Vísir - 23.04.1957, Blaðsíða 1
PMKVPH
47. árg.
Þriðjudagiim 23. apríl 1957
92. tbl.
Arend-Roland halastjarnan
sást vel í gærkvöldi.
ijarlasia halastjarna, sem sést hefur
síoan 1910.
í gærkvöldi gafst íslending-
um að líta sjaldgæfa sjón, en
það var björt cg stór hala-
stjarna, sem sást á norður
himni. Sennilega hefði þessi
viðburður farið framhjá flest-
um, ef Trausti Einarsson pró-
fessor hefði ekki vakið athygli
manna á þessu og úivarpið
skýrt frá halastjörnunni.
• Prófessor Trausti skýrði Vísi
svo frá í morgun að halastjarn-
an væri kölluð Arend-Roland
eftir stjarnfræðingunum, sem
uppgötvuðu hana í nóv. s. 1.
Þá var hún ekki sýnileg berum
augum, en fljótlega var hægt að
reikna út braut hennar og sjá
að hún myndi ganga fyrir sól og
verða björt og sýnileg. Vakti
þetta mikla eftirvæntingu, sem
nú hefir ræzt.
Arend-Roland halastjarnan
verðUr sýnileg í um það bil
mánuð. Hún er næst jörðu
þessa dagana. Fjarlægð hennar
er um 82 milljónir kílómetra
frá jörðu, sem er um helming-
ur vegalengdar milli sólar og
jarðar. Hún fjarlægist nú jörð
og sól og hverfur. Braut hennar
er, sem annarra halastjarna
annaðhvprt paraboljsk, sem
næst óendanleg, eða ákaflega
langur sporbaugur. Arend-Rol-
and halastjarnan er bjartasta
halastjarnan síðan 1910 þegar
Halley halastjarnan sást. Hún
hefur sézt á 75 ára fresti í
nokkrar aldir og má búast yið
að hún sjáist árið 1985 eða 86.
^msstámm
Þó er það ekki víst að hún
komi, því ; margt getur herst
halastjörnu á langri leið. Þær
geta blátt áfram. leyzt upp fýrír
áhrif annarra stjarna.
Hausinn á halastjörnunni er
safrí steina bg er hann því ákaf-
lega laus í sér. Ef halastjarnan
lendir nærri járðstjörnu eins og
t. d. Júpíter skékkist hún og
breytist. Hún getur líka gufað
algerlega upp, ef hún lendir
nærri sól. Halinn á stjörunni
verður til fyrir hitann frá sól-
inni. Hann verkar sem þrýsti-
afl á hið mótstöðulitla efni
halastjörnunnar, þar af leiðandi
snýr halinn ávallt frá sólu.
Hér birtist mynd af halastjörn
unni, sem tekin var á tíma.
Pétur Thomsen tók myndina.
Tveir menit drukknuðu síðasf-
liðinn miðvikudag.
Ánnar frá Hellissandi, en hinn
frá Ólafsfirði.
Það slys vildi til á Hellis-
sandi síðastliðinn miðvikudag,
að bát hvolfdi með tveimur
mönnum og drukknaði annar
þeirra. Þá tók einnig mann út
af togaranum Norðlénd'ngi í
síðustu viku. og drukknaði
hann.
. Slysið á Hellissandi varð með
þeim hætti, að Kristinn Bjarna-
son, oddviti á Sandi fór með
Jóhanni bróður sínum á smábát
frá Sandi að vitja um hrogn-
kelsanet. Sjór var þungur og
kvika mikil.
Allt í einu reið kvika á bát-
inn og hvolfdi honum á sVip-
stundu. ..
Svo vel vilditil, að vélbátur-
inn Ver frá fsafirði var á leið
úr úr hófninni. Tóksfc bátverj-
um á Ver að ná báðum,mönn-
unum. Var lífsmark með Jó-
hanni, en ekkert lífsmark var
með Kristni og reyndust lífg-
' unartilraunir árangurslausar.
Kristinn lætur eftir sig konu
og þrjú börn ung og auk þess
níu börn uppkomin af fyrra
hjónabandi.
Slysið á togaranum Norð-
lendingi frá Ólafsfirði skeði s.l.
miðvikudagskvöld um miðnæt-
urleytið. Skipið var þá að veið-
um djúpt út af Garðskaga. Tók
þá mann að nafni Rögnvald
Axelsson út og fannst hann
ekki. Nánari tildrög að slysinu
eru enn ókunn, þar eð útgerðar-
félaginu hafði aðeins borizt
skeyti frá togaranum um slys-
ið.;
Rögnvaldur var maður um
tvítugt, fæddur og uppalinn á
Ólafsfirði og á þar foreldra og
systkini á lífi. Hann var efnis-
maður hinn mesti og haf ði ver-
ið háseti á Norðlendingi lengst
af ffá því er togarinn komst í
eign Ólafsfirðinga.
Aðalvegir í
slæmu ástandi
Aðalvegir eru nú víða í
slæmu ásigkomulagi, holóttir,
blautir og ýiða höft með stuttu
millibili, svo að tafsamt er að
komast áfram, og ýmsum geng-
ið erfiðlega, cn ekki skilyrði til
úrhóta, fyrr en þornar um.
T. d. er vegurinn slæmur í
Flóanum og Holtu'num. og að
kalla alla leiðina milli Skelja-
brekku og Borgarness, en verst-
ur beggja vegna Hvítár um
páskana, enda var reynt að
bæta þar úr, þrátt fyrir erfiðar
aðstæður, og ekið ofaníburði í
verstu höftin og jafnað úr.
Rosknir bændur í Borrar-
fjarðarhéraði segja, að þeir
mimjist þess ekki, að vegir hafi
verið eins illir yfirferðar vegna
bleytu og hafta og" að undan-
íornu. Eins og að likum lætur
eru bað þeir vegirnir, sem mest
umferð er um, sem verst eru
farnir.
Leiðin . norður hefur verið
afar slsem að undanförnu, —
og í rauninni varla fárandi. —
Rússnesk skíp leita
vars í Hestfirði.
TiÍvíljun, að þau voru í nánú við radarstöð-
ina á Straumnes-fjaNi?
Síðast liðinn mánudag komu fjögur rúsnesk skip inn
í Hestf jörð á Vestf jörðum. Þar sem byggð er engin þar við
fjörðinn, urðu menn lítt varir við ferðir skipanna, en þar
mun hafa verið um þrjá hvalveiðabáta að ræða auk móð-
urskips. Munu þau hafa léitað vars þar í firðinum, þar sem
tvö skipanna voru biluð, að því er menn ætla, en skipin
höfðu ekki langt viðdvöl og er þá ekki vitað með vissu,
hversu lengi þau lágu þarna. Þau sáust frá Grunnavík, og
ehmig urðu menn úr varnarliðinu, sem bækistöð hafa á
Straumnes-fjalli, varir við þan,.ér þeir voru á ferð í grennd
vii ] au. Eins og kunnugt er, er verið að reisa radar-stöð
f'--rir varnarliðið á Straumnes-fjalli, og er ef til vill engin
tiKdjjuh, að hinna rússnesku skipa skuli hafa orðið vart í
grennd við hana. Svo mikið er víst, að hingað til hefur
ekkert frétzt um rúsneskan hvalveiðaleiðangur hér við
land, fyrr en fregnirnar berast um það3 að hin biluðu skip
hafi leitað landvars í Hestfirði.
Mlnkur drekkti
kisu.
Að Geithálsi var til
skamms tíma heimilisköttur,
tnikið uppáhald heima
tnanna. Fyrir nokkru fór
a:uin út að kvöldlagi, og segir
ekki meira af honum, f yrr en
hann fannst drukknaður
í Hólmsá daginn eí'tir eða
siðar. Þar sem það er frekar
óvenjulegt, að kettir
drukkni, þótti rétt að athuga
málið nánar og rannsókn
leiddi í Ijós, að minkur
mundi hafa náð í kisu, kaf-
fært og drekkt. Rökrétt af-
leiðing þessa var sú. að leit-
að var til Carlsens minka-
bana, sem býr ekki langt frá
Geithálsi, og tókst honum
brátt að finna vágestinn með
aðstoð hunda sinna. Heldur
var bæli minksins torsótt, því
að hann hafði búið um sig í
brúarhleðslu, svo að ekki
mátti nota sprengiefni. Tókst
Carlsen samt að vinna mink-
inn og var kisu þar með
hefnt.
Stærst ferðamannahcpurinn fér
í Oræfin iun páskana.
Mikill fjöldi lterkvíkiii»a leitáði
úr bænum.
Fjöldi Beykvikinga fóru burt ur í gærkvöld eða í nótt. Veður
: úr . bænum í páskavikunni og
nutu útivistar á fjöllum og ann-
arstaðar á ferðalögum,
Sennilega hafa flestir lagt leið
sína norður á Akureyri á skíða-
landsmótið þar. Þá fór Hekla
fullskipuð farþegum og vörum
vestur og norður um land til
Akureyrar. Fór hún héðan á
miðvikudagskvöld og kom aftur
í morgun, laust fyrir kl. 8.
Einhverjar óvenjulegustu ferð-
irnar munu hafa verið hópferðir
á bílum austur í öræfi. Hefur
aldrei verið efnt til hópferða á
bílum austur yfir Skeiðarársand
fyrr en nú og sennilega mun
aldrei jafn stór ferðamanna-
hópur gist öræfin i einu sem nú.
Það voru þeir Guðmundur
Jónasson bílstjóri og ferðaskrif
var suma dágana mjög gott 03
skemmti fólk sér hið bezta.
Auk þessara ferða dvaldi
I f jöldi fólks í skíðaskálunum í
nágrenni Reykjavikur.
Lík finnst
í Vífilssíaðahrauni.
Flugvélarilaki náð
eftir 12 ár.
. Yfirvöjdin í Trieste hafa I
látið ná á land flakinu af fljúg- I
andi virki, sem Þjóðverjar'
skutu niður úti fyrir borginni |
vorið 1945.. í flakinu fundust!
beinagrindur fimm flugliða, er|
'höfðu ekki komizt út úr flug- j
vélinni.
A föstudaginn langa fundu
þrír drengir úr Kópavogi lík
af manni £ hrauninu suðvestur
af Vífilsstöðum.
Drengirnir voru þarna á
ferli er þeir rákust á líkið í
hraunskúta nokkrum og gerðu
þegar aðvart um líkfundinn.
Líkið reyndist vera af Bald-
vin Skaftasyni héðan úr
stofa Páls Arasonar sem efndúj Reykjavík, en hann var fædd-
tU þessara ferða. 1 för með ur }}• sePt- 1909 og var ný-
Guðmundi voru 50 manns og 40 leSa tekinn við starfi hjá.Sam-
með Páli og mun samtals 6 bílar bandinu. .
í ferðinni. Baldvin hvarf 19. janúar s.l.
Færðin austur var hin ákjósan- og spurðist. síðast til hans . er
legust, nema helzt frá Reykjavík hann fór úr áætlunarbíl við
og .austurað HeUu, en úr því Fífuhvammsveg og var talið að
voru vegir áem þtír vérða beztir hann myndi ætla þaðan fót-
á Sumardegi. Mjög. Htið.var, í gangandi til Vífilsstaða, en þar
stórvötnunum á Skéiðársandi hafði hami verið sjúklingur um.
miðað við þaö sem venja er til, langt skeið og nýlega útskrif-
og Guðmundur Jónasson, sem aður þaðan. Var veðrið vont
fór með sinn hóp alla leið austur þe?ar Baldvin fór úr bílnum og
að Jpkulsá á Breiðamerkursandi, var talið að Jiann ætlaði að
taldi Jökulsá, færa bifxeiðum.: stytta sér leið og iara beint af .
Öð Guðmundur ána og kannaði augum s«ður að.Vífilsstöðum.
botn hennar. ,-j Baldvins var leitað -m?' i3
. Bí.ðir þessir, hópar lögðu héðan eftir að veður batnaði, en leitin
á skírdagsmorgun 'og komu aft- í>ar e&ki árangur.