Vísir - 03.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1957, Blaðsíða 1
47. érg. Þriðjudaginn 3. september 1957 206. tbl. Skagfirðingur welddi 89 minka á stuftum tíma. íiarai hefu-r hi&ng&9 sem ha-nn ja I gær sagði Vísir frá veiðiför á Arnarvatnsheiði, þar sem að verki var maður, er notið hefur tilsagnar Carls A. Carlsans, Haukur Brynjólfsson frá Hólnia vík, og félagi hans, Agnar Guð mundsson frá Kolbe;nsá í Hrúta firði. Síðan hefur Vísir haft spurn- ir af öðrum manni, er notið hef- ur tilsagnar Carlsens við minka lond Skagíiróir.^a að' loknum veiðar og orðið vel ágengt. Heit t heyönnum, og gerir hann ráð ir maður sá Markús Sigurjóns- . fyrir, að afli veifii þar góður son og býr að Reykjarhól, j eins °g víðár', þaf sem minkur- skammt frá Varmahlíð í Skaga- ;inn hefur getað tímgazt í t'riði. firði.Var hann leiðsögumaður | Annars er veiðiundur sá, sem Carlsens, sem var í hemaði í Markús fékk hjá Carlsen hin héraðinu 1955, og drap þá mesta gersemi, þótt ekki komi skepnu í fyrsta skipti á æv- veiðigáfan tii. Hann hefur á inni. hendi allt eftirlit með túninu á Carlsen gaf honum síðan Reykjahóli, án þess að hann sé veiðihundsefni að ræ'ða, því að frá því í maí-lok hefur Markús unn;ð á 89 minkum með aðstoð seppa. (Þcss er rétt að geta, að veiðiaun fyrir unnimi mink eru 'nú orá'in 200 kr., ekki 90 kr. eins og sagt var í Vísi í gær.) Markás hcfur í hyggju að fara á minkaveiðar á áfréttar- 3ja vikna hvoíp fvrir jólin' á Það minntur, og að vetrarlagi, Ljósmyndarinn John Bryson hjá International News Service var staddur i herflugstoð í Kahformu nylega, þegar tungl var rétt komið upp. Hann beindi myndavélinni að tunglinu, en um leið flaug þota af Delta-gerð „fyrir ofan" það, sveigði og geislar sígandi sólar endurvörpuðu þá af vængjunum. Árangur- inn varð þessi einkennilega mynd. 1955, og hefur síðan komið gætir hann Þess að reka féð inn, j í ljós, að þar var um ósvikið Þegar réttur tími er til þessi ... kominn. j Er þess ógetið, að seppi hjálpaði húsbónda sínum að fínna fimm kindur, sem fennt hafði í hríðarveðri. Hafði Markús farið út að svipast um eftir kindunum, kom að skafli miklum og stakk ofan í hann með stöng mikilli, en varð einskis var. Hundur hans var með honum og krafs- Framh. á 4. síðu. Eldur í togara. Slökkviliðið var kvatt tví- vegis á vettvang með stuttu millibili laust eftir kl. 7 síð- degis í gær. Fyrst var það kallað að Njálsgötu 64 en þar hafði brunnið yfir mótor í hakkavél og lagði af henni mikinn reyk. Ekki var samt um neinn eld að ræða og skemmdir urðu ekki aðrar en á mótornum. Nokkrum mínútum síðar var slökkviliðið kvatt að togaran- um Aski við Faxagarð en þar var talsverður eldur í vélarúmi. Eldsupptökin urðu með þeim þeim hætti að maður var að fra Sýrlandi og var hér um setja ljósavél í gang og þurfti sjálfvirk vopn að ræða, riffla, að kveikja á henni með benzíni. skammbyssur og skotfæri. Við það gaus eldur skyndilega Vopnin voru upp. Maðurinn slapp ómeiddur merkjum. I en ljósavélin brann yfir og I Nokkrir menn hafa verið urðu talsverðar skemmdir af handteknir og er ein stúlka eldinum. meðal þeirra. I Mb. Ver fékk ágæta sölt- unarsíld á Jökultungu. Afli annars misjafn og síldin var- hugaverð til söltunar. Afli reknetabáta var fremnr lítill í nótt og síldin varliuga- verð til söltunar vegna glærátu. Þó fengu nokkrir bátar afla, Keilir rúml. 200 tn.. Muninn II. Mikið af smygluðum vopnum 18°- Von 17°- Hrafn Sveinbjarn- fannst í gær í Libanon. ,arson 170> Mummi 120, Reykja- Var vopnunum smyglað inn röst 80' Jón Finnsson 80, Guð- björg 80 og Svanur 70 tunnur. Vopnum smigð' til Libanoji. 170 förust — hundruð meiddust. Mesta járnbrauiarslys síðari tínia á Jamaíea. Mesta járnbrautarslys á síð- í hópnum. Einn vagninn hrap- ari tímum og eitt lrð mesta, aði í djúpt gil. sem orðið hefur fyrr og síðar,| Slysið er í rannsókn, en stutt varð í gær á Jamaica. Er víst,; komið, vegna þess að kappsam- að 170 manns fórust, en sú tala lega er enn unnið að björgun- getur enn hækkað. Enn fleiri, arstarfinu meiddust meira og minna. Slysið varð með þeim hætti, að lest sem í voru 12 járnbraut- arvagnar fullir af fólki, runnu af sporinu. Var flest fólkið í skemmtiferð kaþólskra, og voru Slysið varð í hálendi um mið- munkar nokkrir leiðsögumenn,' bik eyjarinnar. en margt barna og ungmenna Voru þessir bátar að veiðum á Skerjadýpi djúpt suð-vestur af með egypzkum Reyk3anesi °Z er um 5~6 tíma sigling til lands. Þar voru einnig flestir aðrir bátar af Suð-Vesur- landi, en hinir bátarnir fengu minni afla eða engan. Síldin er mjög misjöfn og var- hugaverð til söltunar vegna svo- nefndrar glerátu, sem síldin étur í stað rauðátu, en hinar siðar- nefndu varð ekki vart. Aflinn verður því ýmist frystur eða settur i bræðslu. f nótt var nib. Ver sendur vestur á Jökultungu, djúpt suðvestur af Snæfellsnesi, lun 36 sjómílur frá Akranesi, til þess að kanna síldargöngur á þeim slóðtun. Fékk Ver 100 tiuvnur af ágætri sild og" virð- ist þarna vera sú síld, sem vant er til söltunar. Ólafsvikurbátar voru úti af Snæfellsnesi og öfluðu þar 30 til 80 tunnur af góðri síld; afli Vestfjarðabáta var jafn og sæmi legur um 1 tunna i net og leggja þeir upp á Súgandafirði, Bolung- arvík og Isafirði. Enn mun vera talsverður skortur á mönnum á síldarbáta hér sunnanlands. A Ceylon hafa 25,000 starfs- menn á teekrum lagt niður vinnu, af því að 2 menn lir þeirra hópi voru vegnir í óeirðum. IStlnn. Árdegis í dafj barst blað- inu fregn um, að Sir William Craigie hefði látizt - morgun, að afstöðnum þungum' veik- indum frá því snemma sum- ars, en til bess tíma hafði hann, Iráít fyrir mjög háan aldur, búið við góða heilsu. Sir Wilíiam varð níræður 13. ájúst s.I. og birtist þá grein um hann hér í blaðinu, þar sem minnst var hins rr-ikla ævistarfs hans off órofa tryggðar hans í garð íslands op íslendinga. Þessa heimskunna málfræðings og íslandsvinar verður nánara getið síðar hér í blaðinu. Reknetaveiðum frá Siglufirði lokið. Samkvæmt upplýsingiim frá frá fréttaritara Vísis á Siglufirði er reknetaveiðum hætt þar að heita má með öllu, Fyyrir helgina fóru fjórir bát- ar út en urðu lítið sem ekkert varir og aðeins einn bátur mun hafa verið að veiðum i nótt Að rundanförnu hafa margi Siglfirðingar stundað veiðar á færi og fengu reytingsafla. Flutningsskipið Aerleja c statt á Siglufirði, sem stendur 03 lestar síld til Rússlands. Bæjarútgerðartogarinn Elllði kom af karfaveiðum i morgun með á að gizka 180—200 lestlr af karfa. Blíðaveður er á hverjum degi nyrðra, en sólarlitið og þurrk- laust og bændur, sem átt haía hey úti hafa ekki náð þeim inn nú um alllangt skeið. Fjöldi sjúkrabifréiða með lækna og hjúkrunarkonur kom þegar á vettvang. Hús í grennd- inni hafa verið tekin í notkun sem bráðabirgðasjúkrahús. — Landsliðið gegn Belgum valið< Adeins ein brejtiitg. Nokkru áður cn blaðið fór í pressuna bárust fréttir af skip- an hins væntanlega landsliðs gegn BelgUm annað kvöld. Lið- ið er þannig skipað: Helgi Daníelsson, markvörð- ur. Árni Njálsson og Kristinn Gunnlaugsson bakverðir. Reyn- ir Karlsson, Halldór Halldórs- son og Guðjón Finnbogason miðherjar. Gumiar Gunnarsson hægri útherji, Ríkarður Jóns-1* son hægri innherji, Þórður Þórðarson miðherji, Ragnar Sigtryggsson vinstri innherji og Þórður Jónsson vinstri útherji. Sigurbjörnsson ekki með í lið- inu, hans stöðu tekur Gunnar Gunnarsson, en stöðu Gunnars frá því í síðasta leik tekur síð- an Ragnar Sigtryggsson Akur- eyringur, algjörlega nýr maður í landsli'ði, var ekki einu sinni með í síðasta liði sem vara- maður! Albert Guðmundsson er enh ,,ekki í þjálfun" til að honun hlotnist hið umdeilda sæti sitt í liðinu og sennilega hefur hon- um farið þó nokkuð aftur þessa síðustu tvo daga því nú er hann ekki einu 'sinni varamaður! Eins og sja Liðsins verður nánar getið í má er Halldór ' blaðinu á morgun. „,,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.