Alþýðublaðið - 05.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.11.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ Sveltarflatningur. 20 mflljónum á „stóxlöxum", sem Von er að „stórlaxarnir“ vlljl þó Iftfa vi'ð fullsælu fjár. halda í ®vona þjóðsklþulag! Frásogn pess, er^flnttnr var. Á laugardagkin kom verkamað- ur, Júlíus Porbergsson að nafni, tSl viðtals við eínn blaðamlann Al- þýðublaðsins og skýrði frá eft- Srfarandi: Ég hefi verið búsettur hér í bænum um nokkurt skeið, er giftur og á tvo drengi. Kotna mín hefir veríð heilsutæp. Árið 1926 neyddist ég til að íéita á náðir bæjarins vegna atvinnuieysis. Fékk ég þá í bili lítils háttar sityrk jhér eftir talsverða eftirgangs- muni, en við hjónin eiigum bæði sveit í Mosfellshneppi. Leið svo langur tími, að ég komst af al- veg hjálparlaust. Vann ég a'lls konar vinnu og gat séð sæmi- lega fyrir mér, konunni og drengjunum, En þann 5. septem- 'ber í fyrra voru drengimir báðir teknir frá okkur og komið fyrir sinum á hvorum bæ uppi í Mtífe- fellssveit. Tók konan mín sár þetta ákaflega nærri. Eftir nýjár- Sð í vetur fórum við þess á leit að fá drengiina aftur heim, en hrepþsnefndaroddviíinn, Magnús ÞoTÍáksson á Blikastöðum, néit- aðx því algerlega, nema ég gæti sett tryggingu fyrir því, að ég þyrfti aldrei framar að leita á náðir hreppsins, en auðvitað gat ég enga tryggingu sett fyrir því, Hafði þessi neituin þau áhrilf á heilsufar konu minnar, að benni þyngdi stórkostlega. Fór svo, að ég neyddist til að sundra heim- ilinu og 'koma henni fyxir hjá góðu fúlki, sem getur veitt henni aðhlynningu. í fyrstu gat ég boirg- að með henni, 2 krónur á dag, en í sumar var ég svikinn um greiðslu á kaupi mínu, og var þá ekki annað fyrir en aö leita á náðir hreppsins um greiðslu á meðlaginu og var borgarstjóra- skrifstoían hér milljjiður. Nú stundá ég hér eyrarvinnu, og hefði ég von um að geta sjálfur staðið straum af þessum kostna'ði, enda var konu minni tekið að tilkynt af lögreglunni, að þann dag ki. 4 yrðum vlð bæði, kon- an og ég, flutt upp í Mosfells- sveit, nauðug eða viljug; og á tilisettum tíma kom lögregluþjónn í bifreið og ók með okkur upp að Grafarholti. Veittum víð enga mótstöðu. Þegar þangað Var kom- ið hringdi Björn. hreppstjóri til Magnúsar oddvita á Blikastöðum og sagði honum, að við værum þar komin, og spurði, hvað við okkur ættS að gera. Bað oddvit- pnn hann að hýsa okkur um nótt- ina og kvaðst myndi láta hann vita þá um kvöldið eða næsta morgun, hversu oikkur yrði ráð- stafað. Síðan talaði ég niokkur orð við oddvitann. Ekkert lét hann frá sér heyra þá um kvöld- ið og heldur ekki næsta morg- un, og átti hann* þó leið rétt fram hjá túngarðinum í Grafarholti. Par sem nú en.gín orðsending kom frá oddv.tia, vissi Björn i Grafarholti ekki, hvað af okikur átíS að gera, og varð það úr, að við fórum aftur hingað til bæj- eirins í dag. Hvað hreppsniefndinj nú gerir, veit ég ekki. Ef ég hefi vinnu, vonast ég til að geta 'séð fyri'r konunni, en henni hef- ir þyngt mjög við þetta. Helzt, vildum við fá drengina til okkar, þá held ég að henni myndi batna, en til þess að geta stofniað heim- ili aftur þyrftum við líklega að fá einhvtern húsaleigustyrk til að byrja með. — En hvað sem um það er — endurtekningu á þvíf sem gierst hefir þessa viku, þol- ir konan mín ekki. Svona er hreppaf 1 utningurinn i framkvæmd. Fyrst eru börnin tek- in frá móðurinni, heilsutæpri Henní þyngir enn meir, sVo, að hjónin verða að leysa upp heim- ilið. Maðurinn leggur með henni svo lengi siern. hann. gétur. Hann er svikinn um greiðslu á kaupii Hreppurinn þarf að leggjia með Bæ j ar stj ómarkosningar í Englandi. Jafnaðarmenn vinna 188 sæfi. Khöfn, FB., 4. hóv. Frá Lundúmum er símað tíl Rit- zau-fTéttastofunnar, að við sveita- og bæjarstjórna-koísningamar í Englanidi og Wales ha'fi íhalds- menn tapað 160 sætum, óháðir 30, en verkamenn unnið 188, en liberalir tvö. Ramsay MacDonald, fyrverandi forsætisráðherra í Bretlandi, verkamanna leiðtoginn, álítur Ikosningaúrslitin vott þess, að íhaldsmenn muni tapa viíS næstu þingkosningar. ihaldsmenic álíta hins vegar kosningamar óá- reiðanlegan mælikvarða viðvíkj- andi þingkosningum þeim, sem fram eiga að fara á næsta árií Innlend tíðindi. Seyðisfirði, FB., 4. nóv. Drukknun. Föstudaginn 26. f. m. kl. 6 um kvöldið flutti Einar Jónsson verzl- unarmaður mann í land frá botn- vörpungnum „Hortensia", er lá úti á höfninni, skamt frá' landi- Ein- ar isneri þegar til skips aftur, og hefir isíðan' ekkert til hanis spursí. Logn var og ládeyða, en myrkt loft. Lögfeglu'stjóri lét hefja ieit með ströndinni beggja megin fjaröarins og slæða með fram bryggjum og um höfnina, en ált var það árangurslaust. Einnig yf- irheyrði lögreglustjóri nokkra menn, er voru vlð vinnu á bryggj- unni, en þelr gátu engar rnark- verðar upplýsingar gefið í mál- inu. Báturinn fanist um kl. 9 um «^4%Ýöldið þennia sama dag skamt ÍTá’ iandi, nxannlaus og áralaus, og var fangalinan gerð upp. Veðrátta. ' Hagstæð veðrátta. Marautt í bygð. Fölvað á fjöllum. Kýr ganga enn á beit- Siglufirði, FB., 4, nóv. Hafnarbryggjan vigð. Hafnarbryggjan var vígð í dag, og höfst vígsluathöfnin um leið Launadeila i lndlandi. Verkalýðurinn sigrar. 16. apríl síðast liðinn hófst I Bombay á Indlamdi . eitthvert stærsta verkfall, er komið hef- ír þar. í landi. Náði það til uW 200 þúsund indverskra verka- manna og voru í. sambandi við þiað alls konar óeirðir og upp- falaup, sem aðaillega stöfuðu af hrottalegri framkomu lögreglunn- ar. Verkfallið var háfið til þess að mótmæla tilraunum atvinnuTCk- enda til kauplækkunar. Ætlúðu iðjuhöldarnir sér að lækka verka,- launin um 25 o/o og án þess að leita nokkurra samniiqga við verk- lýðsfélögin, Fundu verkamennirn- ir, að nú var um að gera aö takaí höndum saman gegn þessari á- rás, og þeim tókst að halda svo góðum samtökum að hvergi var bilbug á að finna, og atvinnu- rekendux létu af öllum sínum kröfum. Unnu því verkamennimiB launadeiluna að fulliu og hófu vinnu 8. okt. s. 1. batna til muna, Sveitarfiútningur hafði aldrei verið nefndur við mig. En á mánudáginn var kom annar fá- tækrafulltrúinn til konu m'nnar, þar sem hún hefir dvalið, Lauga- vegi 104, og kvaðst ætla að fara með hana upp í Mosfellssveit, svo að hún fengi að sjá dreng'na sínan Hún hefir ekki séð dremgina i heilt ár, en þráð þá mikið, Trúði hún manninum og fór með hon- urn, En henni brá mjög í brún, er þáu komu á bæ nokkurn hér uppi í Mosfellssveit, því að þá sagði fátækrafulltrúinn henni, að þar ætti hún aÖ vera, hún hefði verið flutt þangað sveitarflu'tni'ngi. Hvorugan drengjanna fákk hún að isjá. Á fimtudaginn var laum- aðist hún af bænum og fór fót- iganjgandi hingað til Reykjavíkur. Á föstudagsmorgun var mér svo konunni um stund. Hún er tæld burt úr bænum, lofað að hún skuli fá að sjá drengina sína, til þess að hún sýni ekki mótþróa. Síðan er henni sagt, að nú ha'fi hún verið fluft á sina sveit og hér eigi hún að vera. Þegar hún sér að loforðin reynast svik, laumast hún burt og hingað til bæjarins aftur. Þá er lö'greglaln látin taka haina og mann henn- ar og flytja sv.elarflu'tningj. Eng- inn viðbúnaður hefir þó venið gerður til að taka við þeim. ÞaU hverfa hingað aftur, vita nú ekk- ert hvað við tekur. Hið opinbera hrefir lagt fram nokkur hundiuð krónur til f:am- færis veikri konu og smábörn- um ihennar. Fyrir það er farið með konuna og mann hennar einis og óbótahyski. En bankamir hafa tapað um og „Brúarfoisis" rendi að henni. Ræðuhöld fóru fram og söngur. Vígsluræðuna hélt Guðm. Hanmess. bæjiarfógeti og var sungið á eftir nýort bryggjukvæði. Fyrir minni' Siglufjarðar talaði Guðmundur Skarphéðinsis'on og fyrir mimni ís- lands Þormóður Eyjólfsson ræð- ism. Þá mælti G. Hannesson fyrir minni Eiimsklpafélags fslandis og var nýtt kvæði til félagsins isungið á eftir, Þá mintist skip- istjóri „Brúarfoss" Siglufjarðar. Mörg hundruð manna voru við- staddir vígsluathöfnina og almenn gleði yfir að hafa fengið þessa miklu hafnarbót. Bryggjan hefir kostað um kr._ 300 000. Ágætis fiskafli. Veðrátta góð. Skipaferðir. 1 morgun fór „Suðurland‘‘ í Borgarnessför. Khöfn, FB„ 4. nóv. Forsetakosningar i Banda- rikjunum. Frá Wasbington er símað: Bæði isérveldismenm og samveldismenn (demokxatar og rcpublikanir) telja sér isigurinn Vísan í foirsetakosn- ingunum. Aðalstjórn sérveldis- sinmaflokksims segist búast við þvi, að Smith fái rúmlega helm- ing ikjörmanna-atkvæða, .líldega 268 (|af 531). Hlutfallið á milli Hoovers og Smiths við veðmálin í gær var þrír á móti eimum- (Fýxir nokkru var símað, a'ð það yæri fimm á móti einum). Bend- ir það á vaxandi fylgi Smiths. Búigariixstjórn btðst lausnar. Frá Bukarest er síiriað: Bratia- nu-stjórnin hefir beðist lausnar, vegína eríiðleika í sambaindi við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.