Vísir - 06.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 06.04.1957, Blaðsíða 8
frelr, tem gerast katipendur VÍSIS eftir 19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypls til mánaða.máta. — Síml 1654. VISIR Laugardaginn 6. apríl 1957 VlSIK ee ðííyrasta blaðið og hó það fjM- breyttasia. — Hringið í síma 1669 •( gvrist áskrifendur. Frá Alþingi. Eitra skal árlega fyrir refi og minka. Rtíssar sprengja 19. kjarnorku- sprengjuna. rrniiivai']) um jiríía efui kom ið iraiu. Frunivarp um eyðingu refa og ininlca var til fjTstu nniræðu á fundi efri deildar Alþingis í fyrradiig'. Frumvarpið er samið af þriggja manna nefnd, sem skip- uð var samkvæmt þingsályktun henni Páll Zóphóníasson, búnað- armálastjóri, Andrés Eyjólfsson, frv. alþingismaður og Páll A. Pálsson,' yfirdýralæknir, er var formaður nefndarinnar. Forsætisráðherra fylgdi frum- varpinu úr hlaði og rakti efni þess nokkuð. Gert er ráð fyrir Háskciatónleikar á morgun. Verk llutt ef í i r Haelk. * Síðustu liáskólatónleikar í vet- að eitra skuli árlega fyrir refi og minka og æskilegt talið að hentugri, hættuminni og virk- ari eiturefna en notuð hafa verið til þessa. Þykir nauðsynlegt að leggja mikla áherzlu á eyðingu vargdýra þessara, m. a. af þeim að yfirvofandi hættu fyrir ásókn þeirra eru svæði á landinu, sem eru sérstæð fyrir fegurð og fuglalíf. Alfreð Gislason lýsti sig með- mæltan þeini skoðun eins nefnd- armanna, að í stað orðalagsins „skylt er að eitra fyrir kæmi „heimilt er .. “ og yrði þá veiðistjóra falið að ákveða, hvar eitrað væri. Frumvarpinu var síðan vísað til landbúnaðai’nefndar með samhljóða atkvæðum. Tilkynnt var opinberlega í London og Washington síðdeg- is í gær, að Rússar hefðu sprengt kjarnorkusprengju sl. miðvikudag. Ekki er kunnugt um, hvers- konar kj arnorkusprengj u er að ræða \ Er þetta í 19. skipti, sem Rússar sprengja kjarnorku- sprengju í tilraun skyni að þvi er kunnugt er, og' skráett hefir verið af kjarnorkuráði Banda- ríkjanna. Þessi sprenging á sér stað að | að heita má um leið og full- trúi Rússa í undirnefnd af- vopnunarnefndarinnar í Lon- don ber fram kröfu um algert bann við kjarnorkuvöpnapróf- unum og neitai- að ræða tillög- ur vesturveldanna. Rússneskir fiskimenn stela veiðarfærum og afla. á síðastliðnu ári og áttu sæti í | sökum, Ðamkfr fiskimenn verða oft fyrír mikfu Tjónf. Frú fréttaritara Vísis Khöfn í marz. Danskir fiskimeen i Eystra- salti verða fyrir þungiun bú- sifjrnn af hendi rússn. veiði- þjófa, sem skirrast ekki við að steia afla og veiðarfærum Dan- anna og það svo til fjTir aug- um þeirra. í vikunni sem leið kom það fjTir þrjá daga í röð að hinir dönsku sjómeim komu íómlient- ir heim úr veiðiför á hið alþjóð- lega veiðisvæði í Eystrasalti þar sem bæði Danir, Svíar, Þjóð- verjar, Finnar og fleiri þjóðir stunda fiskveiðar. Hinir rúss- nesku fiskimenn einir ofan- nefndra þjóða virða ekki eign- arrétt atmarra og stela öilu er i þeir geta hönd á fest, segja fiski- t,________________________________ menri frá Borgimdarhólmi, sem harðast hafa verið léiknir af hinum rússnesku veiðiþjóf- um. Þessi veiðiþjófnaður Rússanna hefur ágerzt svo mjög i vetur að tjónið nemur nú tugum þús- unda danskra króna. Einn af skipstjórunum, sem stolið hafði verið frá, segir áð þegar þeir hafi verið að nálgast staðinn, þar sem þeir höfðu lagt iinu sína sem var með 800 öngl- um, sáu þeir að rússneskur bát- ur var að draga línuna. Þegar danski báturinn nálgaðist, skar Rússinn á línuna og lagði á flótta svo Dönunum tókst ekki að ná í liann. Við náðum því, er eftir var af línunni, sagði danski skipstjórinn en megnið af henni hafði Rússinn hirt. Veiðarfærin ur verða í hátíðasalnum suhnu- dagana 7. og 14. april (á morgun og pálniasunnudag) kl. 5 e. h. Mða dagana. Verður þá flutt af hljómplötu- tækjum skólans, tvískipt vegna lengdar, messan i h-moll eftir Jóhann Sebastian Bacli. Hún er eitthvert heilsteypt- •asta og stórfenglegasta verk Bachs, en þó tiltölulega auðskil- in. Hún er ekki aðeins eitt mesta háttar kórverk og ^irkjulega tónverk, sem til er, heldur einnig eitt af öndvegisverkum í tön- bókmenntum allra tíma. En hér gefst nú kostur á að heyra hana alla og óskerta, flutta af Sinfóníusveit Vínar- borgar og HSnum akademíska samkðr sömu borgar undir stjórn Hermanns Scherchens, Einsöngvarar eru: Emmy Loose (L sópran), Hilde Ceska (2. sópran), Gertrud Burgsthaler- Schluster (kontra-alt), Anton Dermota (tenor) og dr. Alfred Poell (bassi). Organisti er Anton Heiller. Dr. Páll Isólfsson mun skýra vérkið og einnig segja nokkuð frá stjórnandanum, Hermanni Seherchen. Aðgangur er ókeypis og öll- itm heimill. KomnwMÍstiiiii fækkar í USA, Edgar Hoover yfirmaður bandarisku leynilögreglunnar Mindszenty hygg- ur ekki á flótta. Fregnir frá Búdapest herma, að Mindszenty kardínáli hyggi ekki á að reyna að koinast úr landi, en hann nýtur verndar bandaríska sendiráðsins, og getur Kadarstjjómin því ekki náð ti! jhans þar í frysta lagi er í rauninni al- veg vonlaust að nokkur ieið fimiist til þess. að koma kard- ínálanum örugglega úr landi. Aðalritari hans reyndi að „komast út um bakdyrnar“ í sem við töpuðum kostuðu um 2000 krónur. Eins og áður er getið er veiði- þjófnaður Rússanna ekki nýtt fyrirbæri og oft hefur verið kært yfir því, en rússnesku yfir- völdin sinna ekki kærura og veiðiþjófnaðurinn heldur áfram undir vernd hinna rússnesku yfirvalda. Þjóðverpr kaupa mikil Yopn., Þýzka hermálaráðuueytið hefur ákveðið að kaupa vopm fyrir 3500 miíljómr marka til að byrja með. Megnið af þessum. vopnum verður keypt í öðrum löndum, og stærsta pöntunim lenti hjá Tyrkjum — 740 milljómr marka. England. kemur næst með 450 milljónir, Kanada þá með 390 milljónir og Frakklarid með 300 milljónir marka. hefur skýrt frá því, að kom- nóvember. Kefir ekki frétzt til múuistaflokkur Baudaríkj- hans síðan. airaa hafi nú aðeins 17.000 J f öðru lagi unir Mindszenty fféiaga. | vel hag sínum í sendiráðinu og Fækkaði þejím um 14% árið hefir engan hug á að komast sem leið. Glundroði er í allri burtu, a. m. k. ekki eins og er. fiokksstarfseminni og óeining, I — Hann hefir nú dvalizt yfir sem upp kom eftir að and-. 20 vikur í sendiherrabústaðn- ■staliniska baráttan hóst. ! um. Fleiri en Islendingar ráða til sín færeyska sjómenn. Þsir eru á jjýzkum togurum og með Norð- mönnum vfð Grænfand. Það eru fleiri en íslendingar, | sem sækjast eftir færeyskum ! sjómönmim. Fj rir nokkru voru ; væntanlegír til Færej-ja þrír þýzkir tog'arar, til að ná í 10 1 færeyska sjómenn hver. ____________________________ ( Glíma skal kennd í harnaskéhim. i i „AllLr drengir i landinu skulu j læra íslenzka glímu í skóíuni á aldrinum 10 og 11 ára, mema þeir séu óhæfir til þess að döini skólalæknis“, segir í frumvarpi um brej-tingu á íþróttalögunum, sem lagt var fram á Alþingi í gær. Það ér ennfremur kveðið svo á, að nauðsynleg glímubelti skuli vera í eigu hvers skóla. Allir drengir á fyrr nefndum aldri skulu lesa undir handleiðslu kennara stutta bók um sögu glímunnar, glímubrögð ög varn- ir í glímu. Þá skal árlega halda sköla- glimu, þar sem drengirnir sýna getu sína og kunnáttu í þeirri íþrótt. I greinargerð frumvarpsins er þess getið, að íslenzka glíman sé sérstæður og merkur þáttur í menningararfi þjóðarinnar. í menningararfi þjóðarinnar. Með því að gera glímu að skyldu mámsgrein í barnaskólum lands- ins, sé reynt að vekja á ný al- mennan áhuga fyrir iðkun henn- ar. Sjö handknattleíkir um helgína. í kvöld verða háðir 5 leikir í handknattleiksmeistaramóíinu að Hálogalandi og 2 leikir á morgun. Þrír leikir fara fram í kvenna flokkum í kvöld, fyrst leikur milli Ármanns B og Þróttar í 2. fl. kvenna, en síðan K.R. og Ármann og þar á eftir Fram og F.H. í meistaraflokki kvenna. Það er einkum síðast taldi leik- urinn, sem vekur athygli, því markatalan í honum — verði hún mjög hagstæð fyrir Fram — getur ráðið úrslitum í meist- araflokki kvenna og nægt Fram til endanlegs sigurs. Þá keppa í 3. flokki karla, B-riðli, Þróttur og F.H. og er þar búizt við tvísýnum leik. — Síðasti leikurinn í kvöld er milli K.R. og F.H. í 2. flokki karla. Á morgun fara fram 2 leikir, báðir í meistaraflokki karla. Fyrri leikurinn er milli Ár- manns og Þróttar og sá seinni milli í Jl. og K.R. Bæði síðast töldu félögin standa í fremstu línu og er búist þar við fjör- ugum og tvísýnum leik. Von er á fjðrum öðrum tog- urum frá Kiel og Bremerhaven, er koma seinna til að sækja á- höfn til Færeyja. Kjör hinna færeysku sjó- manna á þýzku togurunum eru þau, að þeir fá 50 krónur fær- eyskar á dag, og þeim þannig greitt sama kaup fyrir dagana milli söluferða. ‘ Enskir togarar hafa ekki leit- að eftir færeyskum sjómönn- • um í ár, en Norðmenn hafa spurst fyrir um færeyska sjó- menn á skip og báta til fiskveiða við Grænland. Veðurbiíia á AustfjörlEum. Frá fréttaritara Vísis. | Eskifirði í gær. Togarinn Austfiiðingur losaðá hér í gær 190 lesiir af fiski, og var 60 lestran af ufsa úr afla skipsins ekið til Reyðarfjarðar ti! verkunar í fiskþurkunarhúsi þar. Það, sem eftir var af aflan- um, fór til vinnslu í hraðfrysti- húsinu hér. Togarinn tekur salt hér og veiðir í salt í næstu veiðiför. —> Hinn Austfjarðatogarinn, Vött- ur, er í slipp í Rvík. Tvö flutningaskip eru stödd hér. Eru það Helgafell, sem los- ar sement og Argo, leiguskip, sem lestar söltuð þunnildi til ítalíu. Þá er Ulla Dan væntan- leg hingað með saltfarm frá Spáni. Einmuna veðurblíða hefur verið hér undanfarna daga og er allur snjór farinn úr byggð. Fagridalur er þó ekki fær öðr- um farartækjum en snjóbílum. Dregð hjá SÍBS. f gær var dregið í 4. flokki vöruhappdrættis S.f.B.S. Vinningar varu 300 að fjár— upphæð 353.000 kr. Hæstu vinningar: 200 þús. kr.: 29316. 50 þús. kr.: 48405. 10 þús kr.:20136, 22046, 28347, 29843, 31711, 56902’ 58838, 60159. 5 þús. kr.: 4870, 13651, 22456, 24574, 27247, 35588, 52000, 54951, 59132, 64788. — (Birt án ábyrgðar). Situr fund utan- ríkisráðherra. Utanríkisráðherra Guðmund- j ur í. Guðmundsson fer í fyrra- imálið flugleiðis til Helsingfors | til þess að sitja þar fund utan- : ríkisráðherra Norðurlanda dag- ana 9.—10. apríl. í för með ráð- herranum er Henrik Sv. Bjömg ison, ráðimeytisstjóri utanríkis- | ráðuneytisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.