Vísir - 05.07.1957, Blaðsíða 2
vlsm
Föstudag'inn 5. júlí 1957.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
„,Um víða veröld“. Ævar Kvar-
an flytur þáttinn. — 20.55 ís-
lenzk tónlist (plötur). — 21.15
Alþjóðasamtök stúdenta í
Reykjavík: Viðtöl og frásagnir.
(Friðrik Ólafsson skákmeistari
■o. fl.). — 21.40 Tónleikar (plöt-
ur) — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Garðyrkju-
þáttur: Eyðing illgresis. (Agnar
Guðnason ráðunautur). — 22.25
.Harmonikulög (plötur). —
iDagskrárlok kl. 23.00.
Farfugladeild Reykjavíkur
ráðgerir ferð í Kerlingarfjöll
um næstu helgi. Lagt verður af
■stað kl. 2 á laugardaginn og ek-
ið í skála Ferðafélagsins í Ár-
skarði og gist þar um nóttina. Á
sunnudaginn verður gengið á
Xoðmund og skoðað hverasvæð-
ið í Kerlingarfjöllum. — Farn-
ar verða sumarleyfisferðir í
Þórsmörk 13.—21. júlí, í Húsa-
fellsskóg. 28. júlí til 5. ágúst’
gönguferð um Fjallbaksveg
nyrðri. 27. júli til 5. ágúst og
hálfs mánaðar ferð um byggðir
:og öræfi Austurlands sem hefst
4. ágúst. — Þátttaka tilkynnist
sem fyrst. — Skrifstofan er á
Lindargötu 50 á miðvikudags-
•og föstudagskvöldum kl. 8.30—
10.
Barnspítalasjóður Hringsins.
Gjafir og áheit. Minningar-
sjóður um Helga Bergs forstj.,
:frá frænku hans 300 kr. Margrét
Hasmus . 500. Baldvin Pálsson
2000. V. H. Vilhjálmsson 200.
Til minningar um 1 árs afmæli
Guðlaugar Þorvaldsdóttur, sem
■er sjúklingur á barnadeildinni
200 kr. Áheit frá 15 ára 45 kr.
Áheit frá Póu og Póa-fjölskyld-
unni 500 kr. — Kvenfélagið
Hringurinn þakkar gefendun-
um innilega.
F
R
*
E
T
T
1
R
Merkjasala Hringsins
til ágóða fyrir Barnaspítala-
sjóð þ. 21. júní sl. gekk með
afbrigðum vel og má eflaust
þakka það hinum góða hug, sem
allur almenningur ber til þessa
málefnis. Alls söfnuðust 68.000
kr. Kvenféagið Hringurinn
þakkar öllum þeim, sem lögðu
fé af mörkum og keyptu merki;
einnig þeim félagskonum, sem
störfuðu að merjasölunni og
börnum þeim, sem lögðu hönd
að verki, enda gáfu mörg þeirra
sölulaun sín.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Farið verður í skemmtiferð-
ina þriðjudaginn 9. júlí. Þátt-
tak; iilkynnist sem fyrst í síma
2060.
Krossgáta nr. 3280.
Lárétt: 1 blíður, 6 Danir, 9
alg. fangamark, 9 átt, 10 úr heyi,
12 keyrðu, 13 ryk, 14 drykkur,.
15 hýða, 16-skeflir.
Lóðrétt: 1 hitinn, 2 dýr, 3 ílát,
4 ósamstæðir, 5 umrót, 7 hests-
nafn, 11 uppstökk, 12 ógæfa, 14
. . .bogi, 15 járn.
Lausn á krossgátu nr. 3279.
Lárétt: 1 kórlög, 6 Ibsen, 8
FS, 9 ii, 10 Lot; 12 err, 13 UK,
14 bf, 15 dún, 15 lítill.
Lóðrétt: 1 kollur, 2 rift, 3
Lbs, 4 ös, 5 Geir, 7 nirfill, 11
Ok, 12 efnt, 14 Búi, 15 dr.
Cíhí J/Htii tiar....
Þennan dag fyrir fjörutíu og
fimm árum stóðu í Vísi eftir-
farandi auglýsingar frá Edin-
borg:
,,Álnavördeild Edinborgar.
Hvítu léreftin góðu. Verð kr.
0.20—-0.42. Stubbasirs, feikna
úrval. Tvisttau, ágæt og falleg'.
Verð 0.16—45.
Fatnaðardeild Edinborgar.
Regnkápur kr. 12.00—50.00
Höfuðföt kr. 0.50—12.00. Karl-
mannsslipsi kr. 0.35—-2.25. Skó-
fatnaðardeild Edinborgar. Karl-
mannastíg vél kr. 8.75—24.00.
Kvenm.stígvél kr. 7.50—15.50.
Barnastígv. kr. 2.50—8.00. Skó-
hlífar kr. 2.10—4.75.“
í lok auglýsingarinnar er
þessi klausa í ljóðum:
,.Innkaupin í Edinborg
auka gleði, minnka sorg.“
Nýju snnáhúmerin
ganga í gildi aðra nótt, þ. e.
nóttina milli laugardags og
sunniulags.
NÆRFATNAÖUR
karlmanna
og dren^a
!Aj jrÚ fyrirliggjandl.
í tÍ L.H. Muller
Suuiarskór
kvenna
margar gerðir
VERZl
,œi^85.
Nýju símanúmerin
ganga í gildi aðra nótt, þ. e.
nóttina milli laugardags
sunnudags.
og
5. júlí
Föstudagur,
— 186. dagur ársins.
ATMElXliIlSGS ♦ ♦
kl.
Árdegisháflæður
12.39.
f Ljósatiml
bifreið| og annarra ökutækja
B lögsagnarumdæmi Reýkja-
víkur verður kl. 23.25—4.45.
I NíeturvörSur
er í Laugavegs apóteki, —
Sími 1618. — Þá eru Ap.óíek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
fardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
6>ess er Holtsapótek c®)lð alla
sunnudaga frá kl. 1—4 siðd. —
Vesturbæjar apótek sr opið tU
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það er
einnig opið klukkan 1—4 á
(íunnudögum. — Gai'ðs apó-
tek er opið daglega frá kl. 9-20,
laema 6 laugardögum, jbá frá
ikl. 8—16 cg á sunnudögMm frá
teL 13—1«. — Sfrml 82000.
Slysavarðstofa Rcykjavíkur
í HeilsuverndarstÖðinnl er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 tií kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofaa
hefir slma 1166.
Slökkvistöðia -i
hefir síma 1100.
Landsbókasafnið
er opid alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá £rá kl.
10—12 og 13—19.
Bæjarþókasáfnið
er opið.sem hér segir: Lesstöf-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugai’daga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—10,
nema laugardaga kl. 1—4. Lck-
að er á sunnud. yfi rsamarmán-
uðina; Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,1 * * 3 4
nema laugard. Útibúið Efsta-j
sundi 26: Opið mánudaga, mið-|
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
í Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga. ,
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
3 e. h, og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h. I
Listasafn Etnars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30 til
kl. 3.30,
K. F. U. M.
Biblíulestur: Post.' 9, 32—43.
Góðarkonur, , , .
34999
verður símanúmer okkar.
Verð, vörur, þjónusta hvern dag við sérhvers hæfi.
Kjötborg h.f.
Búðargerði 10.
Sími 81999 (verður 34999).
Nautakjöt í buff, gullach, filet, steikur, einnig
úrvals hangikjöt.
Kföi/ust ist iH'úrf&ll
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750.
Símanúmer okkar verður
1 helgamatinn: Hangikjöt, svið, folajdakjct, saltað
reykt og í gullacli. — Sendum heim.
•M€Sr
Réttarholtsveg. Sínu 6682.
Síminn verður
í sunnudagsmatinn: Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt.
Tómatar, agúrkur.
MaupSéltitg Siúpttvttff.s
Álfhólsveg 32, sími 82645.
Dilkakjöt láttsaltað og reykt. —
Tómatar, agúrkur, gulrætur.
rh ti öiti
Sörlaskjól 9, sími 5198 (verÖur 1-5198).
NÝR LÁX, nýreykt dilkakjöt, nautakjöt í huff,
gullach, hakk, allskonar grænmeti og ávextir.
S/ijjúlatijötbúðin
Nesveg 33. — Sími 82653.
Nýr lax
gulrætur, tómatar, agúrkur, næpur. —
Apersínur — bananar.
itxel SigurgeirssMÞtt
Barmahlíð 8, sími 7709.
ödýr og góður matur
er rcykt folaldakjöt.
Grettisgötu 50 B,
Sími 4467.
I
Cjfcsnijr íax
fujr óuartju.cjl
I laugardagsmatmn:;
Saltfiskur, skata,
geilur, kinnar.
HisHöilin
og útsölur hennar.
Sími 1240.