Vísir - 20.03.1957, Page 3

Vísir - 20.03.1957, Page 3
Miðvikudaginn 20. marz 1957 'Vísn? * tJR HEIMI ÍÞRÓTTAMA Handknatilciksniótið: Frarn og Í.R. keppa ti) úrslita í 2. flokki. Aftureiding sigraði i.R. og K.R. Víking. Á íimmtiidaginn fóru fram Birgir, en i liði Fram au'r mark- tveir leikir i mfl. karia og á sunnudag aðrir tveir. Á fimmtu- daginn áttust við Fram og F. H. annarsvegar og Ármann Aftur- elding liinsvegar. Fyrri leikur- inn var mjög spennandi og vel leikinn, satt að segja mun betri en búizt var við. Var það fyrst og fremst fyrir að þakka frammistöðu Framliðsins, sem undanfarna leiki hefur leikið betur og betur og er nú, öllum á óvart orðið eitt sterkasta liðið í mótinu. En því miður kemur þessi uppgangur þeiiTa nokkuð seint, þar sem þeir hafa þegar tapað þrem leikjum í mótinu og þar með öllum sigurmögu- leikum. Það eykur enn á írammistöðu þeirra í þessum leik, að þeir léku tveim færri en Hafnfirðingai* þ.e. höfðu enga hvildarmenn, sem er hverju liði nauðsynlegt, sérstaklega i hörku leik sem þessum. Sýnilegt var að Haínfirðingar voru ekki öruggir með sigur, er leikurinn hóíst. Þeir byrjuðu mun hraðar en í fyrri leikjum sínum á mótinu og hugðust sýnilega brjóta með því úthald mótherjanna. Það tókst að vísu, en ekki fjtr en á síðustu mín- útunum. Allt fram að því höfðu Framarar fullt eins mikil tök á ieiknum og var vamarleikur þeirra sérlega góður. Þar bar hæst markvörðurinn, Gunnar Gunnarsson, sem að mínu áliti er tvímælalaust beztur um þess- ar mundir. F. H. tók þegar for- ystuna og höfðu oftast tvö eða þrjú mörk yfir, þar til er líða tók á leikinn. í hálfleik stóð 10-7 og var almennt ekki búizt við, að Fram mundi lengi fá að halda svo litlu bili, en þeir tryggðu áfrajmhaldandi spenning með 10-9. Hafnfirðingar juku nú bilið og er einum Framara haíði verið visað af leikvelli fyrir brot, komust sex mörk yfir. Leikur- inn endaði 23-lS og held ég, að það séu frekar Hafnfirðingar sem mega vera ánægðir með þau úrslit. Beztir í liði F. H. voru þeir Ragnar, Elnar og varðarins þeir Karl, H,,mar og Ágúst. Leikur Armann og Aftureld- ingar var frá upphafi þunglama- legur og illa leikinn á bflða bóga. Sérstakiega voru varnit liðanna lausar og illa staðsettar. Þurftu sóknarmenn litla hæfni til að leika í gegn og skora, enda mót- aðist leikurinn eftir því, hann var sviplaus og hugmyndasnauð- ur. Ármanni til vorkunnar má finna, að þá vantaði sijm fasta markyörð og lék í hans stað æfingalaus maður, sem löngu er hættur keppnL En samt sem áður virtist liðið nokkuð mis- tækt og hefur átt betri leiki í þessu móti og það gegn sterkari liðum. Leikur. Aftui-eldingar er mjög þungur og silalegur og hafa þeir bersýniiega ekki æft mikiö. Eru sendingar þeirra oft fálmkennd- ar og staðsetningar ruglings- legar og jafnvel klaufategar. Tveir rnenn eru þó i liðinu, sem hafa skemmtilegt auga til að skapa góð tækiíæri og tekst oít ágætiega upp, en það eru þeir se-~ félögin eru bæði mjög góð oíí létt leikandi. 1 siðasta Rc^ítjavíkurmóti skildu þau jö.f“. 12 : 12 eftir sérlega spenn- and! leik. Án efa verður næsti lei,",r ekki síðri enda stærri tittl í húfi. Á sunnudag fór fyrst fr'****- leikur í 3. flokki milli F. H. og Þróttar og sigruðu þeir fyrr ne'-'iu 19 : 13. Lið Þróttar var hált ,,labbakútalegt“ svo ekki sé sagt. Fyrri hálfleikinn léku þeir naktir að ofan og einn þet*2-a meira að segja í spai’ibux- unum. Svona „holning" er einu fé*»?i ekki til mikills sóma. Oft heiur mátt finna að búningum leikmanna, en þetta er það aum- asta, sem ég hefi séð. í meistaraflokki lék K. R. við Víking. Var fyrirfram vitað að 3. Fram. leikurinn yrði mjög ójafn. j 4. Valur Fyrstu mínúturnar voru þó Sem sagt 23 : 20 og voru þeir vel að sigrinum komnir, sem færir þeim fyrstu stigin i þessu móti. Hér á eftir fer tafla yfir stöð- 'í ; M' una í meistaraflokki, ef stöðu skal kalla, því þrátt fyrir þá staðreynd, að mótið sé nú rúm- mB' ^5 -rmm lega hálfnað, er engin hrein fe«§Bí & Æm&. lína fengin. Á meðan sum lið- anna hafa lokið nær öllum leikj- um sínum, eiga önnur flesta JÍé;á, eftir. Áður hef ég minnst á »|lll 4 þessa óiieppilegu niðurröðun, en iplll í'iis;; á töflunni kemur hún greinilega jpPlijll. ; JpÉ í ljos. K o r m á k r. * “ I >r. ''jl jjjjj L. U. J. T. Mörk. St. $8K 1 jjBI ./• 1 1. F. H 5 5 0 0 134:86 10 ! 5. I. R. 6 3 0 3 137:123 3 2 0 1 69:47 3 2 0 1 jafnar eins og svo oft áður, en 6. Ármann.. 4 2 0 2 ekki leið langt, þar til K. R. réð lögum og lofum þeir fengu að gera Sem þéim sýndist. Var lítið að „burstinu" gaman og minna markvert, en leikurinn endaði 36 :13. Aftur á móti var næsti leikur markverður mjög. Þar áttust við í. R. og Afturelding. Flest- um, ef ekki öllum, á óvart sigraði Aftui’elding eftir að haía haft yfirhöndina allan leikinn. 1. R„ sem margir álitu að kæmi til greina í úrslitaoirustu móts- ins, brást þarna gjörsamlega og átti vægt sagt lélegan og ris- 74:58 96:99 7. Aftureld. .5 1 0 4 103:128 S. Víking. ..6 1 0 5 91:178 9. Þi’öttur ..4 0 0 4 59:87 Staðan i meistaraflokki. kvenna er nú þessi. L. U. J. T. Mörk. St. 1. Þi’óttur .... 2 1 1 0 24:10 3 Daninn Kurt Niels U. S. A. meisiari í tennis. Danski tennis- tncLstarinn Kurt Niclsen vami nýlega það afrek að verða Bandaríkjameistari í tennis. í úrslitunum sigraði hann Herb Flain með: 4-6, 6-1, 6-4. Helgi Jónsson og Tómas Lárus- son Reynir Hálídánarson ræður tlá6an leik' 1 vöm voru Þeir oft sennilega vfir föstustu skotum sem áhorfendur, eins og þeim allra í þessu móti, en þau eru of tilbreytlngalaus, hvert öðru líkt, þannig að góð vöm fær auðveldlega stöðvað þau í tíma. Árrnann vann leikinn 27 : 26 og mega teljast heppnir, þar sem Aftui'elding hafði fimm mörk yfir. er skammt var til leiksloka. K o r m á k r. Á laugardag og sunnudag hélt mótið áfram og er nú rúmlega hálfnað. A laugardaginn fóru leikar þannig: 2. íl. kv. K. R. -— Ái-mann B 6-0 Mfl. — Þróttur — F. H. 18-4 2. fl. karla Fram — Valur 13-8 rA — V7íking. — Árm. 15-10 1. fl. — K. R. —Þróttur 20-12 í 2. fl. karla er keppt i tveim riðlum og sigraði Fram i öðrum, en í. R. í hinum. Keppa þessi félög því til úrslita og vei’ður kæmi ekki við þótt andstæðing- amir mynduðu sig til að skjóta, sem þeir og gerðu og skoruðu mörg ódýr mörk. Ekki var sókn- arleikurinn berti. Tílgangslaust hringl fram og aftur fyrir fram- an vörn mótherjanna (sem á meðan gátu staðiö og horft á), cn lítið sem ekkert gert af þvi að draga vömina sundur og skapa tækifæri. Má merkilegt teljast, að liðið skuli vera svona iélegt, því allflestir eru einstakl- ingamir reyndir og liðtækir leik- menn. Að vísu vantaði þá einn sterkasta manninn, en það er engin afsökun. Frammistaða Aftureldingar er heldur engin afsökun. Hún var hvorki betri né verri en í fyrri leikjum þeirra, að undan- skildum markverðinum, sem nú átti góðan leik. Sket þeirra fengu nú flest að hafna í net- inu, tólí í fyrri hálfleik (12 :10) 2. Fram . 3. K. R. . 4. Ármann 5. F. H. . 2110 12:10 1 1 0 0 22:4 2 10 1 18:11 3003 13:55 Undanráskeppniii. Raeal, spönsku meistararnir og Evrópumeistararnir frá í fyrra sigruðu Frakklandsmeist- arana Nice með 3:2 nýlega. Var þetta síðari leikir liðanna í undankeppninni um Evrópu- bikarinn og hefur Real nú Liindúnablöðin birta frcgnir sigrað samanlagt 6:2 og lenda um að brezki fluglieriim nú í undanúrslitum á móti ætli að láta sniíða orrustu- Manch. United. flugvélar al' P-l-jfírð fyrir Blaðinu er enn ókunnugt um 100 milljónír punda. Flugvól- hin tvö liðin í undanúrslitum. ar af þessári gerð ná 1600 en sennilegt ér talið 'að það km. á klst. og ern notaðar íj verði júðóslavensku meistararn „frenvstu víglínú" gegn ir „Rauða stjarnan“ og ítölsku spren gj nllu gvélum. meistárarnir. Saga heimsmetanna. — 400 metra hlaup. Tími. Nafn. Land. Sett. Staður. 48.2 sek. C. D. Reidhath U. S. A. 13. 7. 1912 Stokkhólmi. 47.4 — J. E. Meredith U. S. A. 27. 5. 1916 Cambridge, M. 47.0 — E. Speneer U.S. A. 12. 5. 1928 Palo Alto, Cal. 46.2 — W. A. Carr U.S. A. 5. 8. 1932 Los Angeles. 46.1 — A. Williams U. S. A. 19. 6. 1936 Cliicago. 46.0 — R. Harbig Þýzkal. 12. 8. 1939 Frankfurt. 46.0 — G. Klemmei’ U.S. A. 29. 6. 1941 Philadelphia. 45.9 — H. H. McKenley Jamaika 2. 7. 1948 Mihvaukee, US. 45.8 — V. G. Rhoden Jamaika 22. 8. 1950 Eskiltuna. 45.4 — L. Jones U. S. A. 18. 3. 1953 Mexico City. 45.2 — L. Jones U. S. A. 30. 6. 1956 Los Angeles. Stefán J. Loðmfjörft : Sýn Sigurðar á SævarenJa. Liggur götutroðningur skáhallt, en í ótal krókum. inn og niður að fyrsta botninum, og var það nokkur spölur. Við Sigurður settumat niður rétt fyrir neðan efstu brekkubrúnina, á dálitl- t*n gilbarmi. Sigurður losaði’af sér töskuna og sagði að það væri bezt, að við nörtuðum í okkur bitann, sem eftir væri af nestinu. Það tæki því ekki, að uera að burðast með það heim. ! Við lágum upp við olnboga þver á móti öðrum á lítilli gras- to á gilbarmi, og tíndum í okk- ur það_ sem eftir var af matn- um. Veðrið var gott, stilli logn, og fjörðurinn lá spegilsléttur fyrir neðan okkur. Allt í einu rís Sigurð-ur upp á fjóra íætur, horfir allt í kringum sig og segir hálfhátt eins og við sjálfan sig: Svona var veður og sjór þeg- ar eg sá sýnina forðum, það var bara meira svell og harð- fenni. Sigurður horfir enn í kring- um sig og íautar — og alveg á sama tíma. Nú var forvitni mín vakin, og segi: Nú, hvað sástu þá? Sigurður hallaði sér á hliðina, þegir við. en segir svo: Jú, það er nú fjöldi — fjöldi ára síðan, en eg man það ,'ins og það hefði skeð í gær. Jæja, segi eg, hvað sástu? Vertu ekki að þessu, segðum mér hvað - það var. Sigurður lýtur á mig og brosir. Jæja þá, það er bezt að eg gjöri það. Eg hef reynd'H’ engurn sagt það nema Firmi bróður, en hann hló að mér, nú er eg viss um að hann er búinn að gleyma því og er það gott. Sigurður segir frá. Það v * á líkum tíma og núna, sams* gangfæri, heldur meira svell, t. d. hérna í brekk- unum. Faðir minn þurfti að koma bréfi á Seyðisfjörð til sýslumannsins, sem hét Bö- ving, hann var danskur. Hann átti heima í húsi s em stóð á flötinni fyrir utan Vestdalsána á Vestdalseyrinni og eins og þú veist stendur það enn. Pabbi hafði þá engan vinnu- mann, bara okkur strákana. Eg var þá liðlega fermdur. Hann stakk því upp á því að eg færi með bréfið. Móðir mín var því mótfallin, en það varð samt úr að eg var dubbaður upp og eg lagði á stað í þetta ferðalag. Þétta var í fyrsta sinn að eg hafði farið einn yfir Hjálmar- dalsheiði, með öðrum hafði eg farið þessa leið 2—3svar sinn- um áður og var því viss með að ratá í björtu veðri. Mér gekk líka ágætlega, og var kominn hingað, á þennai sama blett og við erum nú á, un_. líkt leyti dags og nú er. Eins og eg sagði þér, var töluvert svellað, og því hált inn og niðu brekkurnar Eg hafði með mér broddklórur, og settist þv: hérna nifSur til að binda þær á mig. Þegar eg er búin að þvi. verður mér litið niður á fjörð inn, se eg þá einhvern strók sem stóð á að gizka 3—4 álnir upp úr sjónum,- að sverleika r við ; þrjá menn fullorðn-a bundna saman. Haus sýndis 1 mér á þessif því eg sá að efsti jhlliti þess snerist í ýmsar átti: jeins og það væri að skima i kringum sig. Þarabrúskur eða

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.