Vísir - 04.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Fimmtudaginn 4! apríl 1957 SO. tbl. jmm æitaoi. knmniúni anra í morgun birti Þjóðviljinn langa rammagrebi vegna þess, að Vísir benti á það í gær, að ííkissíjóvnin hefði bundið vísitöluna. Heitir rammaklausa þsssi: „Ibaldið ætla&i að fella gengið, festa vísitöluna og bamia kai«phsekkanir." Já, „íhaldið ætlaði . . ." segir vesalinsrs Þj íðviljinn — en hvað GERBI ríkisstjórnin? Gerði hún ekkert af því, sem heiðarfega blaðið segir, að íhaldið hafi ,.íétlað" a* <rera? ViM ekki Þjóðviljinn upplýsa það?-------Þá segir í klauf unni með'ai annars, að „margháttaðar ráðstalanir ríkis- stjórnarinnar, gerðar í samráði við verkalýðssamtökin, hafa borið þann árangur, að vísitalan hefur aðeins hækkað um eitt stig, síðan dýrtíðarstjórn Ólafs hraktist frá vöklum." Þarna saimar Þjóðviljinn einmitt það, sem allur almenn- ingur finuur. Verðlag hækkar í landinu á öllum sviðum, aðeins títt stendur í stað — VÍSITALAN EK ÓBREYTT! Það er mi sannleikurinn í málinu, og hann haggast ekli, þótt Þjóðviljanum þyki hann óþægilegur.-------Loks segir Þjóðviljinn, að enginn banni „atvinnurekendum íhaldsins að sýna þá rausn að greiða kaupgjald með auknu álagi," en um hvað fjolluðu bráðabirgðalögin hans Hannifoals frá 28. ág. s.l.? Annars ætlast vitanlega éngbm — og sízt Þjóðviljinn — til þess að „íhaldsfyrirtæki" gangi fram fyrir skjöldu í þessu efni. Öðru máli gegnir vitanlega um fyrir- tæki kommúnista. Vísbr hefur líka frért fyrir löngu, að fyrirtæki eins og bæjarútgerð Neskaupstaðar, KRON, Heimskringla, Mál og menning og fleiri troði síhækkandi launum á starfsmenn sína, svo að þeir sé farnir að mót- mæla rausninni Þjóðviljinn ber þetta væntanlega til baka, ef það er rangt. Me&aíafli í réiri 3,25 íesten iftiittti eit í fyrravetur. Mjög léleg afkoma hjá flestum bátum enn sem komið er. Sandgerði í morgun. Þrátt fyrir Mtinn afla i roðri yfirleitt, var heildaraflinn frá Rússar hræðast „rofckið". Rússneskir valdhafar óttast á- Jirif „Rock'n'roll" á rússneskan seskulýð og hefur Shepilov ver- ið gerður út af örkinni til að fordæma „Boogie Woogie" og alla vagg- og veltumúsik og dansa. Er hann hinn harðorðasti og segir jazzinn ameríska hafa þau áhrif, að héllisbúahvatir og villimannseðli brjótist fram og jazzinn og vagg- og veltudans- arnir séu gersneyddir allri feg- urð og þokka, og hafi stórspill- andi áhrif. Talsvert mun hafa borið á því að vagg- og veltuáhrifin hafi náð jafnvel austur fyrir tjald, pg æskan þar sé ekkert frá- hverf því, að lyfta sér á kreik með sama hætti og ungmenni áramótum til marzloka orðtara 5280 lestir í 958 röðrum, ea það er um 697 lestum minna. en var á sama tíma í fyrra og þá var róðrarf jöldinn aðeins 677. 1 vetur hefur meðalafli í róðri verið 5,58 lestir en í fyrra var hann 8,83 lestir eða 3,25 lestum meiri. Er þetta gifurlegur mun- ur á meðalafla og er það mjög afdrifaríkt fyrir útgerðina. Aflahæsti báturinn á vertið- inni er Víðir með 449 lestir, en í fyrra var hann með 505 lestir á sama tíma. Næstur er Mummi með 411 lestir en hafði í fyrra 510 lestir, eða 100 lestum meira. Þriðji aflahæsti báturinn nú er Pétur Jónsson með 373 lestir. Þessir bátar eru næstir. Munin 358 lestir, Hamar 352, lestir, Helga 329 lestir og Jón Kjartans- son 322. Um helmingur af bátun- um hafa aflað frá 208 til 300 lestir og er það varla fyrir hlut- artryggingu sjómannanna. Myndin er af nýtízku hraðaksfursbíl, en hann er hægt að opna að ofan frá báðum endum, svo að þar liggur a.'li opið fyrir til eftirlits áður en keppni hefst. EKdsvoðsi- fíðastir á iioa jkum skipum. Þeii' verða ofíast í vélarúmi. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í april. , Það hefú* vakið talsverðaii ugg og eftirtekt í Noregi, að eldsvoðar eru tíðari á norskura skipum en skipmn annarra þjóða. Um þessar mundir eru skráð í heiminum um 16.000 skip, sem eru yfir 500 lestir, og á síðasta ári kom upp eldur í 400 þeirra, að því er upplýst hefir verið hjá norsku vátryggingafélagi. Þó varð ekki verulegt tjón í nema 123 skipanna. Skipsbrunar verða einkum á fjórum stöðum í skipum og eru þeir taldir upp eftir tíðleika eldsvoðanna: 1) Vélarrúms- brunar, 2) lúkarsbrunar, 3) lestarbrunar og 4) sprengingar í olíuskipum. Athugun á skýrsl- um um eldsvoða í skipum leiðir einnig í ljós, að brunahættan er 12000 iestir á land í Keffavík. Keflavík í morgun. Frá áramótum til 1. apríl var meiri í mótorskipum en þeim, ^eildaraflinn í Keflavík orðinn er brenna kolum, og þar sem ^1 12000 lestir. Er það nokkru Norðurlandaskip eru fleiri knú_ |minna en va1-' a sama tíma í in mótorum eru eldsvoðar tíð- .fy^a, cn afkomaútgerðarinnar ari hjá þeim. Þar við bætist, að ,er mun verri vegna þess, að nú því er Norðmenn snertir, að er róðrafjöldi þriðjungi meiri kaupskipafloti þeirra hefir auk- \°S útgerðarkostnaðurinn í hlut izt svo skjótt, að ekki er hægt að fá fullþjálfaða vélamenn í hvert skipsrúm, en afleiðing:n er tíðari brunar. Undanfarin fjögur ár hefir falli við það. Undanfarið hefur verið loðna í Keflavíkurhöfn og rétt fyrir utan hafnarmynnið, er þvi allt- af nóg af nýrri loðnu, en allt annarra landa, en nú er sagt „njet" í Moskvu og glöggt, að allt slíkt verður harðbannað. Nagy tíiur vel! segír Kadar. Kadar forsætisráðherra Ung- verjalands ræddi í gær við er- lenda fréttamenn, í fyrsta skipti síðan er hann varð for- sætisráðherra Hann var margs spurður, m. a. um Mindszenty kardínála og Nagy fyrrverandi forsætisráð- herra. Kadar ræddi nokkuð sam- band Mindszentys við páfa- stólinn, og ásakanir, sem fram komu gegn honum, en er hann var spurður, hvort kardinál- inn mundi fá leyfi til að fara ur landi, sagði hann^ að að- staðan væri erfið bæði fyrir Mindszenty, og stjórnina. Um Nagy fyrrv. forsætisráð- verið unnið markvisst að þvi kemur fyrir ekki, því sama fiski að uppræta orsakir til skips- ' leysið er dag eftir dag. Á laug- bruna, og hefir það borið þann ardögum er beitt með síld, því árangur, að skipsbrunum fjölg- 'ekki er róið á sunnudögum. — ar ekki eins ört og skipunum í Virðist vera samá hvort beitt er heiminum Lá við klofningi hjá krötum. Samkomulag varð um það í þingflokki brezkra jafnaðar- manna i gær, að fara fram á það við stjórnina, að hún frest- aði vetnissprengjuprófununum takmarkaðan tima. Legði hún svo fram ákveðnar tillögur um að hætt skuli öll- um kjarnorkuprófunum og beð- ið svara stórveldanna við þeim. — — Mikill ágreiningur var í flokknum um stefnuna í þessu máli, en samkomulag var gert ril þess að forða alvarlegum klofningi. Sveigar óvið- eigandi! Engir sveigar vcrða lagðir á morg^m á styT^darrninnis- merki í Búdapest, er reist voru í tilefm af því, að 13 ár eru frá herra sagði hann, að honum liði' því að rttssneskarhersveitir | vel í n^iverandi 'dvalarstað sín- komu til borgarinnar eftú- ósig- gæftir góðar o. I um. ur na/ista. | þeim sökum. síld eða loðnu. Nokkrir bátar hafa lágt þorskanet i Vogunum, en þeir afla lítið. Enginn fiskur hefur fengizt á handfæri þó víða hafi verið reynt. í gær. Eyrabakka í morgun. f gær hellti á foraðsbrimi austanfjalls svo að bátar frá Eyrabakka Stokkseyri og Þór- lákshöfn gátu ekki lent og lágu úti í nótt. I morgun héldu þeir aftur á miðin án þess að hafa samband við larid. Brimaði mjög skyndilega í gær eða á svo sem tveim klukkustundum og á þeim tíma varð lending alveg útilokuð þar sem sjór var af suðaustri. 1 dag er stilltara veður og er sjór heldur að deyja af. í vetur hefur veðrátta verið fremur hagstæð til sjósókna, og vel fiskast af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.