Vísir - 03.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 03.07.1957, Blaðsíða 2
. a vlsiat Miðvikudaginn 3. júlí 1957. Útvarpið í kvöld. 20:00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Sannleiksleitin. (Grétar Fells rithöfundur). — 20.55 Tónleik- ar (plötur). — 21.20 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 jTréttir og veðurfregnir. — 22.10 Upplestur: ,,Forspá“, smásaga eftir Kristján Bender. (Valdimar Lárusson leikari). — 22.20 Létt lög (plötur. — .'Dagskrárlok kl. 23.00. Félag Suðurncsjamanna efnir til ferðar nk. sunnudag 'M, 1.30 e. h. suður í Grindavík •og Hafnir frá Bifreiðastöð ís- 'lands, Kalkofnsvegi. — Hlýtt verður á messur á báðum stöð- um og kirkjunum afhentar gjafir. — Þátttaka tilkynnist fimmtudagskvöld eftir kl. 7 í ssíma 3144. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss er í Ham- "borg. Fjallfoss, Goðaföss, Gull- rfoss og Lagarfoss eru í Rvk. Reykjafoss er á Reyðarfirði. Tröllafoss er í Rvk.. Tungufoss :fer frá Rotterdam í dag' til Rvk. Merkúríus kom til Rvk. 25. júní frá K.höfn. Ramsdal kom til Rvk. 27. júní frá Hamborg. 'UIefors kom til Rvk. 26. júní frá rHamborg. Rikissskip: Hekla, Esja, 'Herðubreið, Skjaldbreið og iÞyrill eru í Rvk. Sigrún fór frá ÍRvk. í gær til Vestm.eyja. ASalfundur Samb. ísl. samvinnufélaga á- 'kvað á aðalfundi sínum í sl. viku að gefa 100.000 kr. til ihinnar fyrirhuguðu byggingar ^yfir Árnasafn. Hvar eru flugvélamar? Edda var væntanleg kl. 08.15 árdegis frá New York; flugvél- , án heldur áfram kl. 09.45 áleið- ,is til Glasgow og London. — F R E T T 1 R Saga er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, K.höfn og Stafangri; flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Hekla er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.45. áleiðis til Oslóar og Stafangurs. Félag Háteigssóknar fer skemmtiferð til Þingvalla á morgun, fimmtudaginn 4. þ. m. Lagt af stað kl. í e. h. — Uppl. í símum: 6070, 4491 og 82272. Bæjarráð samþykkti á íundi sinum sl. föstudag, að framlag bæjarsjóðs til Blindravinaíélags íslands MíHí Mh Lárétt: 1 konungskenning, 6 auðlindin, 8 um tölu, 9 frum- efni, 10 i fjárhúsi, 12 umhugað, 13 stafur, 14 fangamai'k, 15 mann, 16 á bak og burt. Lóðrétt: 1 Evrópumaður, 2 árið, 3 nafn, 4 varðandi, 5 nafn, 7 veiðitækinu, 11 á skipi, 12 nafni, 14 hélt á, 15 spurning. . Lausn á kmssgótu nr. 3276. Lárétt: 1 lokkar, 6 r.qtin, 8 Ok, 9 fa, 10 alt, 12 sag', 13 ró, 14 ok, 15 ári, 16 heflar. Lóðrétt: 1 lakari, 2 kr.ot, 4 at, 5 í'ifa, 7 nagdýr, 11 ló, 12 skil 14' orf, 15 ÁE. I Vísi fyrir fjörutíu og fimm árum stóð, þennan dag. eftir- farandi klausa: ,,Hellar í Ölfusinu. — í Ölf usinu eru nokkrir hellar, sem menn vita um, og er Raufar hólshellir þeirra miklu stærst ur. Hann er i Eldborgarhrauni,. milli Ki’ossfjalla og svonefndr- ar Lönguhlíðar, norður af og upp undan bænum Vindheim- um. Gamli vegurin í Ölfusið. fráj Köiviðarhóli yfir Lágaskarð liggur skammt frá hellismunn- anum. Þessi hellir er eftir því, sem nú er kunnugt, þriðji stærsti hellir á landinu. Aðeins eru þeu' stærri Surts.hellir og Viðgelmir í Hallmundarhrauni. Fyrir fám dögum gekk Matt- hías fornminjayörður í hellinn og um hann allan; en 1910, höfðu nokkrir Reykvíkingar, komið þangað og lýst honum' nokkuð í ísafold (XXXVI). | Þeir sögðu hann 508 faðma að' lengd, e.n Matthías álitur, að hann muni vera nokkru lengrij eða sennilega 550 faðmar. Hell- I irinn er víður mjög og hár; al- gerlega er hann myrkur nema rétt fremst. Hann er afar ó- greiðfær allur, þar eð stórgrýti hefir hrunið úr veggjum og lófti og liggur á gólfi hans ., skuli vera 7000 kr. á þessu ári' eins og verið hefir undanfarin ár. Mr. Bolfc flytur erindi í kvöld og ann- að kvöld kl. 8.30 i: Guðspekifé- lagshúsinu. Fyrra erindið heit- ir: „Er maðurinn guðlegur í éðli?“ En hið síðara fjallar um „Hringför endurfæðinga og upprisu.“ Öllum.er heimill að- gangur. Ms. KATLA ef í Reykjavík. Miðvikudagur, 3. júlí — 134. dagur ársins. r Háflæði ki. 10.34. j Ljósatíml bifreiða og annarra ökutæjsja 8 lögsagnarumdæmi Rfeykja- yíkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður í Laugavegs apóteki, Þá eru Apóte.k er Sími 1618. Austurbæjar og Hoítsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd„, en auk þess er Holtsapótek qpið aila sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er oþið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4, Það er einnig opið klulrkan 1-—1 á ■unnudögum. — Garðs apó- iék er opið daglega frá .kL 9-20, oema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá kl. IS—18. — Simt 82008. .. Slysavarðstofa Reykjavlkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 3. — Simi 5030. Lögregluvarðsfofaa hafir síma 1166, Slökkvistöðis hefir síma 1100. Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 2C—22, nema laugardaga, þá fi'á Ití. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er.opið sem hér segir: Lesstof- an er cpin, kl. 10—12 og-1—10 virka daga,.nema laugai'daga kl. 10—12 og 1—4, Útlánsdeildin ter opin virka daga kl. 2—Í0, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfi rsumannán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34; Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-—7. Tæknibókasafn I.M.S.L í ISnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— .4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið dagleg'a frá kl. 1.30 13 kl. 3.30. K- F. tJ. M. Biblíúlestur: Post. 9, 10—19. Útvalið- verkfæri. ... .. , , 34999 verSur símanúmer okkar. Verð, vörur, þjónusta Kvern dag við sérKvers Kæíi. Kjðtborg h.f. BúÓargerði 10. Sími 81999 (verður 34999). Nýtit saltaft og reykt Tómatar, afúrkur. '~J\.*upjfáÍay -J\íp&voy4 Álfhóisveg 32, sún|! 82645. Kjotiára, vínarpylsur, búgu. -J\f3tmrs/unin SkjaXdborg-. við Skúlagötu Sími 32750, Létisaltað dilkakjöt, agúrkur, tómatar, gul- rætur og niðursoðnar guirófur. Í3œjarlní(í>in Sörlaskjól 9. Sími 5198. (jjíænijr (ax ntj r iuaríjiují JJídshsttin og útsökr Eennar. Sími 1-240.. sem augiýst, var á 42., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957, á hluta í húseigninni nr, 32 við Barmahlið, hér í bæn- um, eign Ólafs: Ólafssonar, fer; fram eftir kröfu Hannesar Guðmundssojuir lidl., Búnaðarbanka íslands. Guðmundar Péturssonar hdl., og Útvegsbanka íslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 5. júlí 1957 kl. 214 síðdegis. Borgarfógetinn í Heykjavík. Stúlka óikast. til að ar.nast ræstingu aðra en gólfþvotta i verzlun v.orri á tímanum kl. 9—12 daglega. Kristján Siggeirsson hi. Laugavegi 13. — Sími 7172. Lyfjaverzlun ríkisins óskar eftir skrifstofustúiku og afgreiðslustúku. Lyfsölustjóri. Frá Landssambantli hestaniannaféiaga: verður að .jþessú sinni að Egilsstöðum 20. júlí n.k.- : L.H. s.ér um bifreiðaferð fyrir þá, sem þess óska, mida sé haft samband við skrifstofu þess sem fyrst og þétttaka tilkynnt 'fyrir vikúlbk. Nánarri upplýsingar X síma 3679 o'g 4Ó32. . . -Stjói-n' L. H. ••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.