Vísir - 09.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.08.1957, Blaðsíða 2
VfSER ‘ Föstudaginsi 9. ágúst 195? Útvarpið í kvöld. K1 20.00 Fréttir. — 20.30 ,,Um víða veröld“. Ævar Kvar- an leikar flytur þáttinn. — 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Jónssón (plötur). — 21.20 Upplestur: Jónatan Jóns- son les frumort ljóð. — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlú- járn", eftir Walter Scott; XX. (Þorsteinn Hannesson flytur). 22.30 HarmoníkuÍog (plötur). •— Dagskrárlok kl. 23.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg; fer þaðan um miðjan mánuð til Rvk. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Antwerpen. Goða- foss er í Keflavík; fer þaðan til Akraness, Vestm.eyja og Rvk. Gullfoss för frá Leith 6. ágúst; væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Lagarfoss er á Siglufirði; fer þaðan á hádegi í dag til Ólafsfjarðar. Hríseyjar og Dalvikur. Reykjafoss er á Flateyri: fer þaðan íil Þingeyr- ar og Bíldudals. Tröllafoss fór frá Rvk. 3. ágúst til New York. ’ Tungufoss fer frá Akureyri í dag til HúsaVíkur, Ólafsfjarðar, og Siglufjarðar. Drangajökull fermir i Hamborg um 12. ágúst til Rvk. Vatnajökull fermir í Hamborg 15. ágúst til Rvk.1 Katla fermir í K.höfn og Gauta- borg um 20. ágúst til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði; fer þaðan til Finn- lands. Arnarfell er væntanlegt á morgun til Leningrad. Jökul- fell er væntanlegt í dag til Stralsund. Dísarfell fór frá Siglufirði 6. þ. m. Litlafell er 1 Rvk. Helgafell er í Þorláks- höfn. Arnarfell fór 5. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. Sands-, gárd fór 5. þ. m. frá Ríga áleið- is til Þorlákshafnar og Kefla- vikur. R <0 E T T I R Hvar cru flugvélamar? Edda er væntanleg kl. 18.00 til 20.00 í dag frá New York og heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til Oslóar og Stafangurs. — Leiguflugvél Loftleiða er væritanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Khöfn og Gauta- borg; hún heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Saga er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flug- vélin heldur áfram ld. 09.45 á- leiðis til Glasgow og Lúxem- borgar. Krossgáta nr. 3307. C/Hu Aimi tiar.... í Vísi þennan dag fyrir 45 árum stóð eftirfarandi klausa: ,,Af alþirigi: Lotteríið var á dagskrá í gær. Umræður urðu svo langar, að fundi var frestað til kl. 3 og hófst aftur kl. 6 síðd. Stóðu umræður þá enn dálitla stund áður en gengið var til atkvæða. Frumvarpið var samþykkt með miklum at- kvæðamun. . Breytingartillögur meiri hluta nefndarinnar voru allar samjþykktar, en felldar flestar breytingar till. minni hlutans (Bjarna frá Vogi). Umræður voru bæði harðar og langar. Öðrum megin stóð Bjarni Jónsson, en gegn honum töluðu þeir L. H. B., Valtýr, Jón Ól., Pétur og séra Eggert." Láréft: 1 hrossin, 6 eftirlát- inn. 7 alg. skammstöfun. 9 nafn, 11 fen, 13 nafni, 14 menn, 16 ending, 17 t. d. kafald, 19 legg- ur fæð á. Lóðrétt: 1 landbúnaðartækið, 2 átt, 3 viðui-, 4 útvega, 5 útl. dýrin (þf.). 8 rök, 10 Evrópu- maður. 12 taka saman, 15 und- irstaða, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3306. Lárétt: 1 englana, 6 eik, 7 Na, 9 nurl, 11 Ara, 13 Róm, 14 rifs, 16 MJ, 17 lón, 19 banar. Lóðrétt: 1 Einars, 2 ge, 3 lin, 4 Akui', 5 allmjó, 8 Ari, 10 róm, 12 afla, 15 Són, 18 Na. Veðrið í morgun: Reykjavík SA 1, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1010 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 10 st. Úrkoma i nótt mældist ekki. Sólskin í gær var ekkert. ; Mestur hiti í Rvík í gær var 13 s. og mestur á landinu 16 st. á Möðrudal og Egilsstöðum. — Stykkishólmur A 3, 10. Galtar- viti logn, 11. Blönduós NA 1. 9. Sauðárkrókur NNA 2, 9. Akur- eyri logn. 9. Grímsey SA 2, 10. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 5. Raufarhöfn ASA 1, 8. Dalatangi NA 5, 8. Horn í Hornafirði A 3, 9. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 5, 9. Þingvellir breyti- leg átt 1, 10. Keílavíkur'fhig- völlur SA 3, 11. Veðurlýsing: Djúþ og víð- áttumikil lægð yfir Bretlands- eyjum og öririur mirini suður af Grænlandi báðar á hreyfing'a austur eftir. Veðurhorfur: Austan gola. Léttir sennilega til. Hiti kl. 6 í morgun I nokkrum erlendum borgum: London 17, Paris 17, Oslo 18, Khöfn 16, Stokkhólm- ur 14. li Föstudagur, 9. ágúst — 220. dagur ársins. ALMEHHIN«S ♦ ♦ Árdegisháflæður kl. 5.21. j Ljósaíím! blfreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- ■yíkur verður kl. 22.50—4.15. Lögregluvarðstofan j hefir síma 11166 Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1-17-60. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- tardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk §»es» ‘ er Holtsapótek opið alla »unnudaga frá kl. 1—4 siðd. — Vesturbæjar apótek er opið til !kl. 8 daglega, nema á iaugar- iiögum, þá til klukkan 4. Það er teinnlg opið klukkan 1—4 é vunnuðögum. — Garðs apó- tfaek er opiB daglega frá kt. D-20 toems»V:ifc'' þá ftá kl. 8—18 og á súimudögum frá kl. 13—18; — Sfcm 34008,. SlyiavarBstora Reykjavíknr i Heilsuvemdarstöðinni ei opin allan sólarhringinn, Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) ei á sama stað kl. 13 til kl 8. — Sími 15030. SlökkvisiöSm hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Yækuihóka.saíu LM.S.1. í Iðnskðlanim ér opið frá kl. 1—6 e. h. alla rirka daga nema laugardaga. ÞjóðminLjtóafDWI ,et dþið á þnðju-dógrito, títoníituí dogum og léugardöguto kL 1— 3 e. h. og á s-inarid-ögum kL ÍÞ—- 4 e. SL Listasafn Einars Jómsanar er opið daglega frá 3sl L30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—lð, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumai-mán- uðir.a. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og íöstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og fðstudaga kL 5—7. K. P. V. M. - f-. .’ ■ Ðibliulestur: Post. 22, T—2!. Far, eg raun senda'þig. Nautakjöt í buff, gullach, filet, steikur, einnig úrvals hangikjöt. Mjöitverzluiiiii llúi’fell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750. Nýr lax og nýtt heilagfiski, hamJlettur lundi, beiniaus, hraðfryst ýsa. í LAUGARDAGSMATINN: Sólburrkaður saltfiskur, kinnar, rauðmagi. liskliölliu og útsölur Kennar. Sími 1-3240. Dilkakjöt, nýtt, reykt, léttsaltað. Trippakjöt, létt- saltað og reykt. Nautakjöt í buíf og gullach. Sæ|arbúMn Sörlaskjól 9. Sími 3 -5 3 98. TIL HELGARINNAR: NÝR L A X Blómkál, hvítkál, grænkál, gulrætur, gulróíur, kartöflur. x&i Sitf tt rss&tt Barmahlíð 8. Sími 1-7709. Reykt íolaldakjöt, létt- saltað trippakjöt Grettisgötu 50 B. Sírni 3-4467. Nýtt, saltao og reykt dilkakjöt. Tómatar, akúrloir, hvítkái, gulræíur, gulrófur. Sími 39-645. AJiliólsveg 32. Ile/t að aiiglýsa i Vísi • ffrá raíiuagnseítirliái rikisins Munnlegt og skriílegt próf fyrir rafvirkja, sem sækja um háspennulöggildingu og ekki hafa próf frá rafmagns- deild vélskólans í Reykjavík, eða annað próf, sem a. m. k. jafngildir því, verður haidið fyrri hluta okíóbermánaðar í haust. Rafvirkjar, sem hafa hug á að gahga ur.dir þetta próf, og fullnægjá að öðru léyti skilýrðum Reglugerðar um raf- orkuvirki frá 14. júní 1933 til þess að öðlast háspennurétt- indi, sendi rafmagnseftirliti ríkisins utoSókh 'síná sem fyrst. Réykiavík. 8. ágúst 195.7, , Rafmatrnseftiriit ríkisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.