Vísir - 11.12.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 11.12.1956, Blaðsíða 7
vísm 7 Þriðjudaghiti 11. desembér 1956. EÐiSON MARSHALLs ■•■■■ ■ ■■■ & iHHiiasiiBaiiiiiaaiaaiiaiiiaaniiaii liðlegar. Það va'r ekki hœgt að sjá, að hún flýtti sér, én verkið sóttist fljótt. Ég vélc höfðinu við óg starði á ána, eh þáð var smám sááián að hækka í henni vegna flóðsins. Súmri var tekið að halla, ög stjornurnar bjartar og leiftrandi. Ég þráði að sjá enn þá einu sinni langeldana í hÖllirmi á löngum vetrarkvöld- um. Ég héyrði axarhögg, og eftir örskamma stund kom Kxtti méð tvo staura, sem hún di'ó að fljótsbakkanum og rak niður í mjúka jörðina. Hún fór burt og kom aftur méS svarta stöng í armarri hendinni. Hún setti stöngina undir eyru pottsins og bar hana yfir á trén, Hún hvarf einu sinni enn þá, en kom aftur með annan pott og kálfakjöt, að því er mér virtist. í>að virtist svo sém hún væri að elda kvöldvei-ð. Hún bætti sþrekum á eldinn. Því næst skar hún kjötið, og lét bitana á pönnuna, Ég virti hana fyrir mer. Hún var með breitt anölit og söðulnef. Hún var mjög róleg. — Skelíuröu Ogier? spui-ði hún. — Ég er að b5Trja að skjálfa. Fínnurðu til? — Bara í fótunum. — Hversu lengi heldufðu, að flóðið standi yfir? — Þrjá til fjóra tíma. —• Senniléga fast að fjórum tímum. Ég vildi, að ég vissi hvernig á að flýta flóðinu, en það er leyndarmál, sem ég hef aldrei gétað lært. Ég vildi, að Óðinn blési vatninu út úr larigá-. firði, én ég kann ekki töfraformúluna. — Hvað getúrðu gert til að Hjálpa mér, Kitti? —• Ekkert nema þetta. Hún benti á pottinn, sem logarnir léku ixm. —- Ertu að efla seið fyrir sáíarheill minni eða fyrir eilífð- um kvöluxn Ragnars? — Hvað lieldurðu? Hún brösti litið eitt. — Hvað heldurðu, Ogiér? Því næst dýfði hún krukku í pottir.n og bar að vörum mínum. Allt í einu datt mér nýtt í hug. —■ Kitti! Ætlárðu að feyna áð lialda lífinú í mér með heitri súpu? — Hvað get ég gert annað, Ogief? Ekki get ég beínt flóðinu í aðra átt. Mér fannst hún aldrei hafa verið falíégri én núha. Kitti var furin og ströndin var auð. Eri ékki léið á löngu, þar til hún kom aftur. Hún gaf mér annan bolla af súpu. — Ég þoli þetta ekki lengur, sagði ég. — Reyiidú áð þola ög þreyja svo lengi sém þú getur. Hún útbjó stöng, sem var um sjö fet íöng, og telgdi annan •endann. Því næst klæddi hún sig úr öllu nerria náttserknum ög -óð út í tjorriina. —- Hvert ætlai'ðu? spurði ég. — Ég. æíla áð vera hjá þér svo lengi sém ég get. Því næst gaf hún mér heitt að díékká. — Ég þoíi þetta ekki léngur sagði ég. Því næát telgdi húri stöng um sjö féta lánga. —> Hvað á að gerá við þettá? spuxði ég. — Þú átt að halda þér í þetta, þegar náttar. — Ég verð að halda tnfx Ör Óðiris, — Já, já, en smeygðu þessú undir hendurnar á þér og haltu því fast að bx-jóstinu á þér. Hún færði mér annan bolla af kjötseyði. Nú fór að heyrast hávaði frá höllinni og stóð j’fir í um það bil klukkutíma, en því næst tók að hljóðna. Nú tók að flæða og mér varð kalt og flóðið lyfti mér á flot, Kitti sá manneskju xrálgast og stóð kyrr með öxina í hend- ixifii. Konan var Meera, og í tungsljósinu var hún náföl. — Þú hefúr tekið ketilinn og kjötbita, án rníns leyfis, sagði hún. — Já, sagði Kitti. — Ég 'sá það og' hefði gétað kornið í veg fyrir það, ef ég hefði viliað. En heldui'ðu, að þú getir haldið í honum lífinu, þangað til fjarar? — Nei, frú xnín. Meera hljóp léttílega upp ströndina aftur. Það var liðið stundarkorn síðan ég hafði fengið síöasta sopann og kuldinn var farinn að seilast til hjartans, þegar Kitti bar bollann aftur á vöruxn mér. Þá streymdi hitinn um mig á ný og rak kuldann á flótta. — Hvérs vegna kom hún hingað? —Hvað veit ég um það? Hvers vegna bár hún tunnu af öli fyrir höfðirigjáriá. Var það ekki til þess, að þeir dx-ykki sig fulla og sofnuðu síðan? En einn átti að bera ölið á milli og hann drekkur sig ekki fullan. Hann mun vaká. -— En hver vei'ður það? — Ég vildi, a'ð það ýrði enski prinsinn. Nei, það ér ekkért milli Egbert og Mérra. — Og hverju múndi þáð skipta? Ég vérð daúður, þegar fjárar aftur. Ég er dauðadæmdur. — , fálkinn mikli frá eyjunni háridárí við vestanvindirin muri deyja í þinn stað. Fálkinn lá kyrr á haridlegg mínum, og ég hélt að hann væi'i þegar dauður. En þégar ég þi'ýsti firigri að brjósti hans, fann ég, að hjartað sló enn þá, þótt dauft væri. Ef ég verð á lífi og enginn höfðingjanna hefur drégið xriig upp, verð ég áfram þræll Ragnrs. Er það betra en að elskhugi Meei'u eignist mig? — Méeru á engán elskhuga. Hún hefur orðið fyrir þeim gjörningum, að engin getur fellt ást til héririar. En ég held það sé betra, að Ragnar sé húsbóndi þinn áfram, en sá sem hún ætlar að velja þér fyrir húsbónda. Ég held það sé betra fyrir mig að devja en að fá arrnan rvorn þeirra fyrir húsbónda. — Það er einn maður, sem hún er hi-ædd um að vilji ná í þig. Það var þéss vegna, sem hún var svona óspör á ölið. Mér íannst þetta innantóma og fánýtt hjal. Kuldadauðinn sótti að mér á allar hliðar. Ég hlaut að deyja innan stundar nema Óðin léti vindinn blása fi'á landi. Það var komið haust og vetur var í nánd. Fröstnæðingarnir komu yfir fjöllin og gegnuni skógana. Á morgun mundi verða hvítt hrím á stráurn. Á morgun mundu bein mín liggjá meðal meðal uxabeinanna á botni tjai-narimiar. Við mundum verða samferð, Ör Óðins og ég. Hannleggir mínur voru að stirriá og Ör Óðins hvíldi á þeim. Ég sá í tungls- ljósinu dauðblæinn á gulum augum háns, — Þór, láttu sáíir okkar verða samferðá! Þrumuguð, láttu okkur snúa aftur til jarðarinríar í líki risafálka með stór nef, sem geta blindað vonda menn og beittar klær. sem geta rifið úr þeim hjörtun, Ég lagði eyrun við, ef ég heyi'ði hamar Þóí's dyng'ja á steðj- unum. En í þess stað heyi'ði ég daufan söng á noi'ðvestur liimni. Sörigurinn smáskýrðist og vai'ð fegurri og yndislegri. Ég sá konur með gullið hár og atigu blá sem himininn. Ég hélt, að þetta væru valkyrjur. Þær flugu hjá og söngúr þeirra dó út í fjarska. — Þetta voru aðeiris svanir, sagði Kitti. — Ég sagði aldréi, að þettá Væru valkyfjúr. — Jú, þú sagðir það, og þú'sagðir. margt fleira. Hugur þinn reikár víða, Ogiér.'og ég ér hrædd um, að þú exg'ir ekki langt eftir ólifað. Ralispíritus Gjalasett Shampoo Rakspíritus í krakkum Rakspíritus í tubum BriHantine Flösu-shampoo Pétur Pél Hafnarstræti Laugavegi 38 Jólagrðinar Ótalin éni þau spór og báð erfiði' og f.viirhöfn, seixx félags- konur Hringsiris háfa á sig lagt til að efla barmxspífatásjoð sirixx og hafa hæjarbúar jafháxi jiií'ð’ með skiliungi á niarmiÍðarsÍSrf þeiria Hringskvexma, chts pg bczt sézt á þvi að á hazár ílririgs ins í nóvember séldust allir inttnifnif og brnttóiekjur íiáriiit 70 þúsund krómriri. Þær Hi'ingskonur látá hér ekki stáðaf numið. Til ágoðá fyrir Bárriaspítalann efriir Hringurinn til sölu á jölágféiri- uxrí, sém seldar Véfða í Vefzitm- urii bæjarins og hjá exrist&iítirig- um og í féiagssafníÖkúnf . Ny- tizku barriasþítali' éf takfriafk- ið. — Týær vesttxr-þýzkar kör- véftxir konm til PcfU- mouíh í fýrfi ýitill og értl þær fyfstu herskipiri, áem konia til Bretíands éfiir styi'jöldinix. — Naío gaf V.-Þ. herskip þéási, þáíx éni 480 lestir hróft tim Slg. C g. Buwuqki — T A H Z A N — Tarzari kallaði stuttar fyrirskm- sér o gslógu' hring úm Tantof og Fantúrinn stóð graikjTr, ruglaður notuðu svertingjamir tækifærið og anir, Öémú og aílir hiríir dreílðú íxinri sterki var innikróa^úr. yfir hinni skyndilegu árás og þá sveiflíxðu vöðum sínum, •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.