Vísir - 23.04.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 23.04.1957, Blaðsíða 5
!>riðjudaginn 23. apríl 1957 VÍSIR en ekillinn tók ekki eftir neinu og hélt áfram töluvert áleiðis, en þær voru eftir á isnurn. Popp dó veturinn, sem kirkjan var vígð, og einkennilegt þótti það, að iiann var fyrstur borinn liðið lik í kirkjuna. Claessen var búsettur á Sauðárkróki mörg ár eftir þetta, og var held ég al'ítaf umsjónarmaður kirkjunnai, og ' lét sér mjög annt um að - hana; eftir því sem eíni íii, Gamail Skirgfirðingiu" & LAUT II.F. í ML ganga 26 rtemendur undir stúdentspréf. Mikið o«* fjörngi skófalíf »ð LaugarvaÍKií í veíur. Frá fréttaritara Vísis. j Menntaskólinn hafði einnig Laugarvatni á þriðjudag. íyrir nokkru sýningu á ieikrit- leyti er að Ijúka j inu „Gleiðgosinn“. Komu þar fram, margir athyglisverðir Um þetta vetrarstarfi skólanna hér á Laugarvatni og próf að hcfjast. Laugardaginn fyrir pálma- sunnudag lauk kennslu í menntaskólanum. Voru þá liðin rétt fjögur ár síðan skólinn var formlega stofnaður, en eins og j kunnugt er hafði kennsla til stúdentaprófs farið fram um skeið, áður en skólinn var form lega stofnaður. Eru þeir nem- endur, sem hófu nám í fyrsta bekk eftir stofnun skólans því nú að ganga til stúdentspróís. ^ leikkraft'af, og tókst. sýnirigin í heild prýðilega. Var leilturinn einnig sýndur í Hveragerði og á Hellu. Ýmsir góðir gestir hafa heirn- sótt þettá stóra skólaheimili, svo sem Kristmann Guðmunds- son riíhöf., sem hafði bók- menntakynningu og Vilhjálmur Einarsson ; íþróttakappi á veg- um bindindisfélaga í skólum. Snjórinh í vetur var óspart notaður til skíðaiðkana og því Eru þeir 26. Var þessa minnztjvel þeginri, enda þótt hann or- xneð ánægjulegri samkomu i sakaði samgöngutruflanir. skólanum. | A3ger jarðbönn voru á þriðja Um páska lýkur kennslu i rnánuð, en algengt er að fé megi héraðsskólanum. Upp úr pásk- ^beita hér áð einhverju leyti all- tun hefjast próf 1. og 2. bekkjar an veturinn, því að landgott er, og litlu síðar hjá gagnfræða- jef til jarðar næst. En srijórinn 1957 bekk. 24 menn munu þreyta Jandspróf, er hefst um miðjan maí. íþróttakennaraskólinn starf- ar enn um skeið, enda lýkur prófi þar ekki fyrr en í júnílok. Kvennaskólanum lýkur uns mánaðamótin apríl og maí. Sunnudaginn 7. apríl minnt- ust allir skólarnir fjórir hundr- að ára leikfimikennslu í skól- um með íþróttasýningu. sem þeir tóku allir þátt í. Alls sýndu 9 flokkar. Sýnt var þjóð- dansar, körfubolti (sem hér er vinsæll og mikið iðkaður), blak og leikfimi. Var öll sýningin hin ánægju- legasta. Fyrr í vetur höfðu skólarnir allir haft sínar árs- hátíðir. Þóttu þær yfirleltt tak- ast vel, og er nemendum slik- ur skemmtanaundirbúningur holl og góð æfing í félagsstarfi. var fljótur að hverfa í bliðunni síðustu vikur. Hefir þó mjög lítið rignt, en verið afar hlýtt og jörðin kernur græn undan snjónum, og skógurinn er um það bil að springa út. Brennuvargar handteknir. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi > apríl. — Í desember-mánuði voru framdar 55 íkveikjur í Stokk- hólmi, og hefur Vísir getið þess áður, að 75 ára skóladrengur hafi vcrið handtekinn fyrir sumar. Nú er að kalla búið að upp- lýsa allar þessar íkveikjur, þvi að tekizt hefuf p.ð handsama honu nokkra, 24 ára gamla, sem hefur kannazt við að haía kveikt í á 20 stöðum í ýmsum hverfum borgarinnar. Kona þessi er af góðum komin og frá góðu heimili, en hinsvegar mun hún vera sálsjúk. — Báðir hrennuvargarnir eru nú til geðrannsóknar. Vestur-ísienzk gulíbrúS* hjéit hyfít. f sl. febniarmánuði voru vestunr-isienzku hjónin Guðrún og Ölafur Hallsson að Eriksdale hyllt á gullbrúðkaupsdegi þeurra, og samtals heimsóttu þau hjón á þriðja hundrað manns við það tækifæri. Þau hjón, Guðrún og Ólafur, eru alkunn sæmdar- og merk- ishjón. Þau eru bæði fædd og alin upp á íslandi og gengu í hjónband hér á landi fyrir hálfri öld, en íluttust skömmu síðar til Vesturheims. Þar hefir Ólaíur lengst af rekið verzlun í Eriksdale við hinn bezta orðs- tír og miklar vinsældir. Heim- 33i þeirra hjóna er annálað bæði vestan hafs og austan fyrir gestrisni og höfðingsskap og íslenöingar hafa átt hauka í horni þar sem þau hjónin eru. Ólaíur Hallsson hefir oftar en einu sinni komið til íslands sið- ustu árin cg verið hinn mesti aufúsugestur sökum gáfna og glaðværðar og elskulegrar framkomu í hvívetha. Hann er og söngvirm i bezta lagi og heí- ir samið allmörg lög. Bandarísk veribréfasafa úr landi nemur miljorium doilara. X*>íntluvtííit MM.ni -Aftfttivitjvtiiluv" j veldur t'tlttftfffjjttttt. I Bandaríkjimum hefur verið krafist raimsóknar á hvaða _________________________ erlend fyrirtæki, ríki éða ein- staklingar eigi bandarísk verð- ' bréf. y Bandarísk þingnefnd segir í áliti, að það „valdi embættis- ; mönnum i landvarna- og verzl- ! unarráðuneytinu miklum á- j hyggjum“, að mikið af banda- j rískum verðbréfum sé í eigu J manna erlendis, sem enginn viti deili á, og vill að þingið skipi sérstaka rannsóknarnefnd til þess að komast að raun um, hvort Ráðstjórnarríkin og önnur kommúnistaríki, noti leynilega milliliði, til þess að eignast verðbréf í bandarískum fyrirtækjum. ( I Þess er getið, að keypt hafi verið frá Sviss bandárísk verð- bréf fyrir 1.5 milljarð dollara, en svissneskir bankar hafi ekki leyfi til að skýra frá neinum inneignum erlendra manna, sem fela þeim fé eða verðbréf! til geymslu. í fregn frá New York segir. að flestir rnuni líta á þetta: sem íjarstæðu, en hinu sé ekki að leyna, að engar hömlur séu á því, að útlendingar geti keypt verðbréf að geðþótta, en! Bandaríkjastjórn hafi engin ’ tök á að grafast fyrir um hvaða útlendingar séu raunverulega j eigendur ýmissa verðbréfa, sem seld eru út úr landiöu. Hér er ékki um neitt smá- ræði að fjalla, því að í árslok nam þessi verðbréfaeign út- lendinga hvorki meira né minna en 26.8 milljörðum doll- ara. Því er haldið fram, að þetta gæti valdið truflun í efnairagslífi landsins. 1957 REYKJAVÍKURMÓT meistaraffokks í knattspyrnu hefst með leik milli Vals og Víkings á Iþróttavellinum, fimmtu- daginn 25. apríl kl. 17. Þeir, sem eiga tilkall til frí- miða sæki þá til vallarvarðar fyrir miðvikudag. Mótanefndin. Syngjandi páskar * ••*««■« I > » ■ * » • «■ ■ ■ *_■ • ».*• • ——- ií , -•■»■■■■•• ■ ■_* «■■■■■■■ ■ • « -«■■■■■ w •■■■■■ Fallegir-Vandaðir - Tweedfrakkar - Vönduo efm Nvtízku snio i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.