Vísir - 20.03.1957, Side 2
VÍSIB
Miðv.iLudagin® ■ "ð. rfiarz ,>lð 57,
Markos er nii sagður
vera í Póllandi.
Útvarpið í kvöld:
20.33 Daglegt mál (Arnór
Sigurjónsson). 20.35 Erindi:
ZN'íl; fyrra eriridi (Rannveig
Tómasdóttir). 21.00 „Brúð-
kaupsfer&in'-. — Sveinn Ás-
. geirsson hagfræðingur stjómar
riættinum. 22.00 Fréttir og veð-
uríregnir. 22.10 Passíusálmur
(27). 22.20 Upplestur: Amfríð-
xir Jónatansdóttir les frumort
3jóð. 22.30 Létt lög (plötur) til
M. 23.10.
Iívfu* eru skipin?
Eimskip: Bvúarfoss er í Rvk. ^
Dettifoss fór frá Akureyri í gany
til Hafnarfjarðar. Fjallfoss kom
til Rvk. 17. marz frá Leith,
■Goðafoss er I Rvk. Gullfoss fór
frá New York 13. mai*z til Rvk.
'Reykjafoss fer frá Rvk. í dag
fil ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar og Húsavíkur. Trölla-
ioss fór frá New York í gær til
‘Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. í
morgun til Keflavíkur Vest-
mannaeyja og þaðan til Rotter-
dam og Antwerpen.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór
frá Rvk. 17. þ. m. áleiðis til
Rotterdam og Antwerpen. Arnr
arfell fór frá Rvk. 17. þ. m. til
Rostock. Jökulfell fór frá
Vestm.eyjum 16 þ. m. áleiðis til
Ríga. Dísarfell íór í gær frá
Þorlákshöfn áleiðis til Rotter-
dam. Litlafell losai* á Norður-
landshöfnum. Helgafell fór í
gær frá Rvk. áleiðis til Ríga,
Hamrafell fór frá Rvk. 17. þ. m.'
áleiðis til Batum.
Ríkisskip: Hekla fer frá
Reykjavík í kvöld austur um
land í hringferð. Herðubreið fer
frá Reykjavík í kvöld austur um
land til Bakkafjaxðar. Skjald- |
breið er á Húnaíióá. Þyrill fór
frá Reykjavík í nótt áíeiðis til.
Rotterdam. Skaftfellingur fer
frá Reykjavik í aag til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá
Reykjayik í gær til Grundar-
'fjarðar.
Dómkii'kjan.
Föstumessa er í kvöld kl. 8.3ð.
Sira Óskar J. Þorláksson.
VeðriS I morgun: j
Reykjavík N 6, -:-4. Síðumúli'
NA 6, ~4. Stykkishólmur NNA
6, -f-4. Galtarviti NA 7, :-8.
Sauðárkrókur N 3, 1. Akureyri
NV 4, 0. Grímsey SSA. 5, 0.
Grímsstaðir á Fjöllum Á 5,
-4-1. Rauíarhöfn ANA 6, 1.
Dalatangi A 4, 2. Horn í Homa-
firði NA 5, 2. Stórhöfði í Vest-'
mannaeyjum N 0, -:-l. Þing-
velliv NV 6, -r-4. Keflavíkur-j
flugvöllur N 6, -e-4.
Veðurlýsing: Djúp lægð um
Færeyjar. Hreyfist norðaustur.
Veðurhorfur: Hvass norðan
og norðaustan, Víðast bjai't-
viðri, en sumstaðar lítilsháttar
snjómugga.
Fríkirkjan:
Föstuguðsþjónusta í kvöld
kl. 8.30. Síra Þorsteimi Björns-
son.
Mvossffúitit 3200
Lárétt:. 2 kóf, 5 hávaði. 7
eldsneyíi, 8 suðux með sjó, 9
.alg.,fangamark, 10 ósamstæðir,
11 fugl, 13 hljóðar, 15 slyng,
16 ógnarfjöldi.
Lóðrétt: 1 vopn. 3 ungskáta,
4 ílátið, 6 fyrir eíd, 7 bezta af-
rek, 11 fugl, 12 ...bjartur, 13
sérhljóðar, 14 einkennisstafir,
Lausn á krossgátu nr. 3205.
Lárétt: 2 ögn 5 öe, 7 BÓ. 8
syrjum, 9 aa, 10 Ra, 11 haf, 13
kærir, 15 lof, 16 tól.
Lárétt: 1 sósan, 3 Garðar. 4
lómar, 6 eta, 7 bur, ll'hæf, 12
fit, 13 KO, 14 ró
Slrætisvagnar Reykjavikur
hafa gefið út litinn og hent-
ugan bækling' með upplýsingum
imi leiðir og brotífarartíma
strætisvagnanna. Á fremstu
síðu er kort af Lækjartorgi og
umhverfi með staðsetningu
vagnanna þar. Þá eru upplýs-
ingar um það, hvaða götur sé
ekið á hverri hinna 18'íéfða,
sem farnar eru nú. hver far-
gjöldin séu, og hvernig háttað
er akstri á helgidögum og eftir
miðnætti. í bæklingnum er skrá
yfir allar götur bæjarins, ásamt
upplýsingum um nærtækustu
strætisvagríaleiðir. Ætli ein-
hver t. d, að fara á Bræðraborg-
arstíg, þá sér hann í skránni,
að il greina koma 4 leiðir, þ. e.
nr. 1, 2, 16 ög 17. Og framar í
bæklingnum má sjá nákvæm-
lega hvar hver vagn ekur um
Bræðraborgarstíg. Aftast í
bæklingnum er innlímd taíla
yfir brottfarartíma hvers vagns
frá Lækjartorgi. — Vandað
hefir verið til alls frágangs á
bæklingnum. Kápupa teiknaði
Ásgeir Júl., en Steindórsprent
annaðist perntun og annan frá-
gang. Bæklingurinn kostar 2
kr. og verður seldur í. skrif-
stofu S.R.V. Traðarkoíssundi 6,
hjá eftirlitsmönnum fyrii'tæk-
isins á Lækjaitorgi og sölu-
turninum þar. Ef einhverjir
óska eftir því, að fá bæklinginn
til sölu á öðrum stöðum, ber
þeim að snúa sér til skrifsiofu
Strartisvagna Reykjavíkur.
Mafkoj Vafiadss, sem stjóm-
aði grískiam skæruliðum í horg'-
arastyrjöldinni, kom nýlega
fram á sjónarsviðið — í Pól-
j landi, en áSar höfðu verið birt-
ar fregnir um, a5 hann væri
dauðnr eða í fangelsi.
Hefur verið álitið, að þessu
væri svo varið, síðan er til-
kynnt var í grísku útvarpi í
íebrúar 1949, að hann hefði
verið „Ieystur frá pólitískri
ábyrgð.
í fregnum frá Varsjá, sem
taldar eru áreiðanlegar, var
Markos um tírna í fangelsi í
Rúmeniu, en var svo fluttur í
heilsuhæli þar, vegna geðtrufl-
unar, en nú væri hann búinn
að fá fullan bata.
Lausíæfíð.
Flug\élarnar.
Edda er væntanleg milli kl.
06.00—07.00 árdegis frá New
York; flugvélin heldur áfram
kl. 08.00 áledðis til Bergen,
Stafangurs, K.hafnar og Hom-
borgar. — Saga er væntanleg í
kvöid milli kl. 18.00—20.00 frá
Hamborg, K.höfn og Osló; flug-
vélin heldur áfram eftir
skamma viðdvöl áleiðis til New
York. — Hekla er væntanleg
annað kvöid frá Hamborg,
K.höfn og Gautaborg; flugvélin
heldm* áfram eftir skarnma við-
dvöl áleiðis til New York.
tyiimUUai
Mlðvikudagur,
20,; marz — -84. dagur ársins.
Frh. af 11. s.
þegar hún fer að lýsa írjálsræð-
inu: Skólabönin í Svíþjóð læra
ekki eingöngu bóklegu hliðina
í kynferðismálunum, svo sem
hvernig fósti’ið myndast, um
fóstureyðingar og kynviilu o.þ.h.,
þau fá mjög snemma „verklega“
æfingu. Telpur og drengir 15 til
16 ára sofa saman eins og verk-
ast vill og eru ekki við eina
fjölina felld í ástamálunum —
margar stúlkurnar eiga eiskhuga
til skiptanna. Útilega og útilif
er vel skipulagt. Annars þurfa
bömin ekki að vera að fara í
felur eða út í náttúruna til að
! njótast, þar sem margir for-
eldrar hafa ekkert við þessa
lifriaðarhætti að athuga, segir
ungírúin.
Þekktur læknir í Síokkhólm
sagði við mig — segir ungfrúin
— að ungir elskendur þyrftu
ekki að flýja heimilin til að njót-
ast. Ef foreldrarnir leyfa það,
gengur þetta alveg eins vel
heima, kvað læknirinn hafa sagt.
Eítirlitsstofnanir með barns-
íæðingum gefa ráðleggingar
ókeypls, en þær láta ekki af
hendi getnaðarvarnir til stúllcna
yngri en 18 ára. Hinsvegar ljúga
þær þá bara til aldurs síns, ef
á þarf að halda.
Sænsku biöðin, sem láta tið-
Markos var leiðtogi komnt-
iinistískra skæruliða í borgara-
styrjöldinni 1946—1948 og var
„forsætisráðherra og hermáia-
ráðherra hinnar kommúnistisku
Sydney Gruson fréttaritari
New York Times, segir að ekki
sé hægt að grafa upp hvar hann
sé nú niður kominn, en um
jólin hafi hann heimsótt gríska
útlaga í póisku Siésíu.
Markos er saður hafa ávarp-
að útlagana. Er hann sagðui'
hafa hvatt þá til að' bíða, uns
gríska stjómin náðaði þá og
leyfði þeim að fai'a heirn. 10—
13 þúsund Grikkir seni flýðu
land í borgarastyrjöldinni og
eftir hana fengu háeli í pólsku
Slesíu. Um 2000 háfa sótt um
heimfararleyfi, síðan er grískt
sendiráð tók til starfa í Varsjá
fyrir skömmu. Enginn hefur
fengið heimfararleyfi enn. —
Ekki voru allir kommúnistar í
ílokki útlaganna. Kommúnistar
fluttu sumir konur með nauð-
ugar og kommúnjstar sendu
margt barna til kommúnistísku
landanr.a.
rætt um skrif enskra biaða um
kynferðisvandamáiin í Syíþjóð,
geta auðvitað ekki á sér setið
að vekja athygii á þvi, að í tclu-
biaði því af Woman’s Sunday
Mirror, sem birtir grein ungfx-ú
T ruidreth, eru alis 35 greinar urii
ýmis eíni, en þar af eru 16 grein-
anna um kynferðis- eða ástamál.
Áhugann vantar svo sem ekki
hjá hinum hnéyksluðu Bretum!
(skv. Dagens Nyheter, Stokk-
hólmi).
íHMENNINGS > ♦
ki.
Árdcgsháflæði
8.13.
Ljósatíml
bifreiða og annarra ökutækja
ðí lögsagnarumdæmi Reykja-
*víkur verður kl. 18.30—6.50.
Naettnrvörður
er í Reykjavíkúr apóteki. —
Simi 1760. — Þá eru- Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
<opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
3>ess er Holtsapótek opið alla
fflunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —-
Vesturbæjar apótek er opið til
'kl. 8 daglega, nema á iaugar-
dögum, þá til klukkan 4, Það er
-einnig opið klukkan 1—4 á
sunnudögum. — Garðs apó-
■tek er opið daglega frá kL 9-20,
«ema & laugardögum, þ& frá
M. ö-r—16 og á sunnudögum frá
tí. 13—18. — Sími 82006.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
IIpilsuvprnriarctöAinni pt oo-
in allan sólarhringinn. Lækna-
TÖrður L. R. (lyrir vitjamrl er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
laefir síma 1166.
Slökkvistöðia
hefir síma 1100.
i
Laadsbókasafnlð
er opið alla virks. daga frá
kl. 10—12. 13—19 . og 20—22,
nema laugardaga, bá frá kL
10—12 og 13—ÍS.
Bæj ixbókasaf ai3
er opíð sem hér segir: Lasstof-
ari allá vlrka daga kL Í0—12
og 1—10; laugardaga kL 10—
12 og l—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
oHa virkn daga kl. 2—10: laug-
: ardaga kL 2—7 og sunnudaga
ki. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla.
götu 16 er opið alla virka daga,
nema Laugardaga, bá kl. 6—7.
Útibúið, Efstasundi 28„ opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5%—7%.
Tæknibókasafnið
f Iðnskólahúsinu er opið f.rí
kL 1—S e. h. alla virka daga
nema laurardaga.
Þjóðminjasafnfð
er cpið á þriðjudégum, f'immtu-
dagum og iaúgardögum kL 1—
8 e. h. og á sunnudöguxa kL 1—
4 e. h.
LLstasafa
Eincrs Jónssor.ar es lokíð um
óálcveCinn tíma.
K. F. U. M.
Biblfuiestur: Lúk.: 17 20—37.
Vakið.
Afmælishappdrætti
Kvnréttmdafélags íslands.
Þessara vinninga hefir ekki
verið vitjað: Nr. 249, 668, 806,
575, 420, og 752. Vinninganna
má vitja í skrifstofu félagsins,
Skálholtsstíg 7 sem er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga íd. 4—6.
í íal í grí mskirk j a:
Föstuguðsþjónusta í kvöld
}zí: 8.30. Síra Sigurjón Árnason.
Laugamcskirkja:
Föstuguðsbjónusta í kvöld
kl. 8,30; Síra -Gaðar Svavarsson. ■
Hamp - gólfteppi
margar stærðir.
Gaagadreglar
Hampdreglar
90 cm.
Ullardreglar
90 cm.
Goblindregiar
65 og 90 cm,
Teppafílt
130 cm. (svamp-
gúmmí)
Hollenzku
Gangatlregiarnír
í mörgum stærðum
og fallegum litum.
Teppa- og
dregladeildin.
Vesturgöiu 1,
Bifreiðakertin erú sjálfhreinsandi og endast margfalt á við
venjuleg keni. Ódýrustu kertin miðað við endingu og
benzínsparr, :ið.
s
^RSLL, Húsi Sameinaia
Sfmi 6439