Vísir


Vísir - 20.03.1957, Qupperneq 1

Vísir - 20.03.1957, Qupperneq 1
12 bls. 12 bls. 47. árg. Míðvikudaginn 20. marz 1957 67. tbl Hamnterskjöld gerir sér vonir um samkomulag. Skilmálar Nassers. - Fer það sem hann kemst. — Afstaða Ben Gnrions harðnandi. llajnniarsk,jöld er lag’ður af stað áleiðis til Kairo. Við burt- íörina í gaerkvöldi sagði hann, að hann gerði sér vonir imi samkomulg um Gaza, er allir gætu við unað. Hanu fer einnig til Jerúsalem og raeðir við israelsku stjómina. Sldlmálar Nassers. Nasser lagði í gasr fram skil- mála sína varðandi Súezskurð- inn og krefst hann þess m. a., að öll skipagjöld verði greidd egypzka Súezfélaginu, en hluti af gjöldunum verði þó greiddur inn á sérstakan í'eikning sjóðs, sem f é verði varið úr til endurbóta á skurðinum og nauðsynlegs við- lialds. — Ekki er minnst á tillög- ur Félags notenda Súezskurðaf eða á áður gerðar samþykktir, sem Egyptaland er aðili að, nema sáttmálann frá 1888 um frjálsar siglingar um skurðinn, sem Nasser segir Egypta munu lialda. ölóttugheit. Times segir i morgun, að það beri slóttugheitum Nassers vitni að Mann leggi fram tillög- ur sínar nú, er Hammarskjöld sé að koma til viðræðna við hann, og þegar Bermudaráð- stefnan sé að byrja. Engu sé lík- ara en að hann leggi fram skil- mála, eins og sá sem valdið hef- ur, og hafi hann lagt þessa skil- mála fram svo óvænt og skjótt, að það minni á, er hann allt í einu skipaði landstjóra í Gaza, og kom af stað með því nýjum vanda. Höfuðstöð Burns. Burns hershöfðingi hafði komið sér upp höfuðstöð fyrir gæzluliðið í Gaza. Verður hún þar áfram- og gæzluliðið? Eða : vérður Burns að taka sér iiöfuð- stöð annarsstaðar. Þetta er eitt þeirra mörgu atriða, sem verður að fá úr skorið. Flóttaniannahersveit. Enn eitt dæmi þess, er sýnir að Nasser ætlar sér að fara það, sefn hann kemst, er það, að nú er látið skína i það í fregnum frá Kairo', að hin svonefnda Palestinuhersveit verði send til Gaza. Það á ekki að senda þang- að egypzka hérsveit, heldur her- sveit flóttamanná frá Palestinu, og þar með er hægt að verða við kröfu um, að senda ekki egypzkt herlið þangað — en svo er bara send önnur, sem er þjálfuð af Egyptum og ttndir þeirra stjóm, og ef til vill mönnuð egypzkum liðsforingjum, Ben Gurion ItarÓur í hom að taka. Afstað'a Ben Gurions og stjórnar hans er harðnandi. Hann sagði í gær í viðtali við bandarískt vikurrit, að ef Egyptar reyndu að hindra siglingar Israelsmamia um Akabaílóa rnyndi Israel ekki ræða það við santningaborð, heldur láta vopnin skera úr. 1000 smálesta skip. Nasser heftu- nú lejU’t, að 2000 smálesta skip og' minni sigli um Suezskurð. — Ennfronv'r hefur hamt leyft Sameinuéu þjóðunum að hefja starf við að ná upp skipinu, sem liggur á hafsbotni við Port Said. IHisnofkyii kommúnisfa a 66 Eins og flestir höfðu búist við, hefur mikil misnofkun átt sér stað í ,.Iðju" undir stjórn konunúnista. Hin nýja stjórn félagsins hefur tekið við plöggum félagsins og er aðktmian ekki íalleg: 1. Forntaður félagsins, Björn Bjarnason hefur lánað sjálfimt sér kr. 33.820.00 til bifreiðar- kaupa. Gjaldkeri félagsins fékk lánað kr. 40,000,00. Varafonnaður félagsins hafði fengið kr. 11.000,00 að láni, Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna, sent kommún- istar stjórna, skuldar 14 þtís. kr. Ekki er að furða þótt konunúnistar kærðu sig ekki um að opinberuð yrði ráðsmennska þeirra með eignir félagsins. Vafalaust eru ekki öll kurl komin til grafar eun. Þetta bendir óneitanlega tii þess að ekki numi vera allt með fcldu í öð'rúm félögum sem kommúnistar stjórna. 2. 3. 4. IVfál Harich prófessors. í nóv. s.l. var handtekinn í Austnr-Þýzkalandi prófessoi Wolfgang Harich sakaður un: samsærisáform gegn austur þýzkum stjómarvöidum. Það hefir vakið mikla atv hygli, að engir blaðamenn fá a ' vera viðstaddir réttarhöldii sem nú eru byrjuð, nema fi Austur-þýzku fréttastofunni c : kommúnistabl. Neues Deutscl: iand. Almennt er litið svo á, a*i búnai' hafi verið til ákærur u hendur Hanrich. Þykir það tala sínu máli. a': aðeins kommúnistum er leyit að vera við réttarhöldin. Bermudaráðstefnan hefst í dag Málin verða rædd af fullri einurð á báða bóga, svgir ★ Danir stofna til alþjóða fiskveiðisýningar í sept- ember nk. og taka fisk- framleiðendur frá Aberdeen þátt í sýningunni í fyrsta sinn. Arabískir þjóðhöfðingjar á fundi í Kairo: Frá vinstri: Hussein Jórdaníukonungur, Saud konungur i Saudi-Arabíu, Kuwatli forseti Sýrlands og Nasser. McMillan forsætisráðherra Bretlands er á leið til Bemiuda flugleiðis ásamt utanríkismála- ráðlierra sínuin Selwyn Lloyd, og mun flugvél þeirra lenda þar, skömmu áður en beitiskip- ið Canberra rennir í jhöfn með Eisenhower forseta. Flugleiðis frá Wasliington fara Dulles, ut- anríkisráðlierra Bandaríkjanna, og Capper, sendiherra Breta þar í borg. McMillan gekk á fund ElLsa- beta drottningar áður en hann lagöi af stað til flugstöð'/ar- innar. Áður en hann steig upp í flugvélina sagði hann, að það væri tvennt, sem væri sér sér- stakt gleðiefni, er hann væri að leggja upp í þessa ferð. Hið fyrra værý að ráðstefnan yrci haldin innan vébanda Breta- veldis, hið síðara væri, að hann væri að hitta gamlan vin, þ. e. Þoldu ekki, að R.K. væri fagnað. Bifreiðalestum Alþjóða rauða krossins Jhefir nú verið bannað að leggja leið sína um Ung- verjaland. Hefir verið birt um þetta op- inber tilkynning_ en Alþjóða rauði krossinn hefir tilkynnt, að hér eftir verði birgðir handa nauðlíðandi fólki í Ungverja- landi sendar eftir járnbrauta- leiðum. Orsök bannsins er sú, að á- vallt þegar bifreiðalestirnar hafa farið um landið hefír fólk safnast saman, þar sem þær hafa farið, og fagnað komu þeirra af miklum innileik. Eisenhower forseta, en þeir störfuðu saman í síðari hsims- styrjöldinni, og gerðust vinir. Félagsskapur og vinátta eru traustustu stoðir gagnkvæmrar einurðar og hreinskilni, sagði McMillan, „og ef fer til Berm- uda til þess að ræða öll mál við hann í fullri einurð, og hið sama veit eg, að hann gerir.“ Að loknum fundi McMillans og Eisenhowers ræðast þeir við McMillan og St. Laurent for- sætisráðherra Kanada. Drottningarheimsókn. St. Laurent hefur í hyggju a ræða við McMillan, auk heims - vandamála, að Elisabet drctn - ing og mafður hennar, prir Filippus hertogi af Edinborg. komi í opinbera heimsókn t:! Kanada. Drottningin ferðaðist un i þvert og endilangt Kanada e hún var prinsessa, með mann sínum, árið 1951, en drottninghi á miklum vinsældum að fagn.‘ í Kanada, svo og prins Filippus. sem hefur ferðast þar síðan. Vatnsrennslið til Andakíls- árvirkjunarinnar fer dag- minnkandi. Héraðsbúar sitia í rafmagnslausir meir en Vatnsrennslið til Andakílsár- virkjunarinnar í Borgarfirði er nú mjög á þrotum og fer dag- minnkandi. Horfir orðið til hreinna vandræða víða í hér- aðinu þar sem íbúamir eru háðir rafmagnsnotkun að meira eða minna leyti og treysta á hana. ! Margir héraðsbúar, einkum þó í kauptúnunum Borgarnesi og Akranesi hafa ekki aðra upp hitun heldur en rafmgans- kyndingu eða þá olíukyndingu í sambandi við rafmagnsblásara, þannig að ef rafmagnið bilar verða þeir að sitja í kuldanum. Þegar sýnt var hvernig á- standið fer dagversnandi í raf- magnsálunum þar efra kom gistihúsið í Borgarnesi sér upp mótorstöð til þess að geta haft myrkri og kulda og eru helming sðlarhringsins. ljós og hita þegar rafmagnið þraut frá Andakílsárvirkjun inni. Er ekki annað fyrirsjáan * legt en að ýmsir aðrir aðils' verði að taka upp sama ráð. Síðastliðinn sólarhring keyrf um þverbak hvað rafmagnsley: snerti ng var rafmagnið teki '■> af á tímab’linu kl. 1—5 í gær dag og síðan „ítur kl. 9 í gær veldi og þar til kl. 8.30 ; morgur Að undanförnu hefur rafmagn ið oftast verið komið á kl. 6— 6.30 á morgnana og orðið hlýt í húsunum þegar fólkið kom v, fætur þar sem rafmagnshitu'■ er notuð. f morgun var komið hríðar veður í Borgarnesi og í gær va hríð bæði upp til dala og eins á Mýrum og á Snæfellsnesi. Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.