Vísir


Vísir - 20.03.1957, Qupperneq 6

Vísir - 20.03.1957, Qupperneq 6
VÍSIR Miðvikudaginn, 2.0. marz 1957 WISSR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Atgrelðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ1. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan hJ. Danir skili íslendingum handritunum. Yinsamleg rö«l<E x dönsku hlaði. Trúin á skriffinnskuna. Hér er nú allt að færast í sama horf og var 1947—49 þegar Aiþýðuflokkurinn hafði stjórnarforustuna og þjóðin var að drukkna í skriffinnsku og haftaráðstöf- unum. Eftir því sem kaupsýslumenn hafa skýrt blaðinu frá, verða nú allir innflytjendur að senda verðlagsstjóra eftirrit af hverjum einasta reikn- ingi, sem þeir gefa út á degi hverjum. Skipta reikn- ingar þessir vafalaust hér í Reykjavík mörgúm þúsund- um á dag. Þessi aðferð vár einnig höfð 1949 þegar öllu átti að bjarga með skriffinnskunni, skömmtuninni og eftirlitinu. Þessi reikningsafrit hlóð- ust svo upp hjá verðlags- stjóra og engum kóm tií hugar að virða þau violits, enda hefði þurft mikirin mannafla til þess að hafa éftirlit með því hvort allar vörur í bænum væru seldar á því Vérði sem verðlags- oftirlitið hafði ákveðið. En til þess vorú reikningárriir heimtaðir. Óhætt er víst að segja, að svona yfirskipulagning þekkist ekki í neinu landi nema kommúnistaríkjunum, þar sem einstaklingarnir eru fjötraðir í brjáiaða skipu- lagningu, sem grefur undan lífsi^örum fólksins. Þeir menn sem viðskiptamálun- um stjórna hér á landi eru allra manna ófróðastir unr þessi mál. Þeir hafa ekkert lært af reynslu vestrænna þjóða síðasta áratuginn, enda hafa þeir allir sinnt öðrum störfum. ^ Þegar Vestur-Þjóðverjar ger- ast hræddir við verðbólgu, byrja þeir ekki á því að setja upp mikið bákn verð- lagseftirlits og innflutnings- hafta. Þeir auka innflutn- inginn á ney'zluvörum til þess að nóg framboð sé af þeirn í landinn og með því ætia þeir sér að tryggja sanngjarna álagningu og rétt verð. Engin þjóð í Evrópu hefur fjármál sin í eins góðu lagi og V.-Þjóðverjar. Hér er öðru vísi farið að. Hér eiga allir að sitja og standa eftir fyrirmæium þeirra, ( sem halda að úrelt og íávís-' leg skipulagning sé allra meina bót. Því meira sem skipulagt er, þvi lengra sem hið opinbera eftirlit þrýstir sér inn í daglegt líf fólks- j ins því meir fjarlægist eftir- litið tilgang sinn, að öðru leyti en því, að þjóðin eign-i ast fleiri og fieiri skrif- íinnsku-ómaga, sem verða eins og óþrif á þjóðarlík-| arcanum. Trúin á skriffinnskuna er hættuleg landi og lýð. Þeir sem haldnir eiu þeirri and- legu veiklun eru skaðlegir þjóðfélaginu, ef þeim er fengið vald í hendur. Þá framkvæma þeir trú sína í ofvæni og valda tjóni sem tekur langan tíma að bæta. Ekki við betra að búast. Þegar um þessi mál er rætt og menn benda á þær úreltu aðferðir sem hér eru notaðar í viðskiptamáiunum, er jafnan viðkvæðið, að ekki sé við betra að búast. Tveir menn frá kommúnistum ráða yfir viðskiptamálun- um. Flokkur þeirra er yfir- lýstur óvinur allra þeirra sem að þessum málum starfa. Annar af ráðherrum kommúnista er kennari að lífsstarfi. Hann ræður yfir verðlagsmálunum. Hinn ráð- herrann hefur eingöngu féngizt við togaraútgerð. Hann ræður yfir öðrum þátt- urii viðskiptamálanna. Engin ástæða er að leggja þessum mönnum það til lasts þótt þeir hafi ekki vit á við- skiptamálum. Þeir geta ver- ið nýtir menn í sínu lífs— staríi enda skal enginn dóm- ur lagður á það hér. Ýmsir mætir Danir koma nú fram og eru þess hvetjandi, að handritunum sé skilað í hendur Islendinga, og er þeirra meðal síra G. Sparring-Petersen, er skrifað hefur hVatningargrein í þessa áttf og var hún birt í Politiken í fyrra mánuði. Tilefnið er skeyti þar sem sagt er frá því, að lagt hafi verið til á Alþingi, að ríkis- stjórnin beri fram kröfur á ný um endurheimt handritanna. Höfundurinn telur óhýggi- legt að bera fram þessar kröf- ur nú — m. a. vegna þess að kosningar fara fram í Dan- mörku í vor, en vegna þess, að að því beri að stefna í Dan- mörku, að þeir sem ákvörðun- ina muni taka, geti athugað málið í ró og næði, en það beri að forðasþ að til hins sama komi og 1953_ er samkomulags- umleitanir milli ríkisstjórna fs- lands og Danmerkur um málið fóru út um þúfur. Þá víkur höfundur að því, að hjá þeim Dðnum, sem áhuga hafi fengið fyrir málinu, hafi fyrri umræður orðið til þess, að menn hafi sannfærst um, að Danmörk hafi lagalegan rétt til að halda handritunum, sem svo mjög sé um deilt, en um þetta atriði kveðst hann ekki vilja taka afstöðu. „Því að, er það í raun réttri mergurinn málsins?'* Um þetta atriði gæti Alþjóðadómstóllinn í Haag fellt úrskurð, ef til kæmi, sem væntanlega komi ekki til. í stað þess ættu Danir, af frjálsum vilja, að bjóða íslend- ingum öll þau handritanna, sem með sanngirni verður haldið fram að réttmætt sé, að þeir fái. Hvers vegna? Vegna þess, að ísland er snautt að menn- ingarlegum minnismcrkjum frá miðöldunum (sic), en Danir eigi minnismerkjafjöld frá fortíðinni: Rekur liöfundur þetta nokkru nánar og víkur að því_ sem getur að líta í Þjóðminjasafninu húsmuni og vopn og slíkt, fremur fátæklegt í augum útlendinga, en dýr- mætt íslendingum. Höfundur biður menn að gera sér grein fyrir því, að frá fomum tíma eigi fslendingar lítið nerna sitt mikilfenglega, fagra land, og því þá ekki að skila þeim aftur því, sem þeir þrái svo innilega — og gera það glöðuin huga? Þessi hand- rit_ sem aðeins 5—6 menn í Danmörku geti lesið og notað vísindalega, hafi verið ljós- mynduð (mikrofotograferet) að þvf er vitað sé, og ísland hafi að því er virðist nú eins góð skilyrði til þess að varðveita handritin og Danir. Höfundurinn telur að unnt sé að sigrast á öllum erfiðleik- um, einnig varðandi þau hand- rit, sem Danir hafi sérstakan áhuga fyrir, ef góður vilji sé fyrir hendi, en mikilvægast sé, að niður falli þras um lagaleg atriði og smámunasemi, — og málið komist á æðra viðræðu- stig þar sem hjartahlýja ræður. Svefntöflur hættulegar. Frá fréttaritara Vísis. StoKkliólmi í marz. Það munaði minnstu að svefntöflur yrðu t\reimur börn- rnn að bana hér í borg fyrir nokkrum dögum. Það sem varð íil bjargar í báðum tilfelkim að bömnum var komið í sjúkra- hús skönunu eftri að pillurnar höfðu verið teknar imi. Þriggja ára drengur hafði komist yíir svefntöfluiy sein voru sykurhúðaðar og var hann búinn að gleypa 100 töflur þeg- ar foreldi'arnir tóku eftir því og óku með hann í skyndi til sjúkrahúss. Læknunum tókst að bjarga lífi drengsins vegna þess hve skammt var síðan hann hafðá gleypt töflurnar. Svo var það tólf ára gömul stúlka, sem gerði tilraun til sjálfsmorðs. Móðir hennar hafði þann vana að taka inn svefn- töflur í stórum skömmtum og tók eitt sinn inn svo stóran skammt að hún virtist meðvit- undarlaust. Stúlkan hélt að móðir sín væri dáin og vildi ekki lifa lengur. Tók hún þá inn 40 töflur í einu. Þær rökn- uðú báðar váð_ hlið við hlið, í sjúkrastofu. En það er heldur ekki við því að búast að þau störf fari mönnum vel úr hendi, sem þeir eru ekki undirbúnir eða hæfir til að gegna. Þess vegna er ekki við betra að búast með framkvæmd verzlunarmálanna en raun hefur á orðið. Lítilmennska kommúnistanna við framkvæmd verðlags- j máJanna, hefur gengið svo' langt, að þeir hafa gert sig að athlægi. Almenningur skopast að tilburðum þeirra! i sambandi við verðlagning-1 una á einstökum vörum til I þess að ná sér niðri á kaup- J mönnum. En árangurinn er þegar farinn að koma í ljós. Menn treysta sér ekki að að dreifa vörunum fyrir þá álagningu sem leyfð er — ogj •yörurnar hverfa smám sam- an af markaðinum. Verður úrslitafelk handknatt- teiksmótsins frestað? Markvörður K.R. eftirsóttur. Nýlega hefur sunddeild Ar- ^ numns þegið boð mn að senda til Austur-Þýzkalands flokk til keppni í sundknattleik. Munu jæir taka þátt. í móti, sem fram fer í Berlín 20. til 22. næstn mánaðar. Þrátt fyrir stuttan frest var ákveðið að taka boðinu og æfir sundfólkið nú af kappi tvo tíma á degi hverjum, bæði á láði og legi, undir stjórn Einars Hjart- arsonar, sem bæði er þjálfari Ármanns og landsliðsins í sund- knattleik. En hvað kemur þettn hand- knattleiksmótinu við? JC, gvo er mál mc-ð vexti, að markvörður K R. í meistaraflokki er einnig markvörður Ármanns i sund- knattleik, en án hans gæti liðið ekki farið utan. Nú hittist svo ilia á, að leikur K. R. við F. H. í handknattleiksmótinu, sem sennilega sker úr um úrslit mótsins, fer fram á þeim tima, sem sundmennimir eru úti. Undir venjulegum kringum- stæðum kæmi ekki til greina að íresta leik, aðeins vegna þess, að einn mann vantar í lið, en eðlis málsins vegna og þegar tekið er tillit til þess að þama er um þýðingarmesta leik áris- ins að ræða, virðist ekki nema eðlilegt, að honum verði frestað. En um það hefur ekki verið tekin endanieg ákvörðun ennþá. Nú að undaníömu hafa verið harðindi í stórum landshlutum — og hafa landsvæði, sem ékki teljast neinar íannakistur, orðið liart úti. Þannig er það á Mýr- um vestur, sem kunnugt er. Þar er faimfergi meii’a en menn muna síðan snjóaveturinn 1920, en eins og kunnugt er af frétt- um eru það snjóplógamir, sem helzt hafa komið að notum, til þess að flytja fólkinu brýnustu nauðsynjar í samgönguerfiðléik- unum, til þess að flytja sjúkt fólk o. s. frv. eins er það á Snæ- fellsnesi og a. m. k. sunnan- verðum Dölum, og víðar. Allar skepnur á gjöf. Skepnur allar eru á gjöf á flestum bæjum og heíur það nú komið sér vel, að fyrri hluti vetrar var auð jörð og hross höfðu ágæta beit. En þótt siðast- liðið sumar væri gott til hey- fanga og menn væru vel birgir af heyjum i haust, gengur fljött á heyforðann, þegar allt fé er á gjöf og hross hafa ekki snöp lengur. Vetrarbeitin hefur löng- um verið drjúg viða. bæði sauð- fé og iirossum. — Vonandi er, að ekki verði neihsstaðar þá sorgarsögu að segja, að hi-oss falli á þessum vetri. Menn vona að slíkar sorgarsögur til- heyri liðnum tíma. Ef slík hætta væri á ferðum mundi allt \-erða gert sem unnt er til bjargar. rirelndýrumiin verður að bjarga. En látum ekki heldur þá sorg- arsögu gerast að hreindýrastofn- inn okkar selti í hel. Eins og getið var í blaðinu i gær er hreindýrastofninn i mikilli hættu, og vonandi daufheyrast menn ekki við hvatningarorð- um Sigurðar Magnússonar í þættinum „Um daginn og veg- inn“ í fyrrakvöid, um að leita til bess allra ráða að bjarga hreindýrunum. Blaðið getur fullyrt að Sigurður Magnússon og aðrir sem hvetja til raun- hæfra og skjótra aðgerða, hafa samúð og stuðning alls almenn- ings í þessu máli. Eins og bent var á hér í blaðinu í gær er ekki um það eitt að ræða, að bjarga hreindýrastofnínum, heldur líka hér um að ræða ..siálfsagða mannúð gagnvart hungruðum skepnum". BlessuS hreiniiýrin — Vísi barst í gær bréf írá Helga Valtýssyni rithöf,, scm oftar en einu sinni hefur skrifað um. hreindýrin í Vísi — og víðar. Hann segir: „Nú er hættan skollin á um blessuð hreindýrin okkar, sem ég hefi þrásinnis varað við undanfarin 10 ár, en aldrei verið sinnt. Fa^rði ég þó full og augljós rök fjTÍr því, hvernig fyrir svona hættu væri girt — og úr henni bætt, ef til kæmi. Önnur rödd. Aidraður maður, Vilhelm Jen- sen, hringdi til blaðsins i gær og spurðíst fyrir um hvað gert yrði hreindýrunum til bjargar. Hann kvaðst rilja taka þátt í samskotum, ef til þeirra yrði stofnað, og fleiri slikar raddir hafa heyrst. Kvað hann sér aldrei úr minni.iíða, er hann var drengur austur á Héraði ísa- og harðindaveturinn 1885 til 86, er hreindýrin féllu unnvörpum. Á inn pkkar svelti í hel. Eins og sumum bæjum var reynt að bjai’ga þeim, er þau leituðu heim til bæja og þeira \-ar gefið. Jen- sen sagði, að hanr. óttaðist að dýrin væru illa haldin, að gæta

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.