Vísir - 22.10.1956, Síða 7

Vísir - 22.10.1956, Síða 7
Mánudaginn 22. október 1956 nsm Gomutka Framh. af 1. síðu. Álit heimsblaða. í heimsblöðunum er því . fagriað, að þrátt fyrir kúgun og harðrétti lifir frelsisandinn enn með pólsku þjóðinni. Jafn- framt kemur fram sú skoðun, ■ að þótt Eússar kunrii að freist- ast til að beita valdi, kunni þeir að reyna, að það muni eng an veginn verða auðvelt fyrir þá að hneppa frelsisþrá fólks- ins í viðjar, og allt sem þeir hafi unnfð á hjá fylgiþjóðun- um og annars staðar fyrir að b’oðá meira frjálslyndi, kunni að glalast, ef þeir beiti harð- ræði. Þá kemur fram sú skoð- uii, að þessir atburðir kunni að kiða til falls Krúsévs. Liftflutningar. Lausafregnir eru á kieiki um liðílutninga og var í fyrstu haldið, að Rússar stefndu Iiði til Varsjá pg myndu umkringja borgina, en síðari íregnir hermdu, að þeir flyttu lið frá borginni, óg verður að bíða á- reiðanlegri fregna um þetta. A.-Þ. og aíburðirnir í Póíiandi. Viðurkennt er, að Rússum sé rnikilvægt, að hafa á valdi sínu herflutningaleiðir til Austur- Þýzkalands, sem liggja yfir Pól- land. Fyrir nokkrum dögum voru bii’tar fregnir um það í brezkum og norskum blöðum . fleiri þjóða, að vegna andúð- aröldii þeirrar, sem risið hefði í Póllandi, hafi Rússar í kyrr- þei aukið herafla sinn í Pól- Jandi um helming, eða úr 3 upp í sjö herfylki, og að heriið, sem í’utt var frá A.-Þ., en þeir flutn ingar voru mjög nótaðir í áróð- ursskyni, hafi aðéins verið flutf nokkra kílómetra austúr fyrir landamærin. PóIIand hornsteinn. Það er. talið augljóst, sam- kvæmt þeim fregnum, að vald- hafar Rússa hafi fj'rir nokkru verið mjög farnir að óttast af- leiðingar þess, að slakað var nokkuð á táumunum í, iepp- ukjunum, og Jeyfi náriara sam- starf víð Júgóslavíu, þ. e. að, . ekki yrði hægt að hafa neinn hemil á frelsiskföfufn fylgí- ríkjanna. Þessar horfur Iiafi leitt til skyndifarar Krúsévs á fund .Tito og farar hans með honum til Krímskaga. Tito var ,.í lykil- aðstöðu“ — Pólland; hornsteinn þess hernaðarkerfis, sem Rússar hafa byggt upp í fylgíríkjuhum. Rússart líta svo á, að með Pól- landi jafrifrjálsu og Júgóslavía. inisstu þeir tökíri á Austur- Þýzkalandi, og þar með allri austurblökkinni sem er tengd saman með rússneskum herafla. Opinberlega hefur verið látið 1 ljós, að eina. ástæðan til þess'áð Rússar hefðu herafla í PÓllaridij væri að geta varið samgöngu- leiðirnar til A.-Þ., en horfurnar að undaní'örnu hafa haft þau .áhrif, að Rússar hafa meifa en tvöfaldað þann herstyrk, sem "gætir þeirra. (Þeir hai’a þaf nú a. m. k. 80.000 mánna her). 1 'þeim biöðum, sem. hér urn rteð- ir, Dailv Telegraph i London. 'Aftenposten í Osló o. fl„ eru. j . índar með riafni h* i fylki Eússa í PöIIandi og hvar þau! eru staðsett. ! Á. Alþingf í gær var efnt til funda í síimeinuðu þingi og báðrim {jingdeiWum, og ein- ungis fekiri fyrir kosning fastrsi nefnda. Sameinað þing. Við kjör 'fjárveitinganefndar, komu fram tveir listar, annar j af hálfu Sjálfstæðisflolíksíns og Maut hann 19 atkv., en hinn frá stjórnarflokkunum og fékk sá 33 atkv. Verður nefndin því skipuð þessum mönnum: Áki Jakohsson (A), Ilalldór Ás-j grímsson (F), Halldór Sigurðs- son (F), Jón Kjartansson (Sj.), Karl Guðjónsson (K), Karl Kristjánssori (F), Magnús Jónsson (Sj.), Pétur Ottesen ÍSj) og Sveinbjörn Högnason (F). I uíamíkismáíanefnd voru eftirtaldir menn kjörnir með eama atkvæðamagni: Bjarni Benediktsson (Sj.), Emil Jóns- son (A), Finnbogi R. Va.ldi-i marsson (K), Gísli Guðmunds- son (F), Ölafur Thors (Sj.), Steingrímur Steinþórsson (F),' og Sveinbjörn Högnason (F). Varamenn: Björn Ólafsson, Einar Olgeirsson, Gylfi Þ. Gísiason, Halldór Ásgrímsson, Halldór Sigurðsson, Jóhann Þ. Jósefssan og Páll Zóþhonías-j son. . | I kosningu allsherjarnefndar hláut listi Sjálfstæðismanna 18 atkv. en stjórnarflokkanna 32, I og eru þessir menn í nefndinni: I Asgeir Bjarnason (F), Bene- j dikt Gröndal (A), Björn Jóns- ! sonson (K), Björn Ólafsson (Sj.), Eiríkur Þorsteinsspn (F), Jón Sigurðsson (Sj.) og Stein- grímur Steinþórsson (F). t> i r. g f ar a k aupsiK’ t'n d var sjálfkjörin og eru í henni þess- j ír: Eiríkur Þorsteinsson (F), j Gunnar Jóhannsson (K), Jón Pálmason (Sj), Kjartan J. Jóhannsson (Sj.) og Pétur Pétursson (A). Efri deild. Nefndaskipan í efri deild er svo háttað: Fjárhagsnefnd: Bernharð Stefánsson, Bjþrn Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Haraldur Guðmuridsson og Jóhann Þ. Jógéfsson. Sanigongumálánefnd: Björg- vin . Jónsson, Friðjón Skarp-. Kjártanssonbg^PálJ ZópHöníás-. 'Sob. '■ NeSri deild. Fastanefndir neðri deildar skipa' Fjárhagsriéfnd: ’Einár 01- ‘geifsson, Ernil Jónísöri, Jóhann Hafstein, Ólafur Björrisson og Skúli Guðmundsson. Samgöngumálariefnd: Eirík- ur Þorsteinsson, Ingólfur Jóns- son, Jón Pálmason, Karí Guð- jónsson og Páll Þorsteinsson. Landbúnaðarnefnd: Ágúst Þorvaldsspn, Asgéir Bjarnason, Gunriar Jóhannsson, Jón Pálmason ög Jón Sigurðsson. 'Sjávarútvegsncfnd: Áki Jakbosson, Gísli 'Guðmunds- sch, Karl Gut'jónsson. Pétur Oítesen og Sigurður Agústsson. f.ðaaSarnefnd: Á'gúst Þor- valdsson, Bjarni Benediktsson, Emil -Jónsson, Ingólfur Jóns- son og Pétur Pétursson. Heilbrigðis- og félagsniála nefnd: Benedikt Gröndal, Gunnar Jóhannsson, Kjartan héðinsson, Jón Kjartansson, Sigurður Bjarnason og Sigur- vin Einarsson. Landbúnaðarnefnd: Finnbogi R. Valdimarsson, Friðjón Þórð- arson, Páll Zóphoníasson, Sig- urður Ó. Ólafsson og Sigurvin Einarsson. Sjávarútvegsnefnd: Björgvin Jónsson, Björn Jónsson, Gunn-j ar Thoroddsen, Haraldur Guð- mundsson og Jóhann Þ. Jósefs- son. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Alfreð Gíslason, Frið- jón Þórðarson, Haraldur Guð- mundsson, Karl Kristjánsson og Sigurður Ó. Ólafssson. Menntamálanefnd: Finnbogi R. Valdimarsson, Friðjón Skarphéðinsson, Gunnar Thor- oddsen, Sigurður Ó. Ólafsson og Sigurvin Einarsson. Allsherjarncfnd: Alfreð Gíslason, Friðjón Skarphéðins- son, Friðjón Þórðarson, Jón J. Jóhannsson, Ragnhildur I-íelgadóttir og Steingrimur Steinþórssoh. Menntamálanefnd: Benedikt Gröndal, Einar Olgeirsson, Páll Þorsteinsson, Kjartan J. Jó- hannsson og Ragnhildur Helga- dóttir. Allsherjarnefnd: Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, ^ Gísli Guðmundsson, Gunnar Jóhannsson og Pétur Pétursson. Boðað var til næsta fundar sameinaðs þings á mánudag, og fer þá fram 1. umræða um fjár- lög fyrir árið 1957. Hefst fund- ur kl. 13:00 og verður honum útvarpað. Skrúigaria- eigenúur Höfurn garðyrkjumenn fyrir yður allt árið. Nú leggjum við lauka sem við höfum ódýrari en fást annars staðar. Gróðurstöðin við Miklatorg sími 82775. HAUSTSALAN Bergsfaðastræti 22. teppi HAUSTSALAN Bergstaðastræti 22. ASþjódKegs kynningar- mót fyrir skóíafólk. Dagblaðið New York Heralá Tribune hefur ritað mennta- málaráðuneytinu og tjáð því, að á vegum þess verði, eiivs og' að undanförnu, efnt til alþjóð- legra kymiingarmóta fyrir skólafólk í New York t'rá 26. des. n. k. til 1. apríl 1957. Er svo ráð fynir gert, að þátt- takendur verði valdir að und- ; angenginni ritgerðasamkeppni ! Ritgerðarefnið er: „Veröldin eins og við óskum okkur hana.“ Lengd ritgerðarmnar á að vera | urn 1500 orð. • Frá íslandi verður valinn einn nemandi úr hópi þátttakenda í ritgerðarsamkeppninni. Sér- stök nefnd dæmir um rítgerð- j irnar. Höfundur þeirrar ritgerðar, sem dæmd verður bezt, fær að verðlaunum ferð til Bandaríkj- anna og þriggja mánaða dvöl þar sér að kostnaðarlausu. Öllum framhaldsskólanem- endum, sem fæddir eru hér á landi, eru íslenzkir ríkisborgar- ar, hafa sæmilega þekkingu á enskri tungu og orðnir eru fullra 16 ára fyrir 1. janúar 1956 og' eig'i eldri en 19 ára þann 30. júní 1957, ’er frjálst að taka þátt í ritgerðarsamkeppn- inni. Ritgerðirnar, sem eiga eins og fyrr segir að vera á ensku, skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytiriu fyrir 12. nóvember 1956. Áfengisneyzla verður jafnt gáfumönnum, stórskáldum og snillingxim á ýmsum sviðuin, engu síður til falls en væskilmenninu. Gáfur og hæfileikar eru því ekki næg vörn, lieldúr aðeins sú vilja- ákvörðun, að eiga engin mök við áfenga drykki. ★ Rúmenar sigruðu Norðmenn í landskeppni í frjálsum íþróttum fyrir skömmu með 111 gegn 99 stigum. Ernst Larsen setti nýtt nórskt met í 5000 mera hlaupi, 14:07.4 mínútur. ♦ ISeæí a5 ang >r§a i Danskennsla í einkatímurium. Fleiri saman. 6 stunda námskeið, gömlu og' nýju dansarnir. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi H, 3 hæð t. h. Sími 5982. Sími 5982. Hér er búðini »urinn, sem bætir skapið Súkkulaði- Ef yður langar til að sjá brosleitt tolk við miðdegisverðarborðið, skuíuð þér gefa þv 0tker-búðing. Aí honum eru til ýmsar tegúndir, hver með sínu bragði . . . en andlit barn- anna muriu Ijóma al ánæg u, hverja sem þér veliið. ötker- búðingur er ákailega lyst- ugut' matur. Vanilju- Romm- Möndhi- og Luxits- BUÐINGSDUFT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.