Vísir - 20.03.1957, Side 4
4
VÍSIR
Miðvikudaginn 20. rriarz 195?
í Vísi 4. þ. m. kom fram í(
þýddri grein spurning um hvers
vegna Rússland væri jafn vold-
ugt og sterkt eins og það er. j
Þeirri spurningu syaraðij
greinin og komst að þeirri,
niðurstöðu, að fátaskt lýðsins(
væri styrkur ríkisins. Gæti^
borgað sig fyrir þá, sem ekki
lásu eða illa muna, að lesa
greinarkornið aftur og sjá orða-
lag þeirra óbreytt.
Mig og alla aðra má það aðj
vísu rniklu skipta. hvernig líð- (
ur og vinnst i öðrum löndum en
meira varðar okkur öll eigin
ríki en hvert hinna og það því
frekar, sem hér kynni að finn-
ast meira af göllum og hættu.
Eg spyr því um annað í
trausti þess. að Vísir viti rétt
um Rússland, það sem hann
segir um það. Eg spyr: „Hvers
vegna er íslenzka ríkið jafn
áhrifalaust og gegnsjúkt og það
er? — Og eg beiti uppsetningu
Vísis við útreikninginn og fæ
út Vanmáttur íslenzka ríkisins
og aliar pólitískar innantökur
þess eiga sér orsök í of miklu
ríkidæmi þegnanna.
Þetta eru nú skrýtnar niður-
stöður og öfugmælalegar en
velta má þessu fyrir sér eink-
um þeirri, sem okkur varðar
meira. Vil eg þá benda á atriði,
hafði i sér eðli til að geta eitt-
hvað. Sveitii' eru til með svo
erfiða fénaðarferð að mér hef-
ir aldrei skilizt, að þar gæti
hestur enzt út heila smala-
memisku þótt bæði hafi ,eg s,éð
og reynt, að það gerðu þeir og
það i langar ævir. Hugsaniegí
er, að hörð kjör skapi duglega
menn með seigt þrek og fasían
vilja til framgangs sinna mála
eins og Öræfi óbilandi hesta.
Það væri gaman að bera
saman afurðir lands og þjóðar
nú og fyrir tveimur til þremur
ættliðum, finna hve mörgum
fiskaskippundum meira berst
á land nú en þá, hve miklu
fleiri fóðureiningar heyjast og
sjá hve miklu meira af hinum
eiginlegu stofnverðmætum
kenuu' á mann nú en á meðan
ókvennaskólagengnar ömmur
lúxus og íburður sé nauðsyn
eða þrifnaour í nokkrum skiln-
ingi.
Þess eru mörg dæmi, að fá-
tækir menn hafa fórnað sér
fyrir málefni ríkja og þjóða. Eg
nefni það, sem okkar þjóð
mætti vera kunnast.
Jón Sigurðsson var stúdent
nefndur suður í Kaupmanna-
höfn. Hann taldist að vísu eig-
andi nokkurra jarðarhundraða
uppi á íslandi, en hann þurfti
að kaupa svo mjög verkfæri til
starfs síns — bækur og handrit
— að hann hafði að lokum ekki
nóg til að lifa af og varð að veð-
setja bæði orfið og skófluna,
bátinn og bryggjuna_ til að geta
staðíð í stundarskilum, "það er
að segja, hann varð að taka lán
út á bóka- og handritasafn
í sitt.
Hugleiðingar um
skrifstofu þótt vel megi vera,
að einhverjir hinna síðartöldu
hafi arðvænlegri höfuð á háls-
inum. En það ætti þá ekki að
vera ofverkið þeirra sem slíka
hafa kollana að skilja það, að
þeim rnuni sjálfum engin ham-
ingja í sömu kjörum og Lax-
ness lýsir hjá Búa Árland, en
þann heimilisbrag eða í þá átt-
ina mun vera hægt að finna
víðar en skyldi. Þeir ættu því
að þola sér við þótt meira færi
til þjóðarbúsins en minna í
spillandi óhóf heima hjá þeim
sjálfum, alh’a helzt meðan land'
ið er ekki hálfnumið og bæirn-
ir varla hálfbyggðir af nýleg-
um, hollum húsum.
Annars er hér að verða vand-
ræði -— ekki að auði, því alls
staðar skortir fé þegar á á að
herða -— heldur að trú naanna
á það, að þeir séu réttbornir til
að láta eins og þeir séu ríkir.
Bjargræðistími bænda er
hálfeyðilagður af skemmti-
ferðafólki, sem sezt upp þar og
þar þegar mest er að gera í
krafti frændsemi, sem aldrei
er rækt aðra tíma.
Sumir þessara gesta borga
fyrir sig með ánægjunni sem
er að komu þeirra, aðrir létta
undir við þurk og hirðingu
heys eða með reiknuðum pen-
ingum, svo eitíhvað sé nefnt.
Enn einn straumurinn fer eins
og sá bölvaður arkar krummi,
sem þeir eru.
En enginn borgar því hún,
vefður aldrei fullu verði gold-
in_ áníðslan á þreyttri húsmóð-
ur, sem setið hefir inni frá
slætti til sláttar yfir börnum
og búverkum og fær svo ekki
sólina að sjá að sumrinu fyrir
16 sumargestum í einu og einni
bylgjunni að þegar önnur
streymir frá á meðan nokkur
borgarbúi á óeytt sumarfrí.
Hvað á maðurinn við, veit
hann það sjálfur? kann að
verða spurt.
Já, eg held eg viti það. Eg á
við að eg fellst á það með Vísi,
að fátækt lýðsins í Ráðstjórnar-
unum geri ríkisheildina þar
sterka út á við — hættulega,
kynni einhver að segja. Og eg
vil segja, að mannalæti okkai’
íslendinga og bruðl: forseta-
ferðir, þjóðhöfðingjaheimboð,
svo fleira sé nefnt en búið er,
séu að drekkja okkur í skuld-
um og allri ógæfu. Og þetta er
lausnin á líkingunni eftir min-
um reikningi.
Sig. Jónsson,
frá Brún,
IVfaður sendur ■ frakt!
Óvenjuiegt atvik í Engíandi.
Maður nokkur koni inn á járn-
braiítai'stöðina í Chebnsford í
Essex í Englandi fyrir skömniu
ósUaði eftir því að hann yrði
Chinnery lagði nú af stað meG
gripinn. Hann leit svo á, að ekki
væri nauðsynlegt að fara með
sem mér virðist beint skera í
augun, en það er hve illa hér
helzt auður í ættum. Erlendis
þekki eg ekki til, en allir vita
þó, að þar hafa haldizt kyn-
slóð eftir kynslóð völd og virð-
ing með auði t. d. í framætt
margra brezkra stjórnmála-
manna. Hér á landi voru Er-
lendungar um skéið en stutt,
Langsætt og fleiri, en heldur
ekki lengi. Sjálfur mun eg vera
afkomandi Lofts ,ríka sem átti
80 jarðir og reið með flokk
manná milli frillunnar og eigin-
konunnar. Nú er þeim ættbálki
þannig komið, að' varla hefir
nokkur okkar frænda efni á að
fara með vænan bíl vina sinna
í skemmtiferð, ef einn skyldi
bera kostnaðinn, að maður ekki
tali um getuna til að standa
straum af tveimur eða fleiri
konum með öllu sem þeim
fylgir og fylgja ber, eða þá
hina andlegu burðina, að yrkja
vandkveðin Ijóð um allt þetta
eða eitthvað af því. Og mér
dettur í hug. að þ'essi hrörnun
sé ekki eolileg heldur ávanin
og kenni því um með síðustu
ættliðina, að ,nú er ekki eins
hrópandi nauðsyn að beita sér
og láta sér verða eitthvað úr
afli sínu og hæfileikum og áð-
ur var. Því þótt Loftur ríki
væri borinn til auðs og gæti
haft í sig .og á án eigin fyrir-
hafnar, gat umhverfi og aldar-
háttur hafa skapað honum
spora á sjálfan sig fyrst hami
okkar skönrmtuðu heiltenntu
fólki meira og minna sand-
orpinn hai'ðfiskimi. Á því, sem
þá var og þaðan af verra ólst
upp fólkið, sem gat af sér og
ól upp kynslóðina, er brúaði
svo til hverja sprænu hringínn
í kringum landið allt og gerði
öll þau hafnarmannvirki, sem,
komin eru, safnaði í eða skjal-
aði út allan þann flota ha£-
færra skipa, sem til er og ætlar
sér að hafa það af, þótt riiargt
verði í skuld, að byggja það,
sem haldið er varanlegar bygg-
ingar yfir sig og sína, auk þess
að rafvæða 103.000 km3 stórt,
land.
En ef það á að takast kynni
þó að vera réttara fyrir riku-
Lofta nútímans, að spara sér
ferðirnar til hjákonunnar cg
vinna heldur heima með allt
sitt lið hverja færa stund.
Það liggur í augum uppi, að
skipastólþ búvélar. vitar, veg-
ir og hafnarbætur, túnaukar,
rafvæðing og tæknimenntuú
eru nauðsynleg, því nauð'syn-
legri, sem þjóðinni fjölgar
meira. Hitt er aftur lýginni
líkt ,sé það ekki lýgin sjálf, að
En hann hætti ekki að vinna
þjóð sinni allt urn það; fátaék-
ura. gömlum, heilsubiluðum ogj
afkomendalausum féll honum
ekki verk úr hendi fyrr en
dauðinn bannaði, enda mun það
vera regla jafn skýlaus og viss
og nokkur önnur, að auður,ein-
staklinga er ekki meiri trygging
fyrir nýtum borgurum, en sú
fátækþ sem þó leyfir heiisu og
starfsgetu.
Fjármagn þarf til fram-
kvæmda, ef störf skal vinna,
en eg ætla það ósannað, að það
þurfi að vera einstaklings auð-
ur fremur en samlagsfé margra
og smárra eigenda, eða þjóðar-
fé óskipt. Að minnsta kosti hef-
ir sírninn góðar fjárhagsástæð-
ur, en Glersteypan hafði öllu
lakari afkomu.
Op má heyra um ósvífnar á-
lögur til ríkis og sveitar eða
bæjar og er það vorkunn um'
þá sem taka verða bitann frá
svöngu barni til að breyta í
verð í gjöldin og eins þótt slit-
inn erfiðismaður vilji hafa
jafn mikið til konu sinnar og
barna að öllu slíku goldnu, eins
og upp strokinn stólbúi inni í
sendur sem ílutningiir — í fragt
— til Wandswortli hjá Eondon,
og er þotta. um 50 km. löng leið.
Afgreiðslumaðurinn spurði um
nafn mannsins — hann hét Jon-
athan Routh -— og sló því næst
upp í reglugerðinni. Býflugur og
aðrar flugur mátti senda, ef vel
og tryggilega var búið um þær.
Ýmis skonar skepnur og stór-
gripi mátti senda, ef settur var
á þær múll og var þá ekki nauð-
synlegt að búa um þær í umbúð-
um.
Áfgreiöslumaðurinn leit því
svo á, að hann gæti ekki neitað
manninum um flutninginn og
yrði hann að lita á þetta sem
stórgripaflutning, en með tilliti
þess, að þetta væri ekki hættu-
legur gripur, væri ekki nauð-
synlegt að setja múl á hann.
Það táldist svo til, að flutnings-
gjuldið væri tvö sterlingspund
og var nú Chinnery járnbrautar-
starfsmanni falið að afgrciða
’málrð. Chinnery bjó nú út fylgi-
bréf og límdi á það frímerki að
upphæð tvö sterlingspund. Á
fylgibréfið var skráð nafn mót-
takanda eins og vera ber.
inn og leiddi hann inn í ganginn.
á 3ja-ílokks vagni. Þar lét hann
gripinn setjast og settist á bekk
á móti honum, því reglugerðin
kveður svo á um, að slíkur flutn-
ingur skuli vera undir eftirlití,
enda á ábyrgð járnbrautarfélags-
ins. Þegar komið var á áfanga-
stað, var komið að kvöldi; kveið
starfsmaðurinn mest íyrir því að
móttakandinn væri ekki heima,
en það hefði þýtt, að-hann þyrfti
að fara með flutninginn aftur á
járnbrautarstöðina og sitja þar
yfir honum til morguns.
Þetta fór nú samt allt ýei.
Móttakandinn var heima og
skrifaði undir móttökuviður-
kenninguna athugasemdalaust.
enda var sendingin í óaðfinnan-
legu ástandi, eftir þvi sem bezt
varð séð,
Starfsmanninum rék hugui’ á
að vita, hvers vegna Routh hefði
kosið að ferðast á þennan hátt
og spurði hann að þvi. „Jú“,
sagði Routii, „mér leiðist ógur-
lega að ferðast einn.“
_____♦_______
þang virtist mér efst, Einhverj-
ir stubbar sýndust mér lafa
uiður með hvorri hlið, og sá
eg vel að þeir voru á hreyfingu,
og af því lognið var svo mikið,
sá eg svo vel gárana út frá
þeim. Þetta var dálítið misliátt
upp úr sjónum. Amiað slagið
lækkaði það en hækkaði svo
aftur, en aldrei varð það hærra
en 3—4 álnir fyrir ofan sjó, en
alltaf var það á sífelldu iði að
ofan og eins þessir stubbar sem
mér sýndúst lafa niður með hlið
unum, en aldrei lyfti það þeim
upp úr sjónum, bara guttlaði;
þeim hæg fram og aftur en
ekkert haggaðist það sjálft úr
stað.
Eg skal viðurkenna það, að
eg varð lafhræddur, en þó ekki
svo, áð eg virti þetta fyrir inér
eins vel og eg gat. Eg segi það
eins og var að eg varð hræddur.
Hef aldrei hugrakkur verjð. Eg
skreiddist hérna niður í gilið,
eg þorði ekki að fara inn og
niður brekkurnar. Já, eg skreið
niðu í gilið og klöngraðist alveg
uppundir kletta og hélt svo inn
með þeim. Eg var af og til að
gefa því auga og sá, að það
hagaði sér alltaf eins og ekk-
ert færðist það úr stað.
Þegar eg var kominn inn á
móts við bæinn þarna, stansaði
eg. Sá eg þetta mjög glöggt
enn. Eftir að eg hafoi horft á
það litla stund þaðan sem eg
var, þá var eins og það hækk-
aði í sjónum, steypti sér svo á-
fam á kaf og hvarf, og sá eg
boðaföllin út frá því um leið
og það hvarf, hvað sem það
hefur vérið.
Sigurður stóð upp og sagði að^
það væri bezt að halda áfram
og gerðum við það. En Sig-1
urður sagði: Eg hef engum
sagt frá þessu nema þér og
Finni bi’óður mínum. Hann
bara hló að rnér og sagSi, að
þetta hefði bara verið horn á
háhyrningi, og eins munt þú
gjöra, en það var ekkert líkt
því. hvað sem það hefur verið.
En þess vil eg biðja þig að
hafa ekki orð á þessu. Eg vil
ekki að fólk hlæi að því eða
segi mig bara ljúga þessu upp.
Eg sagði að mér dytti ekki í
hug að hann segði þetta ósatt,
og lofaði honum að þegja. En
sama kvöldið þegar eg var
kominn heim skrifaði eg þetta
niður á blað, og hefur það
þvælst í blaðarusli mínu fram
til þessa, en er nú örðið svo lé-
legt áð það er ekki meðfæri-
legt, Eg gat þó áttað mig á aðal-
atriðum og sé það að eg hefi
skrifað það 5. desember 1892.
Nú er þessum þætti að verða
lokið. En alltaf geymi eg hlýj-
ar minningar til Sævarenda-
heimilisins, til gömlu hjónanna,
Einars og Sigríðar, ásamt þeim
sonum þeirra, Sigurði og Finni.
— En ömurlegt er að frétta
það hjá öllum sem til þekkja,
að Loðmundarfjörður, sú litla,
fagra, glaðværa en athafnasama
sveit skuli vera .komin í þá
■rúst sem hann Loðrn undar fj örð -
ur rís aldrei upp úr aftur.
Skrifað
á síðasta vétrardtag 1955.
Steíán 3, Loðmfjörð.