Vísir - 20.03.1957, Síða 7

Vísir - 20.03.1957, Síða 7
Miðvikudaginn 20. marz 1957 VÍSIR BRIDGEÞ ÁTTUR ♦ ♦ * visis 4» Síðasliðinn sunnudag hófst Sceppni um tvímenningsmeist- aratitil Reykjavikur og var áhugi hjá Bridgefólki fyrir lienni, enda komust fæiTi að en vildu. Fimmtíu og sex tvímenn- jngar tóku þátt, þeirra meðal jFlestir beztu spiiamenn Reykja- Víkur og eitt erlent par, höfuðs- maður i ílugliði Bandaríkjanna og kona hans. Eínhverjar raddir heyrði ég um, að hart væri það að félagsmenn yrðu að víkja íyrir hinu erlenda pari og þykir mér það fimum sæta, eða hvar er nú hin fornfræga íslenzka gestrisni? Erfitt var að gera sér grein fyrir getu gesta vorra í þeim tveim spilum, sem ég spil- aði við þau, en i fljótu bragði Virðast þau þolckalegustu spil- arar. Éftir íyrstu umfei'ðina hefur Bridgefélag Reygjavíkur forust- 'una og ellefu efstu tvímenning- ana, enda hcfnr það beztu spilur- linum á að skipa. Nöfn þeirra og stig fara hér á eftir: 1. Kristhm Bergþórsson og Stefán Stefánsson...... 203 st. 2. Ásbjöm Jónsson og Jó- hann Jónsson .......... 199 st. 3. Guðlaugur Guðmundsson og Kristj. Kristj...... 199 st. 4. Sigurhjörtur Pétursson og Þorsteinn Þorsteins....186 st. 5. Stefán Guðjohnsen og Jó- hann Jóhannssn........186 st. 6. Eggert Benónýsson og Vilhjálmur Sigurðsson .. 185 st. 7. Eiríkur Baldvinsson og Guðmundur Ó. Guðm. .. 181 st. 8. Ivar Andersen og Gissur Guðmundsson........... 181 st. 9. Ólafur Hannesson og Rafn Sigurðsson ........... 1S1 st. 10. Ámi M. Jónsson og Jón Guðmundsson........... 178 st. 11. Ólafur Þorsteinsson og Hallur Símonarson.....178 st. 12. Vigdís Guðjónsdóttir og Hugborg Hjartardóttir .. 177 st. 13. Ása Jóhannsdóttir og um á vetuma, að við værum stórsek við þær siðgæðishug- myndir, s.cm lóg' um vernd dýra á íslandi hvíla nú á. Eg la? það i oiaði í gær, að gamall og góðhjartaður kunn- ingi dýranna, Friðrik bóndi á Hóli í Fljótsdal, væri nú þeirr- ar skoðunar, að unnt yrði ef til vill að bjarga einhverju af stofninum með því að fleygja niður til hans heyi úr flugvél- um. Þessi maður er talinn svo kunnáttusamur um allt. er ihreindýrin varðar, að engin á- stæða er til að efa orð hans að óreyndu. Það er bein skylda Dýraverndunarfélags íslands að hafa forgöngu um fram- kvæmd þessa máls og hefja hana strax og' nokkur tök verða á. Eg er sannfærður um, að til um og útvarpi nýlega. veldur j en dauðinn hefði auðsýnt þá ’ þess mun Dýraverndunarfélag'- Krisíin Þói’ðardóttir .... 177 st. ■ £>vb a® langar til að beina miskunn, sem í upphafi átti ið geta fengið hjálp margra Siffuröur Xtut/gt tt.s.son ; Möguleikar fyrir hrein- dýrarækt á Islandi. Ver5um ab fá sérfróða menn tlf að kanna aðstæður eg skilyrðr. Að undanförnu hefur mikið verið rætt og ritað um hrein- dýrin á austur-öræfum sem nú cru unnvörpum að svelta í liel. S.I. mánudagskvöld tók Sigurður Magnússon þetta mál einnig til meðferðar í úlvarpsþættimim um „daginn og veginn". Fcr hér á eftir sá kafli úr erindi Sigurðar, sem fjallar mn hrein- dýrin. .... „Sá þáttur harðinda- j andi vits, að læsa skepnur sín- mála, sem varðar hungurdauða ar þar inni, sem þær gætu enga hreindýra eystra, og gerður björg sér veitt, og hirti svo hefir verið að umtalsefni í blöð ekki um að vitja þeirra fyrr 14. Laufey Þorgeirsdóttir og Anna Aradóttir ......... 176 st. Þegar litið er á efstu sætin gæti maður ályktað, að það sé ekki síður gjörvileiki en gæfa, er ráðið hefur úrslitum þessarar íyrstu umferðar. Næsta umferð verður spiluð i Sjómannaskólanum fimmtu- daginn 28. Marz kl. S og verður vonandi rýmra þar, því plássið mátti ekki minna vera siðast. Eitt spil ætla ég að sýna ykk- ur írá keppninni og munu þeir sem voru í C-riðlinum væntan- lega kannast við það. Suður gaf, allir á hættu, og spilið var eftir- farandi: A V ♦ 4» S 9-2 Á-KD-8-7 D-D8-6-5 A V ♦ * 9-4-3 Á-K-G-7-4-3 G-5 9-2 Þetta oru mikil spil, en ekki svo yandsagt á þau, en þó för það svo, að öll pörin fóru of hátt nema eitt. Hjá þeim gengu sagn- ir eítirfarandi: S:2S V:P N:3T A:P S:3G og allir pa.ss. Þriggja granda sögn suðurs er nú eí til Vill nokkuð hæpin venga hjart- ans, en suður sagði nú eins og maðurinn sagði: „Hvað á ég að gera“. Hetja spilsins er samt norður með því að fara ekki upp úr gröndunum, liafandi þó þau spil, sem hann hafði, móti hálfkröfunni. Þeir sem spiluðu Jimm spaða voru óheppnir að austur skuli fá hjartastungu, en þau tvö pör, sem spiluðu fimm lauf á spilið, hefðu alveg eins getað sagt pass allan tím- ann. yrði itrustu gætni við að gefa þeim. Hér Iieíði þurft að bregða við ,fyrr og í löndum eins og Kanada og viðar þætti sjálfsagð- ur hlutur, að geta brugðið við til bjargar í tæka tíð vilturn dýrastofni, væri hann i hættu. Betru seint en ekki. En við skulum vona, er nú Verður hafist handa, að enn sannist, að ..betra er seinten ekki“. ■— Menn bíða þess nú að ríkis- stjórnin hafi forgöngu i málinu. í sVona máli ætti hún að geta vænst stuðníngs allra lands- jnahna. Bakkus átti nokkra fulltrúa í þessari keppni sem íleii*um og fyndist mér ekki illa til fundið, að keppnisstjórí gerði einhverj- ar ráðstafanir gegn þessum hrímleiða, sífellda „óþurrki“ ein- stakra maima. nokkrum fyrirspurnum til þeirra, sem taldir eru sérfróð- ir um hreindýramál, en eg skal strax geta þess, til þess að girt verði fyrir misskilning, að hvorki er eg það sjálfur nó þykist vera, og mæli að því leyti i orlofi hins fávísa. Þær nytjar, sem við höfum nú af þeinf hreindýrum, sem enn eru lífs hér á landi eru, miðað við annað, sem hér þarf til skæðis og klæðis, áreiðan- lega mjög óverulegt búsílag. Annars staðar, þar sem hrein- dýr teljast til einhvers þrifn- aðai*, þar eru, að því er eg ætla, þau dýr fyrst og fremst reiknuð, sem í rækt eru. Eg hefi rekizt á hreinsmala í Nor- egi og átt við þá tal. Þeir fylgja hjörð sinni sumar og' vetur, halda heimi þar til haga, sem eitthvað fæst úr krafsinu, og svo eru dýrin felld og afurðir þeirra nýttar af sömu fyrir- hyggju um hag hreinbóndans og sauðfjárslátrun tíðkast hér. Þetía er skipulagður atvinnu- að veita. Þetta er í stuttu máli góðra manna, og eg skora því sagt okkur til skammar. Grind- , á það, að láta nú einskis ó- horuð dýr í leit að einhverju æti í byggð, hungurmorða kálf- freistað til þess að reyna strax að bjarga lífi þessara vesalings ar uppi á heiðum, vitna um dýra. Svo eigum við, þegar grimmd og mannvonzku sem j vorar á ný, að svipast um eft- okkur er ósamboðin. Ef við ir því, hvort nokkur dýr hafi getum ekki látið þessum vesal- J skrimt þeima vetur af og end- ings útlögum líða sæmilega sumar og vetur, þá eigum við hreinlega að fella þá alla. Ein- hverjum myndi þá eflast þykja tómlegra að ferðast um öræfi Austurlands á sumrin, en öll- um yrði þá hlíft við þeim frétt- urskoða þá afstöðu okkar til þessa máls i heild, hafandi það fyrst af öllu í huga, að harm- leikurinn á austfirzku öræfun- um þessa vetrardagana verði aldrei framar endurtekinn.“ 300.000 Svíar eru ákveðnir í að kaupa sér bíl. Mesta bílafjölgun á einu ári hefur verið 100.000. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi, í nóv. I Svíþjóð Iiefir vcrið rcynt að rannsaka, hve margir liati enn hug á að kaupa sér bíl, ef vegur og arðbær mjög, þar sem • vera mætti að unnt væri að skilyrði eru hagstæð. Nú veit komast að því livað langt er eg ekki, hvort þessar aðstæður komið að fullnægja ertirspurn- eru hér fyrir hendi í raun og inni. veru, en sé svo, þá er mér Það kom á daginn. að það er spurn: Hvers vegna fáum við okkur ekki sérfróða menn norðan frá Lapplandi eða Norður-Noregi, og Játum þá taka til við að langt í land, að bílahungrið sé úr söguni. Meðal annars var rannsakað. hversu margir hafa bílpróf og hve margir af þeim, sem ekki eiga bíl, hafa ráðgert koma einhverju tauti við hina að eignast hann innan skamms. Mafmagiis- skortur. Framh. af 1. síðu. Vegir spilltust þó ekki að ráði i gær nema helzt undir Hafn- aríjalli. Þeir komust um síðir leiðar sinnar en voru lengi á austfirzku villihreina, forða þeim frá hungurmorði, reyna að hafa af þeim einhverjar skynsamlegar nytjar? Neikvætt svar við þessari spurningu getur því aðeins ver- ið skynsamlegt, að hér séu svo léleg skilyrði til hreindýra- ræktunar. að hún svari aldrei; kostnaði Eg get t. d. ímyndað. Ieiðinni. í gær var enn gott færi mér, að hættan á algerum frá Borgarnesi og upp í Norð- jarðbönnum vegna áfreða yrði urárdal, en í morgun höfðu talinn of mikil til þess að fregnir ekki borizt af færð um nokkur þyrði að tengja vonina Árangur þessara athugana varð sá, að: ★ 3 af hverjum 10 Svíum eiga bíl og hafa bílpróf. ★ 1 af hverjum 10 hefir bíl- próf, en engan bíl. ★ 2 af hverjum 10 sem eiga ekki bíl, ætla a'ð kaupa hann. ★ 4 af hverjum 10 eiga ekki víl og ætla sér ckki aft kaupa liann. Það er fyrst og fremst eftir efnum og ástæðum eins og Kvers eiga svínin að gjaida ? Frá frcttaritara Vísis. •— Osló . nóv. Bændafélögin í Nordland i Noregi eru í nokkrum vanda stödd nni þcssar mundir. Sú tízka hefur rutt sér tii rúms þar um slóðir, að skíra svínin nöfnum þekktra manna, Truman o. s. frv. Hefur þetta valdið ýmsum misskilningi og hefur stjórn bændasamtakfnna mælst til þess, að þessi siður verði lagður niður. Norsk blöð svo sem Stalin, Farúk. Titó, spyrja hvers svínin eigi eigin- lega að gjalda. | um sæmilega afkomu við lík- eðlilegt er, hvort menn ráðgera ‘i! héraðið. í lý-rradag hófst landsskíða- urnar af góðum afrakstri þessa' bílakaup. Mest virðist eftir- gangan í Borgarnesi með göngu atvinnuvegar, óttinn við hung- t spurriin vera meðal verka- mrðskólanema. Síðan hefur urdauðann, sem dýranna kynni manna og virðist annar hver verið óhágsíætt veíur til skiða- að bíða yrði iönguninni til hins bíll, sem seldur verður, munu göngu. | frjálslega lífs hjarðmannsins fara til verkamanna, ef þeir j'firsterkari. En sé svo, hvað þá mega ráða. Auðvitað er ekki um austfirzku hreindýrin okk- hægt að spá því, hvort menn ar, sem ekkert háfa við að íltúðir - íbsidir! Höfum kaupendur að íbúðum aí ýmsum stærðum í Revkiavík og Kópavogi. Fasteignasalan Vatnsstíg 5. sími 5535. Opið ki. 1—7. styðjast nema eðlishvötina i leitinni að viðurværi. Við ber- um ábyrgð á því, að þessi dýr eru þarna niður komin og ætt- um af þeim sökum, að greiða sömu gjöld þess ábýrgðarleysis, , að láta þau verða hungurmorða og sá, sem tæki upp á því, vit- almennt geta framkvæmt á- ætlanir sínar um bílakaup eða hvenær en ef þessar ráðagerð- ir manan komast í framkvæmd á næsta ári, mundi bílum í landinu fjölga um 250 til 300 þúsund. Þetta yrði þrisvar sinnum meiri aukning en varð árið 1954, sem var metsöluár. Syndagildi kossa. Kossar geta verið bæði syndsamlegir og saklausir, seg- ir í blaði kabólsku kirkjunnar „Palestcria del Clero.Z „Það er syndsamlegt, ef óskylt fólk eða ógift kj'ssist, til að njóta á þann hátt líkamlegrar nautnar, en það er dauðasynd, ef á eftir fylgja kynmök.“ — Á hinn bóginn eru kossar hjóna eða skyldmenna ekki syndsam- legir, „ef tilgangurinn er hreinn,“ segir þar. Illviðri mikið gcisaði á Erm- arsundi í s.l. viku. Tíu brezkir farþegar á ferju þeirri, sem siglir á milli Follcs- stone og Boulogne slösuðust, er skipið tók á sig sjó, sem braut borðstokkinn. Eina konu þm'fti að flytja á sjúlcrahús vegna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.