Vísir - 04.04.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 4. apríl 1957
VfSIR
Úk 5500 km. í snjóbíl um Mýrar
Fór í skemmtiferð upp á Ok 09 fann ný-
dauðar kindur fenntar í kofa á Arnarvatns-
heiði. Ætlar um páskana austur í Oræfi.
Viðtal við Guðmund Jónasson
bílsijóra.
Guðmundur Jónasson, öræfa- um opnum með ruðningi, en
<B°' snjóbílstjóri, er kominn heim
eftir rúmlega mánaðardvöl í
fannferginu á Mýrum vestur,
J>ar sem hann sótti heim flesta
l>æi byggðarinnar og ók í snjó-
bíl sínum hálft 6. þúsund kíló-
metra.
Vísir átti stutt tal við Guð-
mund í gærkvöldi og innti hann
eítir á hvers vegum hann hefði
farið í þennan „björgunar“-
leiðangur.
— Það var Kaupfélag Borg-
firðinga, sem bað mig að koma
vestur, þegar sýnt þótti að nauð
synjar yrðu naumast fluttar á
öðrum farartækjum um Mýr-
arnar og austursveitirnar á Snæ
fellsnesinu sunnanverðu heldur
en á snjóbílum. Páll í Forna-
hvammi var kominn með snjó-
"bíl sinn áður á þetta svæði, en
flutningarnir voru svo miklir,
að hann annaði þeim ekki einn,
enda yfir víðáttumikið svæði að
fara.
Nauðsynjaskortur.
— Er það rétt, að vistir fólks
og aðrar nauðþurftir hafi verið
á þrotum strax þegar vegir lok-
uðust?
— Það hefur um margra ára
skeið hagað aðdráttum sínum
eftir daglegum þörfum og feng-
ið sent nauðsynjar sínar dag-
lega með mjólkurbílum; yngri
kynslóðin þekkir ekki ófærð í
l>eirri mynd, sem gerði í vetur.
Enda bar fljótt á því, að skort-
ur varð á matvælum, fóðurbæti
og eldsneyti. Við höfðum nóg
að gera.-
— Hvenær býrjaðirðu á þess-
um flutningum?
— Byrjaði 22. april og hætti
:26. marz, en þrír dagar á þessu
tímabili féílu úr.
Ók 5500 km. leið.
-— Víða farið?
— Eg kom á flesta bæi á
Mýrunum og í austurhreppum
Snæfellsnessýslu, en á þá fáu
bæi, sem ég kom ekki, kom Páll
í staðinn. Samtals ók ég um
hálft 6. þúsund kílómetra í snjó
bílnum á þessu tímabili.
— Hvað komstu lengst vest-
ur?
— Að Búðum, en þar vestur
frá var snjór ekki eins mikill
og austur á Nesinu, og þangað ^ ir, stundum vorum við um eða
og í Staðarsveitina voru oftast yfir 20 stundir í sólarhring á
traðirnar fylltust jafnharðan og
þá mynduðust hryggir á veg-
unum, sem voru miklu hærri
en snjóbreiðan utan við. Áður
en traðirnar, þar sem reynt var
að halda vegum lengst opnum,
fylltust, voru þær svo djúpar,
að bílar hurfu alveg í þær og
sáust ekki tilsýndar. Eg sá allt
að 4 metra djúpa skafla á veg
unum þar vestra.
Heima við bæi söfnuðust líka
víða miklar þiljur. Vestur á
Vegamótum — en þar ræður
Kristján Breiðdal ríkjum — var
óvenjumikill - snjór og enda
mjög samanbarinn af ýtum,
sleðum og öðrum tækjum. Þar
kölluðum við Breiðdalsjökul.
Fórum alls staðar
nema eftir vegunum.
— Reynduð þið ekki að þræða
vegina eftir föngum úr því
snjórinn var svona mikili á
þeim?
—Vegirnir var það eina, sem
við forðuðumst. Hryggirnir á
þeim voru svo háir og ósléttir,
að engin leið var að fara eftir
þeim fyrr en ýta var búin að
jafna úr þeim á nokkrum kafla.
Eftir það voru þeir ágætir. Við
reyndum að þræða tjarnir og
vötn, þar sem því varð við kom
ið, en fórum annars hvar sem
snjór lá.
Mkið flutt og
dagarnir langir.
— Hvað fluttuð þið mikið í
hverri ferð?
— Allt upp í 2 lestir og höfð-
um varninginn þá ýmist inni í
bílunum eða á sleða, sem bíl-
arnir drógu. Þetta er að vísu
nokkuð meira magn en bílarnir
eru gerðir fyrir, en það kom
ekki að sök og aldrei komu
nein óhöpp fyrir. En benzín-
eyðslan var aftur á móti mikil
og vélarslit að sama skapi. —
Seinna byrjuðu svo ýtur að
flytja varning á sleðum úr Borg
arnesi og vestur að Haukatungu
í Kolbeinsstaðahrepp. Þær
voru stundum með 3—4 sleða
aftan í sér í einu og fluttu 6—
8 lestir.
— Voruð þið lengi að á
hverjum degi?
-— Dagarnir urðu oftast lang-
flutningum vestur um Mýrar.
Þá var byrjað að hlána og færð-
in með ailbrigðum vond og
þung orðin, víðast krapaelgur
og auk þess snjólítið, þegar aust
ur á heiðina dró. Var stundum
blátt áfram erfitt að finna sr.jó-
rima til þess að fara eftir.
Fundum dauðar
kindur inni í kofa
Við vorum tvær nætur uppi
á heiði og í þeirri ferð komuin
við í gamalt sæluhús — svo-
kallaða Hliðskjálf — sem er við
Arnarvatn stóra. Það er gam-
alt og úr sér gengið kofaskrifli,
sem þyrfti að byggja. upp að
nýju — var síðast byggður upp
fyrir hálfri öld. Þar var Ijót að-
— Ætli maður líti ekki eitt-
hvað út um páskana. Mér hef-
ur dottið í hug að fara leið, sem
ég hef aldrei ekið áður —- alltaf
gaman að kanna nýjar slóðir,
koma að þessu sinni — því inni (— en það er austur yfir Skeið-
í kofanum fundum við þrjár (arársand og austur í Öræfi.
kindur — tvílembda dilká — Þangað hef ég hugsað mér að
nýdauðar. Þær hafa lifáð á efna til 5 daga ferðar fyrir
heiðinni í vetur, en í einhverju ' skemmtiferðarfólk, sem óska
hríðarkastinu leitað skjóls í kann eftir að komast þessa leið
kofanum, sem var opinn og við ^ í bíl, en til slíkrar skemmtiferð-
það fennt inni. Við sáum förin | ar hefur ekki verið efnt áður
eftir kindurnar fyrir utan kof- ' svo vitað sé, enda óvenjulegt
ann, svo greinilegt var, að ekki að komast yfir Skeiðarársand
var langt iiðið frá því þær höfðu
látið lifið.
— Og ætlarðu nú að halda
kyrru fyrir og hvíla þig eftir
erfiðið?
í bíl.
y.y>tiíu3Íá
Eggert Guðmunds-
son listmálari
samgöngur við Ölafsvík.
Þar heitir Breið-
dalsjökull.
— Veður voru oftast slæm?
— Mjög oft skafbyljir. Samt
ekki það miklir að við kæm-
umst ekki leiðar okkar, en aft-
ur á móti erfiðleikum bundið
að athafna okkur heima á'bæj-
um við að bera af bílunum sök-
um hríðarinnar.
— Og snjórinn að sama skapi
mikill?
— Víða voru miklar þiljur,
einkum heima við bæi og eins á
vegunum sjálfum. Reynt hafði
verið í fyrstu að halda vegun-
heldur þessa dagana yfirlitssýn-
ingu verka sinna í bogasal
Þjóðminjasafnsins. Sýningu
þessa tileinkar Eggert 76. ára
afmælisdegi föður síns og
einnig er hún haldin til minn-
ingar um fimmtugsafmæli hans
sjálfs. Þá minnist eg þess að
Þorvaldur Skúlason er nýbúinn
að halda afmælissýningu og
hljóta þeir því að vera jafn-
aldrar eða því sem næst.
Báðir þessir listamenn voru
hjá mér nemendur í teikningu
á unga aldri og mér finnst ein-
mitt vera svona hér um bil
hundrað og fimmtíu ár síðan.
Ekki er að orðlengja það, að
báðir þessir menn voru fram-
úrskarandi teiknarar; mætti
seg'ja, að þeir væru hver öðr-
um fimari með blýant og
penna. Ekki þarf að segja það,
að þessir jafnaldrar hafi orðið
syningu,
listfengi
er
að hagleikur og
sitt hvað. Með
sannarlega taka undir þetta
álit Valtýs Péturssonar.
Það er orðið alllangt síðan
Eggert hefir haldið sýningu
hér í Reykjavík enda er um
ótvíræða framför að ræða sér-
i staklega í meðferð litanna. Og
alltaf er hann sami eldfimi
teiknarinn. Vil eg sérstaklega
benda á hina stórskemmtilegu
teikningaröð „seríu“ „Bakka-
bræðra“, að ógleymdum and-
litsmyndum Eggerts, sem
margar hverjar eru með ágæt-
um. Þó virðist mér að seinni
tíma teikningar hans sýni
frjálsmannlegra og fimlegra
(strik) en hinar fyrri svo sem
hin bráðskemmtilega teikning
af Karli Ó. Runólfssyni tón-
skáldi, svo að einnig á því sviði
sé enn um framför að ræða.
Eggert Guðmundsson er einn
hinna „frjálsu listamanna“, en
svo eru þeir nefndir nú, sem
ekki eru rígbundnir við neinn
sérstakan tízkustíl. Hann hefir
reynzt „í hættunni stór“ og
ekki þurft á því að halda, að
gerast sporgengill annarra
manna.
Eg vil ráða fólki til að sjá
sýningu Eggerts meðan tími er
'til.
þessu hefir hann sjálfsagt vilj-|LU' ^ar er ánægjulegt innan
að undii^ttrika það, að hjá Egg- dyra-
ert Guðmundssyni renna báðirj ^ endingu óska eg lista-
þessir stórkostir saman í eina manninum heilla með þessa
órjúfanlega heild. Og vil eg ^átíðlega afmælissýningu hans.
Vilja sjátfir ráða
bílaúthiutun.
Á framhaldsaðalfundi Bif-
reiðastjórafélagsins Hreyfils þ.
26. þ. m. kom fram megn óá-
nægja bifreiðastjóra með til-
Ríkarður Jónsson.
Kristilegur æsku-
æskulýðsfundur,
Frá fréttaritara Vísis. —•
Akureyri í gær.
Almennur kristilegur æsku-
lýðsfundur var haldinn á veg-
skipun viðskiptamálaráðherra um Æskulýðsfélags Akureyr-
frá 11. marz s.l. um nefnd, er arkirkju s.l. sunnudag í Varð-
á að hafa það verkefni að segja b°y& a Akureyri.
til um úthlutun á bifreiðum til
atvinnubifreiðastjóra.
í álykt. fundarins segir m. a.,
samferða á hinum hálu braut- 'a® Bifreiðastjórafélagið Hreyfill
um listarinnar —- heldur hafa ^13^1 arl® ^942 fengið aðild að
þeir fjarlægzt hvor annan Svoiu^u^un bifrei®a til félags-
sem auðið er; farið sina leiðina manna sinna °S haldið þeim
hvor, annar út í Papey, en hinn retti síðan óskertum og önnur
ferðinni og fórum þá á 3ja
hundrað km. í einum áfanga.
Farið á Ok og
Arnarvatnsheiði.
— Fórstu nokkuð víðar en
um þetta svæði?
— Eg fór í tvær aukaferðir.
Annað var skemmtiferð með
nokkra Borgnesinga upp á Ok.
í þeirri ferð var ég 12 stund-
ir og ók þá upp á hájökul, en
ekki var bjart þar uppi.
Hin ferðin var með girðing-
arefni á vegum Sauðfjárveiki-
varnanna norður á Arnarvatns-
heiði. Fór ég þangað við þriðjaj sannleikur, sem Valtýr Pét-
mann eftir að ég var hættur; ursson sagði í grein um bessa
inn á Fossárdal og „báðir voru
nú kóngarnir góðir“, sagði Jón
Þorvarðsson.
Þessi afmælissýning Eggerts
Guðmundssonar er hin glæsi-
legasta og gefur ágæta hug-
mynd um ævistarf hans. Yíir
þessari sýningu hvilir hátíð-
leiki og ró hinna frábærlega
fíngerðu verka Eggerts.
Eg veit ekki hvort hægt er
að segja, að listaverk séu of
bifreiðastjórafélög einnig feng-
ið hann og úthlutunum hafi far-
ið vel úr hendi félagsmanna.
Telur fundurinn að hin ný-
skipaða nefnd hafi ekki aðstöðu
til að vita um þörf eða getu
bifreiðastjóra um endurnýjun
atvinnutækjanna og sé því ó-
hæf til starfsins.
Þá skorar fundurinn á yfir-
völdin að þau veitá félaginu
sem allra fyrst innflutnings-
fíngerð, því að hver slær með °S gjaldeyrisleyfi fyrir bifreið-
hverju laginu og ætti að hafa um handa félagsmönnum. Þá
leyfi til þess. samþykkti fundurinn tilmæli til
Það er marg endurtekinn ríkisstjórnarinnar að innheimta
sínu laginu og ætti að hafa ekki togaratollinn af bifreiðum,
sem fluttar eru inn handa at-
vinnubifréið ast j órum.
í upphafi fundar lék Lúðra-
sveit Akureyrap en séra Krist-
ján Róbertsson setti fundinn og
ávarpaði gesti. Séra Pétur Sig-
urgeirsson stjórnaði fundinum.
Ávarp fluttu séra Sigurður
Haukur Guðjónsson að Hálsi í
Fnjóskadal og kór Gagnfræða-
skólans söng undir stjórn Ás-
kels Jónssonar. Almennur
söngur var á milli ræðuhalda.
Undirleik annaðist Jakob
Tryggvason. Þá var sýndur
þáttur úr nýrri kvikmynd, er
fjallar um ævi Marteins
Lúthers. Að lokum var sam-
eiginleg bæn.
PIPUR
þýzkar, spænskai
Söluturninn v. Arnartiól