Vísir - 05.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Föstudaginn 5. júlí 1957. X. V- ¦X "V 146. íbl. Mitiörg skip fengii síld í nóff og í iRorgun. Fyr'stu bátarnir komu með síld til Siglufjarðar í morgun. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Nú gera menn sér vonir um jío önnur aflahrota fari í hönd, því síldin er enn á sömu slóð- um, og var fyrir norðanbræl- una, sem stóð samfleytt í viku. I nótt og í morgun voru flestir í bátum í góðu veðri á Sporða- grunni, við Skagagrunnshornið og á Húnaílóadýpinu. Nokkur skip voru einnig að íá síld á Hólnum, norðaustur af Grímsey. Leitarflugvélin flaug yfir austursvæðið og sá torfur út af Sléttu, en bátar, sem legið höfðu í vari á austursvæðinu, voru allir á vesturleið. í nótt sá flugvélin stórar torfur djúpt fút af Húnaflóa, en hún gat ekki 'haldið áfram síldarleit vegna þess að skyggni versnaði. Fyrstu bátarnir komu i nn með síld í morgun. Voru það Hafþór frá Grundarfirði með 400 tunnur og Björgvin frá Xeflavík með 350 tunnur. Þá var Jón Finnssön á leið til ]ands með 450 tn. Jökull með 500, Millie 400. Fleiri bátar höfðu ekki tilkynnt komu sína, en mörg skip haía fengið góða Breytingin á s^niamiiii. Símnotendum skal á það bent, að nýja simaskráin gengur í gildi aðra nótt. Aðalbreytingin á símstöðinni íer fram á fyrstu kiukkustund eftir miðnætti, en verður haldið áfram aila nóttina og fram eftir sunnudeginum, og eru menn beðnir að nota símann sem ahra minnst. Að öðru leyti skal mönn- um bent á að kynna sér tilkynn- ingu simans um þetta efni, sem birt er annarsstaðar i blaðinu i ðing'. íft-stúfkiir sj^-fim- lefka í kvöld. í kvöld kl. 9 sýna fimleika- stúlkur úr í. R. undir stjórn frú Sigríðar Valgeirsdóttur f im- leika í Sjálfstæðihúsinu. . Þar sýna þær knattæfingar, staðæfingar og jafnvægisæf- ingar á slá og dýnu. Þessi flokkur er nú að búa sig undir þátttöku í alþjóða f imleikamóti kvenna, sem verð- ur háð í London dagana 13.—22. júlí, en í því móti taka þátt nær 60 þjóðir. Eru mót þessi haldin á fimm ára fresti. í flokki í. R. kvenna eru 9 stúlkur og leikur frú t#mxm Viðar undir við sýningarnar'. veiði og eru á leið til lands. Of ant; ( í sk/p ,'í'engu síldiná í nótt, 60 t'il 70 rnílur hofður af Sigluf-iði. Fi a Aivurcyri var símað í morgun að i'rétzt hafi um að GúSmundur Þórðarson hafi fengið E00 mál síldar í morg- un og Veiður frá Grenivík 400 mál, en auk þess hafði frétzt um-nokkur önnur skip með á- líka magn. Varðskipið Ægir hafði fund- ið síld í nótt 33 mílur út af Skaga og taldi að þar myndi vera um talsvert magn að ræða. í Eyjafjarðarverksmiðjunum Krossanesi og Hjalteyri er búið að bræða allt það síldarmagn sem borizt hefur, en það eru 9400 mál til Krossaness og 6500 til Hjalteyrar. Tvö Islandsntet á heims- iiDælikvarða seff a gær. Aúk þess fjansuit met og fjög- Hilmar I>orbjörnsson hratt i gær kvöldi metinu í 100 metra hlaupi, er hann rann skeiðið á aðeins 10,4 sek. Myndin er tek'm, þegar hann keniur að marki í mot- hkuipnui. (Ljösni. B,j. Bj.) Tvö íslandsmet á heimsmæli Finn Jacobsen, Danra. 56.7 kvarða og eitt danskt met voru sett á íþróttavelliriiim í gær- 4X100 m boðhIauP= kveidi auk þess sem fjögur vali Svelt Pana armet voru sett á mótinu. J Sveit IsL (ekki ^ndsveit) íslenzku metin, sem sett voru Stangarstökk: í gærkveldi, voru í 100 m hl.,' Valbjörn Þorláksson, ÍR. sem Hilrnar Þorbjörnsson hljóp Jukka Piironen, Finnl. á 10.4 sek. og í stangarstökki, Richard Larsen, Danm. sem Valbjörn Þorláksson stökk 4.3.7. mgtja. Daninn Munk.Plum Langstökk: setti nýtt danskt met í kringlu- Vllh-Í- Einarsson, ÍR. 'ca.su. 49.94 metra og Thögersen ^1^ Björnsson, ÍR. frá Danmörku setti vallarmet í °ve Thomsen, Danm. 3000 metia hlaupi á 8:23.6 mín. Kúluvarp: Finninn Oswald Mildh setti vall Skúli Thorarensen, ÍR. armet í 400 m grindahlaupi á Gunnar Huseby, KR. 53.0 sek. og finnska íþróttakon- Axel Thorsager Danm an setti bæði vallarmet í 80 m' grindahlaupi á 13.2 sek. og í Kringlukast: 1 kringlukasti, 45.32 metra, en' Jörgen Munk-Plum, D. 49.94 Ibað er aðeins 13 cm. lakara en' HallSr- Jóhsson, 43.2 43.9 4.37 4.15 4.00 7.16 6.95 6.87 15.72 15.46 15.02 finnska metið. Þorsteinn Löve, A. KR. 49.50 48.64 ingar fá möl frá Akureyri Frá fréttaritara. VisSs Aloireyri í gær. Endurbótuni á haffnargeirðúnurai í Grímsey er nú svo langt á vég komið að búast m& við að h'éiuii Ijúki þá og þegar. Það sem nú stendur aðaliega eða eingöngu á er skortur á rhöl, sennilega 'um 300 tunnur, og verður að sækja hana aila leið til Akureyrar. Sand vantar einnig en hann mun vera unnt að fá úr svokallaðri Bátavík við vestanverða 'eyna i iádauðum sjó. Ekkert hefur verið um £ar- þegaflug tií Grímseyjar fram til þessa í vor. Það þótti því ný- lunda, síðastliðia sunnudag er fjögurra manna flugvél lentt þar á flugvellinum. Var þar á ferð Guðmundur Karl Pétursson yfir- læknirinn á Akureyri, sem var að skoða Iandið að gamni sínu. í bakaleið tók Iiann tvo Grims- eyinga í flugvélina og flutti til lanös, Veqleg gjöf Frá fréttaritara Vísis ísafh-ði, í gær. yörubílstjórar í Patreksfirði 1"í" m hiauP: afKéntu sjúkrahúsi Patreks- fjarðar nýlega að gjöf vandað skurSarbcrð með ölhun útbún- aSi. Þeir ¦ Ari Kristinsson sýslu- maður og Hannes Finnbogason héraðsiæknir veittu gjöfinni móttcku og þökkuðu kærlega bílsijórum höfuingslund beirra og fórnfýsi. Arangur í einstökum grein- ¦ um varð þessi: I 100 m hlaup: ¦¦ Hilmar Þorbjörnss., Á. 10.4 sek. ; Bagn Koch Jensen, D. 10.8 — ! Jörgen Fengel. Danm. 11.0 — Benny Stendar, Danm. 2:29.2 Svavar Markússon, KR. 2:29.9 Charles Andérsea, Danm. 2:30.8 300 m hlaup: Thyge Thögersen, Danm. 8:23.6 Tommy Mikaelsen, Da. 8:28.8 Johannes Lauritsen, D. 8:32.2 -^- Um 200.000 Norðmenn hafa nú skrifað undu.' ávarp Schweizers um, að hætt verði kjarnorkutilraunum. Handfæraafli fyrir Vestfjörðum er enn ágsetur þegar gæftir leyfa. Bát- um, er stunda veiðar þessar, hefir nú heldur fækkað, þar sem áhafnir þeirra sinna nú slætti og cðrum áríðandi störf- um. Bakborðshfllin var 110 m grindahlaup {áðalriðill): Pétúr Rögnvaldss., KR. 14.9 sek. Osvald Mildh, Finnl. 14.9 — Henning Andersen, D. 15.0 — 400 m grindahlaup: Oswald Mildh, Finnl. 53.0 r,ek. Guðjón Guðm.son, KR. 55.6 — Símanúmer \ okkar ] er S 1660 J verður i 1 1660 5 VÍSIR •i»»i»«c«««e»G9*«*«*e«9 Irásév bfaiiir •••II Moskvaútvarpið skýrir frá jóví, að víðisvegar um Rússlánd haii verið haldnir fjöldafundiir til þess að samþykja brottrekst- ur ráðfherranna Malenkofís, Molotoffs og Kaganovits. í Moskvu og héruðum í grennd voru haldnar 8000 slík- ar samkomur, þar sem h'intr þrír ráðherrar voru víttir, en Krúséff lofaður á aila hmd. var Um síðustu helgi var banda ríska flugstöðvarsklpið Benn- ington á ferð norður Kyrra- liaf. Barst tilkynning: frá því á mánud&giRn, þar sem sagi var, að bakborðshiið stöpsins væri degi á undan stjórn- boiðshliðhmi. Skipstjórinn hafði nefnilega gerfc það að gamni sínu að láta sldpið sigla nákvændega eftir dag- sklptalínunni (date line), svo að sunnudagitr taldist á —........... —— ~~- —" — „-~.-,_......_„.__-.___ ... :......... ., stjórnborða en raánudagur á | ¦ . bakborða, En samkvæmt I í gær setti Valbjörn Þorláksson glæsUegt met i síangarstokl::, sigiingareglu gilti þó simira- er hann fór yfir 4,375 m. Mymlin er tekin í bví stökki. aagaí um allt skii>:3! J (Ljásm.: Bjarnl. Bjarnle.fss:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.