af lítilli flugvél var notuð, og flutti hún lækni á slysstað- inn. Þá var til sýnis mai'ghátt- aðui' útbúnaður Flugbjöi'gun- aisveitarinnar, sem virðist hinn fullkomnasti. —•3 farast. Flotaflugvél frá Bandaiíkj- unum híekktist á á leið til suð- urskautssvæðisims frá Nýja Sjálandi, með leið'angursmenn. Þrír menn menn biðu baná, en fimrn slösuðust. —- I frep .- um um þetta hefur ekki verið náxiara frá slysinu sagt. ¥aks sigraði gEæsflega í Stúd- entaráSskosniiigunum. íiáðuleg útreið „vinstri-aflanna“. Jeppabíll ók á dreng á reiðhjóli um hádegi s.l. laugardag. — Myndm er tekm nokkrum mín- útum eftir að slysið varð. 5.ijósm,: Kíia-3 Magnússou. í fyrradag fóru fram kosn- J ingar til Stúdentaráðs, og lauk i þeim með stórglæsilegum sigri; Vöku, félags lýðræðissiniiaðra síúdenta, sem fékk fleiri at- kvæði en.samsteypa allra hinna flokkamia til saraans. Konxmúnista-stúdentar, Al- þýðuflokks-, Framsóknar- og Þjóðvárnarstúdentar stóðu að hinum- listanum, -og höf'ðu þess- ir a'ðilar geysilegan viðbúnað til þess að tryggja sér áfram- haldandi meirihluta í Stúdenta- ráði. Þrátt fyrir þetta sigraði Vaka mjög glæsilega, fékk 307 atkvæði og fimm menrx kjörna, en bræðingslistinn ekki nema 263 atkvæði og' fjóra menn kjörna. í kosningunum í fyn-a hlaut Vaka 273 atkv. og fjóra menn kjörna, en hin félögin fjögur 333 atkv. og fimm menn kjörna. Má af þessu sjá hve „vinstri öflunum“ hefur hrakað, en Vaka aukið fylgi sitt. Hinir nýkjörnu fulltrúar Vöku í Stúdentaráði eru: Bjarni Beinteinsson, stud, jur., Grétar L. Ólafsson, stud. med., Bjöi'n L. Halldórsson, stud. jur. Einar Baldvinsson, stud. med. og Þór- 'ir Einarsson, stud. oecon.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.