Vísir - 19.11.1956, Blaðsíða 9
Mánudaginn 19. nóvember 1956
vísm
STÆ
GERÐIR 1956
GKOSLEY heimilistækin má jafnfrámt panta hjá
eítirtöldum umboðsmönmim vorum:
AKRANES: Haraldur BÖSvárssön & Cb.
BLÖNDUÓS: Verzlunin Valur.
SAUÐÁRKRGKUR: Verzlunin Vökull.
AKUREYRI: Verzlunin Vísir.
SIGLUFJÖRÐUR: Tómas Hallgrímsson.
VESTMANNAEYJAR: Raftækjaverzl-
un Haraldar Eiríkssonar h.f.
SELFOSS: S. Ó. Ólafsson & Co.
im vekja sérstaka
afliygli á, að ný semling aí
GROSLEY kæliskápiRii var aS
koma, allar síærðir og gerðir.
Gjörið svo vel að líta inn í raftækjadeild
okkar HAFNARSl RÆTi 1 sími, 1740
ilistækin eru til
sýrT- og sahi í raiiækjadeild
okXar LVinarsiræti I.
m am! á vegamótum...
Framh. af 3. síðu.
mennirigur í leppríkjunum eigi
ekki við betri kjör að búa en
alþýða maniia þar. Pólverjum er
ekki annaS ráðAil viöroisnar en
að slíta eða áð mirmsta kosti
slaka á sambandinu við Röss'-
land.
•
Vilja yera óháðir Russimi.
H\'er getur bví fullyft að ekki
fyrirfinnist þegar nokkrir á með
al hinna pólsku leiðtoga, sem
haía hug á'að ieita til vesturs?
Og hvernig mundu vestræriar
þjóðir bregðast við pðlskri
beiðni um efnahagsiega aðstoð?
Erum við unclir það búnir ao!
einhver breyting geíi orðið í þá
. átt?
I Póllandi eru nú sterk öfl,
jafnvel á meðal hinna ráðaridi
kommúnista, sem vinna að bvi
'að gérá landlð’ óháðara Rúásum.
Við, seíri genguni í styrjöld fyíir
sjálfstæði Pólverja árið 1939,.
ættum að veita þessum öflum
að minnsta kosti siðferðiiegan
styrk. Sé þess ekki nokkur leið
að ,frelsa“ þjóðiriá með \ald-
. .beitingu, eins. og .málum .er nú-
, háttað, má þó uá mikium ár-
angri með þvi að eíla öll hu'gs-
anleg tengsl með Bretum og
Pólverjum.
Það getur vel farið svo að við
komumst að raun um að það séu
fyrst og fremst hinir nýju vinir
þeirra í Moskvu, eins og Nasser
offursti, sem haldnir eru brenn-
andi hatri í garð vestrrenria
þjóða. Að þeir eldri séu farnir
að verða fyrir vonbrigðum hvað
kommúnismann snertir. Óhyggi-
Jeg.t væri að gera þeim erfiðara
íyrir að líta í vesturátt.
Vilja vera írjássir'
Bezt all atiglvsa í Vísi
Nokkur hætta er á því að'
skeytingarleysi af hálfu Vestur-
veldanna um örlög þjóðanná í
Austur-Evrópu geti orðið til þess
að þau verði að fullu ínniímuð í.
Sovétríkin. Því verður ekki móti
mælt að \»erkamennirnir i Pozn-1
an hvópuðu: „Við viljum losnaj
við Rússana". En þeir hrópuðú I
lika: „Hvorki austur né vestur!
Við viljum vera frjálsir! “
Pólverjar eru þvi teknir að
lmeigjast að „örvæntingarúlfúð"
eins og einn af kunnugum mönn-,
um þar komst ,að orði. Rússar
einir gra\ða á slíku hugarfari,
þar eð þeim veitist auðveldara
að fást við þjóðir sem þrotnar
eru að kjarki.
Pólska gagnbyltingarhreyíing-
in hefur verið svæfð í bili. Verka
mennirnir haía verið sefaðir
með loforðum um efnahagsleg-
áf'úrBættir. Þaggáð héfur vérið
niour í þeim ; sem gagnrýndu
stjörnina. Á yfirborðinú verður
ekki aririá.S séð en' áð Moskvu-
menn hafi tekið taumana i sínar
hendur. j J
En það stencíur vart Iengi. ■
Aftur inun komá til mótmæla 1
o» uppreisna. Eins og Sir!
Winston ChurehiU komst að j
orði um Varsjáruppréismna: j
„Þanriig freisuðu þeir (Rúss
ar) Pöllamí, þar sem þeir |
hafa nu tekið völtUn. En þar j
með getur sögumú ekkí verið
Iokið“.
/'IÍS
SkoSið jóiavörurnar hjá okkur. M:kið úrvai.
i © ES ©
Borgartúm 8, sími 2800, -4878.
A
HI.NI.R HEÍMSYIBURKENNBU
MAGNUS THORLACIUS
hæstarcttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti ú. — Símí 1875
• »
Ffah. af 4. síðu:
gríðarlegar tröllskessur með
hvíta, hrynjandi falda. Hinar
drynj.andi raddir þeirra og æst-
ar, ógnandi hreyfingar gerðu
i þær næstum eins og lifandi ver-
ur í augum okkar. Mér fannst
þær vilja tortíma okkur fyrir aS
gera átroðning og helgispjöll I
riki þeirra. Nú skall á okkur
ausandi regnskúr utan af hafi.
Allt í einu ldauf björt Ijós-
keila myrkrið umliverfis okk-
ur. Það var ljósið á Ocracoke-
witanum. Á- næsta augnabliki
runnu' hjólin á bifreiðinni upp
á steypuvegarspottann hjá
þorpinq. Þetta var aðeins
þriggja metra breiður veg-
stubbur, en mér fannst þá í
augnablikinu^ þetta vera ágæt-
asti vegurinn í Ameríku. Eftir
örlitla stund vorum við aftur
komnir til þorpsins og með
fæturna á þurru landi. Langi-
Jón skar sér hugsandi nýja tó-
bakstölu. „Þetta var skrambans
stífurj.strekkingur,“ sagði hann
SVO. . i -, '' .
.stSBnpsS ía FÍBSfjfÍ 3'
Fyrirliggjandi í ílestar bifrei&ategundir.
Það er yður í hag að nota aðeins það bezta fyrir
bifreið yðar.
Notið RAMCO stimpilhringi.
H.F. EGILL VILHJÁLMS
Laugavegi 118. — Sími 81812.