Vísir - 15.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIB Mánudaginn 15. júlí 195? mesta ál eftirtekt Bandaríkjamenn eiga marga góða kúluvarpara, og einn af þeim> er Dave Owen, 22ja ára gamall námsmaður við Michigan- háskóla. Ilonum hefur tekizt að kasta kúlunni 17.70 metra, svo að hann verður jafnvel brátt kominn í þann litla hóp, sem kastar yfir 18 metra. í frístundum leggur hann stund á lyft- ingar til að þjálfa axla- og liandleggjavöðva. Ifann Iærir flug- vélafræði. FEak með ger- semar fundfð. ingspuiula. Auk I>ess eru margar aðrar gersemar f flakinu, að menn ætla, og verður gerð tilraun til að ná þeim upp hið bráðasta. Brezkir káfárar hafa fundið flak seglskipsins Grosvenor untlan Durban í S.-Afriku, en skipið fórst méð allri áhöfn fyrir 175 árum, er það var Ieið frá Indlandi til Englands nteð dýrindis farm. Meðal annars hafði það iiman borðs „páfuglahásætið“ persneska, sem var alsett gimsteimim og metið á fimm milljónir stérl- BEZT AÐ AUGL.ÝSA IVÍSI Utvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veg- inn (Axel Thorsteinson rit- höfundur). 21.10 Einsöngur: Rolando Panerai syngur (plöt- ur6. 21.30 Útvarpssagan: „Syn_ ir trúboðanna“ eftir Pearl S. Buck; XXXII. (Séra Sveinn Víkingur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Bóndi segir álit sitt (Sigurður Jónssori á Stafafelli í Lóni). — 22.20 .Nútímatónlist (plötur) til kl. 23.20. I. ' I:, Hjálparmotorhjoli af gerðinni Görida, merktu R. 398, bláu að lit, var stolið s.l. mánudag' úr porti lörgelunnar við Hafnarstræti, meðan eig- andínn skrápp upp til að riá í ökuskírteini, en hjólið hafði hann keypt tveim dögum áður. Þeir. sem kunna. að verða varir við hjálparmótorhjól. nr. R. 398 eru vinsamlega beðnir að gera rannsóknarlögreglunni að- vart. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 4, 11. Loft- þrýstiúgur kl. 9 1017 milli- barar. Minnstur hiti í nótt 9 $tig. — Úrkoma 0.3 mm. Sól- skin í' gær' ekkert. Mestur hiti í Rvk í gær 13 st. og mestur á landinu i Möðrudal og Akur- eyri 20 stig. — Stykkishólmur A 2, 12. Galtarviti logn, 13. Blönduós SV 1, 13. Sauðár- krókur lögn, 14’ Akureyri NNV 1, 14. Grirnsey ASA 7, 9. Gríms- staðir á FjÖIlum SA 1.11. Rauf- arhöfn ANA 4, 7. Daíatangi logn, 6. Horn í Hórnafirði A 3, 8. Stórhofði í Vestmannaevjum A 7, 10. Þingvellir breytileg átt 1 vindstig, 13 st. hiti. Veðurlýsing: Yfir Grænlands hafi er grunn lægð, en hæð fyrir norðan land. Veðurhorfur: Suðaustan gola. Skýjað. Sumstaðar lítils háttar rigning. Katla er í Reykjavík. ALLT A STAÐ Öruggari ræs- ing. Meira .afl og allt að 10% eldneytis- sparnaður. • Skiptið rcglu- lega um kerti í bifreið yðar. Egi!l Vilhjálmsson ii.f. Laugaveg 118, sími 2-2240. KROSSGATA NR. 3286: Cim Áimi 0át •••• Hinn 12. júlí 1012 birti „Vís- ir“ bréf frá Ísíendingi í’Stokk- hólmi um þ'átttöku ísléndinga í Olympíuleikunúm, sem þá fóru fram þar: ,,Eg hafði lesið i Birkibein- um, að ísiendingar áetíuðu að Lárétt: 1 hljóðstafir, 9 ósamstæðir, 10 . ..þunnt, 12 fyrir eld, 13 verzl- unarmál, 14 spurning, 16 tala, 16 kuldann. Lóðrétt: 1 vélarhlutinn, 2 spé, 3 haf (Þf.), 4 hljóðstafir, 5 dýr, 7 rauðleitari, 11 oft á reikn- ingum, 12 skera smáít, 14 þang- að fóru sóttdauðir, 15 átt. Lausn á krossgátu nr. 3285. Lárétt: 1 rimman, 6 jatan, 8 ÓT, 9 ga, 10 för, 12 ham, 13 ur, 14 pr, 15 hró 16 hrossa. Lóðrétt: 1 reifuð 2 mjór, 3 mat, 4 at, 5 naga, 7 námuna, 11 ör, 12 hrós, 14 pro 15 hr. taka þátt í OÍyrnpísku íeikunum í Stokkhólmi : sumar, sem taglhnýtingar Dana, eða dansk- ir ísleridingar. Eg'átti bágt með að trúa því,. en liáfði þá ékki ' sánnanir. til að hrekjá'það. En . óþreyjúfúiiur beið eg éftir því !að fá'að sjá’þessa lánda mína, og framkomu þeirra hér. . . . Þegar klukkan sló hálf þrjú þennan ákveðna dag, komu 1 frarri á giímupailinri 8: menn, 7 þeirra voru í gíímúfötum á kroppnum en sa 8. í hláúpaföt- um, hvítum bol blábrýdduðum buxum með blátt belti búndíð um rriittið .... glimdu þeír nókkra stund fjorlégá og‘ fim- léga, og sýnd brögðin skýrt. en þó svo snögt, að mynda- smiðirnir urðu að biðja'þá að taka bragðið aftur til að ná mýnd af því.......Jeg var á- nægður yfir því sem komið var. .... Skildist mér sem þeirra væri að vekja á glímunni islenzku og íslandi yfirleitt. Þeir af okkur. sem geta fleytt sér í sænsku gera það; hinii' tala ensku eða þá íslenzku. dönsku kunnum við ékki.......í mörg blöð með vingiarnlegum frásögnum .... stórsigur og heiður.....Dag- inn sem þeir sýna glimuna á sjálfum leikunum ganga þeir undir nafninu —'ísland—.“ Og bréfinu lýkur á þesSúm orðum: „Ef þetta er að verá taglhnýt- ingur Dana, hverjir eru þá Is- lendingar?“ Það ei' kúnriara eri frá þurfi að segja, að þegar að sjálfum leikunum koiri vildi danski for- stjórinn láta íslendinga ganga inni í miðri fylkingu Dana. Þeir neituðu sem einn maður, og_ varð því ekki af þeirrá hálfu. Ferðin engu að síður og nokkru leyti einmitt þess vegna til hins mesta sóma. H0SMÆÐUR Góáfiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. jCjölutrzIttnin Uiirfelt Skjaldborg viS Skúla- götu. Síi wmg HÖRPUSILKI hvítt — svart — mislitt úti og inni málning. HARPÖLIN olíumálning inní. HARPO olíumálning úti á'þök og glugga. JÖKULL OG SIGLJÁI hvít Japanlökk á eldhús og glugga. Ensk VÉLALÖKK Ódýrir MÁLNINGAPENSLAR. Amerískar MÁLNINGASPRAUTUR niisson Hafnarstræti 19. Símar: 1-31-84 og 1-72-27. tþrólíuwriehti. Mánudagur, 15. júlí — 196, dagur ársins. ALMEKKINCiS ♦ ♦ Árdegisháflæður j kl. 8,04. Ljósatiml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur ve'rður kl. 23.25—3.45. Næíurvörðpr er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- Rrdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk t>ess er Holtsapótek Qpið alla íunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 é •unnudögum. —> Garðs apó- tek er opið dagleaa frá kl. 9-20, aema á laugardögum, þá frá íl. 9—16 og é sunnudögmn frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstoxa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinnl er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. LÖgregluvarðstofan hefir sima 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 1.3—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1- 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. M. Bibfíulestur: Post. 13, 13—26 Fyrirliéit gefið. , Ljj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.