Vísir - 22.10.1956, Blaðsíða 4
*
«
’SlSIR
Mánudaginn 22. oktáb.er,Íðái
epr rpnnsoKiur, sem riuíiu
vands margra barnlausra kvenna.
Læknavísindin hafa lenci
leiíast við að finna orsakimar
fyrir ]>ví. að snmar konnr geta
ekki orðið bamshafandi 'þótt
Jfær virðist að öllu leyti h.eil-
brigðar. Það eru að sjáiísögðu
margar ástæður, sem koma tíl
greina í þessu efni.
Nú hefir verið tilkynnt, að
tveir danskir læknar hafi gert
merkilegar rannsóknir, sem haíi
leitt íil þess, að hægt verði að
ráða bót á þessum vandkvæð-
nm að nokkru leyti.
Það er á ríkisspítalanum i
Kaupmannahöfn, sem rann-
sóknir þessar hafa farið fram
og er árangurinn fyrst og íremst
þakkaður Rydberg prófessor og
Erik G. Christiansen. Dr.
Christiansen er 30 ára gama.ll
og var doktorsritgerð lians um
þetta efní.
Það eru hormónarannsóknir,
sem lftiddu til þess að lausnin
íannst. Þó hefði þessi uppgötv-
un ekki komið að gagni, ef ekki
hefði notið stuðnings Michael-
senssjóðsins, sem veitti 50.000
d. kr. styrk til að smíða tæki,
sem notað er við hormonrann-
sóknirnar.
Vísindamennirnir komust að
raun itœ, að hormonaskortur
eða hormonahlutíaUið hjá kon-
unni er orsök þess, að hún verð-
sKuri
Sænsk uppfinning, sem gefur góð-
ar vonir.
Eins og kunnugt er, íeggjast j því fólgin, að lækka líkams-
sum dýr, svo sem björnínn, í
Mðj að vetrínum.
Þau sofa þá eða liggja í dvala
um lengri tíma án þess að neyía
fæðu og fellur líkámshitinn
verulega og ýms starfsemi, svo
sem öndun og hjartsláttur
hættir að rnestu. Þetta ástand
dýranna hefur löngum verið
rannsóknarefni vísindamanna
og hefur mönnum dottið í hug,
hvort ekki mætti framkalla
svlpað ástand hjá mönnum,
áður en þeir ganga undir lækn-
isaðgerð, svo sem uppskurði við
hjarta- eða heilasjúkdómum.
Sænskar vísinda- og iðnaðar-
stofnanir hafa nú unnið að
þessum. málum í sameiningu
og hefur tekizt að byggja tæki,
sem gerir læknum kleift að
draga úr súrefnisþörfinni.
Það er sænski skurðlæknír-
inn dr. J. Adams-Ray, sem sér-
staklega hefur staðið fyrir tií-
raunum þessum og fyrst notað
til þess dýr, en tilkynnir nú, að
hann hafi endurbætt svo að-
ferðina, að henni sé hægt að
beita við menn. Aðferðin fer í
hitann og er það gert með því
að leggja sjúklingin í einskonar
r.úm, þar sem kalt loft leikur
um hánn. Fyrst er líkaminn
kældur niður í visst hitastíg,
allt að því 28 stig Celsíus. Sxð-
an er þess gætt, að þetta lága
hitastig haldist í vissan tíma
og verður þar að gæta mikillar
nákvæmni. Að lokum er lík-
aminn síðan hitaður aftur upp
ur ekki barnshafandi, þótt hún
sé að öllu öðru leyti heilbrigð.
Þetta var að vísu nokkuð kunn-
ugt áður, en það var miklum
erfiðleikum háð að mæla hor-
monahlutfallið og tók of lang-
an tíma, svo að allai' slíkar
rannsóknir voru að mestu á~
í'ang'urslausar. Auk þess var
og hlutfallið í blóðinu og tekur
það tiltölulega skamman tíma,
sem er þýðingarmikið atriði.
Með meðölum er síðan hægt að
bæta upp skortinn, eða skapa
rétt hlufall milli hormonanna.
Þá héfir þetta mikla þýðihgu
fyrir konur, sem þjást af ó-
reglulegum tíðum og' hafa fjöl-
ekki hægt að finna, hvert hið.nxargar, sem Ieitað hafa til dr.
rétta hlufall þyrfti að vera.
Yar aðallega hallast að þvag-
rannsóknum áður fyrr, en það
var ekki einhlítt þar 'sem það
tók of langan tíma. Nú hefir
læknunum í ríkisspítalanum
tekizt að mæla hormonamagnið
Christansens, fengið fullan bata.
Búizt er við. að m.ilcill fjöldi
kvenna leiti nú til læknanna á
ríkisspítalanum danska. Af
nokkur hundruð konum, sem
þegar hafa Ieiað þangað, hafa
188 fengið fullan bata.
Hægt að setja glerlinsu
*
1
Ðag nokkum árið IÖ50 var
þýzkur jánsmíðanemi að
nafni Fritz Mang að vinna
nieð járnjtjöl. SkymSIega
þeyttist flss úr stykki því er
hann vann að, rauf gat á
hornhimnu hægra auga hans
og stóð föst í augasteininum.
Þegar stykkið hafði verið
flutt á brott, kom í ljós, að
Fritz mundi ékki njóta fullrar
sjónar á hinu skaddaða auga,
þ, e. a. s. hún mundi verða
þokukennd. Siys þetta vakti
nokkra athygli og fór svo að
lokum að það vakti almennan
áhuga læknavísindanna.
Sjúkdómseinkenni það, er
lýsti sér í hægra auga Fritz,
hefur haft sérs.takt nafn, eða
„gráa stjarnan", og er mjög al-
gengt, en kemur þó aðallega
fram sem ellihrumleiki. í raun
og veru er um efnisbreytingu
augasteinsins að ræða. Eggja-
í venjulegan hita. Það er all- (hvítuefni augasteinsins sem
misjafnt hvérsu mikla kælingu fram til þessa hafa verið gagn-
ýms dýr þola. Lítil dýr, svo sæ, fara nú áð taka á sig mjóík-
sem mýs, þola að kólna niður ' urlit. Þannig verður augasteinn
í 5 stig án þess að lífið slokkni.' inn óhæfur til að gegna-starfi
Kælirúm dr. Adams-Rays sinu. að bríóta Ijósgeislana.
hefur nú verið sýnt vísinda-
mönnum vestan hafs og austan
og gera menn sér miklar vónir
um að hægt sé nú að fram-
kvæma ýmsar læknisaðgerðir,
sem áður voru óframkvæman-
legur. Hefur verksmiðja C, V.
Héljestrand í Eskiltúna í Sví-
þjóð tekið að sér framleiðslu í
samvinnu við Konunglegu
tæknistofunina í Stokkhólmi.
Wenner-Gren sjóðurinn hefur
stutt tilraunir þessar.
„Stjömu“-
uppskurðnr.
Sú lækningaaðferð sem á-
lirifamest hefur þótt fram að
þessu, er svokalíaður „stjörnu"
uppskurður, sem þykir ekki
sérstaMega vandasamur. Auga-
steinninn er þá tekinn brott og
síðar getur stjúkljngurinn séð
með sterkum glei'augum. Sá
galli er þó á gjöf Njarðar, að hér
var aðeins um að ræða bót,
væri þannig ástatt fyrir sjúk-
lingnum, að hrumleikans gætti
í báðum augum. Það stafar aft-
ur aí því, að heilbrígt auga sér
eða framkallar myndir af ann-
ari'i stærð en auga sem skorið
hefur verið up-p.
Hjá Fritz var aftur á móti að-
eins um eitt skaddað auga að
ræða, og fvrir hann virtist ekki
um annað að ræða en að venja
sig við hina takmörkuðu sjón.
Nú liðu nokkur ár og engin
fékkst: bót meinsins. Þar kom
að fréttir bárust af lækni nolckr
um, Dr. Eugen Schreck í siná-
bæ sem heitir Erlangen. Hann
var augnsjúkdómasérfræðing-
ur og hafði tekiS upp nýja að-
ferð við áðurnefndan uppskurð,
þannig að sjúklingar fengu
hinn fyrri sjónstyi'k sinn að
fullu að lokinni aðgerð,
Þessi nýja aðferð byggir að
nýrri „linsu“ eða gerviauga-
steini, 5 millimetra þykkum,
framleiddum í Stuttgart, Lins-
an er svo úr garði gerð, að
sjúklingur sem skorinn hefur
verið upp eftir gömlu aðferð-
inni fær með nýjum uppskurði
bót meina sinna, þannig að í
stað þess lxluta sem hann hefur
misst er nýja linsan sett í stað-
inn.
Fkk fulla sjón.
Fritz Mang var einn af þeim
fyi’stu sém gekkst undir þessa
nýju uppskurðaraðferð, með
þeim árangri að hann heíur nú
aftur fulla sjóxx.
■ í raun og veru eru slíkar
linsui' ekki nýmæli. Fyi'ir fáum
árum höfðu læknar Iagt sig
fram um að reyna að fiixna eitt-
hvað það er hjálpað gæti þeim.
er orðið hafa fyrir slysi á öðru
auga. Það var Englendingur aíS
nafni • Ridley, sem fyrsfur
manna fékk hugmyndina um ao
setja þar gervilinsu er heil-
brigður augasteinn háfði áður
verið, þ. e. a. s. því sem kalla.
mætti aftara augnhólfi'ð.
Það var árið 1951, að Ridley
fór alvarlega- að vinna að fram-
gangi þessarar aðferðar. . Það
sýndi sig afíur á móti, að enga
festu var að fá fyrir hina nýju
linsu. Hún lék lausum hala, ef
svo mætti að orði komast, og
skaðaði augaö aðeins meira en.
orðið var. Sú skemmd sem þar
átti sér stað var að auki syo-
ilikynjuð að enga bót var við
henni að finxta, þar sem ekki,
var hægt að ná linsunni burt
úr auganu er hún hafði eirsu.
sinni verið sett á sinn stað.
Þessi aðferð var bersýniiega ó-
fullnægjandi.
Uppskurður i'JS!
er fljótlegur.
Prófessor Schreck kom auga
á nýja aðferð. Hann sá fram á,
að auðvéldara er að komast að
fremra augnhólfinu. Nú var að-
eíns um að gera að fá linsu er
festa mætti í auganu. Linsan.
var, eins og áður er sagt, fram-
leidd í Stuttgart, Schreck.
smíðaði nú, með aðstoð firma.
eins í Heidelberg, nýtt skurð-
tæki, sem koma má inn í aug-
að eftir að gat hefur verið .rof-
ið á hornhimnuna. Þetta nýja.
’tæki flytur þannig linsuna inn.
í fremra augnhólfið. Það tekur
því nú aðeins nokkrar mínútui*
að gera uppskurðinn. Sú a'ðferö
hefur ixú verið upp tekin, &S
framkvæma fyrst aðgerð, sem í
aðalatriðum er eins og gamla
aðfei’ðin. Síðan eru látnar líða
4—6 vikur þangað til allt er
gróið um liéilt, og þá er augað
opnað á ný'og inn sett linsan.
Linsan er þannig sett í, að
fyrst er augað deyft með novo-
caini og kokaiixi. Síðan er rist
um það bil 6 millimetra löng
rifa á hornhimnuna, beint fram
an á auganu og linsunni sixxeygt
inn. Ef.tir unx það bil 8 daga
nxá taka bindið: áf auganu. í
tvær tíl þrjár vi.kur þar á eítir
er roði í auganu, en að þeira
tírna loknum er augað sem nýtt
oi’ðið. Þess má geta, að nýja
linsan kostar 55 þýzk mörk eða.
liðlega.2,00 krónur íslenzkar.
(Spiegel) j
aldrei geta. unnið stríðrð, en þá spyrja aðaí.ræðismanninn hvort um gluggann á einkaskrifstofu spurði ritarinn.
gátu þeir fengið viðunandi , hann áliti ekki, að hann eigi að sinni, á turnanna á moskumj „Nei,, .. segið honurn ekk-
samninga við Vesturveldin, og láta mig fá gjaldgilda peninga Tyrklands í Istanbul og hið
það hefði verið mér að þakka!“
„Auðvitað, auðvitað,“ taut-
aði ritarinn og reyndi að kom-
ast að, en Cicero hafði ekki
lokið máli sínu.
„Eg hef innt af hendi mikil-
væga þjónustu, heiðarleg störf.
Þjónusta mín verður ekki met-
in I milljónum heldur í
milljörðum. Og hvað hef eg svo
fengið í Iaun?“ Cicero hló við,
hæðnislega. „Svikna, falsaða,
ónýta seðla!“
„Mér er alls ókunnugt um
allt þetta,“ sagði ritarinn og
leyndi að afsaka sig.
„Nú vitið þér ,það,“ hrópar
fyrir þessa fölsuðu seðla.“ — bláa haf.
Cicero Jxallar hér fram og styn- | „Það er mikið til í því, sem
ur upp: „Mér líður mjög iila. maðurinn segir,“ tautar ræðis-
Eg er í nauðum staddur.“ jmaðui'inn, eins og við sjájfan
Ritarinn hikar eitt andartak.1 sig. „Skjöíin, senx Cicero færði
Svo tekur hann við seðlunum, þeim, voru ósvkin. En pening-
sem Cicero réttir honum, og ^ arnir, sem hann fékk að laun-
fer afíur inn til aðalræöis- um, voru sviknir. Það er líka inn og kvaddi. Hann kvaddi á
mannsins. jrétt, að upplýsingarnar voru þýzku í þetta sinni: „Auf
Á meðan Cicero, sem einu óendanlega mikils virði — ef Wiedersehen.“
Það var bugaður maður, seixx
gekk urn götur Istanbul í þetta
sinn. Viðburðarrík æfi lá að
ert. Fylgið honum aðeins til
dyra.“
í þetta sinn þurfti ritarinn
ekki að hafa mikið fyrir því.
Maðurinn með dökku gler-
augun vissi, að málið var tap-
að. Hann tók aftur við seðlun-
um, setti upp hanzkana og hatt-
sinni var mesti njósnari sög-' Ribbentrop hefði farið eftir
unnar, bíður svars, og stendur þeinx. En þetta breytir því ekki,
þarna á gólfinu í ritaraher-
berginu í ræðismannsski'ifstof-
unni, stendur fulltrúi hins
nýja sambandslýðvéldis, Þýzka þjónn brezka sendiherrans
lands, með fullar hendur fals- j svikum.
að Cicero féll fyrir sömu, eitr-
uðu eggjunum, sem hann beitti baki. Vinna, hugsjónir, erfiði,
sjálfur, þegar hann var einka-' vonbrigði. Allur heimurinn
Cieero, „og nú skuluð þér aðra peningaseðla og horfir út j „Á ég að segja honum þetta?“
hafði þekkt . þennan xxxann,
kvikmyndir og óteljandi frá-
sagnir höfðu birzt um æfintýri
hans — en núna! Núna vildi
enginn þekkja hann. Hann rifj-
aði upp fortíðina. Með fullar
hendur fjár fluttist hann til
Instanbul. Allir létu hann I
friði. Engi.endingarnir skiptu
sér ekkert af honum. Þeir vildit
kannske hlífa sendiherranmxa
sínum? Tyrkirnir létu hann
afskiptalausan. Hann virtist
gleymdur ölluixx og gat nú not-
ið auðæfa sinna í næði nxeð
konu sinni og börnununx fjóx’-
um. Hann flutti í góða íbúð.
Keypti sér ti'austan peninga-
skáp, þar sem hann geymdi
seðlana sína. Konan hans vildi
að hann keypti sér Chryslerbíl.
Sjálfur vildi haixn helzt kaupa
Horch — var það kannske til
Framh.