Vísir - 05.07.1957, Side 1
47. árg.
Föstudaginn 5. júlí 1957.
X..
V.
146. tbl.
Allmörg skip fengu síld
í nótt og í morgun.
Fyrstu bátarnir komu með síld
til Siglufjarðar í morgun.
Frá fréttaritara Vísis.
SiglufirSi í morgun.
Nú gera menn sér vonir uni
að önnur aflahrota fari í hönd,
])ví síldin er enn á sömu slóð-
um, og var fyrir norðanbræl-
una, sem stóð samfleytt í viku.
I nótt og í morgun voru flestir
í bátum í góðu veðri á Sporða-
grunni, við Skagagrunnshornið
og á I-Iúnaflóadýpinu.
Nokkur skip voru einnig að
fá síld á Hólnum, norðaustur af
Grímsey. Leitarflugvélin flaug
vfir austursvæðið og sá torfur
rit af Sléttu, en bátar, sem legið
höfðu í vari á austursvæðinu,
voru allir á vesturleið. í nótt
sá ílugvélin stórar torfur djúpt
nit af Húnaflóa, en hún gat ekki
haldið áfram síldarleit vegna
Þess að skyggni versnaði.
Fyrstu bátarnir komu i nn
með síld í morgun. Voru það
Hafþór frá Grundarfirði með
400 tunnur og Björgvin frá
Keflavík með 350 tunnur. Þá
var Jón Finnsson á leið til
lands með 450 tn. Jökull með
500, Millie 400. Fleiri bátar
höfðu ekki tilkynnt komu sína,
en mörg skip hafa fengið góða
Breytifigin á
s^flianum.
Simnotendum skal á það bent,
að nýja símaskráin gengur í
gildi aðra nótt.
Aðalbreytingin á símstöðinni
fer fram á fyrstu klukkustund
eftir miðnætti, en verður haldið
áfram alla nóttina og fram eftir
sunnudeginum, og eru menn
beðnir að nota simann sem allra
minnst. Áð öðru leyti skal mönn-
um bent á að kynna sér tilkynn-
ingu símans um þetta efni, sem
birt er annarsstaðar í blaðinu í
dag.
ÍR-stúfkur sý^ íim-
lefka í kvöfd.
í kvöld kl. 9 sýna fimleika-
stúlkur úr í. R. undir stjórn frú
Sigríðar Valgeirsdóítur fim-
leika í Sjálfstæðihúsinu.
Þar sýna þær knattæfingar,
staðæfingar og jafnvægisæf-
ingar á slá og dýnu.
Þessi flokkur er nú að búa
sig undir þátttöku í alþjóða
íimleikamóti kvenna, sem verð-
ur háð í London dagana 13.—22.
iúlí, en í því móti taka þátt nær
60 þjóðir. Eru mót þessi haldin
á fimm ára fresti.
í flokki í. R. kvenna eru 9
stúlkur og leikur fni Þónmn
Viðar undir við sýningarnar.
| veiði og eru á leið til lands. Of
| ant; ( í skj) Jbngu síldiná r
nótt, 60 t: 1 70 rnílur norður af’
Siglufn ði.
Fi a AK.urcyri var símað í
morgun að frétzt hafi um að
'Guömundur Þórðarson hafi
fengið 600 mál síldar í morg-
I
jun og Vöiður frá Grenivík 400
mál, en auk þess hafði frétzt
um-nokkur önnur skip með á-
líka magn.
Vai'ðskipið Ægir hafði fund-
| ið síld í nótt 33 mílur út af
^ Skaga og taldi að þar myndi
vera um talsvert magn að ræða.
í Eyjafjarðarverksmiðjunum
Krossanesi og Hjalteyri er búið
að bræða allt það síldarmagn
sem borizt hefur, en það eru
9400 mál til Krossaness og 6500
til Hjalteyrar.
C'i'ímseyingar fá
möi frá Akureyri
Frá fréttaritara, Visfe
Aktireyri í gær.
Endurbótum á tiafiniargerðimiii
i Grímsey er tiú svo langt á veg
komið að búast niá við að henní
Ijúki þá ©g þegar.
Það sem nú stendur aðallega
eða eingöngu á er skortur á möl,
sennilega um 300 tunnur, og
verður að sækja hana alla leið
til Akureyrar. Sand vantar
einnig en hann mun vera unnt að
fá ur svokallaðri Bátavík við
vestanverða 'eyna í Iádauðum
sjö.
Ekkert hefur verið um far-
þegaflug til Grímseyjar fram til
þessa í vor. Það þótti því ný-
lunda, siðastliðin sunnudag er
fjögurra manna flugvél Ienti þar
á flugvellinum. Var þar á ferð
Guðmundur Karl Pétursson yfir-
læknirinn á Akureyri, sem var
að skoða Iandið að gamni sínu.
í bakaleiö tók hann tvo Grims-
eyinga í flugvélina og flutti til
landá.
Krúsév Eofaðnr
Tvö fsiandsmet á Sielms-
mælikvarða sett í g®r.
Auk þess í!ansxf og fjög-
itviy w.'tútlýiáókýi
Hilmar Þorbjörnsson liratt í gær
kvöldi metinu í 100 metra lilaupi,
er hann rann skeiðið á aðeins
10,4 sek. Myndin er tekin, þegar
liann kemnr að marki í met-
liLaupimi. (Ljósm. 3,j. Bj.)
Vegleg gjöf
Frá fréttaritara V''ísis.
- ^ «-
Isafirði, í gær.
yörubílstjórar í Patreksfirði
afhentu sjúkrahúsi Paireks-
fjaroar nýlega að gjöf vandað
skurðarbcrð með öllum úíbún-
aði.
Þeir Ari Kristinsson sýslu-
maður og Hannes Finnbogason
héraðsiæknir veittu gjöfinni
móttöku og þökkuðu kærlega
bílstjórum höfðingslund beirra
og fómfýsi.
Handíæraafli
fyrir Vestíjörðum er enn
ágætur þegar gæftir leyfa. Báí-
um, er stunda veiðar þessar,
heíir nú heldur fækkað, þar
sem áhafnir þein-a sinr.a nú
slætti og cðrum áríðandi störf-
um.
U7
Tvö Isiandsmet á heinismæli
kvarða og eitt danskt met voru
sett á íþróttavellinúni í gær-
kveldi auk þess sem fjögur vaii
arniet voru sett á mótinu.
Islenzku metin, sem .sett voru
í gærkveldi, voru í 100 m hl.,1
sem Hilmar Þorbjörnsson hljóp
á 10.4 sek. og í stangarstökki,
sem Valbjörn Þorláksson stökk
4.3.7. ipetrp. Dapinn Munlc Plum
setti nýtt danskt met í kringlu-
kasti, 49.94 metra og Thögersen
frá Danmörku setti vallarmet í
3000 met:a hlaupi á 8:23.6 mín.'
Finninn Oswald Mildh setti vall
armet í 400 m grindahlaupi á
53.0 sek. og finnska íþróttakon-'
an setti bæði vallarmet í 80 m'
grindahlaupi á 13.2 sek. og í
kringlukasti, 45.32 metra, en
bað er aðeins 13 cm. lakara en
,' finnska metið.
! Árangur í einstökum grein-
! um varð þessi:
100 m hlaup:
j Hilmar Þorbjörnss., Á. 10.4 sek.
Bagn Koch Jensen, D. 10.8 —
Jörgen Fengel, Danm. 11.0 —
1000 m hlaup:
Benny Stendar, Danm. 2:29.2
Svavar Markússon, KR. 2:29.9
Charles Andersen, Danm. 2:30.8
300 m hlaup:
Thj'ge Thögersen, Danm. 8:23.6
Tommy Mikaelsen, Da. 8:28.8
Johannes Lauritsen, D. 8:32.2
110 m grindahlaup (aðalriðlll):
Pétur Rögnvaldss., KR. 14.9 sek.
Osvald Mildh, Finnl. 14.9 —
Henning Andersen, D. 15.0 —
400 m grindahlaup:
Oswald Mildh, Finnl. 53.0 ::ek.
Guðjón Guðm.son, KR. 55.6 —
onef.
Finn Jacobsen, Danm. 56.
4X100 m boðhlaup:
Sveit Dana
Sveit ísl. (ekki landsveit)
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson, ÍR.
Jukka Piironen, Finnl.
Richard Larsen, Danm.
Langstökk:
Vilhj. Einarsson, ÍR.
Heigi Björnsson, ÍR.
Ove Thomsen, Danm.
Kúluvarp:
Skúli Thorarensen, ÍR.
Gunnar Huseby, KR.
Axel Thorsager, Danm.
Kringlukast:
Jörgen Munk-Plum, D.
Hallgr. Jónsson, Á.
Þorsteinn Löve, KR.
7 —
43.2
43.9
4'. 3 7
4.15
4.00
7.16
6.95
6.87
15.72
15.46
15.02
49.94
49.50
48.64
Um 200.000 Norðmenn liafa
nú skrifað undir ávarp
Schweizers um, að liætt
verði kjarnorkutilraunum.
Símanúmer
okkar
er
16S0
verður
1 1660
VÍSIR
»<
Moskvaútvarpið skýrir frá
iþví, að víðsvcgar um Rússlánd
hafi verið haldnir fjöldafundár
til þess að samþykja brotirekst-
ur ráðherranna Malenkcffs,
Molotoffs og Kagamovits.
í Moskvu og héruðum í
grennd voru haldnar 8000 slík-
ar samkomur, þar sem h'inir
þrír ráðherrar voru víttir, en
Erúséff iofaður á alla Iimd.
vai*
var degi á irndan.
Um siðustu lielgi var banda
riska flugstöðvarsklpið Benn-
ington á ferð norður Kyrra-
haf. Barst tilkynning frá því
á mánudaginn, þar sem sagt
var, að bakborðshlið sldpsins
væri degi á undan stjórn-
borðshliðinni. Skipstjórinn
hafði nefnilega gert það að
gamiii sínu að láta skípið
slgta nákvæmlega eítir. dag- i
skiptaiinunni (date line), svo
að sunnudagur taldist á T
stjórnborða en mánudagur á |
.bakborða. En samkvæhit í gær setti Valbjörn Þc.rláksson glæsilegt met í stangarstoal
er hann for yfir 4,375 m. Myndin er tekin í hví síökki.
(Ljásm.: Bjarnl. Bjarnleífss'^
sigiingareglu gilti þó suniru-
dagur um allt skiþið!
Á'3:0GÍ)C6íö&£ö*«#0 40 0t.Öíði<i)9 3»éÖ»ð®0