Vísir - 02.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 02.07.1957, Blaðsíða 8
vi #»2r, lem gerast kaapendur VlSIS eftir 19. kvers mánaSar fá blaðiS óktypis tU eaáaaðamóta. — Sími 1660. WÉ Þriðjudaginn 2. jú!í 1957. \lSIK er ódýrasta blaðiS og þó þa5 fjöi- breyttasta. — Hringið í sfma 1660 ag gerist áskrifendur. Betur fór en ætlað var: ísiand 58 st. — Danir 47 eftir fyrri ioíu. Vilhiáimtii1 Einarssoat setli glæsilegt anet i langsfökkL Fyrri degi landskeppninnar við Dani lauk þannig, að íslend- ingar liöfðu 11 stig fram yfir Dani, 58 stig gegn 47. Keppni í ýmsum greinum var ni'jög tvísýn og spennandi og verður ekki annað sagt en iþróttamenn vorir hafi staðið sig vonum framar. Úrslit í einstökum greinum voru sem hér segir. 100 metra lilaup. Hilmar Þorbjörnsson 10,5 sek. Höskuldur Karlsson 10,8 — Vagn K. Jensen 10,8 — Jörgen Fengel 10,9 — Hástökk Ingólfur Bárðason 1,83 m. Jörn Dörig 1,83 — Sigurður Lárusson 1,80 — Kringlukast. Friðrik Guðmundsson 50,20 m. Jörgen Munk Plum 49,64 — Nýtt danskt met. Þorsteinn Löve 49,39 — Paul Schlicheter 37,74 — 110 metra grindahlaup. Pétur Rögnvaldsson 15,1 sek. Erik Nissen 15,2 — Henning Andersen 15,3 — Björgvin Hólm 17,5 — 400 metra hlaup. Þórir Þorsteinsson 49,3 sek. Kjeld Roholm 49,6 — Hilmar Þorbjörnsson 49,7 — Allan Christansen 51.6 — Sleggjukast. Sv. A. Frideriksert 53,90 nt. Paul Cederquist 51,51 — Þórður B. Sigurðsspn 48,64 — Einar Ingimundarss, 47.97 — 1500 metra Maup. Benny Stender 3.57,0- mln. Svavar Markússon 3,57,6 — Charles Andersen 3,58,8 — Kristl. Guðbjörnss. 3,59,8 — Fangstökk. Vilhjálmur Einarsson setti hér Islandsmet, og það sem meira er, hvert einasta af gildum stökkum .hans var mun lengra en hið gamla met Torfa Bryngeirssonar frá 1S50, sem var 7,32. Vilhjálin- ur stökk lengst 7,46, sem er af- burða árangur. 2. Varð Helgi Björnsson með 6,99 og þriðji H. Andersen með 6,75. Fjórði keppandinn, dansk- ur, gerði ógilt æ í æ og féll úr keppni. 5000 metra hlaup. Tyge Thögersen 14,39,6 mín. Tommy Michaels. 14,51,8 — Kristján Jóhanns. 14,56,2 — Nýtt íslenzkt met og fyrsta skipti sem íslendingur hleypur vegalengdina undir 15 mín. 4x100 metra boðhlaup. Sveit Islendinga varin á 43,0 en sveit Dana hljóp á 43,2 sek. Nýjar afvopnun- tiiiögur ? Á fundi afvopnunainefndar- inmar hafa verið boðaðar tillög- ur frá Harold Stassen um bann við kjarnorkuprófunum næstu 10 mánuðl og síðan bann við framleiðslu kjarnorkuopna. Talið er að lítill jákæður á-' ranjgur hafi náðst á ráðstefn-! unni til þessa en menn gera sér onir um að einhver breyting verði á afvopnunarráðstefnunni næstu viku. Krabbalættan eir 1000% raeiri fyrlr reykingamenn. Heýkingamöniiniin cr einnig hæli- ara við hjarlabiluin. Nýiega birti bandariska. ■ -krabbameiiisfélagíij niðurstöðuur fjögurra ára rannsákna -1 vegmnm t>ess á krabbamelni. Rannsóknin byggist á 188.000 mönnum á aldrinum 50 tjl. 70 ára, og voru þrir af hverjurn fimm (60%) reykmgamenn. Helztu niðurstöður voru á 1 þessa leið: '1^9 Dánartalam -inraeðaf reyjklinga- maimaima var 1000% (tífait) haerrl em Ihijá seim reykta ekM.. •|# Þeiin, seim ireytóia ^b^Dlng^, var 79% Ihaetfcjra víð Jjjairta- * bllUQtim em {jimmnir:, s'em *' reykíu eklki. 11,379 Jþeim (33.000 aarr_> um sem rannsakaðir voru á 1 þessu fjögrurra ára timabili, öiMtuðast áður en það var á | ensia. Af þeim dóu 5297 af hjaítabiluft og meðui }>eirra vora 3389 menn, séin höfðu 1 verið m.illdir reykingamenn j einhv'ern iiluta cevuuiar. j" , . . . | .Það er teldð . fram í blaða- fregnitm um skýxsluna, að senni- lega það komið mörgum á óvart, hyersn tiðar hjartabilanir éru meðal reykingamanna, því að hingað til haí;. mest verið rætt um krabbahættuna af völdiun reykinganna. En þar sem rann- .sóknirrtar snérttst > ekki fyrst og. fremst um hjar.tabi!anir,. . hafa þær heldiir ekkl verið garðar að o.ðalatriði í niðurstöðunum. Þetta cr fyrsta myndin af frumgerð Westland Wessex lieli- kopter, sem er á fyrsta flugi sínu. Hann er knúinn með gashverfli, og þykir það merk nýjung. Símanúmerum verður breytt á laugardaginn. l>á geiigur nvjja síniaskráín í gildi. Á laugardaginn kemur verð- bandslausir örlitla stund. Hjá1 Drukknir ungling- ar á Þingvölium. Landsmót Ungmennafélags Islands fór fram á Þingvöllum .um helgina og var þar minnzt ur nýja sjálfvirka viðbótin við þeim, sem fá ný númer erður 50 ára afmæiis félagsins. bæjarsímakerrið fekin í notkun. ekki um neinar truflanir að ræða og fá þeir samband Um leið breytast öll síma- númer og gamla símaskráin fell ur að fullu og öllu úr gildi en nýja skráin tekin í notkun. Það mun ekki taka nema ör- fáar míútur — sennilega aðeins 5 mínútur — að skipta á þeim númerum sem tengd eru við gömlu símstöðina. Nokkru lengri tíma tekur að skipta á þeim númerum sem tend eru ið Grensásstöðina og geta menn! því búizt við að verða sam- einm svipan. Tíðindamaður blaðsins átti í gærmorgun tal við síra Jóhann Hannesson, þjóðgarðsvörð, vai'ð andi umgengni á staðnum. Kvað hann margt gott um mót- ið að segja og hefði framkoma ungmennafélaga verið hiu bezta, utan þess að nokkrir unglingar, einkum bæjarpiltar um fermingaraldur og skammt 1 þar yfir, hefðu verið áberandi ölvaðir. Um íkveikjur eða skógair- skemmdir sagði síra Jóhann að , ekki hefði verið að í'æða til Árangurslaus sildarleít Jörundar. Frá fréttaritara Vísls Akureyri í morgttn. í gærkveldi leitaði togariiui Jörundur síldar á austursyæð- inu, en taldi þar ekki mikla átu í sjónum og varð litið var síldar. Auk þess er síldin mjög mögiir enn sem komið er. Síld hefur ekki borizt til Eyja- fjarðarhafna undanfarna daga nema hvað Baldur kom i gær- morgun til Dalvikur og landaði þar 100 tunnum í frystingu, er. fór siðan til Krossaness og land- aði þar 420 málum í bræðslu. Til dalvikur leituðu nokkur skip í gærkvöldi og nótt vars vegna brælu á miðunum. Engin síld hefur verið söltuð þar til j þessa í vor, en í fyrra hófst söltun þar 26 júní. Róleg heígl hjá slökkvilíöi. Síðastliðin helgi var fremur kyrrlát hjá slökkviliðinu Reykjavík. Síðdegis I fyrradag var lið- ið kvatt að Laugavegi 89, þar sem kviknað hafði í bifreiðinni R-9111, sem er eign Guðjóns allrar hamingju, en rúða hefði jGuðjónssonar. Tekizt hafði að verj<5 brotin, vegaskilti fjar- ,slökk\a eldinn þegar slökk\i- iægg og aragrúa af papoírs- liðið kom á vettvang. Nokkrar 'rusli 0. þ. h. dreift víðsvegar skemmdir urðu; eidsupptök !um svægig voiu ókunn. j Vann 10 mamia flokkur að Er Vísis átti tal við slökkvi- því j nótt að hreinsa til og und- stöðina í gær, voru bifreiðir 'irbúa komu Svíakonungs, sem hennar staddar við skála H-10 j væntanlegur var til Þingvalla í Camp Knox, þar sem kviknað ' um hádegi í daa hafði í út frá reykröri. Var þar ekki um verulegan eld að ræða, og munu skemmdir ekki hafa orðið teljandi. Fengu sílá víi tanganes í Dýptarkort — Framb. aí 1, .síðu. lýkur verður hafizt handa við dýptarmælingar á Þingvalla- vatni og verður það sennilega ,síðasta vatnið, sem mælt verður í sumar. Mælingár á Þlngvallá- Lýðræðíssinnar Frá fréttaritara Vísk. — Raufarhöfn í morguu. , Hér er rigning og norðan- . !atni hafa og_ rauhæfa þýðíngu bræla. Nokkur skip liggja hér ■ í höfninni en frétzt hefur af . skorið ur um hryggningarstöð- var og annað þess háttar. Sigurjón Rist sagði að bezt fyrir veiðimálastjórnina vegna fiskirannsókna í vatninu, fá skipum, sem liggja í vari a ýmsum stöðum við norðausíur- landið og bíða eftir veiðiveðrL í morgun fréttist að 6 bátar ‘ j hafi fengið dáliíla veiði í nótt I væri að fást við mælingarnar í |Iogiii og að ekki mætti vera I mjög hvasst. Er þessvegna bezt . að fást við þær á nóttunni þvi ,, þá er lygnast. En þegar dimma mal. Grundfirðingur var tekur af nóftu er það að sjálf. Kosniagar fóru fram i Li- með nokkuð mmna, en nöfn s8gðu ekki hægt banon um síðustu helgi, c® hinna bátanna eru ekki kunn og var eitt þeirra, Skipaskagi, I sem mun hafa fengið mest, eða 1 400 stjórnin þar hefur jafnam ver ið mjög hlynnt lýðræðisþjóð- unum. og einbeitt í amdstöða við einræðisþjóðimax. Voru kjörnir 86 þingmenn, og fórrn leikar svo, að andstæðingar sijómarflokkamja fóru m'jög halloka, því að þeiír femgu aðeins átía meníja kjeriaa. Erú . jþvi 53 rneiia htas mýja þings v'mveittir veslurvdLdiiittuaa. ennþá. . Ekkert er farið að bræða hér Geymt verður til vetrar að vinna úr verkefnunum og kort- leggja vötnin. En auk þess sem á Rauiarhöfn, en verksmiðj- kortin eru sérstaklega ætluð urnar eru búnar að taka á móti ’ Raforkumálastjórninni í sam- 1000 málum. | bandi við vatnsmiðlun geta þau Mikið af aðkomufólki er einnig komið að góðum notum kdmið og eru sumar sölíunar- fyrir veiðimenn og hjálpað þeim stöðvarnar búnar að fá aílt sítt til að finna mið. Auk þess sem starfslið. þau koma að miklu gagai í sambandi við allar vatna- og fiskirannsóknir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.