Vísir


Vísir - 22.10.1956, Qupperneq 2

Vísir - 22.10.1956, Qupperneq 2
t ram Mánudaginn 22. október 1955 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Út- varpshljómsveitin. Þórarinn Guðmundsson stjórnar. —• 20.50 Um daginn og veginn. (Andrés Kristjánsson blaðamaður). —- 21.10 Einsöngur: Svanhvít Eg- rilsdóttir syngur; Fritz Weiss- happel lejkur undir á píanó. a) ,,Komdu. komdu kiðlingur", eft ir Emil Thoroddsen. b) „Mamma“, eftir Sigurð Þórðar- son. c) „Ave Maria“, eftir Þór- arin Jónsson. d) „Svíalín og hrafninn", eftir Karl Ó. Run- ólfsson. e) „Fiorelle“, eftir Man- giagalli. f) Aría úr ópéfunni „Mánon“, eftir Massenet. — 21.30 Útvarpssagan: „Október- dagur“, eftir eftir Sigurd Hoel; XV. (Helgi Hjörvar). — 22.00j Fréttir og veðurfregnir. Kvæðii kvöldsins. — 22.10 Fræðsluþátt-| ur Fiskif élagsiris: Þorsteinn Loftsson vélfræðiráðunauur tal-1 ar öðru sirini um eftirlit og við-j hald véla í skipum. — 22.25, Kammertónleikar (plötur) til kl. 22.55. vandað og smekklegí BorSiS karðfisk að siaðaMri, og þér fáið hraustari og fallegri tenmir, biartara og feg- urra úllit. Harðfisk inn á kvert íslenskt heimiíi. JJarljiskiafa n ij. ýsa og silungur. JJiilverztu un tafUóá íóa Idvinison ar Hverfisgötu 223. Sími 1156. KJÖTFARS, vínar- pýísur, bjógu, lifur og svið. verzfunin Óás’jeíÍ Skjaldhorg við Skúlagötu. Sími 82750. Fiskíars kjötfars og hvítkál. XJerzfnn JJiyurgeinsanar Barmahlíð 8, Sími 7709. Mánudagur, 22. okt. — 291. dagur ársins. Flóð var kl. 7,32. Ljósatími ibifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.40—7.50. Næturvörður er i Ingólfs apóteki. Sími 1330. —- Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega. nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—-4 síðd. — Vesturbæjar, apótek er opið til kl.' 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sóiarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8, —- Sími 5030. Lögregluvarðstofan 1 hefir síma 1166. Slökkvistöðin r|H í hefir síma 1100. Næturlælaiir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. I. Þess.: 4, 1—12 Þóknist .jguði. - Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 siema laugardaga. þá frá kl 10—12 og 13—19. Listasaín Einars Jónssonar er opið framvegis sunnudaga og smiðvikudaga kl. 1,30—3.30 e. h. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 ©g 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7 og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga ki. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og Sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Ilofsvalla- götu 16. opið alla virka daga, inema laugardaga, kl, 6—7. — Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vz—7 Vz. Þjoðminjasafnið opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Tæknib ðk asafnið í Iðnskólahúsinu er opið á Enánudögum, miðvikudöguzn og föstudögum kl. 16—19. < Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen 19. okt. til Hull og Rvk. Dettifoss fór frá Akranesi 20. okt. til Keflavíkur og þaðan síðdegis 21. okt. til Bremen og Ríga. Fjallfoss kom til Ham- borgar 17. okt.; fer þaðan til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. 17. okt. til Gautaborgar, K.hafnar, Stokkhólms, Lenin- grad og Kotka. Gullfoss fór frá Leith 19. okt. til K.hafnar. Lagaríoss fór frá ísafirði 16. olct: til New York. Reykjafoss er væntanlegur til Vestm.eyja 20. okt.; fór þaðan 21. okt. til Keílavíkur, Akraness og Rvk. Tröllafoss fór frá Hamborg 18. okt. til Rvk. Tungufoss fór frá Kristiansand 19. okt. til Flekke- fjord, Keflavíkur og Akraness. Drangajökull kom til Rvk. ura hádegi 20. okt. frá Hamborg. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. í fyrradag vestur um 3and í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðui'leið. Skjaldbreið íór frá Rvk. í fyrri- nótt til Breiðafjarðar. Þyrill fór frá Hamborg árdegis í gær á- leiðis til íslands. Skaftfellingur á að fara frá Rvk. á þriðjudag- inn til Vestm.eyja. Kvikmyndin, Iíundrað ár í Vesturheimi, sem sýnd hefir verið tfö undan- farin kvöld í Gamla bíó við mikla aðsókn, verður sýnd aft- ur í kvöld kl. 7 og síðan áfram eftir því sem aðsókn leyfir. Nýja bíó sýnir um þessar mundir, sem aukamynd, ágæta fréttamynd af árekstri hafskipanna Andrea Dona og Stokkhólms. Myndin var tekin úr lofti af flugvélum, sem af tilviJju.n voru nærstadd- ar, er þessi sögulegi atburður átti sér stað. Frú Ellen Malberg les upp úr verkum ýmsra helztu ljóðskáida Dana nk. þriðjudagskvöld, 23. okt. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Danslc- íslenzka félagið stendur, ásamt nokkrum öðrum félagssamtölc- um, að upplestarkvöldi þessu, og ættu félagsmenn að tryggja sér aðgöngumiða að skemmtun þessari sem fyrst. Heimilt er að taka með sér gesti. Aðgöngu- miðar fást hjá Eymundsen og kosta 20 kr, Frá Heilsllverndarstöð Rvlt. Börn á aldrinum 1—6 ára, sem af einhverjum ástæðum hafa enn ekki verið bólusett víð mænusótt, geta komið máriu- daginn 22. okt., kl. 9—12 f. h, S I—5 e. h. úrval. CABERÐSNE RYKFRAKKAR POPUNFRAKKAR GUMMÍKÁPUR PLASTKÁPUR 6EYSIR H. F. FatadeiMin. ASalstræti 2. MCrvsfigií'tf* 3101 Lárétt: 2 steinsheiti, 6 ein- kennisstafir, 8 á sldpi, 9 bit- járn, 11 samhljóðay 12 sveit á SA-landi, 13 óvit, 14 yngri (útl.), 15 útáláts, 16 blóm, 17 á mörgum. Lóðrétt: 1 upphæð, 3 stafur, 4 fornafn, 5 byrgir útsýn, 7 haf 10 fornt nfan,ll upþlausn, 13: nafn, 15 oft á himnit 16 um heiðursmerki. Lausn á krossgátu nr. 3100: Lárétt: 1 mör, 3 ta, 5 dós, 6 orð, 7 ÓT 8 bréf, 9 nef, 10 tróð, 13 III, 14 óiu, 15 ró, 16 all. Lóðrétt: 1 mót, 2 ös, 3 tré, 4 aðall, 5 dóttir, 6 orf, 8 beð, 9 Nói, 11 Ríó, 12 ull, 14 ÓL. llj ú k r u; i a r k v eu n a b 1 afti ð, 3. tbl. þessa árgangs, er ný- komið út. Efni: Ferðasögubrot frá Kína. Frá fulltrúáfundi hjúkrunarkvenna í Gjövik í Noregi. Kjör íslenzkra hjúkr- unarkvenna o. s. frv. Minning Páls Bríejn amtinauns. Af tilefni aldarafmælis Páls Briems amtmanns hefir ekkja hans, frú ASalJjeiður Briera, VerziunarsaninHigarmr ví5 Ausfur-Pjóðverja. | Þegar verziunarsamningar voru gerðir við Austur-Þjóð- verja á síðastliðnu hausti, var lögð áherzla á það, frá þeirra hálfu, að keypt yrðu frá Aust- ur-Þýzkalandi skip og vélar. i Þeir aðilar sem áður höfðu annast þennan innflutning, komu sér þá saman um að stofna Hlutaíéiagið DESA í þessu skýní, og fyrir milligÖrigu þessa félags, hafa þegar verið keypt 5 ' ca. 75 smálesta stál-fiskiskip frá Austur-Þýzkalandi, einnig er verið að vinna að undirbún- ingi á kaupum á stærri skipum þaðáiia. S.í. föstudag kom hingað 6 manna sendinéfnd til að vinna að og undirbúa frekari viðræð- ur um sölu á stærri fiskiskipum hingað til lándsiris og í tilefni af því hefir þýzki togarinn, sem nú liggúr héi' á Reykjavílcurhöfn, Ross 207, verið sendur hirigáð, þannig að íslehdingár geti séð á Austur-þýzkum skipum. Það1 skal tekið fram, að þessi togari er ekki af þeirri stærð eða gerð, sem gert er ráð fyrir að lcaupa hingað, en með því að skoða skipið geta ísiendingar kynnt sér vinnubrögð Austur-Þjóð- verja við skipasmíðar. Togari tekinn í kndhelgi. Síðdégls á fimmtudag tók bjöígnnár- og varðskipið Sæ- björg belgiskan tógara að land- lielgisveið'um í Miðnessjó. Var hariri 0,8 sjómílur innan iandhelgi norðvestur af Eldey. Heitir hann Charles Henri O- 286, 137 tonn að stærð. * Var hanri dæmdur í 10 þús- und krória sekt og aflí og veið- arfæri gert upptækt. börn hans og tengcrabörn, stofn- að sjóð til mmningar um hann. Sjóðurmn hefir verið afhentur Háskólanuin til eignar og um- ráða, og er stofnféð 35.000 lcr. Sjóðum er fyrst og fremst ætlað það hlutverk, að efla þekkingu á lögum og rétti og styrkja lög- fræðilega vísindastarfsemi hér á landi Verðui' nánar kveðið á um þaS í skipulagsskrá. er gef- •ndwr mm setja. Átkvæ5a§rei5s!ur í danslagakeppni SKT. Á laugardagskvöldið fór fram fyrsta atkvæða greiðslan í danslagakeppni SKT á dans- leik í Góðtemplarahúsiriu. Flest atkvæði í gömlu dönsun- um hlaut lagið „Greikkum. spor“, 143 atkvæði. „Þú gafst mér allt“, 123 og „Heim vil ég“, 120 atkv. Á sunnudagskvöldið fór svo fram fyrsta atkvæðagreiðslan. um bezta lagið við nýju dans- ana. Flest atkvæði hlaut lagið „Þú ert vagga mín, haf“, 146 atkv, „Kveðja förusveinsins“, 139, „Við gluggann“, 128 atkv. Danslagakeppninni verður svo haldið áfram næstu helgi. Tito flutti ræðu í gær í veizlu, sem rúmenskum leið- togum var lialdin, en þeir eru í lieimsókn í Belgrad. Lagði Tito áherzlu á, að socialistisku ríkin væru til fyr- irmyndar í samstarfi sín í milJi og á alþjóðavettvangi. Stúika I óskast til afgreiðslustarfa } s'ém fyi'st. Veítingastoíáh, Barikastræti 11. Eáivia Ajraasöiu, liadargötu 25. Sbá 3743.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.