Vísir - 20.03.1957, Side 8
8
VÍSIR
Miðvikudaginn. 20. marz 1957
Japanskar konur vilja
ekki hafa skásett augu.
fega uadií hættuíep
Samlök japanskra lækna og
heilbrigðisyfrrvöldin þur i
landi hafa varað jnpanskar
konur við því að látar gera á
sér uppskurð til Vrss aS augu
þeirra vcrði ekki Iengur ská-
sett.
.Margar japar.skar konur vilja
íyrii' hvem mun líkjast evrópsk
um stöilum sínum sem mest og
m. a. A'ilja þær losna við þetta í
.Eérkenni Asíubúa. S.amJ.cvæmí
ekýrslum, sem uns þctta hafa
s?©rið -b.irtar, hafa uin 500.000—
'600.000 koriur látið gcr.n á só:
fjikan uppskurð unda-i n ívö
ifert; og oft hafa þessir uppskuið-
Jríverið framkvæmdir af mönn-
t»m, .sem alls ekki eru lccknar
og hafa þe. s vegna ekki. leyfi til
■j&ð framkvæma slika* aðgerðir.
Að vísu. sc-jir í skýrslunrá.!
hafa ymsir skurðlækncr crð.ð
tíl þess að framkvæma aðget ðiir
þessar, en læknasamtökin og
heilbcigðisyfirvöidin eru ekki
viss um, að aðgerð þegsi sé ó-
skaðleg. Við uppskurð þenna
er bc-itt sérstakri aðterð, • sem
getur skaðað táugakeríið, segir
í auglvsingu um þetta, þar. scrrt
varað er við aðgerðinni.
Loks sc-gja- læknasamtökin,
að þao sé' fráleitt. að' japanskar
konur leggisí. undir háskalega
aðgcrð vegna tízkutildurs, sem
miði a5 því aö má af þeim feg-
uvst'á sérkenni Asíubúa.
Imibrotsþjófar rændu miklum
verðmætum úr sýni’ngarglugga
skartgripasala nokkurs í Rott-
erdam með því að brjóta rúð-
una að nóttu.
í matarhléinu daginn eftir, á
meðan starfsfólkið var í mat og
verzlunin lokuð var brotizt inn
í verzlunina aftur en þá með
þvi. að.sprengja huroina upp.
Á borði hinnar. tænidu verzl-
unar. st'óð seðill sem á var letrað
aðeins eitt orð:
,Gert!“
★ Háskólinn í Oxfo-rd hefir
stöfnað tii nániskeiða í
enskti fvrír tmgverska
flóttumen.Ti.
Skurðiæknissfaða
Skurolseknisiítaða á liancllaekningaoei!Q Lartd--
spítaíans er laus til umsóknar frá 1. mai næstkom-
andi aö telja. Umséekjandi þarf að vera scrfræðing-
ur í skurðagerðum í brjósthoii. StöÓunni fyigir
kennsluskylda við iæknadeild Háskóla Islands.
StaÓan er IaunuÓ, sem deiIdariækmsstaÓa sam-
kvæmt launalögum. Umsókmr urn síöÓuna sendist
stjórnarnefnd ríkisspítalanna fynr 20. apríl n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfirlækniií handlækn-
ingadeilcar.
Reykjavík, 18. marz 195/.
! | < :
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Höfum fyrirliggjandi nýja varahiuti i' 'Cater
pillar D-6, 7 og 8. Hercules, Leroy, De Witt’%
Cummiiigs, Waohesaa, GM International *»g
f’eir'i vélat'egundir.
Sölunefnd Varnarliðse;gna
'Sími 82.033.
Tiiboð óskast
í nokkrar pic'c up Chevrolet vörubit'r. .ðar og. jeppabilreið,
sem verða til sýnis, fimmtúdag 21. þ.nvfrá klulckan 1 til 3.
Tilbcðin opnast sama dag kL 5 á skri-fstofu vorri.
j. Nauðsrnlegt að símanúmer sé tekið fram i tilboðinu.
S-öluncfnd varmtHi'seigna.
Skíðabuxur
SkíÓahúfur
SkíÓavetilingar
SkíÓablússur
Enníremur:
SkíÓaáburður
SkiÓastafir
Skíóabindingar
o. fl. o. fl.
FQRSTOFUHERBERGI til
leigu fyrir reglus&ma stúlku
i fastri atvinnu. Tilboð send-
ist Visi, merkt: „Miðbær —.
069.“ — (4681
SÓLRÍRT herbergi til
leigu með innbvggðum skáp- (
um. Skeiðarvogur 119, (464
ÍBIjÐ TIL LEIGU! Hvort
setn þér þurfíð að auglýsa
íbúð til lcigu eða auglýsa
cftir ibúð eða herbergi, þá
eru smáauglýsingadálkai'
Yísis fljótíegasta og ódýrasta
leiðin. Þér hafið EKKI efni
á að auglýsa EKKI.
RÚMGOTT herbergi, me5
þægindum, til Ieigu í mið-
bænum nú þegar. Máetti
gjarnan vera fyrir kærustu-
par, sem vinnur úti. Tílboð,
merkt: „37—70,“ ásamt upp-
lýsingLun, sendist Visi fyrir
laugardag. (473
HERBERGI og fæði í mið-
bænum. Upp!. í síma 82240.
2 LOFTHERBERGI til
leigu, má elda í öðru. Uppl. i
Mjóuhlíð 16.
HandknattíeiksþjáMarar
og dómarar!
Fundur kl. 9 i kvöld í fé-
Iagsheimili Vals, með dönsku
þjálíurunum. Fiölmennið.
H.K.R.R.
KULDAULPA tapaðist s.l.
su"mudag við Víðifeíl. Finn-
andi beðinn að hringja í síma
4005 eða 5501. (477
Jte-
XUSTl H5TIÆTI
V
O i
uounaary
íj/. v
JjíVerður haldið í Listamannaskálanuin. hér í bænuin, föstu-
7daginn' 22. marz n.k. kl. 1,30 e.'h. ÍJeldar vcr.'a alls kctnar
, vefnaðarvörur o. fi. úr þrolabúi Karls O. Bang og yrnis-
: 'konar vélavarahlutir tilheyrandi Gí;-la ■ HaUdórssyni h.f.
Ennfemur verða seld húsgögn. rannagr.svörur, útistand-
andi skuldir o. fl.'úr ýmsurn þrota- oií dánsrtúum.
Grciðsla fari fram við Ltamarshögg.
Borgarfógetínn í Reykjavík.
i.U'-
HERBERGI óskast. Full-
orðin einhleyp kona óskar J
eftir- góðu herbergi, . helzt |
innan Hringbrautar. Uppl. í
síma 80111, eftir kl. 7. (4811
REGLUMAÐUR óskar
eftir herbergi í Hlíðunjrm I
eða við niiðbæinn. Má vera!
lítið. Tilboð sendist Vísi (
strax, merkt: ,,Einn — 75“.'
SAUMAV' ELAViÐGER DIR.
Fijó: afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi . 19. Sími 2656.
Heiinasími 82035,___(00Q
FATAVIÐGERÐIR, fata-
breyting. Laugav.egi 43 B. —
Simar 5187 og 4923, (814
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum. og klukk-
um. — Jón Si.gmundsson,
skartm'inaverzlun. (303
FATAVIÐGERÐ. Geri við
herraföt, vinnufatnað og
skyrtur. Hvergi ódýrara. — 1
Frakkastíg 13. Sími 2866. !
TEK hcrraskyrtur til j
strauningar. 5 kr. skyrtan.
: Amtmannsstíg 2. kjállara.
NOKKIUR mcnn geta
fengið góða þjónustu. Uppl.
á Sóleyjargötu 19, kjallara.
iIHl
niíiíí
TÍL LEÍGU góð stofa með
éldhúsaðgangi nálægt mið-
bæ fyrir reglusama konu. —
Ekki sérinngartgur. S.ann-
gjorn leiga. — Uppl. í síma
6205. (483
DANSKUR hcfilbekkur til
sölu. Húsgagnavinhustofa
Eggerts Sigurðssonar, Mjóa-
hlíð 16,______________ (482
BÁTUR. Nýlegur, vel
smíðaður og ganggóður bát-
ur. ca. 15—17 fet, óskast til
kaups. Tilboð senaist blað-
inu sem fyrst, — merkt:
v)Breiðfir5ingúr — 71“. (475
1—2 HERBERGI og. eld-i
hús óskast strax. — Uppl. í
síma 4940 milli kl. 5—7 i
tíag. (463
Kaupum eir og kopar. —
Jénisteypan h.f. Ánanaust-
ttm, Sími 6570. (000
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Offseíprent. Smiðju-
stíg 11.(192
HJÓNARÚM TTL SÖLU!
Húsgögn heúnilistaski, fatn-
aóur; farartæki. Allt þetta
gengur daglega kaupum og
sölum fyrir tilstilli smáaug-
lýsinga Vísis. Þær eru fljót-
virkasta og ódýrasta auglýs-
ingaaðferðin. Þér hafið EKKI
cfni á að auglýsa EKKI.
ENSK cidavél íi! sölu. —
Hátún 15. kjaflara. (377
SVEFNSÓFAR 1950 kr.
og 2409 nyir sérstaklega fal-
legir. Athugíð grciðsiuskil-
mála. Aðeins nokkrir sófar
óseldir. Grcttisgaía 69, kí.
2—9.(445
BORD tii söiu; ennfrem-
ur r.afmagnsofn. Skipholt 20,
I. hæð. milli kl. T.og 3. (472
NÝLEGUR
barnavagn
óskast til kaups. Uppl. í síma
81067. — (471
BARNAKERRA helzt með
poka, óskast tii kaups. Uppl.
í síma 6531. (470
ÓSKA eftir góðri barna-
kerru með skermi. Uppl. í.
síma 1246 eítir kl. 7. (469
GOÐUR .barnavagn til
sölu. Verð 500 kr. — Uppl.
í síma 7263. (647
VEL með farinn dúkku-
vagn til sölu. Uppl. í síma
1190. — (466
NÝ AXTRA ráfmagns-
reiknivél til sö!u< Verð 4000
kr. — Uppl. í síma 7391 og
80898. — (465
TIL SÖLU í Kvisthaga 6.
I. hæð, gólfteppi, stærð
2.78X3.28 og hrærivél.
hvorttveggja iítið notað.(462
KAUPUM cr; seljum alls-
könar notuð húsgögn, Icarl-
mannafaínað o. m. fl. Sölu-
sk.álinn; Klapparstig 11. Sífiii
2926, —(000
SVAMPÐÍVANAR, rúm-
dýnur, svefnsóíar. — Hús*
gagnaverksmiðjan. — Berg-
þórugötu 11, Siira 81830, —
BARNAVAGNAR, barna-
kernxr, mikið irrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
grihdur. Fáfnir Eergssta'ða-
stræti 19. Sími 2631. (181
KAUPUM flöskur^ sækj-
um. Sími 80818. (435
ÞÉR FÁIÐ bezt verð fyrir
bækurnar yöar i Bókavcrzl-
uhinní Frakkasfig 16. (366
SVEFNSOFAR — Kr.
1950 — og 2406 — nýiv —
sérstaklega failegir og
sterkir. AthugiÓ grcióslu-
skilmála. Aðcins noklcrir ó-
scldir. Grcttisgötu 69, kl.
2—9. — (343
ENSKUR baraavagn til
sclu. Spítaíastig 1Á, lcjall-
ara. (476