Vísir - 02.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1957, Blaðsíða 6
Ylsnc í>riS.iudaginn 2. júli 1557. ng nr. 2/1957 > frá Innflutnmgsskrífstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar fiá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júli til og með 30. sept- ember 1957. Nefnist hann „ÞRIÐ.Jl SKÖMMTUNARSEÐ- ILL 1957“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) gilda fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 250 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ afhendist aðeins gegn því, að úthlulunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 1. júlí 1957. Innfluíningsskrifstofan. Veggwr Ii.L Aðalfundur lelagsins verður haldinn þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 20.30 í húsi V.R. við Vonarstræti. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. PAFAGAUKUR. Blágrænn páfagaukur hefir tapast. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 6140.(15 AUKATOPPUR af gulu tjaldi, tapaðist frá Elliða- vatni gegnum Selás að Ár- bæ. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 2188. (33 Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. RAUTT barnaþríhjól tap- aðist fyrir helgi. Skilist á Sólvallagötu 32 A, eða hringja í síma 4188. (34 wm HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 6970 og 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. (00 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 82561. (48 :mmi VIKINGUR, knattspyrnu- menn, meistara og II. fl. Æfingaleikur við K. R. á.fé- lagssvæði K. R. kl. 7 í kvöld. Fjölmennið og mætið stund-, víslega. Þjálf. (50 K. R., knattspyrnumenn, II. fl. B-lið. Æfing í kvöld kl. 7. Leikið við Víking. Fjöl- mennið. Þjálf. 51 ■, HREINGERNINGAR. vanir menn og vanctvlrkir. Sími 4727. HUSEIGENÐUR. Gerum við og málum þök; hreins- um og berum á rennur. — Sími 81799. (919 IIUSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremúm, ger_ um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (927 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 DUGLEG, handlagin stúlka óskast. Uppl. Tösku- gerðinni, Lækjargötu 8, uppi, kl. 5—7 í dag. (53 SUÐURHERBERGI, með innbyggðum skáp, til leigu. Sími 6821. (35 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir fimmtudagsky., merkt: ..Miðbær — 61.“ (00 RISHERBERGI til leigu á Kárastíg 9. Sími 4675. (57 FREMUR lítið herbergi, í austurbænum, óskast. Vil láta símáafnot á móti. Til- boð, iriérkt: „Herbergi —“ sendist í húsnæðismiðlun- ina, Vitastíg 8 A. (58 HERBERGI til leigu í Bogahlíð 12. fyrstu hæð til yinstri. (64 GÓÐUR handlangari ósk- ast. Uppl. í síma 6155. (65 VANTAR duglega og reglu sama stúlku, Gott kaup. — Kjörbarinn, Lækjargötu. (68 TIL LEIGU er lítið herbergi í Hjarðarhaga 42. — Uppl. í síma 80225 og á staðnum eftir kl. 7. III. h. t. v. (67 TIL LEIGU stofa með góðum húsgögnum og e. t. V. ræstingu. (Bað og sími’ Tilboð sendist Visi, merkt: „LaufásVegur - - 62.“ (69 IBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, til leigu. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Hita- veita — 058,“ iyrir annað kvöld. (24 SKRIFSTOFU herbergi í miðbænum til feigu. — Uppl. Laugavegi 10. efstu hæð. (25 LÍTTÐ kvistherbergi til leigú á Grettisgötu 64. Uppl. Barónsstígsmegin, III. hæð eftir kl. 6. (39 4ra IIERBERJA íbúð ösk- ast til leigu. Uppl. í síma 1802. — (00 TIL LEIGU stór stofa með húsgögnum. Sér snyrtiher- bergi; einnig kvistherbergi. Sími 6398. (70 BARNAVAGN á háum hjólum (Silver Cross) til sölu. Uppl. í síma 80037. (62 2 KARLMANNSREIÐHJOL til sölu í góðu Iagi. Höfða- borg 40, eftir kl. 7. (63 IIERBERGI til leigu á Láúgaýégi' 84, III. hæð. Uppl. eftirkl. 8. (28 HERBEGI til leigu í Bárma’hfíð 21. Uppl. kl. 5—7 _________________________(31 GOTT herbergi til leigu strax. Eitthvað af húsgögn- um ef vill. Réglusemi áskilin. Laugateig 26. — Sími 82293. (37 _______C894 ( HÚSEIGENDUR! Járn- kíæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Simi 80313.________(130,7 HÚSEIGENDUR. Önnumst hverskonár húsaviðgerðir. Járnklæðum, bikum, snjó- krémum, girðum og lagfær- um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 IIERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Barna- gæzla æskileg. Grettisgata 66 efstu hæð. Við eftir 5. (46 HERBERGI til leigu á Nesvegi 33. (40 NYLEGT kvenreiðhjól til sölu. Vífilsgata 23. (61 REIÐHJÓL, notað, til sölu. Meðalholt 10, vesturenda. Verð 500 kr. (60 LAXVEIÐIMENN. — Stór ánamaðfcur til sölu á Lauga- vegi 93, kjallara. (56 BAÐKER! — Baðker á tsékifæfisverði, 1.73 m. á lengd. Uppl. milli kl. 5—7 á Vesturgötu 55 (steinhúsið, II. hæð til hægri. (00 STÓRT boddý af rútubíl til sölu ásamt bekkjum. — Mætti nota sem kaffivagir eða vinnuskúr. Uppl. Skipa- sundi 25. Sími 81019. (54 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- • fatnað. gólfteppi og fleira 1 Sími 81570. (43 I IIUSGAGNASMIÐ vantar herbergi, helzt í austurbæn- um. Tiiboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Rólynd- ur — 059,“ fyrir næstkom- andi föstudagskvöld. (41 STÓRT loftherbergi til leigu. Uppl. í síma 2912. (52 SIGGI LITLI I SÆLULANDI te ' | . i » pa; l;L SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki ennfremur gólfteppi o. m fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. — (364 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðninga Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- strætí 5. (QRfi KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. Kaupum eir og kopar. —< Járnsteypan h.f. Ánanausí- um. Sími 6570. (000 ELDIIÚSINNRÉTTING selst ódýrt. skápur fríttstand andi, 2m.Xhæð 1.80, eldhús- borð 2 m. og hornskápur. — Simi 3632. (897 KAUPUM • flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 KAUPUM flöskur. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, —(1016 TIL SÖLU með tækifæris- verði Turnis hrærivél, græn- metis-hakkavél, berja- pressa, klæðaskápur, út- varpstæki og karlmannsreið- hjól. Rauðarárstígur 24, I. hæðeftir kl. 5. (21 SVEFNHERBERGIS hús- gögn og stórt skrifborð til sölu. Uppl. í síma 6054, (22 HJÓLSÖG til sölu. Uppl. í síma 6054. (23 PEDIGREE barnavagn til sölu, Uppl. í sima 81234.(38 MÓTORIIJÓL (skelli— naðra), sem nýtt K. K., til sölu. Til sýnis á Hverfisgötu 90. Sími 6054. (26 SILVER CROSS barna- vagn til söiu á Hávallagötu 42, kjallara. (27 TIL SÖLU klæðaskápur og' önnur húsgögn, Lambastöð- um, Seltjarnarnesi. Til sýnis þriðjudag kl, 8—10. (29 NOTAÐUR Pedigree kerru vagn óskast. Sími 81766. (16 AF SERSTÖKUM ástæð- um er til sölu útskorið, danskt sófasett, sófabörð, stoíuskápur, bókahilla og litil Ijósakróna. Selst ódýrt. Heiðargerði 16. (32 BARNAVAGN óskast. — Vel með farinn Pedigree- vagn óskast keyptur. Uppl. í síma 82719. (36 AMERÍSKUR radíófónn (1.6 lampa tæki) ásamt allmörg- um plötum, til sölu á tæki- íærisverði. Uppl. Hagamel 30 I. hæð. (42 BARNAKERRA og ódýr barnavagn til solu á Berg- þórugötu 11; verkstæðið. — Simi 31830,(43 VEIÐIIMENN. Ánamaðkur til sölu, stór og vænn. — Sími 1826 frá kl. 10 f. h. til 9 e. h. (44- SEL pússningarsand. — Sími 4581. (45 ÓSKA eftir notuðum is- skáp (Rafha). Þarf ekki að líta vel út. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld, merkt: ,,í sumarbústað — 060. — (47 IIJÓNARUM, ásamt góðri fjaðradýnu, servanti og einu náttborði,, til sölu. Selst ó- dýrt. Sími 81019 eða í Skipa- sundi 25. (55 TILBOÐ óskast í píanó og nýlegt hjónarúm. — Uppl. í síma 6020, , (49

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.